Nýja dagblaðið - 08.05.1936, Page 4
4
N t J A
DAGBLAÐIÐ
Happdrætti Háskóla Islands
I dag er næst síðasti söludagur fyrír 3. flokk
230 vinningar samtals 48 80000 krónur.
■Hfifiamta Bíö 11
Gndurgoldið
Afar skemmtilegur gam-
anleikur frá
MetrO'Goldwín
Mayer
Aðalhlutv. leika:
Joan Grawford
Clark Gable og
Robert Montgomery
Annáll
Næturlœknir er í nótt Gísli Páls-
son, Garði, Sldldinganesi, sími
2474.
Næturvörður er þessa uótt í
fteykjavíkur Apóteki og' Lyfjabúö
iuni Iðunn.
Dagskrá úrvarpsius: Kl. 7,45
Morgunleikfimi. 8,00 íslenzku-
keniisla. 8,25 pýzkukennsla. 10,00
Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp.
15,00 N’eöurfregnir. 19,10 Veður-
fregnir. 19,20 þingfréttir. 19,40
19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir.
20,15 Bækur og menn (Vilhj. p.
Gíslason). 20,30 Erindi: Um sænsk-
an æskulýð (Jónas Jónsson fim-
loikakennari). 20.55 Hljómplötur:
íslenzk iög. 21,15 Upplestur: pýdd
saga (þórarinn Guðnason stud.
med.). 21,25 Erindi: Enfi um
Henry Ford (Ólafur Friðriksson, f.
ritst.jóri). 21,35 Hljómplötur: a)
Ikig við íslenzka texta; b) Dans-
lög (til kl. 22,30).
Vínna iiófst í Hai'narfjarðai’vegi
og Suðurlandsbraut í gærmorgun.
Vinna fvrst um sinn 26 menn í
Hafnarfjarðarveginum og 20 menn
i Suðurlandsbrautinni. — Innan
skamms verður tala verkamann-
antia aukin upp í 65.
Frá Leikfélaginu, Vegna veik-
irida eins leikandans fellur niður
sýning i kvöld á leikritinu „Síð-
asti víkingurinn" eftir Intlriða
Linarsson rithöfund.
Togararnir. Otur fór i gær á
uísav.eiðar. Egill Skallagrímsson
fór á veiðar í gær og verður afli
bans sumpart frystur hér til út-
flutnings og súmpart seldur í
bænum. Baldur og Tryggvi gamli,
sem hafa iegið inni um hrið, eru
að búast á veiðar.
Dagheimili í Vesturbænum.
Stjórn barnavinafélagsins Sumar-
gjafar hefir nú séð sér fært að
hafa dagheimili í Vesturbænum í
stimar og hefir hún leigt Stýri-
Sýning fellur nið-
ur í kvöld vegna
veikinda eins
leikandans.
irumnaskólanu til þeirrar starf-
semi. Verður a. m. k. hægt að
hafa þar 60 böm. Dagheimilið
tekur til starfa urn miðjan þenn*
an rnánuð og verður hér eftir dag-
lega tekið á inóti umsóknuro í Stýri-
marjnaskólanum eftir kl. 1 eftir
hád. Daglieimilið í Grænuborg
hefur starfsemi sina um mánaðs-
mótin.
Skráning atvinuulausra manna
fór fram hér í bænum nm món-
aðamótin og voru 746 menn skráð-
ir atvinnuiausir, þar af 5 konur.
Knattspyrnukappleikur verður
háður i kvöld kl. 6 ó íþróttavell-
inum rnilli stúdenta og mennta-
skólanemenda. Átti hann að vera
í gærkveldi, en var frestað.
Fjárlögin. Umræðum um fjár-
lögin var lokið í gærkveldi og
hefst, atkvreðagreiðsla kl. 10 f.
hád. hád. í dag.
Ferðafélag íslands efnir tii
iveggja skemmtiferða næstkom-
andi sunnudag, ef veður leyfir.
Önnur ferðin er austur að Sogi.
Vcrður ekið að Ljósavatni og þar
skýrir Steíngrímur Jónsson raf-
magnsstjóri frá fyrirkomulagi
Sogsvirkjunarinnar, mesta mann-
virkinu, sem ráðist hefir verið í
hér á landi. Á eftir verður gengið
á Búrfell og iíklega ekið upp að
Kaldórhöfða, en þaðan er ör-
-kmnmt að Jiingvallavatni. Loks
verður gengið frá Ljósavatni nið-
ur með Soginu, að írafossi, Axar-
liólma og Kistufossi. — Hin ferð-
in verður farín að Iíleifarvatni.
Ekið í Kaldársel, en gengið það-
an súður og til baka um
Stórhöfðasig iil Hafnarfjarð-
ar, en þaðan með bílum til
Reykjavíkui'. Farmiðar fást í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar iil kl. 4 á laugardag.
Dr. Guðbrandur hjá nazistum,
Prófessor Guðbrandur Jónsson
licfii' haldið fyrirlestra um ísland
og Islandskvikmyndina, i Kaup-
mannahöfn, Osló og Stokkhólmi, og
hvarvetna fyrir fullu húsi. Enn-
fremur hefir hann farið með
myndina til Berlínar, sýnt hana
þar, og flutt fyrirlestra, og verið
ógætlega vel tekið. Guðbrandur
Jónsson hélt einnig þrjá fyrirlestra
í útvarpið í Königswusterhaus,
og var þeim erindum endurvai'p-
að víða um álfuna. Kynntist hann
í Berlín mörgum háttsettum Naz-
istum, og var leyft að heimsækja
fangaherbúðimar í Dachau. —FÚ.
Guðspekifélagið. Lótusfundur
verður sameiginlegur hjá Reykja-
víkurstúkunum föstudag 8. maí,
sama staðar og á sama tíma og
yenjulega.
er bezt!
Dagheimilí
fyrir börn verða starfrækt í sumar í Girænu-
borg og i Stýrimannaskólanum. Tekið á móti
umsóknum f Stýrimannaskólanum ki. 1—4 dagl.
Stjórn Sumargfjafar.
Reynið nýja þvottaduftið PERÖ-EXTRA
og finnið, hve auðvelt það er og lótt að
þvo úr því. — Gerið tilraun strax við
næsta pvott. — Lofið hinu súrefnisríka
sápudufti að þvo fyrir yður. — Nðddið
þvottinn sem minnst, Sjóðið aðeins og
skolið fatnaðinn vel, þá verður hann mjall-
'hvítur og blæfagur,
Eldsvoðlnn.
»A-ha«
IHVUBIÚ
kl. 9
kl. 9
Barátfan um
gimsfeina-
djásnið
Þýzk talmynd frá UFA
er sýnir spennandi og æf-
intýraríka sakamálasögu er
er gerist ýmist í landi, á
sjó eða í lofti.
Aðalhlutv. leika:
Yiktor de Kowa
Jessie Yirogh
Panl Westermeier
Hildi Weissener o. fl.
Börn fá ekki aðgang.
MÍSHS&ðÍ
Sólríkt kjallaraherbergi til
leigu nú þegar eða 14. maí.
Uppl. á Bergstaðastræti 82.
Sími 1895.
Framh. af 1. síðu.
bergjum, gerónýt. í suðurher-
bergjum hússins urðu ekki
verulegar skemmdir, nema af
vatni.
Slys urðu engin af völdum
brunans.
ELDSUPPTÖKIN.
Samkvæmt heimildum, sem
blaðið fékk frá lögreglunni í
nótt, hafa upptök eldsins verið
með þessum hætti:
Neðstu hæð hússins leigir
kona, Ingibjörg Hannesdóttir,
og hefir hún þar matsölu.
í gærkveldi var hún að baka
kleinur. Þegar verkið stóð sem
h æst sér hún að rotta hleypur
eftir gólfinu, og verður henni
svo illt við, að hún rekur sig
á skálina, sem kleinumar voru
steiktar í. Fellur skálin niður
og gýs eldurinn þá jafnframt
upp, því feitin mun hafa kom-
izt í logann. Verður henni fyi'st
fyrir að hlaupa inn í næsta
herbergi, en þar rekur hún sig
á náttborð og fellur við. Á
borði þessu stóð hálfflaska af
benzíni, sem mun hafa fallið
á gólfið við árekstruinn. Konan
ætlar nú áfram í næsta her-
bergi, en verður aftur fyrir
árekstri og álítur, að hún hafi
þá misst meðvitundina um
stund. Þegar hún raknar við
aftur sér hún að eldurinn hef-
ir næstum náð til hennar og
folkið á efri hæðunum er að
hlaupa út úr húsinu.
Á neðstu hæð hússins bjó
ein stúlka hjá Jóhönnu Hann-
esdóttur, og þrír bræður leigðu
eitt herbergi, en þeir eru allir
úti á sjó.
íbúðir voru einnig í hinum
Undanfama daga hefír ekk-
ert blað af Morgunblaðinu
komið svo út, að ekki hafi ver-
ið í því hver greinin annari
óþverralegri um landsstjórn-
ina og dómsvaldið í landinu og
tilefni allra þessara greina hef-
ir verið það, að lögreglustjói-
inn í Reykjavík kvað upp úr-
skurð um það, að lögreglan
skyldi hlusta á símasamtöl
nokkurra manna, sem grunur
lék á að stunduðu leynivínsölu
hér í bænum.
Nú fyrst virðist Morgunblað-
ið vera farið að átta sig á því,
að þessar árásir á dómsvaldið
séu eitthvað athugaverðar, að
í þeirra hópi (íhaldsmanna),
séu líka til menn, sem for-
dæma þessa framkomu aðal-
málgagns flokksins og í gær
byrjar Morgunblaðið að afsaka
sig og segir að Alþýðublaðið
hafi gert þetta líka fyrsta dag-
inn. Morgunblaðið virðist byrj-
að að finna til undan smámuni
og vill nú leiða athyglina frá
sér. En Morgunblaðið má vita
það, að framkoma þess, í þessu
máli mun lengi í minnum höfð,
þótt það að lokum hafi verið
knúð til þess af almennings-
álitinu að gefa upp vörnina
fyrir leynivínsalana. R.
hæðum hússins, en blaðið gat
ekki aflað sér upplýsinga um
það, áður en það fór í prent-
un, hverjir og hvað margir
bjuggu þar.
Húsið er eign verzlunar Jóns
Þórðarsonar.
AJli ui85 isleflskutu skipiiffl?
u
Esnp Bala
Nokknir harðfiskur
enn óseldur. Tryggið ykkur
góða og ódýra vöru í tíma.
Agnar Hreinsson,
Ránargötu 8.
Fasteignastofan Hafnarstr.
15. Annast kaup og sölu fast-
eigna í Reykjavík og úti um
land. Viðtalstími kl. 11—12 og
5—7 og á öðrum tíma eftir
samkomulagi. Sími 8827. Jónaa.
TÍlkTHHÍnfftf
Loftþvottar.
Símar 4661 og 2022.
íhaldsmenn tapa
í Englandi
London í gærkveldi. FÚ.
Aukakosningar fóru fram í
Peckham kjördæmi í Englandi
í gær, vegna þess, að þingmað-
ur kjördæmisins, Borrowdale
lávarður, erfði föður sinn,
Beatty jarl, og tók þarmeð
sæti í lávarðadeildinni. Úrslit
urðu þau, að Silkin, frambjóð-
andi verkamannaflokksins
vann með nákvæmlega 100 at-
kvæða meirihluta fyrir verka-
mannaflokkinn. Hlaut hann
13007 atkvæði, en frambjóð-
andi þjóðstjómarinnar, úr
fiokki íhaldsmanna, hlaut 12907
atkvæði. í síðustu kosningum
hafði Borrowdale, fulltrúi
íhaldsmanna, 772 atkvæða
meirihluta, svo að verkamanna-
flokkurinn hefir unnið kjör-
dæmið. s . ,,