Nýja dagblaðið - 14.08.1935, Page 4

Nýja dagblaðið - 14.08.1935, Page 4
4 N * J A D AGBLAÐIÐ IDAG Sólarupprás kl. 4,15. Sólarlag kl. 8,47. l'lóð árdegis kl. 5,10. Flóð síðdegis kl. 5,30. Veðurspá: Hœgviðri. Úrkomulaust. LjóMUiaoi hjóla og biíjt'oiða kl. 9,45—3,05. Utn oq akxttrtoðnz: Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalaaafniö ............... 14 Landsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ........ 10-12 og 14 Útbú Landsb., Klapparst........2-7 Pósthúsið: Bréfapóatstofan .. 10-6 Bögglapóststofan ............. 106 Skrifstofa útvarpsins .. 1012 og 1-6 Landasíminn ................... 8-9 Búnaðarfélagið ........ 1012 og 14 Fiskifólagið (skrifst.t. 1012 og 16 Skipaútgerð ríkisins .. 012 og 1-6 Eimskip ........................ 06 Stjómarróðsskriíst. .. 1012 og 14 Samb. ísl. samv.fél.....012 og 16 Sölus.b. ísl. fiskfrl. .. 1012 og 16 Skrifstofur bœjarins .. 012 og 14 Skrifst. tolistjóra .... 1012 og 14 Skrifst. lögmann* .... 1012 og 14 Ilafnarskrifstofan ..... 012 og 16 Skipa- og »krán.sL rík. 1018 og 16 Tryggingarst. riki»in» 1018 og 16 Toilpóstatofan ................ 104 Skrifst. lögrsgluatjóra 1012 og 14 Landaspltalinn ................. 04 Landakotaspítalinn ............. 36 VifiistaSediatlið . 12%4%<sgS%4% Laugamefiapitali ........... 12%-2 Sjúkr&hús Hvítebandaini .... 84 Fasðingarh., Eiríkag. 37 .. 1-SogM Klappur ........................ 16 Elliheimilið ................... 14 Næturvörður í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Ólafur Helgason, [ngólfsstræti 6. Sírni 2128. Skammtetdr eg aonkaBW Gamla Bíó: Næturæfintýrið, kl. 9. Nýja Bíó: Caravan, kl. 9. Samjjtegar og pédfottr: Dettifoss til Húsavíkur. Selfoss til Antwerpen og London. Dagákc* Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há degisútyarp. 15,00 Veðurfregnir. '19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Danssýningalög (plötur). 19,50 Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 F.rindi: Ungmcnnafélög, íþróttir og æskulýðsskólar, II (Magnús Stef ánsson afgrciðslumaður). 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Úr tón- verkum, sem hrópuð voru niður (plötur). Héraðslækninum á Siglufirði liefir verið falið að leggja sam- göngubann á öll færeysk skip vegna mislingahættu, nema skipin hafi verið 3 vikur að heiman, allir séu heilbrigðir og skipverjar hafi ekki haft samneyti við önnur skip. Sama hefir verið lagt fyrir héraðs lækna nágrannahéraðanna. Félay Vestur-íslendinga hélt kveðjusamkvæmi í hátíðasal Stúd entagarðsins í fyrrakvöld. Var þetta gert i tilefni af, að þeir bræður Albert 'og Hannes Krist- jánssynir og fleiri Vestur-Islend- ingar voru að kveðja ættjörðina aftur. Salurinn var þéttskipaður og skemmtu menn sér hið bezta við margar snjallar ræðu, söng og dans langt fram á nótt. iGamla Báól NatiraflBtýril Bráðskemmtileg og spenn- andi talmynd. Aðalhlutverk- in leika: skopleikarinn Charlie Ruggles, Joan Ben- nett og Francis Lederer. AuUl C. W. S. - Te Brezku samvinnufélöífin eru nú stærstu te-framleiðend- urnir í heiminum. Te-ið frá þeim er nú nýkomið til Kaupfélags Reykjavík- ur. Te-ið fæst bæði í venjulegum pökkum og' í skrautleguni öskjum og dósum . Allir sem vilja fá gott te kaupa C. W. S. te. Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2. Sími 1245. Féiacj ungra Framsóknanuanua efnir til skemmtifarar austur að Geysi næstk. sunnudag. Verður far- ið héðan snemma um morguninn. Altir Framsóknarmenn og gestir þeirra eru velkomnir. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við af- greiðslu Nýja dagblaðsins. Förin verður nánar auglýst síðar. Skipafréttir. Guilfoss fór frá Leith i gær á leið til Vestmanna- eyjtt. Goðafoss var í gær á leið til Ilamborgar frá Hull. Dettifoss fer \ostur og norður í kvöld. Brúar- foss fór á leið til Leith og Kaup- nuumahafnar kl. 6 í gær. Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun á leið til Leith. Selfoss fer til Keflavíkur um hádegi í dag og þaðan í kvöld til Vestmannaeyja og- útlanda. Farþegar með Brúarfossi frá Reykjavík til Leith og Kaup- mannahafnar í gærkveldi: Síra Al- iiert Kristjánsson, Hannes Krist- jánsson, frk. Hekla Jósefsson, Eiísabet Björnsson. dr. Páll Eggert Ólason og dóttir hans, Eysteinn .Tónsson ráðherra, Sigurður Guð- mundsson skrifstofustjóri, Margrét Björnsson, Agnes Vatnsdal, Grím- ur Hallgrímsson, Hermann Einars- son, Kjartan Guðmundsson, Er- lendur Vilhjálmsson, Sveinn Ein- arsson, Per Jónsson, Jón Bjama- son, Haukur Oddsson, Ólafur Björnsson, Sveinn Guðmundsson, Gunnar Magnússon, Jón Péturs- son, Kristjana Sveinbjarnar og margir útiendingar. Dánarfregn. þorvarður Gíslason frá Papey skipstjóri á varðbátn- um Ingimundur gamli lézt í fyrra- dag á sjúkrahúsinu á Siglufirði eftir stutta legu. Skátafélagið „Emir“. Útilega um næstu helgi. þátttakendur gefi sig fram á Ægisgötu 27 næstkomandi föstudag kl. 8—10 e. h. Allir aðgöngumiðar að samsöng Stefáns Guðmundssonar í kvöld voru uppseldir um hádegi í gær. Jarðarför frú Elíse Jónsdóttur, Dalbæ í Grindavík, fer fram föstu- daginn 16. þ. m. kl. 11. f. h. Pálmi Hannesson rektor og fé- iagar iians voru staddir á Skafta- felli í gærmorgun. Verða þeir sennilega komnir að Landmanna- helli á laugardaginn. Koma sum- ir þeirra hingað, en aðrir fara norður Sprengisand með hestana og geta nokkrir menn, héðan kom- ist með þeim norður. Höfðu milli 10- -20 menn sótt um það í gær- kveldi. Veðrið. í gær var góðviðri um allt land. Hiti var víðast 10—12 stig. Bæjarstjómarfundur verður hald- inn í Kaupþingssalnum á morg- un. Úr Borgarfirðl. Biaðið átti í gær- kveldi tal við Davíð bónda á Am- K a n p i ð A bernskttstlðvra Framh. af 1. aíöu. gera svo miklu óhægra um framkvæmdimar. Auk þess er það augljóst, að þið takið ykk- ur Evrópuþjóðirnar til fyrir- myndar ura starfshætti alla, en það mundi spara ykkur mörg þrep í framfarastiganum að taka Ameríkumenn ykkur til 'fyrirmyndar. Þið eruð bundnir gömlum starfsvenjum í stað þess að taka ykkur til fyrirmyndar það bezta, sem fáanlegt er. — — — og setjið markið háttl — Og hvað er þér ríkast i huga, þegar þú hverfur héðan? — Ósk um það, að Islending- ar megi bera gæfu til að leysa giftusamlega öll þau vandamál, sem nú kalla á krafta þeirra. — Helgi Péturss segir að Is- lendingar séu fæddir til að vera forystuþjóð heimsins. Ég ber mikla virðingu fyrir þess- ari kenningu. Sökum þess að markið verður aldrei sett of hátt er mér í huga sú ósk, að íslendingar tækju upp merki Helga Péþurss og bæru það fram til sigurs. Nýja dagblaðið óskar þeirn bræðrum góðrar heimferðar, og þakkar þeim fyrir komhna. bjargarlæk, og lcvaðst hann þá vera að ljúka við að hirða hey sitt, er hann hefði átt úti. þannig myndi vera um marga bændur um Borgarfjörð. — Sagði Davíð að all- góður þurkur hefði verið í gær þar efra og stundum undanfarna daga, en þó hefðu komið skúrir öðru hvoru, sem skemmt hefðu þurk á heyi, en þær hefðu komið injög misjafnt niður. Kappróörarmót Ármanns fer fram í kvöid kl. 9. Að þessu sinni verður róið frá Lauganestöngum og inn í hafnarmynnið. Tvær sveit- ir frá Ármann keppa. VEGGMYNDIR, Kammar og ixuiramm- anir, bext i EreyjagrðtD 11. Simi 2105. Skozks féfi Framh. af 1. síðu. leyti og virðist mér þau m!jög væn. Ennfremur álít ég, að ullin af einblendingsfénu hljóti að reynast betri en ullin af ís- lenzka fénu. Einblendingslömbin yðar eru mjög’ svipuð þeim einblendings. lömbum okkar í Skotlandi, sem eru 5 vikum eldri og er þetta einblendingsfjárrækt yðar mjög mikið í. hag. Þér ættuð því hiklaust að halda áfram með að leiða íslenzkar ær til Border-Leicester hrúta og er ég sannfærður um, af því sem ég hefi séð, að árangurinn ætti að verða mjög góður. Ef þér kynnuð að æskja ein- hverra frekari upplýsinga urri einblendingsrækt, þá megið þér, hvenær sem er, snúa yður til mín og mun ég með ánægju veita yður hverja þá aðstoð, er ég get veitt. Mér þótti mjög vænt um að sjá hvað vel hafði tekizt með Border-Leicester féð, og virð- ist mér það þrífast mjög vel. Aðalvandinn við að ala upp Border-Leicester einblendings- lömb, er að skipta nógu oft um haga. Frá því ærnar bera, á að gefa þeim hálfs-punds fóður- köku hverri, einu sinni á dag, þar til gróður er orðinn mikill. Ég veit fyrir víst, að það márgborgar sig fyrir yður að reyna þetta. Þegar taðan hefir verið hirt og háin fer að spretta, þá er gott að beita fénu á þennan seinni gróður. Haginn verður þá aftur nýr og hreinn. Ég varð forviða að sjá, hversu fallegt var íslenzka Border-Leicester geldféð og myndi það prýða margan skozkan fjárhóp af sama kyni. (do credit to many a Scottish floch). Þér skuluð hafa það hugfast, að láta aðeins bezta Border- Leicester féð lifa, en lóga hinu. Á þann hátt getið þér komið upp hraustum og sterkum stofni og það mun borga sig að kaupa hrút við og við frá Skotlandi. Er þá betra að kaupa tvo í einu, þeir myndu una sér betur, einkanlega á leiðinni og á meðan þeir þyrftu að vera í sóttkvi. Einnig er gott að hafa einn til vara, ef |Nýj» m MW Caravan Heimsfræg tal- og hljóm- listarkvikmynd. Aðalhiutverkin leika: Annabella og Charles Boyer. Caravan er einstök mynd í sinni röð. Hið skemmtilega „rómantíska’* efni og heill- andi hijómlist Zigauna- hljómsveitanna mun veita áliorfendum óviðjafnanlega ánægjustund. i Oáýrn $ 4H|lýil>|arnar K»sp og baIb Tómatar og rabarbari fæst í Kaupíelagi Reykjavíkur. Kaupum tóm sultutausglös (i/2 glös). Sími 4769._______ Nýja búðin í verkamanna- bústöðunum vel birg af nýjum fiski. _______ Takið með ykkur um helg- ina smurt brauð og kalda smá- rétti. Pantið fyrirfram 1 sínm 3228. Tl!kjDninf&r nYja bifreiðastöðin, Simi 1216.___________ Ferðask rífsfcofa Iðands Austaretræti 20. Sími 28ftt. hefir afgreiðslu fyrir flaat sumar^istihúsm og veitir 6- keypi* uppl. um ferðalög um allt land. n Herbergi, lítið og snoturt, óskast til leigu í Austurbæn- um frá 1. október n. k. Upp- jýsingar í síma 1248. annar hrykki upp af eða eitt- hvert óhapp kæmi fyrir. Ég mun æfinlega fús til að að- stoða yður við slík líaup og ég skal sjá um, að hrútamir verði alveg óskyldir þeim, serh þér hafið“. Skozki fjárstofninn hér á landi er nú 39 kindur. Fénu hefir farnast vel síðastliðið ár. Þó olli lungnaveikin nokkr- um| örðugleikum, enda var hún með áleitnasta móti í Þingeyj- arsýslu, vegna heyskemm'd anna síðastliðið sumar. Hallgrímur Þorbergsson ger- ir nú ýmiskonar tilraunir með beitarskipti, til þess að halda liaglendinu hreinu og hefir hann komið upp sjö girðingar- hólfum í túni og engjum. Eitt hreinræktaða lambið vandi hann undir á af íslenzku kyni og sleppti á afrétt. í haust verða til sölu á Halldórsstöðum átta lambhrút- ar og einn hrútur veturgamall og telur Hallgrímur þá vera með þroskaðasta og fallegasta móti.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.