Nýja dagblaðið - 31.12.1935, Síða 1
Bílsfjóraverkfallinu lokið
Sjaldeyrisnefnd leyflr Innflntning á pólsku benzfni
- 1 • ' - • ' ' ' " ' N ' ’ ’ '■ . : ' ..
Á fundi bifreiðastjóra í nótt
var samþykkt í einu hljóði að
aflýsa bifreiðastjóraverkfallinu
kl. 6 í morgun.
Eru tildrög til þessarar á-
kvörðunar svo sem hér greinir:
Nokkrum dögum eftir að bíl-
stjóramir hófu uppreisn sína,
sótti Nafta h.f. um innflutn-
ingsleyfi á efni í benzíngeymi
fyrir 22 þús. kr. og benzíni fyr-
ir 166 þús. kr. Benzínið átti að
vera keypt frá Póllandi, en efn-
ið í benzíngeymirinn frá Þýzka-
latidi.
Jafnframt mun Nafta h.f.
hafa sent tilboð til bílstjóranna
um að. selja þeim benzín fyrir
29 aura pr. líterinn, ef þetta
innflutningsleyfi fengist.
Þetta tilboð kom degi fyrir
fúnd bílstjóra á annanj jólum,
og . samþykkti fundurinn að
leggja verkfallið niður, ef inn-
flutningsleyfið fengist. Höfðu
uppreisnarmenn þá strax séð,
að öll mótspyrna gegn benzín-
skattinum var þýðingarlaus, og
því kosið að halda inn á þá
braut, að gera kröfur um þá
hluti, sem hefði náð fram að
ganga án nokkurs verkfalls, til
þess að geta hrósað sér af ein-
hverjum vinningi síðar meir.
Gjaldeyrisnefnd hélt fund í
gær og . tók þar ákvörðun um
að veita innflutningsbeiðni þá,
sem fyr, greinir, þó með þeirri
breytingu, að veita nú inn-
flutningsleyfi fyrir i/3 af því
sem um var beðið til ársins og
er það magn veitt fyrir 4
fyrstu mánuði ársins.
Þegar Nafta h.f. hafði fengið
Framh. á 4. síðu.
Þrír menn -- Þriár framkvæmdir
Þeir menn sem voru fulltíða
i byrjun heimsstyrjaldarinn-
ar og muna bæjarbraginn eins
og. hann var hér í Reykjavík
síðasta áratuginn fyrir strið.
Jón porsteinsson.
tvö leikfimishús í öllum bæn-
um og baðtæki aðeins í öðru
þeirra. En á þessum árum var
reistur sundskáli, byggður í-
þróttavöllur og unnið að skíða-
íþróttaiðkana, þar til nú, að
heita má að þrjár stórfram-
kvæmdir séu að koma að kalla
jafnsnemma í gagnið.
Það er Skíðaskálinn, íþrótta-
íþróttaskóli Jóns porsteinssonar.
hljóta að minnast þeirrar ung-
menna- og íþróttahreyfingar,
sem þá átti svo mikinn þátt i
að setja svip á unga fólkið og
bæjarlifið vfirleitt.
Aðstaðan var að vísu erfið,
braut, og fyrst og fremst af
unga fólkinu sjálfu.
Síðan þetta var, hefir fólk-
inu í Reykjavík fjölgað miklu
meira en svarar til umbóta á
aðstöðunni til hollra leika og
hús Jóns Þorsteinssonar og
Sundhöllin.
Sérhver kynslóð er að ein-
hverju leyti ný, með nýjar
skoðanir, nýjan svip, ný áhuga-
mál. Frh. á 4. síðu.
I
Sundhöliln.
Hræðilegasíi
eldsvoði
í manna minnum
Samkomuhúsið i Keflavik
brennur. - Manntjón
Rétt þegar blaðið var að fara
í prentun í gærkveldi barst því
fregn um hræðilegan eldsvoða
frá Keflavík.
Blaðið náði þegar sambandi
þangað suður og hafði tal af
símastöðvarverði, ungfrú Ingi-
björgu Ólafsdóttur, og Ingi-
mundi Jónssyni, kaupmanni, en
síðar af Helga Guðmundssyni
lækni. Fer frásögn þeirra hér á
eftir.
Húslð alelda
i einu vetfangi
Jólatrésskemmtun var haldin
í Keflavík í gærkveldi í sam-
komuhúsi þorpsins. Um 10-
leytið datt bréfpoki ofan á eitt
kertið og kviknaði í honum.
Og sem hendi væri veifað stóð
jólatréð þegar í björtu báli,
með svo miklum ofsa, að eldur-
inn læsti sig þegar í húsið,
sem var gamalt og byggt sem
verst má verða, þegar slíkt
óhapp ber að höndum, eftir því,
sem blaðinu hefir verið tjáð
annarstaðar að. En húsið var
svo byggt, að utan á trégrind
var neglt bárujárni, en innan
á grindina rimlum, yfir þá
strengdur strigi, en aðeins
pappír límdur á hann. Enda
fuðraði húsið þegar upp, svo að
alelda mátti heita á augna-
bliki.
HuFðln lokast
Þarna voru inni 170—180
böm og auk þess fullorðnir,
svo að alls er talið, að yfir
200 hafi verið í húsinu. Þeim
ógnum, sem nú dundu yfir, er
erfiðara að lýsa en að gera
sér í hugarlund, og skynjar þó
enginn, sem ekki ratar í slíkt.
Auðvitað þustu allir til dyra og
giugga, eða í kjallara til út-
göngu. En svo ógæfulega virð-
ist hafa til tekizt, að því er
sumir álíta, að útidyrahurð
hafi lokazt, um stund, er ruðzt
var á dyr, og slysið því orðið
ægilegra en annars hefði kann-
ske mátt verða. Þrátt fyrir
þetta virðast litlar eða engar
limlestingar hafa orðið af
sjálfum troðningnum, en einn
^ drengur a. m. k., hafði skorizt
töluvert af rúðubrotum.
Sex manna saknað
Samkvæmt fyrstu fregnum
var álitið, að allt að 30 manns
hefði brennzt, en 5 var saknað,
tveggja gamalla kvenna og
þriggja barna. Síðar í nótt, kl.
rúml. 4, er blaðið náði tali af
Helga lækni Guðmundssyni,
reyndust þessar fregnir bæði
betri og verri. Var þá talið, að
um 20 hefðu brennzt, en þá var
líka eins bams saknað í við-
bót, eða alls sex, sem lfldega
flestir telja, því miður, að
brunnið hafi inni.
Til Reykjaviku?
Sjúkrahús er ekki í Keflavik,
svo að þá, sem hættulegast voru
brenndir, var farið með til
Reykjavíkur í nótt, um tólf,
að því er H. G. læknir taldi, og
flesta á Landakot. Margt af
þessu fólki er stórlega skaddað.
Þeir, sem brenndust umfram
þessa tólf, eru ekki verr famir
en það, að álitið var óhætt að
þeir lægju heima. Meðal þeirra
er sóknarpresturinn, séra Ei-
ríkur Brynjólfsson frá Utskál-
um, sem brenndist á höndum
og andliti og stöðvarstjórinn
Sverrir Júlíusson, sem brennd-
ist á Ijöndum — báðir við að
bjarga.
* * *
Til aðstoðar Helga lækni
Guðmundssyni og Sigvalda
Kaldalóns héraðslækni, náðist
til tveggja lækna úr Reykjavflc,
Ólafs Helgasonar og Þórðar
Þórðarsonar. —
Samkomuhúsið brann til
kaldra kola á svipstundu, en
ekki brunnu önnur hús. Það
mun hafa verið vátryggt, en
ekki hátt. Það var eign ung-
mennafélagsins í Keflavík, sem
af góðum hug efndi til
skemmtunarinnar, sem endaði
svo átakanlega. —
Þetta er vafalaust hörmuleg-
asti eldsvoði, sem hér á landi
hefir orðið í manna minnum.
Fmmh. á 4. rfUo.