Nýja dagblaðið - 20.09.1935, Side 2
2
NÝJA DAGBLAÐIÐ
Verkamannafélag'ið XElít
i Hainarfirði
heldur fund föstud. 20. sept. kl. 8,30 í bæjarþingsalnum
Erlendar iþróttafréttir
Fundarefni:
1. Atvinnuleysið.
2. Starfsemi félagsins í vetur.
Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn og mæta
stundvíslega. S t j ó r n i n.
FRÁ FRÉTTARITARA
NÝJA DAGBLAÐSINS
Kaupm.höfn í sept.
Ný hejmstnet
tvo flokka, sinn á móti hvorri
hjóð, sem tefldu fram sínum
færustu mönnum. Samt unnu
Svíar Norðmenn með 107:66
stigum og Ungverja með 105:68
stigum.
íslenzk viooa, utm-
ín af ísfenzkum
fagmanni.
Timaralr ern ág'ætir
ef rétt er að farið. Látið unglingana læra. handverk. Við
höfum svo hundruðum skiftir af tækifærum fyrir böm
yðar, sem komin eru yfir fermingaraldur, til að læra
hverskonar iðn.
Við höfum skrifstofu í Kaupmannahöfn, sem m. a.
var stofnsett til þess að vera mönnum til aðstoðar í þessu
efni. Hún sér um mÓttöku unglinganna, er þangað kemur
og fylgist með þeim allan námstímann, aðstoðar þá í
hverju, sem að höndum ber og er í stöðugu sambandi
við skrifstofu vora hér í Reykjavík.
Talið við okkur tafarlaust.
Við útvegum yður allar upplýsingar og veitum yður
alla þá aðstoð, sem! þörf er á.
Kaupsýslumiðstöð íslands
Hverfisgötu 35. Sími 4750.
íbúd,
3—4 herbergi og eidhús óskast 1 okt.
Fyrirtramgreiösla. A. v. á.
Viljið þér reka sjálistæða og aröberandi
atvinnu ?
103 tækifæri
höfum við handa yður til þess. Ef þér viljið fá nánari
upplýsingar um hver og hvernig þau eru, þá talið við
okkur nú þegar. Við gefum yður allar upplýsingar og veit-
um yður þá aðstoð, sem nauðsynleg er við undirbúning
að stofnsetningu þeirra.
Sérþekking í fæstum' tilfellum nauðsynleg.
Talið við okkur í dag.
Kaupsýslumiðstöð Islands
Hverfisgötu 35. Sími 4750.
BKIIRIIII'S laölyf
— lögur og sápa —
ern. ódýrust og bezt,
— Fa*it í mismunandi íiátum. —
J. Barratt & Co, Ltd.
Tonge Sprlng Works,
Middie Ton,
NB. Manchester
England.
Einkaumboð
á Islandi hefir:
Samband ísl.
samvinnuíéiaga,
Reykjavík,
M4ttnr angiýsínga
er miklll!
Á íþróttamóti, sem nýlega
fór fram í Helsingfors, setti
finnski hlaupagarpurinn Lahti
nýtt heimsmet í 25 enskra
mílna hlaupi á 2 klst. 26 min.
47 sek. Gamla heimsmetið var
sett á 2 klst. 29 mín. 29 sek.
1 Honolulu hefir Bandaríkja-
maðurinn John Higgins synt
200 m. bringusund á 2 mín.
41.8 sek. Heimsmetið var áður
2 mín. 42.4 sek.
Helen Stephens, 17 ára Kan-
adastúlka, hljóp samdægurs
100 yards 10.4 sek. og 220
yards á 23.2 sek. Er það hvort-
tveggja heim'smet fyrir konur.
Á sundmóti í Kaupmanna-
höfn setti hin frækna hollenzka
sundmær, Willy den Ouden,
nýtt heimsmet í 200 m. skrið-
sundi á 2 mín. 25.3 sek. Gamla
metið var 2 mín. 28.6 sek. Willy
den Ouden hefir sett fjölda
meta og vænta menn þess að
hún eigi mörg íþróttaafrek
óunnin.
í bifreiðaakstri má telja þær
helztu nýjungar, að fráskildu
hinu fræga hraðameti Cam-
pells, að enski kappakstursgarp-
urinn Eystan setti hjá Bone-
ville í Utah fimm heimsmet í
einni ökuferð. Setti hann met í
meðalhraða á 50 km., 50 míl-
um, 100 km., 100 mílum, og
200 km. vegalengd.
Daginn eftir var sett enn
eitt nýtt heimsmet í bifreiða-
astri í Utah. Tveir Ameríku-
menn, A. Jenkins og T. Gulot-
ta, bættu met Englendingsins
Cobb í 24 tíma akstri. Á þess-
um tíma óku þeir 5.321,309
km. og meðalhraði þeirra var
217,971 km. á klst. — Er met
þeirra enn merkilegra þegar
þess er gætt, að þeir urðu einu
sinni að staðnæmast til að
slökkva eld í vagninum.
Nýlega fór fram í Briissel
alþjóðaképpni í bogaskotfimi.
Úrslit urðu þau, að Belgir
unnu heimsmeistaratitilinn á
öllum vegalengdum fyrir karla,
en sænskar konur kveima-
keppnina.
íþróttasigrar Svla.
Að undanförnu hafa Svíar
unnið hvem íþróttasigurinn á
fætur öðrum.
Á landakeppni í íþróttum,
sem nýlega var háð í Berlín
milli Svía, Þjóðverja, Ung-
verja, Japana og Itala, unnu
Svíar með 56 stigum. Þjóðverj-
ar fengu 52% stig.
Samtímis sigráði B-lands-
flokkur Svía í aflraunum lands-
flokk Hollendinga með 82:58
stigum. Ennfremur sigraði
landsflokkur Svla í knatt-
spyrnu þann rúmenska, með
7:1.
Nýlega sigruðu Svíar sam-
tímis Norðmenn og Ungverja í
frjálsum íþróttum. Sendu þeir
Knattspymukeppni
Norðurlanda.
Nýlega háðu Norðmenn og
Finnar knattspyrnukeppni í
Gsló. Sigruðu Norðmenn með
5:1.
Keppnin um norræna knatt-
spyrnubikarinn stendur nú
þannig: Norðmenn hafa 10
stig (22 mörk gegn 12), Svíar
10 stig (22:17), Danir 7 stig
(14:17) og Finnar 5 stig (13:
25).
200.000 kr. á 2*/2 mín.
Bandaríkjablöðin segja frá
því, að Joe Louis hafi fengið
200.000 kr. fyrir viðureign
sína við King Levinsky, sem
hann sló til jarðar í fyrstu um-
ferð.
Viðureign þeirra stóð yfir í
nákvæmlega 2% mínútu. —
Virðist Louis hafa- verið full-
sæmdur af því að fá 200.000 kr.
fvrir 2% mínútna vinnu.
B.
Merkir
fornleifafundir
í mýrlendi nokkru við Cler-
ment de l’Oise skammt frá
París fundust árið 1868 leifar
af rómverskri trébrú. Við gröft,
sem í sumar var gerður á þess-
um stöðvum, fundust m'argar
merkilegar forleifar, sem leiða
í ljós, að frásögn rómverskra
sagnfræðinga um herferðir
Cæsars gegn Göllum er sann-
söguleg. En áður umrædd frá-
sögn getur þess, að annari her-
ferð Cæsars hafi verið lokið í
héraði, sem nákvæmlega svar-
ar til Clement de l’Oise.
Um 120 metra. frá hinni fyrr
fundnu rómversku brú, hafa
fundizt leifar af annarri, sem
byggð er upp á sama hátt og
nákvæmlega jafn breið, 18
metrar, og herfylking á dögum
Cæsars. Ekki langt frá brúnni
fundust leifar af stórum róm-
verskum herbúðum.
Nýlega hafa fundizt forn-
leifar á Hjarnö í Horsenfirði í
Danmörku. Hafa starfsmenn
danska fornmenjasafnsins fund-
ið 10 dys og þannig gerð, að
stórum steinum er hlaðið í
jörð og mynda skipslögun. Er
steinunum þannig hlaðið, að
sérfræðingar álíta, að þetta séu
víkingagrafir frá því um 1000.
Herma fomar sagnir að á vík-
ingaöldinni hafi Norðmenn og
Svíar barizt við Dani á Hjarnö.
Er nú hafizt handa um upp-
gröft þessara grafa og þess
vænzt að þar finnist vopn og
íleiri menjar frá 1000. B.
Verð og vörugæðí
samkeppnísfært
því bezta útlendae
Húsgagnaverzlun
Kr. Siggeirssonar.
Ehmþá
selium Vid :
Kaffi stell 6 manna 10.00
Kaffistell 12 manna 16,00
Matarstell 6 m. frá 14.35
Do. 12 m. frá 19.75
Bollapör, postulín 0,35
Vatnsglös þykk 0.30
Aséttur, gler 0,25
Pottar með loki 1,00
Matskeiðar og gafflar 0,20
V ekj araklukkur 5,00
Vasaúr, frá 10,00
S j álf blekungasett 1,50
K. Einarsson & Biiirnsson
Ila'ik? fitræti 11
Seljum beuzin
og smurningsoliur,
fyrir báta og bíla,
lægsta verði.
H.t. XTafta
Simar 4493 og 2368.
Þó nokkur
upphæð.
Sá, sem gæti útvegað
fremur ungam manni, dug-
legum, reglusönium, vel
menntuðum, vönum öllum
skrifstofustörfum, fasta at-
vinnu í bönkum, ríkisstofn-
unum eða privat firma, get-
ur unnið sér inn þó nokkra
upphæð.
Þeir, sem vildu fá frek-
ari upplýsingar sendi nöfn
og heimilisföng til afgr.
blaðsins, auðkennt: Nokkur
upphæð, og við þá verður
talað,