Nýja dagblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1935næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Nýja dagblaðið - 31.08.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 31.08.1935, Blaðsíða 4
4 NÝJA DAGBLAÐIÐ I DAG Sólarupprás kl. 5,07. Sólarlag kl. 7,48. Flóð árdegis kl. 6,30. Flóð síðdegis kl. 6,45. ' cðurspá: Hægviðri. Úrkomulaust. Ljósatími hjóla og bifreiða kl. 8,35—4,20. Söfn og skrifstofur: Landsbókasafnið .............. 1-7 Alþýðubókasafnið ............. 104 þjóðskjalaaafnið ............. 1-4 Landsbankinn ................ 10-1 Búnaðarbankinn ............. 10-1 Útvegsbankinn ............... 10-1 Útibú Lb., Klapparstig ....... í-7 Skrifstofa útvarpain* .. 10-12 og 1-6 Fiskifélagið ............... 10-12 Búnaðarfélagið ............. 10-12 Samb. íal. samv.fél........... 0-1 Stjórnarráðsskrifst......... 10-12 Eimskipafélagiö .............. 0-1 Skrifstofa lögreglustjóra .... 10-12 Skrifstofur bcsjarins ....... 1012 SkipaútgertJ ríkisins ....... 0-12 Londsíminn .................... 00 Pósthúsið: BréfapósUtofa .... 106 BögglapóstsL ...... 106 Skrifstofa tollstjóra ....... 1012 Skrifstofa lögmanns ......... 1012 Hafnarskrifstofan .... 0-12 og 14) Lögregiuvarðst. opin allan sólakhr. Heimsóknartíml sjúkrahúsa: Landsspítalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ............ 3-5 Vífilstaðahælið . I2y2-iy2 og 3y2-4y2 l.augarnesspítali ........... 12%-2 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Næturvörður í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir: Valtýr Albertason, Túngötu 3. Simi 3251. Skemmtanir og samkomur: Nýja Bíó: Ríka frænkan, kl. 9. Gamla Bíó: Frændinn frá Ind- landi, kl. 9. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (plötur): Kvikmyndalög. 19,50 Aug- lýsingar. 20,00 Klukkusiáttur. 20,00 i'pplestur: Úr kvæðum Stephans G. Stephanssonar (Steinn Stein- arr). 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Sumarlög (plötur). 21,50 Danslög til kl. 24. Síldveiðarnar Framh. af 1. síðu. heimleiðis. Norski leiðangur- inn, sem telur 110 skip, hefir aflað 81.000 tunnur í salt, sænski leiðangurinn 12000 tunnur, og eistlenzki leiðangur- inn, sem telur 4 skip, hefir afl að 9300 tunnur. Samkvæmt skýrslum er síld- arútvegsnefnd hefir safnað var síldarsöltun í öllu landinu orðin eins og hér segir 27. þ. m.: Á Siglufirði 25.531 tunnur — Vig Eyjafjörð 17.120 tunn- ur — t Sauðárkróki 275 tunn ur — Á Skagaströnd 2687 tunnur — í Reykjarfirði 8417 tunnur — I Ingólfsfirði 2077 tunnur — Við Faxaflóa 4685 tunnur — Við ísafjörð 4276 tunnur. — Um sama leyti í fyrra var söltun á Siglufirði orðin 138.400 tunnur, en eftir það var söltun nær 15 þús. tunnur. ^Gamla RíóJ Frandinfl frá Indlandi Gullfalleg og hrífandi þýzk söngmynd eftir óperettu E. Kiinneke: „Der Vetter aus Dingsda". Aðalhlutverkin leika: Walther von Lennep Tenórsöngvarinn og Lien Dyers. Anná.11 Skipafréttir. Gnllfoss var í gær a loið til Leith frá Vestmanna- eyjum. Goðafoss var á Akureyri í gau'. Dettifoss var í Hamborg í gær. Brúarfoss kom til Reykja- víkur frá útlöndum í gær um soxieytið. Lagarfoss var á Blöndu- ósi í gærmorgun. Selfoss var í Leith í gær. Berjaferðir. Fjöldi fólks hefir fai'ið úr bænum undanfarna góð- \iðrisdaga í berjaleit. Fjölsóttustu berjastaðimh' í nágrenni bæjar- ins eru hjá Lögbergi, Geithálsi og í hrauninu fyrir sunnan Hafnar- fjörð. Margir hafa líka farið aust- ur í pingvaliasveit, en þar er víða ágætt berjaland. Er vel til þess faliið fyrir þá, sem geta, að nota góða veðrið á þann hátt. Útiveran or lioll og hressandi og berjatínsl- an er skemmtilegt starf. Margar húsmæður spara sér líka töluverð- an skilding með því að fara með börnin á berjamót og sulta berin oða gora úr þeim saft. Súðin var tekin í Slippinn í gær til hreinsunar. Dronning Alexandrlne fer kl. 8 annað kvöld áleiðis til Kaup- mannabafnar með viðkomu í Vest- mannaeyjum og Færeyjum. Togararnir eru óðum að hætta síldveiðum. Skallagrímur og llannes ráðherra komu hingað í fyrrinótt og þórólfur var væntan- iegur í nótt. Síldveiðarnar í Faxaflóa. í fyrra- dag gaf bátunum fyrst á sjó, það sem af er þessari viku og var þá saltað sem liér segir: í Sandgerði 36 tn., Keflavík 42 tn., Reykjavík 50 tn. og á Akranesi 155 tn. í gær fóru bátarnir allir á sjó og var afli ágætur, og mun betri en fyrir lielgina. Frétti blaðið frá Akranesi 90 í gær, að sumir bátarnir hefðu fengið um og yfir 80 tn. Veðrið. Norðaustan átt var um allt land. í gær. Bjartviðri var sunnan og vestan lands, en þykkt loft með litilsháttar rigningu á Norðausturlandi. Hiti var 6—7 stig norðanlands og 11—17 stig á Suðurlandi. ísfisksalan. Hílmir seldi í Grimsby i fyrradag bátafisk af Fáskrúðsfirði 1100 vættir fyrir 1204 sterlingspund. Bær brennur. Bærinn að Kljá i Helgafellssveit bann til kaldra kola siðdegis á fimmtudaginn \ar. Bóndinn, Valdemar Jóhanns- son var við heyskap á engjum alllangt frá bænum, en konan var lieima að þvo þvott. Lítill dreng- ur, sonur hjónanna, varð fyrst ddsins var, og sagði mömmu sinni. Var þakið þá alelda. Hljóp liann þá út á engjar til föður síns, en konan reyndi að bjarga úr bænum. Eldurinn magnaðist svo fljótt, að litlu varð náð út. þegar menn af næstu bæjum komu nð, varð við ekkert ráðið. Innan- stokksmunir voru vátryggðir. — F. Ú. SKEMMTIKLUBBURiNN „REYKVIKINGUR“ Daozleikur í iðnó í kvöld kl, 9,30 e. hád. Hljómsveit Aage Lorange Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 e h. Bálfantfélag íslands Innritun nýrra félapa í DikmMi Snaabjamar Jónsaonaz. Arfijald kr. 3.00. ÆfitlUag 25.00. Qerist fólagar. Skemtiferðin í Borgarljörðinn. Farið af stað á Laxfossi kl. 5 í dag. Frá Borgarnesi annað kvöld. Lúðrasveitin Svanur (15 menn) skemmtir og 3ja manna hljómsveit spilar öðru hvoru fyrir dansinum. — Að Hreða- vatni er m. a. eitthvert bezta berjapláss, sem til er. — Utlit er fyrir indælt veður og spegil- sléttan sjó. Ágætt tækifæri að dvelja i fegursta héraðinu um nelgina. Tryggara er að fá sér farseð- il sem fyrst (8 kr. til Borgar- ness fram og til baka) einkanl. sé um bílferðir að ræða, því þær eru þá ódýrari og vissari. Ferðaskrifstofa íslands. Dagheimilið i Grænuborg Framh. af 1. síðu. með rafmagnslækningum og nuddi, og fæst iðulega sæmi- legur árangur. Dagheimilinu í Grænu- borg lokað. Heilbrigðisstjórnin tók þá ákvörðun í gær, eftir að upp- víst varð um veikina, að loka dagheimilinu í Grænuborg. Hafa verið þar 80—90 börn í sumar, fiest á aldrinum 2—5 ára. Ada varð fyrst lasin á sunnudag og hefir hún legið síðan í Grænuborg. Hún er lærður smábamakennari og hefir starfað yið dagheimilið undanfarin sumur. Útbreiðsla veikinnar undanfarin ár. Mænuveiki hefir verið land- læg hér lengi, en aldrei kveðið verulega að henni, nema norð anlands. Mest hefir veikinnar gætt ár- in 1924 og 1932. Fer hér á eítir skýrsla, um fjölda mænusóttartilfella og aauðsíalla af völdum hennar hér á landi seinustu 11 árin: Ár Tilfelli Dauðsföll 1924 463 89 1925 26 0 1926 2 2 1927 12 2 1928 4 6 1929 8 1 Nýja Bió í íka frænkan Harðfiskur, úrvalsteg., Riklingur, ágætur. Ostbrauð, Kex, Kjöt, niðursoðið, Ávextir, niðursoðnir, Súkkulaði, Sprikifjörug og fyndin sænsk tal- og tónmynd, er fjallar um ástir, trúlofanir, hjú- skup og hjónaskilnað. Aðalhlutverkin leika fjórir vinsælustu skopleikarar Svía Tutta Bemtzen, Karin Svan- ström, Adolf Jæhr og Bullen Berglund. Síðasta sinn. smstimmsssrmsmæmt& .assasz&m-u Brjóstsykur, Appelsínur, Brauðvörur úr brauðgerðinni. Góðar vörur. Sanngjamt vexQ. KAUPFÉL. REYKJAVÍKUR Sími 1245. og BRAUÐGERÐ KAUPFÉLAGS RVlKUR Sími 4562. iVLs. Dvonning Alexandrine fer sunnudaginn 1. sept. kl. 8 síðd. til Kanpmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Færeyjar). Farþegar sæki farseðla í dag fyrir hádegi. Tilkynningar um vörur komi fyrir sama tíma. Skipaafgreiðsla Jea Ztmsen Tryggvagötu — Slmi 8025. 1930 9 1 1931 11 0 1932 81 15 1983 3 1 1934 7 óvíst Útbreiðsla veikinnar í ár. í vor og sumár hefir borið töluvert á mænuveiki norðan- lands. í Sauðárkrókslæknishéraði er vitað að tíu hafá veikzt á tímábilinu marz—júlí og í Blönduóshéraði voru sjö tilfelli í síðastl. mánuði. Einnig hefir veikinnar orðið vart á Hvammstanga og Akur- eyri. Seinustu dagana hafa fjór- ír orðið veikir á Siglufirði og eru tvær manneskjur þegar látnar, sex ára gamalt barn og fullorðin kona. Þriðji sjúkling- urinn, sem er fullorðinn karl- maður, er mjög þungt haldinn. Á Vatnsleysu í Biskupstung- um veiktist lítið barn af mænu- veiki fyrir skömmu, og var það flutt hingað til bæjarins. Er það fyrsta tilfellið, sení orðið hefir í ár sunnanlands. % Odým • auglýemgarnar Kanp og sala Til sölu nýtt steinhús með öllum þægindum. Tvær góðar íbúðir lausar 1. okt. Útborgun 5—6 þúsund. Semjið strax við Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. Til sölu gott grasbýli skammt frá bænum, með allri áhöfn. — Skifti á húsi hugsanleg. Semja þarf sem fyrst við Jónas H. Jónsson, Hafnarstr. 15, sími 3327 Ágætt (Liebig) píanó til sölu eða í skiftum fyrir lítinn bíl (Baby Car). Tilboð, merkt: „O. N.u sendist Nýja Dagblaðinu. NÝ EPLI og melónur, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Beztu kaupin eru 3 réttir matar á 1.25. Alltaf afgreiddir frá 12—3 e. h. Laugavegs Automat. TOMATAR, hvítkál, gulrætur og gulróf- ur, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Saltfiskbúðin vel byrg af nýj- um fiski. Sími 2098. KARTÖFLUR, góðar og ódýrar, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. D HÚSBœðÍ Stór stofa til leigu með laugarvatnshita. For&tofuinn- gangur. Uppl. í síma 1248. Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tízku. Til gýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu Bergst.str. 1. Sími 8895. H.F. LAKKRÍSGERÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2870. Amatörar Hafið þér reynt framköllun og kópíeringu frá Ljósmyndastofu Sig*. Gudmundssonar Lækjargötu 2.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað: 199. tölublað (31.08.1935)
https://timarit.is/issue/254633

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

199. tölublað (31.08.1935)

Aðgerðir: