Nýja dagblaðið - 12.03.1936, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 12.03.1936, Blaðsíða 2
fl N Ý J A DAOB&ABXB Um lífsábyrgðarfélagið ,JDANMARK“ Hórmeö leyfi eg mér að tjá aö herra Dr. taiskup Jóni Helgaayni hefur sakir tengda. venzla og vináttu- banda við nýjan ná mestráðandi stjórnanda í lífs- ábyrgðarfélaginu Danmark, hlotnast það starf að verða aðaltrúnaðarmaður og aðalerindreki félags þessa hér á landi, og er ekki nema sjálfsagt að félagið Danmark styrki biskupinn eftir föngum vegna vináttu og venzla stjórnandans. Biskupinn er beðinn að láta eér annt um að hjálpa og leiðbeina þeim, sem gamaltrygðir eru í lífsábyrgð- arfélagi þessu, og láta þá njóta sömu velvildar og réttinda, eins og þeim nýju sem biskup nær inn í félagið. Eins og gefur að skilja, eftir hér greindu, er það þýðingarlaust að slást við biskupinn um yfirsnata- röldin fyrir félag þetta hér á landi, en engan, sem til þekkir, langar til að verða samverkamaður bisk- upsins. Á meðan biekup hefur fólag þetta er hann beðinn um að vinna eigi fyrir önnur vátryggingafélög. Notid gljávax irá SJilFN Sjafnargijái er sílki- mjúkur. E.s. Lvra fer héðan í kvöld kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestm.eyjar og Thorshavn. Flutningi veitt mdttaka til hádegis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic Bjarxmson & Smith Kaupmannahöfn, 25. janúar 1936. Þorvaldur Pálsson, læknir. Nemendasamband Samvinnuskólans heldur fund að Hótel Skjaldbreið annað kvöld föstudag kl. 8,30 e. h. Áð loknum umræðum verður dansað. Áriðandi að félagar mceti stundvíslega Stjórnin. K a u p i d Hreinsar afburða íljjótt og vel, Rispar ekki. Verð 25 au. pakkinn. Sjúkrasamlag Reykjavfkur tilkynnirs A fundi, sem haldinn var í samlaginu 1. þ. m. var þetta meðal annars ákveðið: Að til þess að mæta tekju- halla síðastliðins árs, greiði hver hluttækur samlags- maður kr. 3,00 í aukagjald. Þess er fastlega vænzt að samlagsmenn greiði gjald þetta sem allra fyrst, og helst fyrir lok þessa mánaðar. Stjórn S. R. Notið S j afnar-sápur. Venns ské&ljái Nýsviðnir hausar af vænum dilkum daglega til sölu. ishúisid Herðulireid Sfmi 2678. ... / £ iilt með íslensknm skipum! setur háglans á skó yðar, notið hann einungis. Bðkunardropar á. f. eru búnir til úr hinum réttu efnum, með rétt- um bætti, undir yfirstjórn efnafræðings. Citrondropar V ani jludropar Möndludropar Cardemommudropar Smásöluverð er tilgreint á sórhverju glasi ðll glös með áskrúSaðri hettu. Hárvötn A. V. R. Köinarvatn (Eau de Cologne) Eau de Portugal Eau de Quinine Bayrubm ísvatn. Búin til með sama hætti. Verðið er lágt með tilliti til geða. Afengisverzlun| ríkisins. Nvjar rjápur og *ir tll Bölu. tshúsið Herðubreið Sími 2678. Sendið pvottinn í Nýja Þvotfahúsíð Grettisgötu 46 Sími 4898. Fljót afgreiðsla. — Fullkomnustu tæki. skilvindurnar eru ætíð þær beztu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smumingu, og akálar og skilkarl úr ryðfríu efni. Samband isl. samvinnuiélag a.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.