Nýja dagblaðið - 02.04.1936, Side 1

Nýja dagblaðið - 02.04.1936, Side 1
4. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 2. aprO 1936 . 78. blað Aukin framleiðsla mjólkur Hiller býður fjögra mán« aða frið! og aukiu páttlaka í starfrækslu mjólkurbúa, stóreykur mjólkurmagn Samsölunnar Hvað &r fraimindan ef sama heldur fram? Samkvæmt skýrslum frá þeim mjólkurbúum, sem nú hafa sent Mjólkursamsölunni skýrslur, hefir mjólkuraukning- in hjá þeim á síðasta ári verið frá 30—50%. Þrátt fyrir þessa miklu mjólk- uraukningu hefir verðið sem búin borga fyrir mjólkina til framleiðenda, hækkað hjá þeim öllum. En mjólkin, sem til búanna berst, heldur áfram að aukast. Samkvæmt heimiidum frá Mjólkursamsölunni hefir inn- vegin mjólk hjá vinnslubúun- um, þ. e. mjólkurbúum Borg- firðinga, ölfusinga og Flóa- manna í janúar og febrúar þessa árs, aukizt um 252,569 kg., miðað við sömu mánuði í fyrra. Mjólkuraukningin v e s t a n h e i ð a r frá 15. janúar tii 28. febrúar hefir verið 95,565 lítrar, miðað við sama tímabil á fyrra Mjólkursala vinnslubúana hef- ir þannig minnkað úr 60 þús. lítrum niður í 10 þús. lítra á þessum 6 vikna tíma. En jafnframt því, sem þau missa þannig markaðinn fyrir vörur sínar, hefir mjólkuraukn- ingin hjá þeim það í för með ári. Samanburðurinn nær aðeins yfir hálfan annan mánuð vegna þess, að Samsalan hefir ekki skýrslu um mjólkurmagnið vestan heiðar frá 1.—15. jan. í fyrra. Aukningin öll er því 348.124 lítrar. Verði aukningin hlutfallslega hin sama yfir árið, nemur hún alls um 3 milljónum Lítra á ár- inu. Mjólkursalan Þótt mjólkursalan í heiid hafi vaxið að mun frá í fyrra, hefir hin mikla framleiðslu- aukning á mjólk vestan Hellis- heiðar haft það í för með sér, að vinnslubúin hafa svo að segja alveg orðið að þoka burt af markaðinum með þá mjólk- ursölu, sem þau höfðu í fyrra. Samkv. heimild Mjólkursam- sölunnar seldu vinnslubúin injólk til Reykjavíkur: samtals 60.545 lítra samtals 10.148 lítra sér, að verðjöfnunarsjóður hrekkur miklu ver til að verð- uppbæta vinnsluvörur þeirra, eins og sézt á eftirfarandi yf- irliti Samsölunnar um tekjur hans og kröfur til verðuppbót- ar í janúar og febrúar bæði árin: Verðjöfinunarsjóður 1. Tekjur sjóðsins námu í jan og febr. 1935 samt. 25.193,89 Kröfur til verðuppbóta úr sjóðnum námu á sama tímabili samtals............19.018,21 15/1. til 28/2. 1935 15/1 til 28/2. 1936 Umfram kr. 6.175,18 * 2. Tekjur sjóðsins námu í jan. og febr. 1936 samt. 30.276,55 Kröfur til verðuppbótar úr sjóðnum námu á sama tímabili samtals.................................. 38.638,11 Á vantar kr. 8.361,56 Tekjur sjóðsins eru aðeins 5 an heiðar missa þau markað þús. kr. meiri en á sama tíma fyrir vörur sínar, og vegna í fyrra, en kröfur til verðupp- aukningarinnar hjá þeim sjálf- bóta á vinnslumjólk 19'/2 þús. um, lækka verðuppbætumar á kr. meiri. Þær hafa því vaxið | vörur þeirra að miklum mun. um röskan helming. j Þrátt fyrir þessar tölur, sem Vinnslubúin eru því hér í i tala sínu ákveðna máli, eru til tvennskonar hættu vegna ! þeir menn meðal mjólkurfram- mjólkuraukningarinnar. j leiðenda vestan heiðar, sem Vegna aukningarinnar vest- finnst það óverjandi ráðstöfun, Íhaldíð úrlllt Gengur al þingíundii íhaldsmeim í efri delld slepptu sér og gengu af fundl í gœr, i ( sambandi við umræður og at- kvæðagreiðslu um þingsköpin. peir vildu fá máUð tekið út af dagskrá til að tefja það, en þvi var neitað. þá fundu þeir sér j það til, að þau Pétur Magnús-, son og Guðrúnu i Ási vantaði við atkvæðagreiðsluna og vildu : fá frest til kvölds til að leita , að þeim; forseti veitti 10 mín. ( frest i von um að Ouðrún og Pétur kynnu að finnast, en þá ruddust ihaidsmenn út úr deUd-, inni og tóku porst. Briem með sér og voru þeir ekki við at- kvæðagreiðsluna. aó ætla eitthvað af hagnaði af rekstri Samsölunnar, ef nokkur verður, til að draga úr þessari hættu vinnslubúanna, sem vofir yfir þeim, bæði um verð og markað. Annars er þessi mjólkur- aukning svo gífurleg, að hún hlýtur að hafa sín áhrif. Fer það að verða óverjandi, að sum- um framleiðendum séu veitt þau forréttindi, að vera bæði tryggðir með verð og markað fyrir alla framleiðslu sína og j iramleiðsluaukningu, og jafn- framt að fá greiðslur strax, — samtímis því, sem aðrir eru bæði í bersýnilegri hættu um lækkandi verð og minnkandi markað, og fá ekki greiðslur fyrir vinnsluvörur sínar fyrr, en ef til vill, seint og síðar- meir. Mjólkuraukningin er nú mesta hættan, sem yfir mjólkurfram- leiðendum vofir. Togari tekinn Varðskipið Ægir kom í gær ! til Vestmannaeyja með fransk- I j an togara, Cape Fagnet frá ! Fecamp. Ægir tók togarann ná- lægt Einidrang, en talið er að aðeins verði um hlerasekt að ræða. Málið er í rannsókn. FÚ. London í gær FÚ. Von Ribbentrop, afhenti Ant- hony Eden og Halifax lávarði svör þýzku stjómarinnar við Lundúnasantþykktunum, í ut- anríkismálaráðuneytinu brezka fyrir hádegi í dag. Svörin verða ekki birt fyr en á morgun. Þó er nokkumvegin víst, hvað snertir hina nánustu framtíð, að Hitler leggur til, að friður sé haldinn í fjóra mánuði. Á þessu tímabili ráð- gerir hann, að hvorki Frakk- ; land, Belgía eða Þýzkaland breyti að neinu leyti herstyrk sínum á landamærunum, og að þessi ríki noti tímann til þess að komast að ýmsum hag- kvæmum niðurstöðum um framtíðina. ! Það er álit blaðamanna, að svar þýzku stjómarinnar sé að öðru leyti nánari útfærsla á þeim sjö meginatriðum, sem Flitler lagði áherzlu á í ræðu | sinni 7. marz. Abessiniukeisari t a p a r fyrstu stórorustunni sem hann stjórnar Maunfali mikið hjá Abessiniumönnum og fjöldi tekinn til fanga London í gær. FÚ. Seinustu fregnir benda til, að þýðingarmesta orustan í öllu Abessiníustríðinu hafi verið háð frá því kl. 6 í gærmorgun til kl. 6 í gærkvöldi, miðja vega milli Amba Alagi og Ashangi- vatns. Svo lítur út, sem abes- sinskar hersveitir hafi upphaf- lega gert ítrekaðar árásir á ít- alska liðið, en að hver árás þeirra hafi verið rekin aftur. Þegar á leið, hófu Italir gagn- sókn, og hröktu óvinina til baka, og studdust við flugvélar í árásum sínum. Er sagt, að It- alir hafi tekið þúsundir abes- sinskra hermanna til fanga. Það fylgir þessari fregn, að A- bessiníukeisari sjálfur hafi stjómað her sínum í þessari orustu. I opinberri tilkynningu frá Badoglio marskálki segir, að 12 ítalskir herforingjar hafi fallið. en 44 særst, 51 hvítur heraiað- ur hafi fallið, oð 152 særst, en af innfæddum mönnum í liði Itala hafi 800 manns særst og Mjólkurbú mm Olvesinga Innvegin mjólk árið 1934 hjá Mjólkurbúi ölvesinga var 749. 510 kg. og útborgun til bænda 161/2 eyrir á lítra. Innvegin mjólk árið 1935 var 995.383 kg., en útborgun til bænda 18,12 aurar á lítra. Samkvæmt þessu hefir mjólk- urmagnið hjá ölfusbúinu auk- izt um 33% á síðastliðnu ári. / fallið. Badoglio telur að 7000 manns af Abessiníumönnum hafi fallið, en fjöldi hermanna hafi verið tekinn til fanga og auk þess hafi Italir tekið her- fangi miklar birgðir af her- gögnum. Orustan stóð 12 klukkutíma, og var háð á aust- urhluta vígstöðvanna, en vest- urarmur ítalska hersins á norð- urvígstöðvunum heldur áfram að sækja fram. Margir höfð- ingjar innfæddra manna hafa gengið Itölum á hönd á þeim slóðum. M j ólkur samlag BorgSírðínga Nánari fregnir eru nú fyrir hendi frá Mjólkursamlagi Borg- firðinga. Árið 1934 nam innvegið mjólkurmagn til búsins 655.078 kg. og þá var útborgað meðal- verð á kg. I8V10 eyris. Árið 1935 var innvegið mjólk- urmagn 951.146 kg. en útborg- að meðalverð 189/10 eyris kg. Samkvæmt þessu hefir mjólkuraukningin hjá búinu á árinu numið 45%, og úbtorgað meðalverð fyrir mjólkina, þrátt fyrir þessa miklu aukningu, hækkað um tæpan eyri. TOLLSVIK Við leit í Brúarfossi, er skip- ið kom frá útlöndum í gær- morgun, fundu tollverðir 11/2 flösku af whisky og 1 flösku Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.