Nýja dagblaðið - 18.07.1936, Page 4

Nýja dagblaðið - 18.07.1936, Page 4
4 N T 1 A DAGBLAÐIÐ Eftírsólti læknírínn Guilfaileg og hrífandi tal mynd gerð eftir sjónleik Theodor Relyes. Aðalhlutverk: Mester Morris Virginia Bruce og Robert Taylor. Anaáll Veðnrspá fyrir Reykjavik og ná- grenni: Hægviðri. Smáskúrir síð- ilegis. Nsturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Oðinsgötu 1, sími ^263. Næturvörður er i fíeykjavíkur- Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Dagskrá útvarpsins: Ki. 10,00 \ eðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. ió,00 Veðurfregniz'. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Hljómplötur: Lótt lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Frétt ir. 20,15 Upplestur (Guðni Jóns3ori, magister). 20,40 Útvarpstríóið: Létt. itig. 21,05 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 21,15 Upplestur: Úr endurminningum Indriða Ein- nrssonar. 21,35 Danslög (til kl. 24). Léttir til Norðanlands. í gær (kl. 17) var hæg norðanátt norðan- lands, veðúr gott og yfirleitt þurt. Skygni var þar ágætt og 8—10 'tiga hiti. Sunnanlands voru smá- -’kúrír á stöku stað og 10—16 stiga hiti. , Hákon Bjamason skógræktar- stjóri var meðal farþega með Dettifossi til útlanda í fyrrakvöld. Áheit á Strandarkirkju frá Á. S. 10 kr. . Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefir óskað eftir, að athygli væri vakin a því, að þeir sem greiða eiga ið- gjöld til samlagsins fyrir aðra, væru því viðbúnir að tilgreina nöfn þeirra, heimili, atvinnu eða stöðu, fæðingardag og ár, til þess fið þessi atriði þyrftu sem minnst- urn töfum að valda, er greiðsla ið- gjalda fer l'ram á skrifstofu sam- lagsins. Ölvaður bilstjóri ekur út af veg- inum við Rauðavatn. Klukkan 3,20 i fyrrinótt var lögreglunni til- kynnt að bifreiðin RE. 752 væri inni við Lækjarhvamm og ætti bílstjórinn, sem væri ölvaður, þar i einhverjum brösum. — þegar lög- reglan kom á staðinn var bifreið- in kyr þar, sem til hennar var ságt, en enginn maður nærstadd- ur. Bifreiðin vai- töluvert brengluð og bensínlaus. þykir fullvíst, að a leið til bæjarins hafi henni ver- ið ekið út' af veginum við Rauða- vatn, og oltið á hliðina, en tekizt hafi að koma henni réttan kjöl aftur. þegar bifreiðin hafi oltið, muni mest af bensínforðanum hafa iaiið til spillis og bifreiðin þvi ekki komizt nema að Lækjar- hvammi. Farþegar munu hafa verið 4 eða 5 í bifreiðinni, en ekki ei' vitað, að nema ein kona hafi þu'rft læknis við vegna sára og skarst hún á andliti, er bifreiðin \alt. Bifreiðin er nú í vörslu lögreglunnar og mál þetta í rann- Frosíð dilkakjöt Nýtt grænmetí ▼ Kjötverzlunin HERÐUBREIÐ Fríkírkjuveg 7 Sími 4565. Nýr lax . Nýtt nautakjðt og margskonar nýtt grœnmeti Kjötbúð Reykjavíkur Vesturgötu 16 Sími 4769. Sænsk hjúkrunarsveit, sem starf- rði í Abessiníu á meðan á ófriðn- um stóð, hefir horfið, og hefir ekk- ert irá henni frétzt síðan í apríl- lok. þó þóttust ítalskir flugmenn hafa séð til hennar í Norður-Ab- essiníu 23. júní, en ekki er sannað að svo hafi verið. Sænska stjórn- in hefir nú ákveðið að grípa til neyðarráðstafana til þess að leita að hjúkrunarsveitinni, en hefir neitað að láta uppi í hver.ju þær vænt fólgnar, að'svo stöddu. FÚ. Danska blaðið Ugejournalen flyt- ur viðtal við Caroiine Mathilde piinsessu um för hennar til Is- lands. Lætur hún ákaflega vel yfi'r förinni og dáir mjög- hina ís- lenzku náttúrufegurð. Viðtalinu lylgja 14 ljósmyndir, sem prinsess- an lók af frægum og fögrum stöð- nm 'á Islandi. — FÚ Austur í Veiðivötn ráðgerðir Ferðafélag íslands skemmtiferð fimmtudaginn 23. þ. m. Undanfar- in sumur hafa svo margir félags- menn spurt um ferð þangað, að félagið vjll verða við almennuin tilmælum um að ferð verði gerð út í þennan fræga veiðistað, sem .iafnfvamt. heíir að bjóða einkenni- lega og stórfenglega náttúrufegurð. Fer þeim fjölgandi með hverju ár- inu, sem leggja leið sína til Veiði- vatna. — Áætlunin er í semmstu máli þessi: Lagt upp um miðjan dag á fimmtudag og ekið með bíl- um að Landmannahelli og gist þar uvn nóttina. Daginn eftir verður farið ríðandi inn yfir Tungná og að Fiskivötnum. þar er ráðgert að dvelja föstudag, laugardag, sunnu- dag og fram á mánudag, en þá verður haldið í I.andmannahelli og íariö i bílum til Reykjavíkur á þviðjudagsmorgun. Fólk þarf að hafa með sér mat, tjöldog viðlegu- útbúnað. — Farmiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar ti) mánudagskvölds kl. 7 20. júlí. GLEYMIÐ EKKI Iað hreínsa I tennurnar Sjafnar tannkrem hefir þægilegt og hressandi bragð, pað hreinsar tennurnar mjög vel og gerir pær blæfagrar Notið ávalt SJAFNAR TANNKREM Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hÚðÍP og skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að biðja kaupfélag sitt að koma þesisum vörum í verð. — Samband ísl. samvinnufélaga seldi naulgripahúðir, hposshúðíp, kálfskinn, lambskinn og selskinn síðast- liðið ár til útlanda, fyrir fullar 100 þús. krónur. Nauí- gpipahúðir, hposshúðip og kálfskinn er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Pláningu verður að vanda aem bezt og þvo okreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Q-óð og hreinleg meðferð, á þessurn vörum sem öðrum, borgar sig, Fulltrúaping barnakennara Frh. af 1. síðu. pólitíska flokka eða félög' sé vítaverð. Skorar fulltrúaþingið því á lcennarástétt landsins að vera \'el á verði og reyna eftir því, sem í hennar valdi stendur, að vinna á móti og koma í veg fyrir þessháttar starfsemi“. Samband mílli barna- skóla og æðri skóla. Um þetta segir í skýrslunni: Það er mikið áhyggjuefni, að þrátt fyrir hina sívaxandi að- sókn að æðri skólum, einkum menntaskólunum, er sáralítið gert til þess að velja úr um- sækjendahópnum þá, sem lík- legir eru til þess að verða hinir beztu nemendur. Inntökupróf þau, sem tíðkuð eru, tryggja þetta á engan hátt. Var fulltrúaþingið á einu máli um það, að heppilegra væri að leggja til grundvallar umsagnir kennara um nemend- ur, að meira að minna leyti, og ennfremur að við úrvalið sé beitt hæfileikaprófum. Framh. AGTA prentar fyrir yð- | ur fljótt og vel T Sanngjarnt verð * Afbrot í Reykjavík Framh. af 1. aí5u. er vísað til Bamaverndunar- nefndar vegna æsku sakbom- inga, þ. e. málum þeirra, sem yngri eru en 16 ára og upp- vísir verða að þjófnaði. 732 þjófnaðir tilkynnt- ir lögreglunni 1935. Þjófnaðartilkynningar til lög- reglunnar voru á undanföm- um árum svo sem hér segir: 1931 alls 483, 1932 667, 1933 710, 1934 751 og 1935 732. Árið 1935 eru peningaþjófnaðir nokkru færri en tvö árin þar á undan eða samtals 80. Fata- þjófnaðir eru 80 og fleiri en áður og eins innbrotsþjófnaðir, sem eru 62 1935. Reiðhjólaþjófnaðir fara vaxandi. Langstærsti liðurinn í þjófn- aðartilkynningum til lögregl- unnar öll árin 1931—35 eru reiðhjólaþjófnaðir og fer þeim stöðugt fjölgandi nema 1935. Árið 1931 er stolið 219 reið- hjólum, 1932 281, 1933 336, 1934 374 og 1935 354. Rúmlega 500 þjófnað- artilkynningar frá því um síðustu áramót. Það sem af er þessu ári, eða til dagsins í gær, hafa lögregl- unni borizt rúmlega 500 þjófn- aðartilkyningar. Þár af eru um | NTIA BIO | Charlíe Chan í Egyptalandí Spennandi og æfintýrarík amerísk leynilögreglutalmynd £rá FOX-félaginu, er sýnir hvernig hinn snjalli leynilög- reglumaður Oharlie Ohan með kænsku sinni ljóstraði upp dularfullum viðburðum er gerðust meðal vísinda- manna í konungagröfunum í Egyptalandi. Aðalhlutverkið Charlie Chan leikur Warner Oland Aðrir leikarar Pat Paterson James Eangles o.Sl. A .u k a ui y n d : Frá Istambul til Bagdad. Eræðimyud frá Tyrklandi. Börn fá ekki aðgang. Ms.Dronning Alexandrine fer í dag 18. þ. m. kl. 6 r síðd, til Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar — Það- an sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi í dag, Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi í dag. (xs. Primula fer til Leith í dag 18. þ. m, kl. 8 síðd. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sfmi 8025. 200 reiðhjólaþjófnaðir og 310 aðrir þjófnaðir. Virðist því að eigi muni þjófnaðir vera minni þetta ár en undanfarin nema síður skyldi. Viðvíkjandi framanrituðu ber að geta þess, að eigi eru svo margir menn dæmdir ár- lega til fangelsisvistar fyrir þjófnaði, sem dómar benda til, því að nokkrir þjófar hafa ver- ið dómfelldir oftar en einu sinni sama árið. Ennfremur er það ljóst, að þjófnaðir eru ái'- lega fleiri en skýrslur lögregl- unnar bera með sér, því að vit- að er, að því fer fjarri að lög- reglan sé látin vita um alla þjófnaði, sem framdir eru.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.