Nýja dagblaðið - 10.12.1935, Síða 2
2
N t J A
DAGBLAÐIÐ
Notið eingðngn
SVEA
eldspýtnr
Fást i öllnm verzlnnnm
Hólsfjalia hangikjöt
tökum við úr reyk daglega nú og framvegi*.
Þetta verður langbezta jólakjötið og ómissandi á hverju
heimili. — Munið að biðja kaupmann yðar um
Hólslfalla hangikjöt
Samband ísl.
Simi 1080.
Smjör og Ostar
irá Mjölkursaml&ginu & Akureyri
alltaf fyrirliggjandi í heildsölu hjá
Sambandi isl. sam vínnuféla ga
Simi1080
OSRAM Dekalumen (DLm.) Ijóskúlur
eru 20% ljóssterkari en eldri gerdir.
A háls hverr&r ljóskúlu er letraö 1 j ó s-
magnlð (DLm.) oy rafstraums-
notkunln (Watt).
Andri litli
Nýjasta
baruabókin
er hin ljóm-
andi fallega
saga um
Andra litla
á vetrar-
ferðalagi
tilLapplands
ísak Jónsson hefir þýtt bókina, sem er eftir hinn ágæta
sænska skólamann L. Gr. Sjöholm.
Skemmtikvöld
Framsóknarmanna
í Oddfellow-höllinni fimmtudaginn 12. þ. m.
kl. 8,30 stundvíslega, Framsóknar-whist, söng-
ur, stuttar ræður og dans. Aðgöngumiðar á
afgreiðslu Nýja Dagblaðsins kosta kr. 2,00
með kaffi. —
Tapið ekki af verðlaununum. Þeir sem ekki
eru komnir kl. 8,45, geta ekki tekið þátt í
whistinni.
Ný fagasetning í Noregi
um sðls sjávarútvegsaforða
Frá loðskinnanppboð*
inú í Svíþjóð
Blaðið hefir fengið eftirfar-
andi upplýsingar af loðskinna-
uppboðinu í Oslo.
Kaupendur frá Englandi,
Frakklandi, Þýzkalandi, Tékkó-
slóvakíu, Hóllandi og Dan-
mörku komu á uppboðiö auk
norskra kaupanda.
Verð á silfurrefaskinnum
var sem hér segir: i/\ silfur-
refir voru seldir á 175 kr.,
V4 á 165 kr., i/2 á 159 kr., %
silfurrefir á 120 kr. og lakari
tegundir silfurrefaskinna fyrir
104 kr.
FRÁ FRÉTTARITARA
NVJA DAGBLAÐSINS.
Oslo í nóv.
I Noregi er verið að undir-
búa nýja löggjöf um fisksölu
og síldar. Ríkisstjórnin hefir
skipað nefnd manna til að
semja lög um fisksöluna og er
álit meirihlutans á þessa leið:
1) Að sett séu lög, sem ná
til allra fiskimanna, sem taka
þátt í hinum umfangsmiklu
aðalvertíðum, og þessi skipu-
lagning komi til framkvæmda,
þegar talið er að nauðsyn beri
til vegna fisksölu þjóðarinnar
og til að halda verðinu í jafn-
vægi.
2) Sett verði á stofn sölu-
miðstöð, undir eftirliti ríkisins,
sem hafi með höndum sölu á
öllum lifandi þorski í Osló.
Ennfremur verði að fá sérstök
leyfi til sölu á nýjum útlend-
um fiski.
Minnihluti nefndarinnar er
andstæður fyrri liðnum og
álítur að ekki beri að láta slík
líjg koma til framkvæmda nema
áður sé leitað álits fiskimanna
með atkvæðagreiðslu. Enn-
fremur heldur minnihlutinn
því fram að erfiðleikar norska
sjávarútvegsins stafi af því,
jafnframt kreppunni, að vold-
ugustu keppinautar Norðmanna
i fiskmarkaðinum hafi aukið
og endurbætt veiðiskip sín og
veiðiaðferðir. Þetta hafi gert
Norðmönnum örðugra um sam-
keppni.
Búizt er við, að tillögur meiri
hluta nefndarinnar nái fram að
ganga í þinginu.
Jafnframt þessu hefir norska
ríkisstjórnin lagt fyrir þingið
frumvarp til laga um útflutn-
ing vetrarsíldar.
Gert er ráð fyrir að lög þessi
verði í gildi til 1. janúar 1943,
og fara hér á eftir nokkrir
liðir frumvarpsins:
1) Stofna skal síldarsamsölu
og verður formaður sölustjórn-
ar að hafa verzlunarþekkingu
og skal verzlunarráðuneytið
samþykkja val hans.
2) Sölukerfi þetta skal, ef
það vill taka þátt í útflutningn-
um, mynda sérstaka útflutn-
ingsdeild undir sérstakri stjórn
og aðgreindu reikningshaldi.
3) Verzlunarráðuneytið hefir
rétt til að líta eftir rekstri sam-
sölunnar.
4) Ekki er hægt að ráðstafa
rekstrarhagnaði samsölunnar
án samþykkis verzlunarráðu-
neytisins.
Gert er ráð fyrir að einnig
þetta frumvarp nái fram að
ganga.
Þessar ráðstafanir bera vott
um það, að Norðmenn telja
mikilsvert að koma skipu-
lagi á sölu fiskjar og síldar.
Z.
Fritz Tarp
Þeir sem nokkuð hafa kynnt
sér eða fylgzt með knattspyrnu
Dana síðustu ár, hafa eflaust
rekist á nafnið Fritz Tarp.
Hann er meðlimur í B 93 og
hefir leikið fyrir í 500 kapp-
leikjum í fyrsta flokki. Auk
B i ö :
Hvfta avaitln
Nýja Bíó sýnir nú ágæta
mynd, sem heitir „hvíta sveit-
in“. Það er í einu skemmtilegt
ástaræfintýri og alvarleg lýs-
ing af námi og starfi hjúkrun-
arkvenna í nútíma sjúkrahús-
um. Myndin sýnir inntöku
hjúkrunarnema í sjúkrahúsin,
hinn stranga aga og hinar
miklu kröfur, sem gerðar eru til
hjúkrunarliðsins. Jafnframt
sýnir hún, hversu starfið göfg-
ar þá, sem gera hjúkrun að ein-
lægu æfistarfi. Inn í þetta er
svo blandað ástamál ungrar
hjúkrunarkonu, sem á kost á
glæsilegu hjónabandi, og er
hrifin af ástmanni sínum, en
hafnar þó framtíðarvonum hjú-
skapar og heimili og velur erf-
iði og áhyggjur hjúkrunar-
starfsins. Myndin er vel gerð
og vel leikin. Það má segja, að
hún sé lofsöngur um hið hljóða
fórnfúsa starf í sjúkrahúsum.
Stúdentalff
Mynd með þessu nafni er nú
sýnd á Gamla Bíó. Hefir Pal-
ladium í Kaupmannahöfn tek-
ið myndina og gert hana þann-
ig úr garði, að sýningargest-
um mun yfirleitt falla hún vel
í geð. Efni hennar er um ung-
an kaupmannsson frá friðsæl-
um bæ á Jótlandi, sem eftir
mikinn aga í heimahúsum er
gagnstætt vilja sínum látinn
stunda háskólanám. Hann
elskar hljómlistina öllu fram-
ar. Þegar faðir hans kemst að
því, að hann hefir, án vitund-
ar foreldra sinna, stofnað
heimili með ástmey sinni, og
sviptir hann námsstyrk, tekur
hann til við hljómlistina og
ryður sér braut.
Þótt með myndinni sé gerð
tilraun til að skilgreina átökin
milli hinnar yngri og eldri
kynslóðar, skortir á heildarsvip.
Eins saknar maður þess hve
lítið er sýnt úr baráttu hins
unga listamanns, sem helgar
sig frumhvöt sinni; áhorfand-
inn á örðugt með að trúa sigr-
um hans.
þess hefir hann tekið þátt í
fjölda landsliðskappleikja.
Ilann hefir ákaflega mikla lýð-
hylli í Danmörku, og er í allri
framkomu sannur íþróttamað-
ur. Nú er hann 37 ára að aldri
og er búinn að vera nær 20 ár
í fyrsta flokki.
Við það tækifæri birtist í
Itrottbladet viðtal við hann, og
af því að ég tel að sumt af því
eigi erindi til íslenzkra knatt-
spyrnumanna birtist það hér.
Meðal annars segir Tarp:
„Það kemur ekki ósjaldan
fyrir, að leikmaður, sem of
snemma er settur í 1. fl. þylt-
ist eiga þar heima, kunni nógu
mikið og vilji þá bara „njóta
lífsins“, en ekki leggja að sér
áfram. Jafnsjótt og ungi mað-
urinn finnur að hann er fastur
í liðinu fer hann að slá slöku
við „æfingarnar, og hugsar
Framh. á 4. alQu.