Nýja dagblaðið - 09.07.1936, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 09.07.1936, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ lil. Olympíudaéurinn B B ■ Til þess að gefa öllum bæjarbúum kost á, að leggja sinn skerf til Olympíufararinnar, þegar ísland í fyrsta sinn á að taka þátt í leikunum sem fullvalda þjóð, hefir Olympíunefndin, með aðstoð íþróttafélaganna og annara vinveittra fólaga, komið því til leiðar að í kvöld verður sú fjölbreyttasta og mesta skemmtun, sem nokkru sinni hefir verið á Iþróttavellinum. Skemmtiskráin verður á þessa leið: - Kl. 8—8,45 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur valin lög á Austurvelli. — Kl. 8,45 lagt af stað suður á íþróttavöll og verður lúðrasveitin í broddi fylkingar. Þegar komið er á völlinn syngur Karlakór K.F.U.M nokkur lög. Að því loknu ganga lteppendur íslendinga á Olympiu- leikunum, ásamt 30 boðsgestum þýzku framkvæmdanefndarinnar (íþróttakennarar og iþróttafrömuðir), fylktu liði inn á völlinn. Forsetl I. S. I., Ben. G. Waage, flytur ræðu. Þá hefjast ípróttír: 100 metra hlaup, spjótkast, hástökk, prístökk, stangarstökk. — Allir Olympmkepp* endur o. fl. taka þátt í þessum íþróttum. Hnefaleikar: 4 beztu menn úr K. R. og Armann. GUNNAR SALÓMONSSON, kraftajötuninn mikli, gerir t.ilraun til að lyfta fólksflutningabifreið fullii af fóiki. Söngur: Karlakór K. F. U. M. syngur nokkur lög. Reipdráttur: Olympíufarar. (utanbæjarmenn og Reykvíkingar keppa). Knattspyrnukappleikur í 30 mínútur, milli K. R. og Fram, hinir gömlu og góðu keppendnr frá 1912—1915. — Allt þekktir Reykvíkingar,sem ekki hafa keppt á vellinum í mörg ár, og gaman verður nú að sjá hin frægu „Clausensspörk“ og ýms fleiri spörk og Jón Þ. verður áreiðanlega á „gullskónum14, Aðgöngumiðar kosta aðeins: Almenn stæði 1 krónu, pallstæði kr. 1,50, sæti kr. 2,00 og barna kr. 0,50. Aldrei haía bæjarbúar áður fengið svo ódýra og góða skemmtun. út á völl! Olympíunefndin. Einar Kristjánsson operusöngvari IE insöng-TJLr í Q-amla Bíó föstudaginn 10. júlí. kl. 7,15. Við hljóðfærið: Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 — 3.00 og 3,50 (stúkur) seid- ir í Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymuddssonar. BORGARNES - ÓLAFSVÍK Aætlunarbifreiðar fara fyrst um sinn frá Borgarnesi til Ólafsvíkur (strax eftir komu Laxfoss til Borgar- ness) á þriðjudögum og föstudögum, en frá Ólafsvík til Borgarness á miðviku- dögum og laugardögum. Hringurinn Samsæti, sem halda átti í dag, fimmtudag, uppi i Skíðaskála, verður frestað fyrst um sinn. eru búnar iíl með fullkomnustu nýtízkuvélum. Þeir sem reynt hafa SJAFNARSÁPUR spyrja einungís um sápur frá NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Grettisgötu 46 Sími 4898 Fullkomnustu vélar — Fljót og góð vinna. Stjóriim. K a u p i ð Norður é land ■ Vesfui á land Laxfoss fer til Borgarness alla sunnudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. FJjótustu og ódýrusiu ferðirnar eru um Borgarnes til Akureyrar, og Austfjarða, Skagafjarðar, Húna- þings, Hólmavíkur, A.-Barðastrandarsýslu, Dala, Snæ- / fellsness og Borgarfjarðar. — I Borgarfirði er miðstöð ferðamanna og uppl. um ferðalög norður og vestur í Veitingaskálauum á Brákarey, sími 14. Farsððlar og nánari leiðbeiningar hjá: Afgreiðslu Laxfoss Bifreiðastöð íslands sími 3557. sími 1540. AUt með ísleasknm skipnm!

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.