Nýja dagblaðið - 09.08.1936, Page 4

Nýja dagblaðið - 09.08.1936, Page 4
4 N Y J A DAGBLAÐIÐ Nj |GamlaBíóH^||H 'ósnari nr. 13 Afar spennandi njósnarasaga tekin af METRO-GOLDWYN-MAYER Aðalhlutverk leika; Gary Cooper Marion Davies og Jean Parker ásamt „FOUR MILLS BROTHERS11 söugkvartettinum Börn innan 12 ára fa e k k i aðgang. sýnd kl, 7 og 9, Barnaaýning kl. 5: Gög og Gokke i æSíniýralandínu. Nýr gamanl, í 8 þáttum VeSurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Norðan kaldi. Léttskýjað. Næturlæknir er næstu nótt Jón G. Nikulásson, Öldugötu 17, sími 2966; aðra nótt Gísli Pálsson Garði, Skildinganesi, sími 2474. Helgidagavörður L. R. er í dag Ólaíur Helgason Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Mcssur í dag: I dómkirkjunni kl. 11, sr. Friðrik Hallgrímsson. — í Landakotskirkju: Lágmessa kl. 8, hámessa kl. 10, cngin síðdegis- guðsþjónusta. — í spítalakirkj- unni i Hafnarfirði: Hámessa kl. 9, engin síðdegismessa. Höfnin. Skemmtiferðaskipið Re- ’dance kom i gærmorgun kl. 6 og fór í gær kl. 7. — Gullfoss kom frá útlöndum i gærmorgun. — Skeljungur hefir verið hér að iaka olíu og fór í gær á leið til Akureyrar. Esja fór á leið til Skotlands i gærkvöldi og er það næstsíðasta férð hennar þangað á þessu sumri. Útvarpað í dag: ld. 10,40 Veður- frcgnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Hafnárfjarðarkirkju (sr. Garðar þorstcínsson). 15,15 Mið- degistónleikar: Létt lög (af plöt- um). 17,40 Útvarp til útlanda (24, 56 m.). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt, klassisk lög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Upplestur: Æfintýri (ungfrú Stcingerður Guðmundsdóttir). 20, 40 Hljómplötur: Ýmiskonar ein- leikur. 21,05 Upplestur: þýdd saga (Knútur Arngrím^son kennari). 21,20 Illjómplötur: Sönglög úr óperum. 21,50 Danslög (til kl. 24). Veðrið. í gær var norðanátt á Suður og Vesturlandi, en rigning og þokusúld á Norður- og norð- austurlandi. Hiti var 12—16 stig á Norður- og Austurlandi. Til Siglufjarðar komu nokkur skip i fyrrinótt og gær með all- góða veiði. Síldin, sem var mest- öll lögð i bræðslu, veiddist í Grímseyjarsundi, víð Máhareyjar og í jtistilfirði. í fyrradag var saltað í Siglufirði i 3020 tunnur, þar af í 650 tunnui- reknetasíld. — FÚ. í Ólaísfirði var grófsaltað í fyrri- Hermecm að draga Sailbyssuvagn Hitler neítar Falma, og á Iviza. Uppreisnarmenn eru taldir hafa eyðilagt að mestu hafn- arbæinn Gijon, á norðurströnd Spánar, (í Oviedofylki). Létu þeir standa látlausa skot- og sprengjuhríð á þorpið, í nótt og dag, af einu herskipi sínu. Þaðan er ætlað að þeir muni fara til Bilbao, og geri tilraun til þess að ná þeirri borg aftur í sínar hendur. Fréttir frá Madrid seint í kvöld sögðu, að stjómarherinn hefði tekið Pina, skammt suð- austan við Saragossa, og bygg- ist hann við að taka borgina bráðlega. nótt í 402 tumnir. Síldin veiddist austan við Grímsey.. — Alls hefir nú vcrið saltað 'í 2681 tunnur, — þar af flakað í 553 tunnur — mat- jessaltað í 675 tunnur, — kryddað í 510 og grófsaltað í 943 tunnur. í Hólmavík liafa nú alls verið saltaðar 8000 tunnur frá vcrtíðar- iiyijun. — FÚ. í Húsavik hefir nú verið saltað tvo síðustu sólarhringa í um 700 tunnur, en alls liefir verið saltnð þar Í2700 tunnur. — Fl'. Flutuingaskipið Sollund fermdi i fvrradag á Húsavik 1200 tunnur af sild til útflutnings. Kom það með 2000 tómar tunuur þangað. Sextugsaímæli. Á morgun verð- ur Guðmundur Vigfússon trésmið- ur, Iiverfisgötu 101, 60 ára. Hann er fæddur að Hallskoti í Fljóts- hlíð 10. ágúst 1876. Guðmundur fluttist til Reykjavíkur 1899 og tók þá að nema trésmíði hjá Sveini Jónssyni frá Hlíðarendakóti. Hefir Guðmundur dvalið í Reykjavík að kalla óslitið síðan. Slys. pað slys vildi til í fyrra- kvöld um kl. 21, að vöruflutninga- bífreið frá Hólmavík, F. G. 6, er var á leið tii Húsavikur við Stein- grímsfjörð, valt út af veginum á klifi einu skammt frá I-Iúsavík og mciddist bifreiðarstjórinn, Jó- hannes Bergsveinsson, allhættu- lega. Orsök slyssins var sú, að vegbrúnin sprakk undan bifreið- inni, og valt hún þrjár veltur nið- ui’ brekkuna. Bifreiðarstjórinn var fluttur á sjúkrahús, og þar búið um meiðsi hans. Honum líður nú sæmilega. — FÚ. Rannsókn í ásiglingamálinu á Siglufirði er lokið. Togarinn hefir gengizt inn á að s.etja tryggingu að fjárhæð 60—65 þús. kr. — FÚ. Nokkur orð um Angora-kanmur Angora-kanínan er alveg sér- stakt kyn og þarfnast að nokkru leyti annarar meðferð- ar en aðrar kanínur. Angoran er loðin og gefur af sér ull, sem er mjög verðmæt, sé hún góð og vel með farin. Þær eru klipptar eins og sauðkind, en á þriggja mánaða fresti, en til þess þurfa þær að eiga gott, svo ullin vaxi sem fyrst og verði falleg. Beztur er hvíti lit- urinn, og lang verðmestur. I búrunum þarf sérstakan útbún- að, t. d. þurfa dýrin að vera á grind, svo hárri að undir hana megi koma 3—5 cm. djúpri skúffu, sem í er látin mómylsna eða sag, sem síðan er tæmd eins oft og þörf gerist, bezt sem cftast, svo ekki komi óloft i búrið. Dýrin meiga aldrei vökna því þá vill ullin flókna og fara ' í snepla. Einnig þarf að greiða þeim iðulega svo ekkert rusl ; geti safnast í ullina. Ull þá, er kann að koma í greiðuna, skal j Iireinsa vandlega og geyma í hreinum bréfpoka, því allt er þetta verðmæti. Kanínuull, sé liún góð og hrein, getur verið eins verðmæt og æðardúnn eða meira, og altaf markaður fyrir hana í Englandi. Fóður er að öðru leyti sama og handa öðr- um kanínum, þó er vont að gefa þeim blautfóður og drykkj- arílátið má ekki vera vítt, t. d. undirskál, bolli er betri, sulla síður ofan á sig, Angora-kanína, sem vel er með farin, ullsíð „dregur lagð- inn“, er mjög fallegt og skemti- legt húsdýr og getur gefið mik- ið af sér eftir stærð, er það að- allega ullin, kjöt er aftur lítið ! því þær verða sjaldan feitar. Angora-kanínur þurfa mjög mikla umhyggju og góða hirðu, eins og þegar er tekið fram, væri mjög fróðlegt að gera al- varlega tilraun með ræktun þeirra hér, en til þess þarf að fá innflutt stofndýr af hreinu kyni. Dönsku landspíngs- kosningarnar í haust Framh. af 3. síðu. Þessi ætlun getur haft áhrif á úrslitin. Vinstri óháðir þurfa að bæta fjórum við fulltrúa- tölu sína til þess að eiga fleiri þingmenn á Landsþinginu en í- lialdsmenn. En jafnvel þótt stjórnar- fíokkarnir ynnu það á, að þeir fengju eins háa fulltrúatölu og andstæðingamir, samanlagt, getur fulltrúi Færeyinga ráðið úrslitunum um ýms mikilsverð- ustu málin. Minnst þrjú kjördæmi verða stjórnarflokkarnir að vinna úti á landinu, eigi sigur þeirra að nást. Nýlega hefir foringi íhalds- manna, Christmas Möller, ritað grein í National Tidende, þar sem hann segir að stjórnarand- stæðingar verði að gera allt, sem hægt sé, til þess að hindra sigur stjórnarflokkanna. Hverskonar breytingar stjóm arflokkarnir ætli sér að gera, verði Landsþingið lagt niður, er enn ekki vitað. Þá verður þing Dana „Rigsdagen“, einungis ein deild. En talið er víst að af þeirri breytingu ipiyndi leiða ýmsar fleiri stjómarfarsbreyt- ingar þar í landi. B. S. Skýrsla Framh. af 3. síðu. 1 sambandi við þetta er yétt að benda á það að verðið á lé- lega geldfjárkjötinu var ákveðið lægra haustið 1935 en 1934. Þetta hefir haft tvær greinileg- ar afleiðingar. Aðra þá, að minna kom af því á markaðinn. Fjáreigendur hafa notað það heima. I-Iina þá, að það seldist mikið örar nú en í fyrra, og er nú allt selt. Enn er eftir að selja nokkuð af freðkjöti sem komið er til Norðurlanda. Meðan það er ó- selt er ekki hægt að vita um meðalverð á útflutningsfreð- kjöti. En áður en það liggur fyr ir er ekki hægt að ákveða verð- uppbót á útflutt kjöt. Skýrslu þessa ber að skoða sem fyrri hluta af skýrslu Kjötverðlagsnefndar. Það þótti Nýja Bló Frænka Charleys Þýzk skemmtimynd samkv. hinu heimsfræga leikriti með sama nafni Aðalhlutverkin leika: Paul Kemp Ida Wíist Max GiilsdorS Vilma BecheudorS o. §1. Sýud kl. 7 (iækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Eitthvað Syrir alla III. Ílitskreyttar Michey Mouse og Silly Sim- phoni teiknimvndir og skopmynd leikin af CHARLSE CHAPLIN Svif£!ugs£élag£ð heldur stofnfund mánudags- kvöld 10. þ. m. kl. 21 í Oddfellowhúsinu niðri. Lagt fram uppkast af fé- lagslögunum og kosin stjórn Fasteignastofan Hafnaratr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavik og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á BBrum tíma sftir samkomulagi. Sími 8827. Jðnas. I Tilkyimliigar i AGTA prentar fyrir yð- ur fljótt og vel Sanngjarnt verð » Fasteignasala Helga Sveins- sonar er í AOalstræti 8. Inng. frá Bröttugðtu. Sími 4180. af ýmsum ástæðum ekki rétt að draga birtingu hennar eftir því að endirinn gæti orðið til- búinn, en síðari hluti skýrsl- unnar verður birtur strax og hægt er að ákveða verðuppbót- ina og borga hana til útflytj- enda. Reykjavík 7. ágúst 1935 Páll Zophóníasson Jón Árnason, Helgi Bergs Þorleifur Gunnarsson Ingimar Jónsson

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.