Nýja dagblaðið - 22.12.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 22.12.1935, Blaðsíða 4
4 N Y J A DAGBLAÐIÐ Jólatrésskemmtun Vélstfórafélags íslands verður haldin í Iðnó laugardaginn 28. des kl. 5 síðd, Aðgöngumiðar seldir hjá Lofti Ólafssyni Eiríksgötu 35, Erú Elínu Guðmunds8on Klapparstig 18, Porst. Árnasyni Sólvallagötu 22 og Skrifstofu félagsins í Ingólfshvoli. Skemmtinefndin. Segiö kaupraanni vðar að þér hafið séd auglýsingu hans í Ra,iskiaiim, Jólaborðin útheimta hvað mest. G. S. kaffáð og G. S. kaffibætirinn uppfyllir það bezt. Urvals spaðkjöt Okkar ágæta úrvals spaðkjöt alltaf til sölu í Vi, Vst og V* tunnum. Samband isl. samvínnufélaga Sími1080 Nýsviðnir hausar af vænum dilkum daglega til sölu. íshúsid Herðnhreid Sími 2678 Nýjar rjúpur og gæsir til sölu, Ishúsið Herdnbreið Sími 2678. SKRIFSTOFUR RÍKIS- SPlTALANNA FLUTTAR. Framh. af 1. síðu. allra sjúkrahúsa og annarra Iieilbrigðisstofnana ríkisins. Þessir menn eiga sæti í nefndinni: Vilmundur Jónsson landlæknir, Magnús Pétursson héraðslæknir, Aðalsteinn Krist- insson framkv.stjóri og Guð- geir Jónsson stjórnamefndar- maður í Sjúkrasamlagi Rvík- ur. Fimmti maður í nefndinni var Þórður Eyjólfsson prófes- sor, en hann mun hafa hætt að starfa í nefndinni eftir að hann tók 1 sæti í hæstarétti. Formaður nefndarinnar er landlæknir. Eitt það fyrsta er nefndin ákvað, var þessi breyting á skrifstofunum, enda ætlazt til að nefndin, eða skrifstofan í hennar umboði, ákvæði um allt er .viðkemur fjárhag stofnan- anna, umfram hinn' daglega rekstur. Með þessu fyrirkomulagi mun hægra um allt eftirlit með rekstri stofnananna, og er þess að vænta að af þessari breytingu verði einhver spam- aðarlegur árangur. Mun ekki af veita, ef hægt á að vera að ná því marki er fjárveitinga- nefnd ætlazt til, því hún gerir ráð fyrir að spara megi á rekstri þessara stofnana á næsta ári á annað hundrað þúsund krónur, miðað við reynslu undanfarinna tveggja ára, en eins og kunnugt er, er vandasamt að spara til muna á slíkum stofnunum, sem sjúkra- húsum, þótt nú verði ekki hjá slíku komizt, enda kosta þessar stofnanir orðið óhemju fé ár- lega. Starfsmenn skrifstofunnar eru fyrverandi ráðsmenn og skrifstofumenn spítalanna. Sklpafréttir. Gullfoss var í Flat- ey í gær. Goðafoss kom frá Hull og Hamborg í gærkvöldi. Brúar- foss var í gær á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith. Dettifoss og Selfoss voru hér í Reykjavík í gær. Lagarfoss var i Kaupmanna- höfn í gær. Voðurspá: Hœgviðri og létt- skýjað. Jólasýning ,1 annað sinn‘ Eftir SIR JAMES BARRIL Sýning á 2. í jólum kl. 8. Aðgöngumiðar eru seldir t dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á annan í jólum. NB. Fastir framsýningar- gestir era áminntir um að sækja frátekna aðgöngumiða sína milli kl. 4—7 í dag, eftir þann tíma seldir öðrum. Sími 3191. mGami& BíóHHI lír dagbók kvenlsknisiBs Eftirtektarverð talmynd um eitt mesta alvörumál vorra tíma, eftir Thea v. Harbou. Aðalhlutverk: Hertha Thiele. Börn fá ekki aðgang. Fóstbræður Alþýðusýning kl. 7. Börn fá ekki aðgang. Barnasýning kl. 4^2: Hausther—fingar leikin af Litla og Stóra. Aju&U Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,40 Veðuríregnir. 10,50 Tón- vork eftir Bach, Hándel og Beet- lioven. 12.00 Hádegisútvarp. 15,00 •Tónleikar frá Hótel ísland. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Klassisk lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Um skyr og skyrgerð (Sigurður Pétursson gerlafræðinguí).- 20,40 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir). 21.05 rtvarpshljómsveitin (pór. Guðm.): Alþýðulög. 21,30 Hljómplötur: a) Kvöldlög; b) Létt lög (til kl. 22.30). Nýja Dagblaðið kemur út á morgun. Tekið á móti auglýsing- um í prentsmiðjunni Acta, sími 3948, kl. 3—5 í dag. Dvöl kemur ekki út í dag, en verður borin út með jólablaðinu. í gær var veður hægt um allt land og bjartviðri, nema á Norð- austurlandi var lítilsháttar snjó- koma. Frost var viðasthvar 4—5 stig og mest 11 stig á Blönduósi. Hjónaband. Á fimmtudaginn voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Ingi- björg A. Kristjánsdóttir starfs- stúlka og Guðmundur A. þórarins- son kyndari, Laugarnesspítala. Vakið hefir athygli undanfarna daga hinir vel gerðu .munir á .lólabazar hér í bænum eftir Rík- arð Jónsson, Asmund Sveinsson, Guðmund frá Miðdal, Vigdísi Kristjánsdóttur, Árnýju Filipus- dóttur, Ágúst Sigurmundason, Valdimar Guðmundsson, Martein GuðmundsSon o. m. fl. hagleiks- og listamenn. — Ætti fólk að athuga, þegar það gefur jólagjafir, hvort ekki er eins heppilegt að velja það som bezt ei- gert af ísléndingum eins og misjafnlega eigulega er- lenda hluti. H. Félagið Ingóllur hefir ráðizt í að gefa út Lýsingu Gullbringu- og Kjósarsýslu eítir Skúla Magnússon landfógeta. Er fyrri helmingur þess, 8 arkir, þegar kominn út, en seinni heimingurinn kemur út á næsta ári. Er þetta rit Skúla hið merkilegasta og mun án efa marga fýsa til þess að eignast það. En til þess að geta eignast bækur félags- ins, þurfa menn að vera í félaginu. Bókasafn „Anglia“ í brezka kon- súlatinu verður opið eins og venju- iega á sunnudaginn kl. 6—7 e. h- fyrir þá, sem vilja fá sér bækur um jólin, en ekki á miðvikudag. GAMLA BÍÓ: „Fóstbræður" er enn ein af mörgum kvikmyndum, sem hleypt hefit' verið af stokkunum i Amer- íku, til fylgisöflunar við herferð ríkislögreglunnar (í raun réttri Roosevelts) gegn ránmorðingj- urn og glæpamannafélögum. — Sagan hei'st, er íóstbræðurnir missa foreldra sína í hinum ægilega skipsbruna, er „General Slocum" fórst á Hudsonfljóti 1904, og endar á vorum dögum, þegar annar fóst- bróðirinn, ríkissaksóknari og síðar ríkisstjóri leiðir hinn til bana í rafmagnsstólnum á mjög drama- tiskan hátt. — Fóstbræðurna leika vel Clark Gable sem glæpamaður- inn og þó sérstaklega William Po- well (sem áður lék jafnan glæpa- menn) sem saksóknari. — Myndin er óslitin iofsöngur til embættis- mannsins ómútuþæga og miskunn- ai iausa gegn ásetningsglæpum. Inn i hana er flóttað spennandi stað- reyndum, t. d. morði Arnolds (sem hét réttu nafni Rothstein) glæfra- spilarans og bófaforingjans al- ræmda. — Myndin er víða mjög áhrifamikil, en skeikar þó upp- eldi- og sálfræðilega um glæpa- manninn Gallagher. Fjárglæfra- spilarar og launmorðingjar eru ekki svo glæsileg göfugmenni. þeir eru kvikinzkir og jafnaðarlegast ragir þegar í óefni er komið. þeim ei laukrétt lýst í persónu Amolds (Rothsteius) i þessari sömu mynd. Kósðkkinn Sponnandi og skemmtileg tal- og söngvamynd, er ger- ist í Rússlandi úrið 1910. Aðalhjutvei'kið leikur hinn læimsfrægi tenorsöngvari JOSE MOJICA. Sýnd i kvöld kl. 7 og 9. Lækkað verð kl. 7. Barnasýning kl. 5: Chaplin á biðilsbuxnm. Michey Mouse i ræningjaklóm. þar að auki fræðimyndir o. fl. Buxnapressur eru mjög hent- ug jólagjöf. Pressunum er kom- ið fyrir í buxunum að kvöldi og næsta morgun eru þær stíf- pressaðar. Margir nota press- urnar til þess að láta buxum- ar hanga á í klæðaskápnum, því að á þann hátt eru bux- urnar ávalt vel pressaðar, þeg- ar þarf að nota þær. — Press- urnar kosta ,aðeins lcr. 2,50 settið. — Jólabazarinn, Lauga- veg 10. Margir eigulegir munir gerð- ir af Ríkarði Jónssyni, fást á Jólabazarnum, Laugaveg 10. — Sérstaklega smekklegir til jóla- g'jafa. Hangikjöt úrvalsgott, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur I„SAMHLJÖMAR“ ■ Músíkvinir! Munið eftirl að eignast nótnasafniöp „SAMHLJOMAR“ £gj Heiltunnur, hálftunnur og kvartel af úrvals spaðkjöti allt- af fyrirliggjandi. damband Isl. samvinnufélaga. Sími 1080. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavik og úti uín land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tlma eftir samkomulagi. Sími 8327. Jónas. Hárvötn. Rmvötn. — Kaup félag Reykjavíkur. Allar íslendingasögurnar með Eddum, Islendingaþáttum og Sturlungasögu I—IV, eru til sölu með tækifærisverði. Af- greiðslan vísar á. Fasistaráðið Framh. af 1. slðu. saman á fund 18. janúar. Embættismaður í ítalska ut- anríkisráðuneytinu sagði í dag, að Ítalía mundi ekki senda neitt svar við sáttatillögunum, þar sem þær væru úr sögunni, eftir þá meðferð, sem þær hefðu hlotið í Genf og London. „Vér munum halda áfram stríðinu, eins og vér höfðum ætlað oss“, bætti hann við, og eins og engar sáttatillögur hefðu nokkru sinni komið fram“.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.