Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 23.12.1935, Qupperneq 3

Nýja dagblaðið - 23.12.1935, Qupperneq 3
N Ý J A ÐAGBLAÐIÐ 8 NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f. .. .. Ritstjóri: .. Sigfús Halldórs frá Höfnum Ritstj órna r skrif stof ur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353 Afgr. og auglýsingaskrlfstofa Austurstr. 12. Síml 2323 .. í lausasölu 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 2 á mán. Prentsm. Acta. Ffárlögin Framh. af 1. síöu. straum af hinum venjulegu útgjöldum, en hinir nýju tekju- aukar fara til hinna margvís- legu og nytsömu nýmæla, sem fyrr er getið. Verður hér greint frá at- kvæðagreiðslunni um helztu til- lögurnar: Til fávitahælisins á Sólheim- um í Grímsnesi 3000 kr. Benzínskattur til vega: Mal- bikun á Elliðaárvegi 50 þús., Hafnarfjarðarvegur 50 þús., Suðurlandsbraut 70 þús., Holta- vörðuheiði 40 þús., Austur- l&ndsvegur 20 þús., Geysisveg- ur 20 þús. Til hafnarbóta: Hólmavík 15 þús., Hofsós 8 þús., Þorláks- höfn 4 þús., Kirkjuvogur 8 þús., Unaós 3 þús., Flatey 2 þús., Arnarstapi 1500. Embættiskostnaður presta lækkaður úr 65 þús. niður í 35 þús. (28:11 atkv.). Styrkur til Fiskifélagsins lækkaður úr 80 þús. niður í 72 þús. (tilsvarandi lækkun á Búnaðarfélaginu). Ábyrgð fyrir rekstrarláni til tunnuverksmiðju á Akureyri og Siglufirði, 150 þús. til hvorrar, enda greiðist lánin fyrir áramót. Felld var tillaga minnahluta fjárveitinganefndar (íhaldsins) um að lækka atvinnubótaféð úr 500 þús. niður í 300 þús. Var tillagan felld með 34:10 atkv. Hafa því 8 íhaldsmenn greitt atkvæði á móti henni. Er nú að sjá hvernig þeim gengur róg- urinn í sveitunum um hækkun atvinnubótaf járins í fyrra. Samþ. var að verja 15 þús. til að bæta upp bátatjón á Ól- aísfirði. Samþykkt var tillaga frá Jónasi Jónssyni um að heimila ríkisstjórninni að selja eða leigja óðin og Hermóð, en felld samskonar tillaga um Þór. Samþ. að veita 3000 til í- þróttaskóla Jóns Þorsteinsson- ar og 2000 til íþróttaskólans á Álafossi. Felld .tillaga frá Gisla Guð- mundssyni um, að styrkurinn til Eimskipafélags íslands sé „bundinn því skilyrði, að launa- greiðslur til fastra starfs- manna félagsins séu lækkaðar til samræmis við hliðstæðar launagreiðslur hjá Skipaútgerð ríkisins". Voru 8 með tillög- unni, 27 á móti, en 13 greiddu ekki atkvæði. fmh feiiir tká n næata ár (1930) verða þannlg*: Felldar voru um 50 tillögur frá stjórnarandstæðingum um hækkun útgjalda, þar á meðal hin makalausa tillaga Þorst. Briem og Hannesar um að greiða' bændum 300 þús. kr. í skaðabætur (!) fyrir það að markaður landbúnaðarafurða í Þýzkalandi hefir meira en tvö- faldazt á ái'inu. Fékk tillagan 5 atkv., en 30 voru á móti. — Kjötuppbótartillaga þeirra fé- laga var felld með 33:6 atkv. Heimilað að verja 10 þús. kr. á 5 árum til að kaupa bóka- safn Tryggva Þórhallssonar handa Reykholtsskóla, enda leggi skólinn fram 5 þús. Til rithöfunda og listamanna: Árni Pálsson 1200, Tómas Guðmundsson 1000, Jón Thor- arensen 500, Helgi Guðmunds- son 500, Pétur Jónsson 1000, Eggert Stefánsson 1000, Gunn- laugur Blöndal 1500, Jón Stef- ánsson 3000, Oddur Oddsson 500, Eggert Guðmundsson 1200. Þórbergur Þórðarson var fluttur af 15. gr. yfir á 18. gr. Brúariosa: frá Kaupmannahöfn , . . 11. jan. — Leith............. . 15. — til Reykjavíkur........18. — — Breiðafjarðar og Vestfjarða. Dettiioes; frá Hamborg ...... 9. jan. — Hull...................13. — til Austfjarða og Reykjavíkur, vestur og norður (hraðferð). Lagarioes: frá Kaupmannahöfn ... 9. jan. — Leith.................13. ja.n. til Austur- og NorðurlandainB og Rvk. Qnllioss : frá Kaupmannahöfn . . , 22. jan. — Leith.................26. — til Vestmannaeyja og Reykjavíkur Hraðferð veatur og northir. H.f. Eimskipafélag íslands. I ár eru íslenzkar bækur réttu iólag-iafirnar! Munið eftir þessum bókum nú fyrir jólin: MEISTARI HÁLFDÁN eftir dr. Jón Helgason biskup. ÚRVALSLJÓÐ Jónasar Hallgrímssonar, Bjarna Thorarensen, Matthíasar Jochumssonai'. FAGRA VERÖLD eftir Tómas Guðmundsson. SJÁLFSTÆTT FÓLK I.—II. bindi eftir Halldór Kiljan Laxness. FRAMHALDSLlF OG NÚTlMA- ÞEKKING , eftir sr. Jakob Jónsson. BARNA- BÆKURNAR HEIÐA I.—II. bindi KARL LITLI eftir J. M. Bjarnason. DÝRIN TAL.A BRÉF MATTHÍASAR JOCHUMS- SONAR. Fást nú aftur í skinnbandi. ÞÝDD LJÓÐ I.—III. bindi eftir Magnús Ásgeirsson. A.V. IV. bindi kem- ur út á mánudag. LAND OG LÝÐUR, eftir Jón Sigurðss. frá Yzta-Felli. ÍSLENDINGAR eftir Guðm. Finnbogas. ÞÚ VlNVIÐUR HREINI FUGLINN I FJÖRUNNI eftir Halldór Kiljan Laxness. VESTAN UM HAF sögur, ljóð, leikrit Allar aðrar nýjar íslenzkar bækur og nokkuð úrval af erlendum bókum einnig fyrirliggjandi. - SíBiii i:t:w Kommóður, þríhjól og borðspilin marg eftirspurðu fást nú í íslenzku leikfangagerðinni E L F A R, Laugaveg 16 Sími 2678 fer annan jóladag (26. des.) að kvöldi um Vestm.eyjar beint til Kaupmannahafnar ,Dettifoss‘ fei- hóðan annan jóladag (26. desember) að kvöldi, um Vestmannaeyjar til Hamborgar. Fyrir litiB verð seljast útvarpsborð og marg- ar stærðir af smáborðum scm eru hentug til jólagjafa Hverflsgötn 50 Húsgagnaviðgerðasfofan.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.