Nýja dagblaðið - 03.01.1936, Side 3

Nýja dagblaðið - 03.01.1936, Side 3
NÝJA DAGBLAÐIÐ 8 Nýárskveðja forsæiisráðherra Stórt húsnæði. Frh. af 2. sí(5u. Til leigu er frá 1. marz n. k. húsnæði það er Kexgerðin „Frón“ hefur nú á G-rettisgötu 16 og 18. Hentugt fyrir iðnað. — Upplýsingar hjá Gnnnl. Gunnlaug-gsyni Grettisgötu 16. Sími 2745. Lo 7urV: 11 ný síærð 1 stækkun fylgir þessari myndatöku, miklu stærri en „kabenett“. fæst aðeins tfCofturV! mór. Lofíur kgl. Nýja Bió NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgeíandi: Blaðaútgáian h.f. .. . . Ritstjóri: .. Sigiús Halldórs írá Höfnum Ritstjórnarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353 Afgr. og auglýsingaskrifstofa Austurstr. 12. Sími 2323 .. í lausasölu 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 2á mán. Prentsm. Acta. aMBiMHMBWMBBMBM—BHH Tveir fhaldsmenis vitna Meðal þeirra ræðumanna, sem töluðu í útvarpið á gaml- árskvöld, var Hallgrímur Benediktsson stórkaumaður, formaður Verzlunarráðs fs- lands. Hann talaði um viðskiptin við útlönd á árinu 1935. Og í því sambandi gerði hann sem c-ðlilegt var, innflutningshöft- in að umræðuefni. í þessu efni gaf formaður Verzlunarráðsins eftirtektar- verðar yfirlýsingar. Hann lýsti yfir því, að á ár- inu 1935 hefði verðmæti inn- fiuttra, erlendra vara minnkað um a. m. k. sex milljónir króna frá því sem var árið áður. llann vakti jaínhliða athygli á því, að minnkun innflutn- ingsmagnsins væri þó raun- verulega enn meiri en þessi tala sýndi, því að tilfærsla við- skiptanna milli landa hefði haft það í för með sér, að í ýmsum tilfellum hefði fengizt minna vörumagn en áður fyr- ir sama verð. Og hann lýsti yfir því, að þessi mikla minnk- un innflutningsins væri inn- flutningshöftunum og starfi gjaldeyrisnefndar að þakka. Hann lýsti ennfremur yfir því, formaður Verzlunarráðs- ins, að vegna innflutningshaft- anna og aðgerða gjaldeyris- nefndar, hefði það tekizt að beina til mikilli muna innkaup- um til þeirra landa, sem aðal- lega kaupa íslenzka framleiðslu. Hann minnti á það, að innkaup frá ítalíu hefðu tvöfaldazt á árinu og innkaup frá Þýzka- landi stóraukizt. En að sama skapi hefði innkaupum verið beint frá þeim löndum, sem hlutfallslega minna kaupa af íslenzkri framleiðslu. Það er skrítin glettni for- laganna, að Hallgrímur Benediktsson skuli flytja þessa ræðu og gefa slíkar yfirlýsing- ai, einmitt sama daginn, sem ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, birtir áramóta- liugvekju sína í Mbl., og er að reyna að telja þjóðinni trú um, að árangur innflutningshaft- anna hafi enginn orðið. Hallgrímur Benediktsson er flokksbróðir ólafs Thors. Og hann er formaður Verzlunar- ráðsins. Sú stofnun hefir ekki verið hlynnt takmörkunum á innflutningi vara. Hann er andstæðingur núverandi stjórn- ar. En ræða hans er málflutn- ingur heiðarlegs andstæðings. Ilann lætur innflutningshöftin hverri starfsgrein sameiginlega nefnd, sem kynnir sér hag beggja aðilja og reynir að miðla málum ef óánægja er um kaupgjald. Mjög oft tekst það. Báðir aðiljar hafa gerðadóma og geta samþykkt að leggja ágreininginn í gerð. Ef hvor- ugt þetta tekst verður að sam- þykkja verkföllin eða verkbönn- in með ákveðnum meirihluta í hlutaðeigandi félagi verka- manna eða vinnuveitenda og fá samþykki sambandsfélaganna til verkbannsins eða verkfalls- ins. Og þegar það er fengið, verður að tilkynna verkfallið eða verkbannið með 14 daga fyrirvara, til þess ekki fari óþarflega mikið af verðmætum til spillis í þjóðfélaginu. Það mun ekki ríkj^a neinn ágrein- ingur um það, meðal fremstu og reyndustu manna alþýðuhreyf- ingarinnar í þessum löndum, að þessar reglur hafi verið fyrir alþýðusamtökin hið mesta gagn og menn munu og sam- mála um það að í þessum lönd- um hafi umræddar samþykktir og reglur gert meira til að efla vinnufriðinn en allt annað. Iteynslan hefir líka skorið úr því, að þar sent alþýðusamtök hafa ekki annaðhvort sjálf, eða með aðstoð löggjafarvaldsins, sett sér slíkar reglur, hafa and- njóta sannmælis. Hann lætur tölurnar tala. Og hann gerir það, þó að hann verði um leið sama sem að lýsa yfir því, að ummæli ólafs Thors séu fleip- ur eitt og staðlausir stafir. En í útvarpið á gamlárs- kvöld talaði líka annar íhalds- maður. Það var Helgi Her- mann skólastjóri, formaður Iðnráðsins. Hann átti að gefa skýrslu um starfsemi íslenzkra iðnaðarmanna á liðna árinu. Ræða hans var allt önnur en formanns Verzlunarráðsins. — Hún var glöggt dæmi um það, hvemig heiðarlegir andstæðing- ar eigi ekki að flytja mál sitt. Það eina, sem Helgi Her- mann Eiríksson hafði um inn- flutningshöftin að segja, var það, að neitað hefði verið um innflutning á hráefnum til iðn- aðar, og að iðnaðarmenn hefðu orðið að kaupa þessi hráefni aýrara verði en þörf hefði ver- ið. Formaður iðnráðsins veit vel, að þessi ummæli eru órétt- mæt. Hann veit, að gjaldeyris- nefnd hefir einmitt lagt sig fram til þess, að íslenzka iðn- aðinn þyrfti ekki að skorta hráefni. En formaður iðnráðsins þagði um annað, sem honum hefði verið skylt að geta um í þessu sambandi. Hann þagði um það, að iðn- aðurinn, alveg sérstaklega, hefir haft stórkostlegt gagn af innflutningshöftunum. — Hann þagði um það, að gjald- eyrisnefnd hefir fylgt þeirri meginreglu að leyfa ekki inn- flutning á iðnaðarvöru, sem stæðingar þessara samtaka reynt að kljúfa og veikja al- þýðusamtökin með því að nota verkfallsréttinn í tíma og ótíma og undir allskonar yfirskyni, til þess eftir endurtekna misnotk- un að yfirbuga alþýðusamtök- in með öllu. Dæmin eru nóg erlendis cg þau eru líka að verða nærtæk hér á landi, þótt enn sé skammt á veg komið. | öllum þessum málum, sem ég nú hef nefnt, í þessum málum jafnréttis og frelsis verðum vér að notfæra oss hina löngu og miklu lífs- reynslu og lífsreglur nágranna- þjóðanna til að vernda fyrir hinum fjandsamlegu öflum, skoðanafrelsið til að vernda þingræði og lýðræði, til að vernda samtök og persónu- frelsi alls vinnandi fólks til sjávar og sveita. Og reynslan, seni ég hefi bent á, er sú að verndun allra réttinda verndun frelsis æðstu gæða líísins felst í skynsamlegum takmörkum þess. En dauði frelsisins liggur í misnotkun þess. Þessa skulum við minn- ast, góðir íslendingar, í byrjun hins nýja árs. Á þessum grund- velli skal íslenzka þjóðin heyja sína lífsbaráttu. — Með því að treysta þennan grundvöll, og með nægilega sterku valdi fólksins til að vemda hann og íramleidd er í landinu sjálfu. Hann þagði um það, að á þenn- an hátt hefir erlendri sam- keppni verið bægt frá iðnað- aðinum íslenzka, beinlínis fyr- ir aðgerðir gjaldeyrisnefndar- innar og honum þannig veitt ómetanleg vemd. Er það að vilja hinna inn- lendu iðnaðarmanna, sem nú auka atvinnu sína í skjóli inn- fiutningshaftanna, að formað- ur iðnráðsins þegir um þetta mikilsverða hagsmunamál þeirra. Eða er það vilji iðnaðar- manna, að látið sé undan þeim kröfum, sem uppi era um það, að hleypa erlendum iðnaði inn í landið, til að skapa verðlækkun í frjálsri sam- keppni ? Það væri ástæða til að ætla, að stéttin vildi láta verða við þessum kröfúm, úr því að hún velur sér forvígismann og talsmann eins og Helga Her mann Eiríksson. Og það er sannarlega þess vert að athuga framkomu þeirra þriggja íhaldsmanna, sem nefndir hafa verið nú um þessi áramót. Annarsvegar hins gleiðgosalega og óprúttna flokksforingja, Ólafs Thors, sem ekki hirðir um að kynna sér málavexti, slúðurberans Helga Hermanns Eiríkssonar, sem viljandi dylur rétt mál, en geipar um smámuni — og hins- vegar Hallgríms Benediktsson- ar, sem fyrst og fremst telur sér skylt að skýra rétt frá staðreyndum á opinberum vett- vangi, enda þótt pólitískir and- stæðingar hans eigi í hlut. því aðeins, erum við færir um að mæta erfiðleikunum og lifa frjálsir eins og siðuð þjóð. Því þótt erfiðleikarnir séu miklir og útlitið á margan hátt ískyggilegt, höfum við Islend- ingar ýmsar ástæður öðram fremur til að vera bjartsýnir. Skelfing heimsstyrjaldar vofir ekki yfir okkur á sama hátt og flestum öðrum þjóðum. Við eigum beztu og auðugustu fiski- mið veraldar. Við eigum hlut- fallslega meira vatnsafl en nokkur önnur þjóð heimsins. Við eigum frjósama gróður- mold fyrir margfalt fleira fólk en byggir þetta land í dag. Við eigum ónotaðan jarðhita, hlut- fallslega meiri en nokkur önn- ur þjóð, og allra seinustu árin erum við sífelt að finna ný vermæti í okkar lítt rannsak- aða og hálf ónumda landi. Vel menntaður útlendur mað- ur, sem dvaldi hér á síðasta ári og kynntist mjög landshög- ; um hefir nú nýlega í samtali við erlenda blaðamenn vakið al- veg sérstaka athygli á því hve margir möguleikar séu enn ónotaðir hér á landi fyrir ís- lenzkt atvinnulíf. — Hver hefði trúað því jafnvel fyrir 1—2 ár- um, að hér væri möguleikar til að framleiða tilbúinn áburð og jafnvel sement. Framfarim- ar hafa verið miklar og tækni okkar og þekking til að nota auðæfi landsins hefir aldrei ver- ið eins mikil og nú. Sannarlega eru erfiðleikarnir yfirstíganleg- ii fyrir okkur, ef ekki skortir bjartsýni og þrek, ef við vilj- um yfirstíga þá og erum sam- taka í að gera það. En við skulum heldur elcki dyljast þess að það kostar átök og fórnir sérhvers einstaklings í þessu þjóðfélagi. I því sam- bandi vil ég minnast á það, að menn kvarta undan þungum á- lögum síðasta þings. Það er ! satt, að erfiðleikarnir erumikl- ir og álögurnar verða að vera þungar. En ég get líka hiklaust staðhæft það, án þess að fara með ýkjur, að jöfnun milli stétta, þeirra, sem betur mega og hinna, sem ver. eru staddar, hefir aldrei verið eins mikil og á því Alþingi, sem nú er ný- | lokið. 0g ég vil minna ykkur á það, góðir íslendingar, að I reynslan hefir margsinnis skor- j ið úr því, að mikla erfiðleika er l ekki hægt að yfirstíga, hvort ' sem er í þjóðfélagi eða minni | heild, án þess að sérhver taki á sig byrðarnar, eftir því sem hann hefir þrek til. Ef hin- ir sterkari neita að taka á sig byrðarnar, hvers vegna skyldu þá hinir veikari fást til að gera það? Nei, góðir Islending- ar, meðan verið er að yfir- stíga erfiðleikana, verðum við að gera það með sameiginlegu átaki allir. Og bezta nýársósk- in, sem ég tel mig geta borið fram er sú, að þeir sem enn ekki hafa öðlazt þennan skiln- ing, geti tileinkað sér hann sem fyrst. Með þessum óskum kveð ég ykkur, góðir Islending- ar, þakka ykkur fyrir gamla ár- ið og óska ykkur öllum nær og fjær gleðilegs nýárs. Et þér viljið fá tatnaðinn yöar reglu- lega b 1 œ - tagran, þ& sktsluð þér leggja hann i bleyti i Per ó.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.