Nýja dagblaðið - 20.09.1935, Page 4

Nýja dagblaðið - 20.09.1935, Page 4
4 NÝJA DAGBLAÐIÐ 1 DAG Sólaruppi'ás kl. 6.05. Sólarlag kl. 6.37. Flóð árdegis kl. 11.10. Flóð síðdegis ki. 11.35. Veðurspá: Norðan eða norðaustan kaldi. Bjartviðri. Ljósatimi hjóla og bifreiða kl. 7.25—5.20. Söfn og skrlfstofur: Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið .............. 1-4 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Utvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Utbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins .. 19-12 og 1-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél....9-12 og 1-6 Sölus.b. isl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bœjarins .. 9-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rík. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Skipaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 9-6 Tollpóststofan .............. 10-4 Skrifst. lögreglustjóra 10-12 og 1-4 Lögregluvarðstofan ........... 1-24 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (skrifsi.t. 10-12 og 1-5 Heimsóknartími sjúkrahúsa: Landsspítalinn ............... 3-4 Elliheimilið ................. 1-4 Fæðingarh. Eiríksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Kleppur ..................... 1-5 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Vífilstaðahælið . 12^-1% og 3%4Vá Laugarnesspítali .......... 12^2-2 Sjúkraliús Hvítabandsins .... 2-4 Næturvörður í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Skemmtanir og samkomur: Gamla Bíó: Davíð Copperfield kl. 9 Nýja Bíó: Volga í björtu báli kl. 9. Samgöngur og póstferSir: Esja austur um til Seyðisfjarðar. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Sönglög (plötur). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upp- lestur: Úr kvæðum Ólafar á Hlöð- um (ungfrú Steingerður Guð- mundsdóttir). 21,00 Tónleikar (plötur): a) Endurtekin lög; b) F.rlendir þjóðdansar. Feröafélag íslands efnir til göngufarar næstkomandi sunnu- dag. Ekið verður í bílum upp i Svínahraun, gengið þaðan um Jós- epsdal á Vífilfell, Bláfjöll, yfir I.ambafellshraun um Eldborg á milli Meitlanna um Lágaskarð í Hveradali á Hellisheiði. þá verður skoðaður Skíðaskáli í Hveradöl- um, en þaðan verður ekið aftur til Reykjavíkur. Farmiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar til kl. 7 á laugardagskvöld. Veörið. í gær var allhvöss norð- an og norðaustan átt um allt land. Sunnan- og vestanlands var víða bjart veður og 5—9 stiga hiti. A Austur- og Norðurlandi var 1—5 stiga hiti og víða dá- lítil slydda. GHH9Gamla BiójjiiBjfflH Davíð Copperfieid Falleg og skemmtileg tal- mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu CHARLES DICKEN’S. Aðalhlutverkin leika W. C. Fields, Maureen O’snllivan, Iionel Barrymore. AWH&ll Skipafréttir. Gullfoss kom til Sauðárkróks í gær. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss fer frá Kaupm.höfn í dag á leið til Vestmannaeyja. Dettifoss fór til Hull og Hamborg- ar í gær. Lagarfoss er i Iíaup- mannahöfn. Selfoss kom til Ant- werpen í fyrradag. Bæ j arst j óraarf undur var hald- inn í gær. þar gerðist ekkert ínarkvert. Kennslukonurnar Guðrún Daní- elsdóttir og Elín Tómasdóttir munu verða leystar frá störfum, vegna aldurs. þær eru báðar orðn- ar 65 ára gamlar Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefir ákveðið að gefa út félagsblað með fróðlegum íþróttagreinum og myndum, ásamt æfingatöflu fé- lagsins. Blaðið kemur út í næstu viku. Tyrolkvartettinn hélt síðustu hljómleika í Iðnó í fyrrakvöld. Að- sókn var sæmileg og skemmtu á- heyrendur sér hið bezta við söng og hljóðfæraslátt fjórmenning- anna. — þeir skýrðu frá tilgangi ferðar sinnar á esperanto og túlk- aði þorbergur þórðarson jafn- harðan á íslenzku. Volga í björtu báli heitir mynd- in, sem Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin. Hún er samkvæmt bylt- ingarsögu eftir Puschkini frá keisaratímabilinu. Myndin er prýðilega leikin. íslenzka og eðlisfræði féll úr í blaðinu í gær, þar sem taldar voru upp námsgreinar í Reykholts- skóla. Nýr útflutningur. Eitt nýjasta iðnfyrirtækið hér í bæ, Verksmiðj- an Venus, sem býr til þvottáefni o. fl. iðnvörur, hefir nú byrjað að selja framleiðslu sína til útlanda. Fór fyrsta sendingin af Peró þvottaefni til Færeyja, í gær með e.s. Lyra. Gerir verksmiðjan ráð fyrir að selja bráðlega þangað fleiri iðnvörur sínar og einnig til Danmerkur. Fyrirspurn. Herra ritstjóri! Vilj- ið þér gjöra svo vel, að koma þessari fyrirspurn áleiðis: Getur Útvarpið hugsað sér að endur- varpa oftar hljómleikum frá út- löridum, sem sérstakt gildi hafa og þýðingu, s. s. fimmtudags- hijómleikum danska útvarpsins, einkum kórsöngnum, sem hlotið hefir frægð um alla Evrópu? — Hljómskrár hinna stóru útvarps- stöðva eru sagðar ákveðnar með svo löngum fyrirvara, að hægt lilýtur að vera fyrir stjórnendur Útvarpsins hér að velja úr. — Með fvrirfram þakklæti fyrir svarið. Áskrifandi. Notkun herflugvéla eyðileggur menninguna. Fyrirætlanir innan- rikisráðuneytisins enska um varn- ir gegn loftárásum voru útskýi’ðar f> rir almenningi í fyrrakvöld, i ræðu sem framkvæmdastjóri þessa starfs hélt. Sagði hann, að mjög mikið mætti gera til þess að draga úr hættunni við loftárásir Reykjavfk - Dalir - Hólmavík Hraðterðir með Laztossi um Borgarues. Til Hólcuavíkur alla þriðjudaga. Til Dala alla föstudaga. Frá Beykjavik til Dala, íyrir Hvalílörð alla mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavik: Bifreiðastöð Islands, sími 1540 Andrés Magnússon. G-uðbrandur Jörundsscn. jNýja Bið! Volý-a í björtu báli Mikilfengleg tal og söngva- mynd samkvæmt heims- frægri byltingarsögu eftir Pusckin. — Aðalhlutverkin leika: Danielle Darrleux og Albert Prejean. Aukamynd: HVEITIBRAUÐSDAGAR. Litskreytt teiknimynd. Böm fá ekki aSgang. Stríðið skellur á Framh. af 1. síðu. lýst sem óviðunandi fyrir ft- alíu. Hinsvegar benda mörg blöð á það, að méð tillögum sínum hafi nefndin viðurkennt nauðsyn útlendra afskipta í Abessiníu, með því að hún sé ekki fær um að stjórna sér sjálf. Brezkt blað spáir itölsku vikisgjald- þroti Berlin kl. 9.45, 19/9. FÚ. Brezka blaðið „Daily Tele- graph“ segir um fjárhag ítala að ríkisgjaldþrot sé fyrirsjáan- legt, ef ekki tekst innan skamms að afla fjár méð ríkis- lánum eða öðru móti. Um1 hrá- efnabirgðir ftala segir blaðið, að þær muni endast enn um hríð, en að þeir hafi þó hvergi nærri nóg af hráefnum1, ef þeir ættu að heyja langan ófrið. Samdráttur brezka flotans í Miðjarðarhafi og Rauðahafi heldur áfram. Er sagt, að Bretar hafi nú þegar 144 her- skip milli Gibraltar og Aden. London kl. 21.00, 18/9. FÚ. Fregn frá Addis Abeba hermir, að ítalir séu sem óðast að koma sér fyrir við landa- mæri bæði Eritreu og Somali- lands. Brezki verkamanna- flokkurinn klofinn Kalundborg kl. 17, 19/9. FÚ. Sir Stafford Cripps, einn af aðalleiðtogum Alþýðuflokks- ins brezka, hefir sagt af sér störfum sínum í flokknum vegna ágreinings um það inn- an flokksins, hvort beita eigi refsiaðgerðum vð ítali, ef þeir rjúfa friðinn. Sir Stafford er því mótfallinn. — Formaður flokksins, George Lansbury, er þag einnig. með því að byggja stöðvar, þar sem þeim mönnum væri veitt að- stoð og hjálp, sem hefðu orðið íyrir gasáhrifum og með því að kenna almenningi hvað gera bæri við fólk, sem fyrir slíku hefði orðið. í gær hefir hópur vís- indamanna mótmælt því, að slík- ar ráðstafanir kæmu að svo miklu haldi. í þessum hópi eru menn eins og Julian Huxley, Sir Dani- el Hnli, Bertrand Russell o. fh Segja þeir, að allar slíkar ráðstaf- anir komi að sára litlu haldi og að stjórnin sé að ala á hættulegum blelckingum með því að telja Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tízku. Til sýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu Bergst.str. 1. Sími 8895. IVEGGMYNDIR, Rammar og innraznm- anir, bezt á Freyjugötti 11. SSmi 2105. Upplesturinn í Iðnó Framh. af 1. síðu. með því, hvort sem er í gleði eða sorg. Þá les frú Jakobína nokkur afbragðs kvæði um börnin, og loks um' spörfuglana sína, sem hún hefir ánægju af að gefa, þótt nágrannamir líti heldur hornauga til þessa há- væra vinaflokks hennar, sem vekur þá af værum blundi á mórgnana. Að síðustu las hún nokkur stutt kvæði, þar sem1 hún dá- samar hina fjölbreyttu bók náttúrunnar, og þar á m'eðal stutt kvæði kveðið hér á ís- landi, er hún nefnir: I birki- hlíð. Upplestrinum er lokið. Að launum fær skáldkonan dynj- andi lófaklapp og stóran vönd ilmandi rósa. r. mönnum trú um, að unnt sé að verja almenning fyrir loftárásum. Ekkert annað en algert afnám fiugvéla í þágu hernaðar, segja þeir, getur hindrað það, að menn- ingin líði undir lok i næsta ó- friði. þeir harma það mjög, að það skuli vera Alitið sjálfsagt mál að nota flugvélar til árásar A al- menning, ef til ófrlðar kæmi og segja að það sé villimannlegasta meðferð á uppgötvun vísinda og iðnaðar, sem skeð hafi í sögu mannanna. — FÚ. Norsk verzlunarhús eru að byrja að selja saltsíld t.il Pale- siinu og saltfisk til Egiftalands. Særiskt verzlunarhús hefir keypt 3 þús. tunnur af síld, veiddri við ís- land, í Haugasundi á 50 kr. tunn- una. — FÚ. • Odýrn • auglýsing&rnar E»up og saia Rúmstæði og ofn til sölu. A. v. á. Til sölu tvísettur fataskápur úr vönduðu efni, með tækifær- isverði. Upplýsingar Eiríks- götu 29, kjallaranum, eftir kl. 7 e. h. Saltfiskbúðin vel birg af nýj- um fiski. Sími 2098. Þrjá kýr snemmbærar til sölu. A. v. á. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 3327. Jónas. Beztu kaupin eru 3 réttir matar á 1.25. Alltaf afgreiddir frá 12—3 e. h. Laugavegs Automat. KARTÖFLUR, góðar og ódýrar, fást í Kaupfélagi Reykjavíkur. Tilkymtinf s r Til Borgarfjarðar miðviku- daga og laugardaga. Finnbogi Guðlaugsson. Afgr. Nýja bif- reiðastöðin. Sími 1216. Reynslan er sannleikur. — Beztar og ódýrastar skóvið- gerðir. T. d. sóla og hæla kvenn- skó fyrir 4 krónur. — Skó- vinnustofan Njálsgötu 23. Sími 3814. Kjartan Árnason. Háraæði Tvö góð og sólrík kjallara- herebrgi til leigu á Bergstaða- stræti 82. Aðeins fyrir ein- hleypt fólk. Kennsla ÞÝZKa og ENSKA Einkatímar og námskeið fyr- ir byrjendur og lengra komna. H. Rasmus. Veiti tilsögn í stærðfræði. H. Rasmus. Amatörar Hafið þér reýnt framköllun og kópíeringu frá Ljósmyndastofu Sig, Guðmuudssonar Lækjargötu 2,

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.