Nýja dagblaðið - 12.03.1936, Page 4

Nýja dagblaðið - 12.03.1936, Page 4
4 N Y J A DAGBLAÐIÐ Peter Ibbetson Lietavel gerð kvikraynd, eftir einni feguratu en ein- kenniiegustu ástaraögu heimsbókmenntanna, skáld sögu George du Maurier Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi .vel leikin af: Gary Cooper. Ann Harding og Dickíe Moore. Bönnuð börnuminnan 14 ára. Dagskrá útvarpsins: Kl. 7,45 Morgunleikfimi. 8,00 Ensku- kennsla. 8,25 Dönskukennsla. 10,00 Veðúrfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 þingfréttir. 19,40 Aug. lýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Er- indi: 20 ára starf Alþýðusamb. Isl. {síra Sigurður Einarsson). 20,40 Karlakór iðnaðarmanna syngur (Söngstj.: Páll Halldórsson). 21,05 Lesin dagskrá næstu viku. 21,15 Samtal (framh.): Hvernig verður véðúrfregnin til? (Jón Eyþórsson Vilhj. þ. Gíslason). 21,30 Út- \ arpshljómsveitin (þór. Guðm.): I-ög úr „Meyjaskemmunni", eftir Schubert. 22,00 Hljómplötur: Dans- lög' -(til kl, 22,30). Næturlæknir er í nótt Guðmund- ur 'Karl Pétursson, Landsspítalan- um, Sími 1774. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki þessa viku. Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Stinningskaldi vestan eða norðvestan.. Skúra- eða éljaveður. Norðvestan hríðarveður var á Vestfjörðum í gær (kl. 17), en ann- ars suðvestanátt um allt land. Súruiaí) lands var 2—4 stiga biti og dálítil úrköma, en þurrt veður pg 1—3 stiga hiti á Norðaustur- landi. Alt Heidelbcrg verður leikið i kvöld. Er yerð aðgöngumiðanna lækkað að þessari sýningu og ættu menn að notfæra sér það og tryggja aðgöngumiða i tíma. Hver á nú að borga fyrir Svein? heitir upphaf á neðanmálsgrein oitir Jónas Jónsson í Tímanum i (•ag. Er það svar til Sveins á Eg- iisstöðúm. Tíminn verður seldur á götununV feftir hádegi. Leiðinleg prentvilla varð i biað iuu" i gær, Loðdýrafélag íslands i siaðinp ívrir Loðdýraræktarfélag íslands. ' Karlakór Reykjavikur verður leikið í Iðnó á morgun Lækkad verd. Aðgm. seldir frá kl. 4—7 í dag og frá kl. 1 á morgun. Pantanir sækiat fyrir kl. 8 sýmngardaginn. AðgöngumiðaBÍmi: 8X91- Komið með börnin til min einum degí áður en þau eiga afmæli pví gestunum pyk- ír ánægja, að sjá 15-foto örkína á meðan verið er að bera á borðið. LOÍtUr Nýja Bíó. Almenni borgarafundurínn Framh. af 1. »íðu. Til andsvara gegn þeim mönnum, sem nefndir eru að ofan og vildu láta hindra upp- boðið með illu eða góðu, voru Emil Jónsson bæjarstjóri, séra Sveinbjörn Högnason, Guð- mundur Jónasson bæjarfulltrúi. Guðmundur Oddsson og Gísli Gunnarsson kaupm. Fundarboðendur komu fram með tillögu, þar sem m. a. var skorað á Emil Jónsson, sem al- þingismann og bæjarstjóra að koma í veg fyrir uppboðið. Emil Jónsson bar fram aðra tillögu, þar sem fundurinn lýsti því yf- ir, að hann sæi ekki ástæðu til þess að skipta sér frekar af innheimtu þessa gjalds en ann- ara löglegra gjalda. Var tillaga Emils samþykkt með 140—150 atkvæðum og kom ekki fram nema eitt mót- atkvæði. Voru íhaldsmenn í Hafnar- firði að vonum sneyptir yfir þessum endalokum og enn sneyptari urðu þó íhaldsfor- kólfarnir hér, sem áttu upptök- in að fundinum og höfðu gert sér um hann miklar vonir. Sími 1700 Grímndansleikur glímufélagsins Armann verður i Iðnó laugardaginn 14. marz kl. 9,30 síðdegis. Hljómsveif Aage Lorange (6 menn). Ballónakvöld. Ljóskastarar. Tvöfaldur kvartett syngur öðru hvoru fjörug lög og fleira verður ennfremur til skemmtunar. Allir sem dansa verða að hafa grímu til kl. 12. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,50 og fást á afgr. Ala- foss og í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Fulltrúaráð Framsóknarmanua heldur fund á venjulegum stað og tíma í kvöld. Farþegar me.ð Gullfoss til Vest- ur og Norðurlandsins i gær: þor- móður Eyjqjfsson konsúll, Jónas Kristjánsson, Guðmundur Péturs- son, Margrét Ámason, Georg Tufveson, Magnús Guðmundsson, Einai Jóhannsson, Helgi Pálsson, Bjarni Forberg, Einar Olgeirsson, Bjarni Jónsson, Páíl Halldórsson, Asm. Gíslason, Einar Ásmundsson o. í'l. o. fl. Grímudansleikur Ármanns verð- ur í Iðnó n. k. laugardag 14. mars. Mikið verðui' vandað til dansleiks- ins. Hljómsveit Aage Lorange, 6 menn spila, ballónakvöld og ljós- kastarar verða. Ennfremur verður ýmislegt til skemmtunar. T. d. syngur ágætur tvöfaldur kvartett öðru hverju fjörug lög. þarf ekki að efa að þetta verður fjörugur og skemmtilegur grímudansleikur (ins og þeir fyrri. Nánar augl. á ínorgun. fþ. Höfnin. Reykjaborg kom í fyrri- nótt og hafði bilað smávegis og kom til viðgerðar. — Sindri kom af veiðum i gær með ágætis afla, um 100 skippund af upsa og þorski. Arinbjörn hersir kom frá Englandi í gær. Gestir i bænnm. Björn Sig- trvggsson bóndi á Brún, Karl Kristjánssin settur kaupfélagsstj. á Húsavík. GHURCHILL Framh. af 1. síðu. aðarundirbúnings. Fé þetta hefir verið fengið með lánum á hinum innlenda peningamark- aði, svo að fjárreiður ríkisins eru bundnar um mörg komandi ár. Hinsvegar hefir fjöldi manna fengið atvinnu. Ef Þýzkaland heldur áfram víg- búnaðinum, bíður þess gjald- þrot. En ef það hættir honum, vofir yfir ógurlegt atvinnuleysi. Áður en langt um líður, verður þýzka stjómin að kjósa um horn kostinn hún vill heldur taka, hrunið innanlands, eða hrunið út á við, — og getum vér verið í nokkrum vafa um, hvorn kostinn sá maður muni taka, sem nú fer með æðstu völd í Þýzkalandi?“ Loks lét Churchill þá skoð- un í ljós, að ráðstafanir þær, sem „hvíta bókin“ gerði ráð fyrir, að gerðar yrðu af hálfu Breta, væru algerlega ófull- nægjandi, miðað við vígbúnað Þýzkalands. Hann áleit að stjórnin hefði ekki gert ráð fyrir nægilega góðu skipulagi til þess að gera iðjurekstur Bretlands hæfan til þess að ganga í þjónustu hervamarmál- anna hvenær sem væri. E&np og s&la Fasteignasala Helga Sveins- sonar er í Aðalstræti 8. Inng. frá Bröttugötu. Sími 4180. TiikynBÍngsr er símanúmerið hjá ódýru fiskbúðinni á Klapparstíg 8. —--- Háskólaíyrirlestur um trúar- bragðasögu. Sænski sendikennar- inn, iii. lic. Áke Ohlmarks, flytur í kvöld 4. fyrirlestur sinn um aust- urlenzk trúarbrögð. Efni fyrirlest- ursins er um Japana, landnám þeirra, kvnblöndun og menningar- áhrif og trúarbrögð þau, sem með þeim haía sprottið upp, shintoism- ann. þá verður, ef tími vinnst til, drepið á hina japönsku Buddatrú og trúarleg viðfangsefni í Japan nú á dögum. Fyrirlesturinn verður fluttur í háskólanum í kvöld og hefst kl. 6 stundvíslega. Háskólafyrirlestur á írönsku. — Franski sendikennarinn, lic. és letters Fanny Petibon, flytur í kvöld kl. 8,15 fyrirlestur með skuggamyndum i háskólanum. Efni: „Le réalisme en peinture et en sculpture". 0 armr Spennandi talmynd sam- kvæmt hinni frægu leyni- lögreglusögu eftir „Sap- per“ um æfintýri og af- reksverk lögregluhetjunn- ar Bulldog Drummond. Aðalhlutverkin leika: Ralph Richardson og Ann Todd. Saga þessi hefir komið út í íslenzkri þýðingu í Sögu- safningu og hlotið miklar vinsældir. Böm fá ekki aðgang. Aihugasemd Hr. ritstjóri. Ot af árásum á mig í grein í N. Dbl. 6. þ. m. (sem er „leið- ari“ í bl.) óska ég að blaðið flytji eftirfarandi athugasemd: 1. Ummæli þau, er ég hefi við- haft bæði á Alþingi og ut- an þings (í Mbl.) um raf- tækja- og bifreiðaeinka- söluna, eru með öllu óhrak- in, enda tel ég þau á full- um rökum reist. Hefir því, eins og gefur að skilja, ekki komið til mála, að ég taki nokkuð af þeim aftur, enda hefir mér ekki flogið það í hug. 2. Hótanir forstjóra bifreiða- einkasölunnar (Sveins Ing- varssonar) um málssóknir hefi ég látið eins og vind um eyrun þjóta, svo sem hverja aðra endileysu. Það var því síður en svo, að nokkur ástæða væri til, að neinn „skelkur“ gripi mig við hjal hans, né heldur til þess að biðjast ,,friðar“(!) og er það vitanlega helber uppspuni, að nokkuð slíkt kæmi til. 3. Við samtal Mbl. víð um- boðsmenn Pirelli-gúmmí- verksm. hefi ég ekkert að athuga, enda gat það ekki gefið tilefni til árásar á mig. 4. Um raftækja- og bifreiða- einkasöluna og hr. Svein Ingvarsson er ekki úrætt. P. t. Reykjavík, 7. marz 1936. Gísli Sveinsson. Ekki þótti ástæða til að neita hr. sýslumanni Gísla Sveins- syni um rúm fyrir þessa mein- lausu athugasemd. En hún rask- ar í engu því sem blaðið hefir sagt um frammistöðu hans. G. Sv. segir sjálfur, að hann hafi „ekkert að athuga“ við „sam- tal Mbl. við umboðsmann Pir- elli-gummiverksm.“. En í þessu samtali fólst einmitt „ofaníát" blaðsins á ummælum þess og G. Sv. um Pirelli-hjólbarða. Hinsvegar mátti alltaf við því búast, að mesti „skelkurinn“ ryki úr G. Sv„ þegar máls- höfðunarhættan var liðin hjá — vegna hins umrædda „ofaní- áts“.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.