Nýja dagblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 23.06.1935, Blaðsíða 1
Islenzk Ijljómlisf heima og erlendis Viðfal við Harald Sigurðsson FRÁ FRÉTTARITARA senda honum flygil að gjöf. For NÝJA DAGBLAÐSINS vitnin ber mig alveg ofurliði Kaupmannahöfn í maí Það er drjúgur vegarspotti frá miðhverfi Kaupmannahafn- ar og út til Gentofte. Þar búa Dóra og Haraldur Sigurðsson. Þótt hús þeirra. sé nokkuð langt utan við borgina, hindrar það engan veginn vinsældir þeirra og eru þau meðal eftirsóttustu hljómlistarkennara í Danmörku. Má af því marka hve mikið á- lit þau hafa unnið sér hér á landi. Enginn getur dvalið um lengri tíma í Kaupmannahöfn án þess að veita nafni Haralds Sigurðssonar athygli. 1 sýning- argluggum' hinna stóru hljóð- færaverzlana gefur að líta mynd af honum við hliðina á myndum af heimsins frægustu slaghörpusnillingum. Ag vísu er hér aðeins um að i*æða auglýs- ingu fyrir vissa gerð flygla, sem Haraldur hefir gefið lof- samleg meðmæli. Hitt er full- ljóst að naumast mundi flygla- verksmiðjan á þann hátt nota nafn hans og sýna mýnd hans með myndum frægustu hljóð- færasnillinga heimsins, ef hann væri ekki einmitt einn af þeim. Eftir að hafa nýverið farið fram hjá mörgum hljóðfæra- verzlunum, sem hafa til sýnis mynd af Haraldi og flyglalof hans, er ekki nema eðlilegt þó sú spurning vakni hvort flygla. verksmiðjan hafi ekki vottað honum þakklæti sitt með því að Flotasa Breta og London 21./6. kl. 21.00 FÚ. Flotamálaráðherrann brezki skýrði frá því í enska þinginu í gær, að Þjóðverjar, sem tóku þátt í þýzk-ensku flotamála- umræðunum hefðu fallizt á, að stærð þýzka flotans skyldi vera 35/ioo í hlutfalli við brezka flotann, og spurði, hvort enska þingið fyrir sitt leyti vildi sam. þykkja þessar tillögur. Voru þær samþykktar með miklum meirihluta, þingmenn úr verka. m'annaflokknum báru fram 2 fyrirspurnir. Fyrri spurningin var hvort Englendingar ætluðu sér að ræða flotamálin yfirleitt við aðrar þjóðir í Evrópu og svaraði Stanley Baldwin því þegar eg sé að tveir flyglar eru á heimili hans. — Nei, svarar Haraldur hlæj- Haraldur Sigurðsson. andi, svo gjafmildir erú menn ekki. Við hjónin tökum bæði á móti nemendum hér, og sökum þess að við kennum oftast sam. tímis verðum við auðvitað að hafa tvö hljóðfæri. Af sömu á- stæðum höfum við byggt okkur hús sjálf. Það er ekki vinsælt að einn leigjandi kenni á hljóð- færi, en þó tekur út yfir ef tveir slíkir friðspillar leigja í sama húsi. Þess vegna er hús okkar hér úti í Gentofte. Til þess að við truflum síður hvort annað í kennslustundunum höf- i urh við búið út tvær kennslu- stofur sína í hvorum enda húss- ins. Ekki koma allir nemendur Framh. á 2. síðu. mningar Þjóðverja játandi. önnur spumingin var, hvort þessi samningur færi ekki í bága vig Versalasamn- inginn, og urðu um þetta at- riði töluverðar umræðum í þinginu. Berlín 21./6. kL 21.45. FÚ. Frönsk blöð snúast yfirleitt kuldalega við flotasamningi Breta og Þjóðverja og ásaka Breta fyrir að hafa gert þessa samninga á bak við Frakka, sem þeim hafi borið skylda til að hafa með í ráðum. Segja sum þeirra, að Frakkar þurfi héðan af ekkert tillit að taka til Breta í sínum aðgerðum. „Eoho de Paris“ segir t. d., að Island erlendís FRÁ FRÉTTARITARA NÝJA DAGBLAÐSINS. Kaupm.höfn í júní. Þeim, sem lengi hefir leit- ast við eftir megni, að gefa því gætur, hvaða athygli ís- landi sé veitt erlendis, er ó- blandin ánægja að færa sönn- ur á, að umheimurinn lítur á ísland ekki aðeins sem „sögu- eyjuna“, heldur öðlast nú óð- um' réttan skilning um núver- andi viðhorf á íslandi nútím- ans. Þeim, sem þessar línur ritar, er fullkomlega ljóst, hve lítil athygli hinum smæni þjóðum er veitt í menningar- legu tilliti eða jafnvel að þeim sé bókstaflega enginn gaumur gefinn. Af langri dvöl í Frakk- landi fékk ég þá dapurlegu reynslu, að aðeins sárfáir Frakkar vissu að Danmörk og Noregur væru til. Fleiri þekktu Svíþjóð og allmargir — en alls ekki allir — könnuðust við Skandinavíu, sem og sumir á- litu að væri sérstakt land. Víða gætir ótrúlegs misskilnings í þessu efni. Ágætt dæmi um það er eftirfarandi klausa, sem eitt sinn var birt í einú af heimsblöðunum. Hún er svo- hljóðandi: — Hinn frægi sænski rithöfundur, Knut Hamsun, sem býr í Noregi, höfuðstað Svíþjóðar, hefirhlot- ið bókmenntaverðlaun Nobels. Alþingishátíðin 1930 og listmenning þjóðarinnar hefir átt mikinn þátt í því að kynna Island er- lendis. Þegar litið er til þessa og annars slíks, er enn meira á- nægjuefni að veita athygli vax- andi áhuga erlendra manna um að kynnast Islendi. Fjöldi útlendinga kom til Islands í til- efni af 1000 ára afmæli Al- þingis 1930. Þeir hafa ekki að- ástand það, sem' brezk-þýzku samningarnir hafi skapað, gefi Frökkum fullkomið athafna- frelsi um aukningu stríðsflota síns. London kL 16 22./6. FÚ. I Moskvablöðunum eru í dag harðorðar árásir á ensk-þýzku samningana.. Segja þau, að ör- yggið í álfunni sé nú minna en áðúr, vegna þessara samninga og séu þeir líklegir til þess að ýta undir vígbúnaðinn, fremúr en að minnka hann. London kl. 16 22./6. FÚ. Ensk-þýzku flotamálaumræð- unum í London er nú lokið. Van Ribbentrop fer heimleiðis til eins getað frætt landa sína um fegurð landsins, heldur og um hið ágæta stjórnarfyrirkomu- lag, nútímaskipulag og menn- ingu á háu stigi. Blaðamenn, sem komið hafa til íslands, hafa einnig getað sagt það sama. Vaxandi fjöldi ferða- manna, sem komið hafa til landsins á síðari árum, hafa sömu sögu að segja. Útlend- ingar hafa skrifað tiltölulega márgar bækur um Island. Hafa 1 þær líka haft góð áhrif og e. t. v. ekki sízt þær bækur, sem út hafa komið á þessu ári. Auk þess hefir aukin út- Framh. á 4. síðu. 40 stnnda vinnnvika London kL 16 22./6. FÚ. Á alþj óðaverkamálaráðstefn- unni í Genf var enn í dag rætt um fjörutíu stunda vinnuvik- una. Fulltrúar Bandaríkjanna greiddu atkvæði með henni, en fulltrúar Breta greiddu ekki atkvæði. 25 prestar í fangrelsi London kL 21.00 21./6. FÚ. 12 þýzkir prestar mótmæl- endatrúar hafa verig látnir lausir úr fangelsum nazista. Ennþá sitja 25 prestar í fanga- herbúðum í Þýzkalandi. Aðalfundnr Eimskipalélags Islands Um afkomu félagsins á sl. ári Aðalfundur Eimskipafélags íslands var haldinn í gær. Var lögð fram í, fundarbyrjun skýrsla félagsstjómarinnar fyrir síðastl. ár og reikningar félagsins endurskoðaðir. Tekjur félagsins urðu á síð- astl. ári 4.172 þús. kr. eða 43 þús. kr. lægri en árið áður. Þegai’ fymingar eru ekki tald- ar með, hafa útgjöldin orðið 3.538 þús. kr. eða um 600 kr. hærri en árið áður. Ágóði hefir orðið samkvæmt rekstrarreikningi 140 þús. kr., en frá fyrra ári voru færðar rúml. 7 þús. kr. og hefir því raunverulegur ágóði numið 133 þús. kr. Útkoman hefir því orðið lakari en árið áður, sem svarar 51 þús. kr. Um áramót voru eignir fé- lagsins bókfærðar á 3.801 þús. kr., en skuldirnar að meðtöldu hlutafé 3.292 þús. kr. Skuldir aðrar en hlutafé hafa lækkað á árinu 184 þús., en eignirnar hafa gengið saman um 167 þús. kr. Eignaaukning hefir því r.umið 17 þús. kr. Skip félagsins fóru 65 milli- landaferðir síðastl. ár og höfðu 915 viðkomur á innlendum Berlín á morgun. Hann gekk á fund Sir Samuel Hoare utan- ríkisráðherra í dag og ræddu þeir fram og aftur uim málin. Talið er, að rætt hafi verið meðal annars um möguleika þess, að Þjóðverjar gangi aft- ur í Þjóðabandalagið og munu þeir nú ekki vera því frá- hverfir. höfnum. Er það mjög svipað og undanfarin ár. Samtals sigldu skip félagsins 235.582 sjómflur. Á yfirstandandi ári hefir sú breyting verið gerð á áætlun fé. lagsins, að Gullfoss, sem undan. farin ár hefir verið í beinum ferðum milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar yfir sumar- mánuðina, kemur nú við í Leith bæði í upp- og útleið. Er þessi breyting gerð vegna aukinna farþegaflutninga frá Englandi, því Brúarfoss, sem var eina farþegaskipið, sem sigldi áður til Leith, gat hvergi nærri full- nægt eftirspuminni. Á þessu ári hefir ennfremur verið byrj- að á siglingum til London og annast Selfoss þær. Úr stjórn félagsins áttu að ganga á þessum' fundi: Hall- grímur Benediktsson, Jón Ás- bjömíson, Halldór Kr. Þor- steinsson og Ámi Eggertsson af hálfu Vestur-íslendinga. Voru þeir allir endurkosnir. Þórður Sveinsson var endur- kosinn endurskoðandi og vara- endurskoðandi Guðmundur Böðvarsson. Á fundinum var samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um, að mælast til þess við önnur skipafélög, að talca ekki upp hliðstæð skipanöfn og Eimskipafélagið (fossanöfnin). Mun þessi tillaga komin fram vegna þess, að Borgfirðingar hafa skýrt hið nýja farþega- skip sitt „Laxfoss". Fleira gerðist ekki mark- vert.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.