Nýja dagblaðið - 30.03.1936, Qupperneq 4
4
N Ý J A
BAGBLAÐIÐ
|(aantkBié|
Sýnir kl. 9:
Stúlkan
sem sagdi neif
Nútíma gamanleikur um
áat og frægð. Aðalhlutv.:
Claudette Colbert
og FredMacMurray
Veðurspá fyrir Reykjavík og né-
grenni: Norðanstan og norðan
knldi.
Næturlæknir er i nótt pórður
pórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655.
Næturvörður er þessa viku í
Laugavegs apóteki og Ingólfs. apó-
leki.
Útvarpað i dag: 7,45 Morgun
leikfimi. 8,00 Enskukennsla, 8,25
Dönskukennsla. 10,00 Veðurfregnir.
12,00 Hádtígisút.varp, 15,00 Veður-
fregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20
þingfréttir. 19,40 Auglýsingar. 19,45
l'rétfir. 20,15 Erindi: Tryggingar-
löggjöfin nýja (Brynjólfur Stef-
unsson forstjóri). 20,40 Symfóníu-
hljómleikar: a) Berlioz: Forleikur
að „Benvenuto Cellini"; b)
Brahms: Píanó-konsert í d-moll;
d) Béethoven: Symfónía nr. 1.
Ráðunautar Búnaðarlélagsins,
þeir Ólafur Sigurðsson, Hellulandi,
Gunnar Árnason og Ragnar As-
geirsson, komu til bæjarins í gær.
Hnfo þeir að undanförnu haldið
átta húnaðarnúmskeið víðsvegar á
Vestfjörðum. Kristinn Guðlaugsson
Núpi var með þeim á flestum
námskeiðuiium og flutti erindi á-
samt' þéim.
Rakarinn i Sevilla. Menntaskóla-
nemendur sýndu þennan vinsæla
Leikkvöld Menntaskóians
Rakarkm
í
S e v í 11 a
á morgun kl. 8 í Iðnó
Aðgangur á 2 kr. öll sæti
nema stúka.
Aðjrm. seldir frá ld. 4—7 í
dag og frá kl. 1 á morgun.
Sími 1S62
LUHOit KETUlflUS
Eruð pér
m
Efitír Arnold & Bach
verður leikið í Iðnó í kvöld
kl. 8.
Lækkað verð
Aðgm. seldir frá kl. 1 e. h.
Simi 3191.
gamanleik íyrir troðfullu húsi á-
horfenda kl. 3 á sunnudaginn.
Sýnir þessi mikla aðsókn i góð-
xiðrinu þennan dag, að þeir eru
mprgii', sem vilja ekki missa af
þessari góðu skemmtun. En nú
fer í hönd annatími unga fólksins
í Menntaskólanum, og hefir það
senn livoð liður, alvarlegri við-
fangsefni að glíma við, en að sýna
gamanleiki niðri í Iðnó. Og í
síftasta sinn verður Rakarinn í
Sevilla leikinn annað kvöld kl. 8.
shr. auglýsingu á öðrum stað i
hlaðinu. - Öil þið, sem viljið
skeininla ykkur vel annað kvöld,
farið í Iðnó og horfið á Itakar
arm i Sevilla. þess má og geta, að
um leið og þið skemmtiö yklcur,
þá leggið þið lítinn skerf til þess,
að auka ánægjuvellíðaii og þroska
þeiiTH æskumanna, sem (í frain-
(iðinni) búa sig undir lífið í
Menntaskólanum, þvi ágóðiun, ef
"inhvor verður, gengur til þess að
liyggja Skólasel Menntaskólans í
Hveradölum.
Mislingarnir. Héraðslæknir hefir
skýrt blaðinu svo frá, að misling-
ar hefðu komið upp i einu húsi
siðan á laugardag og eru nú all-
rnörg hús í sóttkví vegna inisl-
inga hér i bæ.
Músikklúbburinn. Næsti konsert
Músikklúbbsins er á miðvikudag-
inn kemur (1. apríl) kl. 9 á Hótel
ísland.
Slys vildi til i Ólafsvík síðast-
iiðinn íöstudag. Guðmundur Jesp-
erson , alblindur öldungur, sjötíu
nra gamall, féll á gólfið og lær-
1 rotnaði, er hann stóð upp af rúmi
sínu. — FÚ.
Vestmannaeyjabátar, sem komn-
ir voru að um kl. 18 í gærkvöldi
höfðu dágóðan afla. í gær höfðu
þessir tveir bátar mestan afla: ís-
leifur 23500 kg. Skipstjóri Andrés
Kinarsson og Von 1500 kg., skip-
stjóri Guðmundur Vigfússon. Fisk-
urinn er injög stór, feitur og lifr-
armikill. Tveir árabátar úr Aust-
ur-Landeyjum voru ó sjó i dag
og liafði bátur úr Eyjum tal af
þeiin og höfðu bótverjar tregan
aíla á handfæri. — FÚ.
Um 40 refir hafa verið skotnir á
Melrakkasléttu í vetur, þar ai
hafa bræðurnir þorstenm og Jó-
hann Jósefssynir í Ormalóni skotið
10. Refirnir hafa flestir verið má-
rauðir. — FÚ.
Frá Bíldudal fóru tveir vélhátar,
-Fgii' og Auður djúpúðga, í róður
25. þ. m. „Ægir'1 fékk 930 þorska
a sólarhring og Auður djúpúðga
1160 þorska á sama tíma. — FÚ.
LínuveiSarinn „Jarlinn“, eigu
Helga Pálssonar, kom í fyrrinöít
td Akureyrar frá veiðum i Faxa-
tlóa og leggur ó land um 400 skpd.
n f fiski. — FÚ.
Veiðiskip í Hafnaríirði. Línuveið-
arinn Örninn kom i gær með lít-
inn afla.
Kveldúlístogararnir seinastir á
veiðar. Seinustu togararnir fóru
á veiðar i gærkvöldi og nótt. Voru
]>að Kveldúlfstogararnir Snorri
goði, Arinbjörn hersir, Skallagrím-
irr og Egill Skallagrímsson.
Gestir í bænum: Jón Steingríms-
son sýslumaður, Stykkishólmi,
Jóhannes Davíðsson bóndi, Hjarð-
ardal og Ólafur Lárusson kaupfé-
lagsstjóri, Skagaströnd.
Frá Siglufirði. þar var skaf-
icnningur í fyrradág, snjóaði 111 -
ilsháttar í fyrrinótt. í gær var
þar gott veður, og snjór lítið eitt
íarinn að sjatna.
Gríótkasiíö
úr gierhúsmu
vel tryggt fjárhagslega, svo
ekki sé meira sagt, enda stend-
ur starfsemi þess mörgum
fótum þar sem það, auk verzl-
unarstarfsemi sinnar, hefir
ráðizt í stórfelldar iðnaðar-
framkvæmdir og komið á all-
fullkomnu kerfi af frystihúsum
til bættrar meðferðar á fram-
leiðsluvörum.
Um fjárhag þessarar stofn-
unar, leyfir svo Alþýðublaðið
sér, aðalmálgagn Alþýðuflokks-
ins, að fara hinurn hraklegustu
orðum.
Nú skyldi maður ætla að
þetta fólk, sem að blaðinu
stendur, hefði af einhverjum
afrekum að státa á viðskipta-
og fjármálasviðinu, t. d. að
hin fjölmennu félög þeirra
hefðu verið þess megnug að
koma upp öflugurn neytendafé-
lagsskap hér í Reykjavík, á-
móta og flokksbræður þeirra í
ölium nágrannalöndunum hafa
gert, eða a. m. k. hjálpað öðr-
um samvinnumönnum til að
gera það.
Vill ekki Alþýðublaðið telja
upp afrekin á þessu sviði?
Og vill ekki Alþýðublaðið
gera samanburð á afrekum
sinna manna í atvinnurekstri
og fjármálastjórn yfirleitt.
Nýja dagblaðið ætlar ekki að
gera samanburðinn að þessu
sinni, en aðeins að minna þá
herra, sem að árásinni á Sam-
bandið standa, á þau sannindí,
að það er ógætilegt fyrir þá að
kasta grjóti, sem í glerhúsi
búa.
Dagheímíli
£$*á la.fi. Svasatar
smförlíkisgerð
Reykfavík
Vegna skýrsiu dr. Jóns Vest-
dal um „sviksamlega framleiðslu
á smjörliki“, sem birtist í Al-
þýðublaðinu 29. þ. m>, skal það
tekið fram, hvað h.f. Svanur við-
kemur, að frá smjörlíkisfram-
lsiðslunni, sem talin er í skýrsl-
unni á að draga 6082 kg. jurta-
feiti og tólg, setn ekki á að
ínnihalda vitamin. Ennfremur,
að 1. maí, þegar reglugerð um
kaup á vitamíni hjá Ránnsókn-
arstofu Háskólans gengur i gildi,
á smjörlíkisgerðin eftir um 7
lítra af vitammoliu frá Kaup-
mannahöfn, sem hún taldi sér
heimilt að nota. Þegar þetta er
athugað, er auðvelt að sanna,
að Svana-smjörlíki hefir á þess-
um tima, sem um ræðir í skýrsu
dr. Jóns Vestdal, innihaldið full-
kominn vitamínskamt eftir
ákvæðum reglugerðarinnar. —
Pyrir þessu eru næg sónnunar-
gögn í bókurn félagsins.
Pramleiðsluskýrslur verk-
smiðjunnar voru afhentar dr.
Jóni Vestdal hér ó skrifstofu
vorri föstudaginn 27. þ. m., kl.
urn ö síðd. í fjarveru forstjóra
félagsins. Skýrslurnar voru þá
ekki fullgerðar, vantaði að færa
inn á þæi' vitarnineyðslu og
smjörlit og óundirskrifáöar eins
og þær bera rneð sér.
Laugardaginn 28. þ. m. reyrtdi
forstjóri h.f. Svanur áraugurs-
laust að ná sambandi við dr.
Jón Vestdal, svo hægt vtpri að
fullgera skýrslurnar og gefa
skýringar viðvíkjandi þeim. Ef
það hefði tekizt, er senniiegt,
að liægt het'ði verið að koma í
veg fyrir þanu misskilning, sem
af þessu hefir hlotizt.
Reykjavík 30. rnarz 1936
HJ. Svaatír.
| NYJA BiÓ
Gia & 0
r eif ínn
firá Monie Chrísto
Amerísk tal- og tónmynd
samkvæmt hinni heima-
frægu skáldsögu með sama
nafni eftir
Alexandre Dumas.
Aðalhlutv. leika
Elíssa Lastdi og
Rofoert Donat.
er símanúmerið hjá
ódýru fiskbúðinni á
Klapparstíg 8. —----;
@g eak
asM
Beztu poka- og skíðabuxumai'
fást hjá
Gefjun, Laugaveg 10.
Þið, sem kafiö gert
^ikkur grein fyrir,
hve Dvöl er merki-
legt rit og eigið eitthvað dálítlö af
henni, — þið ættuð að fá inni hana
þoð er ykkur vantar, áður en það
verður of seint. Eftir nokkur ár
verður Dvöl í miklu hærra verði
en nú og þá sennilega nær því
ófáanleg.
Pantið í tíma
í síma 3416.
KjðtverzIuR
Kjartans Milner,
2-3 góð lierSícrgí
fyrir einhleypa, einn eða tvo
hvert, eru til leigu á beæta
stad í bænum. — Upplýs-
ingar í síma 4316.
Dvöi
og siamardag-
anen fiyrsfi
Fyrii' foig'öngu barnavinafél.
tíumargjafar hefir sumardagur-
inn fyrsti verið gerður að sér-
stökum hátíðisdegi barnanna.
Þann dag efnir félagið jafn-
framt til skemmtana, blaðaút-
gáfu og merkjasölu, og rennur
ágóðinn af þeirri starfsemi til
leksturs dagheimilis barna hér
í bænum.
Til þess að gefa nokkura
bugmynd um þýðingu þessarar
starfsemi skulu nefndar eftir-
farandi staðreyndir;
Síðastl. sumar starfaði dag-
heimili félagsins í Grænuborg
í 74 daga. Alls komu þangað
134 böm og til jafnaðar voru
þar 85 börn á dag.
Börnin komu þangað snemma
á morgnana og dvöldu til
kvölds. Félagið sá þeim fyrir
hollu matarræði, flestum ó-
Iteypis, auk fullkomins eftirlits
og hjálpar við leiki þeirra.
Meginþorri þessara barna
var frá sárfátækum heimilum.
Hefir gjaldkeri félagsins at-
hugað heimilisástæður 100
bama úr þessum hóp, og reynd-
ust 88 þeirra vera frá heim-
ilum, sem höfðu brýna þörf
Mæsta skrefi Hitlers
Framh. af 1. síðu.
ið „L’Qeuvre“ spurningunni á
þá leið, að Hitler muni bráð-
lega sýna hvað hann hafi í
hyggju. Hann muni algerlega
tieita að fallast á Lundúnasam-
þykktimar, og innan skamms
ráðast með her sinn inn í Lit-
hauen.
slíkrar hjálpar, vegna atvinnu-
leysis, fátæktar, ómegðar eða
heilsuleysis.
Börnunum fór flestum fram
meðan þau dvöldu á dagheimil-
inu. Þau þyngdust til muna og
urðu hraustlegri í útliti.
Þessar staðreyndir tala sínu
máli. Og' það er víst, að næsta
sumar þarfnast mikill fjöldi
barna slíkrar hjálpar.
Stjóm Sumargjafar er nú
byrjuð að undirbúa starfið á
sumardaginn fyrsta. Þess er að
vænta, að allir þeir, sem hún
leitar aðstoðar á einn eða ann-
an hátt, bregðist vel þeirri liðs-
bón og veiti þessu þarfa máli
stuðning.
*§* Alit mcð isleiiskmn skipuin!
Eru fjað uppeldisáhrii
skólaima ?
Framh. af 8. síðu.
En í huga mínum var mikill
uggur vakinn um það, hvort
menningaráhrif ýmsra skóla
bæjarins miðuðu til frama og
álits fyrir þjóðina, eins og ég
lét ákveðið í Ijós við skóla-
stjóra þessa umrædda skóla, í
viðtali.
Staddur í Reykjavík 28/3. 1936.
Ing. Bjarnarson.
Harrar eyðílöggð
Framh. af 1. síðu.
skevtastöðin, sem var í borg-
inni, og síðan hefir tekið fyrir
fréttasendingar frá Harrar. —
Sagt er, að bústaður brezka
ræðismannsins sé óskemmdur.
Hinsvegar séu hús franska ka-
þólska trúboðsins algerlega
cyðilögð. Viðvörun var gefin
um árásina hálfri stundu áður
en hún hófst, svo að talin er
von um, að mannfallið sé af
þeim orsökum nokkru minna.
(íbúar í Harrar voru milli
40—50 þús. og var hún ein
stærsta borgin í Abessiníu).