Nýja dagblaðið - 04.09.1936, Blaðsíða 1
4. ár.
Reykjavík, föstudaginn 4. sept. 1936.
202. blað.
6
Aukning kornrækfarinnar
Sádkorníð á
síðasta ári
var 10 smál.
Korni sáð á 200 sföðum í fyrna
en 300 sföðum á þessu ári
Tíðindamaður Nýja dag'blaðs-
ins hitti í gær Klemenz Krist-
jánsson forstjóra tilrauna-
stöðvarinnar á Sámstöðum, en
hann er nú staddur hér í bæn-
um.
Svo sem kunnugt er, vann '
Klemenz Kristjánsson í 4 ár
að grasfræræktartiiraunum áð- i
ur en tilraunastöðinni á Sám- |
stöðum var komið á fót, en i
þetta er 10. sumarið, sem Sám- !
staðastöðin hefir verið starf- !
rækt.
Og nú eru þar framkvæmd- 1
ar margháttaðar tilraunir í j
kornrækt, grasfrærækt, tún- j
rækt, gjörðar áburðartilraunir i
og framleitt kartöfluútsæði og |
gulrófnafræ.
Allt eru þetta hinar merk-
ustu tilraunir, en hér verður
að þessu sinni skýrt frá korn-
ræktinni.
Hægt ad rækta allt
fódurmjöl sem landið
þarf
Af tilraunaökrunum á Sám-
stöðum eru 191/2 dagslátta und-
ir byggi og höfrum, en rúm 1/2
riagsl. undir rúgi.
Tilraunastöðin seldi á síðasta
vori 5 smál. af sáðkorni víðs-
vegar um land, en alls telur
Klemenz, að sáð hafi verið á
þessu ári 10 smál. af korni á
300 stöðum víðsvegar um land.
Á fyrra ári var korni sáð á 200
stöðum.
Mest er kornyrkjan í Reyk-
liolti, 9—10 ha.
Kornuppskeran á Sámstöð-
um hefir verið að meðaltali 21 1
tunna af byggi úr hektara 0g j
21 y2 tunna af höfrum. Byggið
hefir nokkuru meíra fóðurgildi
en hafrarnir.
Lýdveldíssinnar verja
Irun tíl síðasta blóðdropa
Þeir kjósa heldur að sprengja borgina í loit
upp og Sarast sjálSir, en geSa hana á vald
uppreisnarmanna
London kl. 17 8./9. FÚ.
Irun er ennþá í höndum lýð-
veldissinna, en hæðimar í nánd
vió borgina eru nú algerlega á
valdi uppreisnarmanna. I nótt
var barizt um smáþorp skammt
utan við Irunborg, og kl. 9 í
morgun gerðu uppreisnarmenn
áhlaup á þorpið, sem gert var
ráð fyrir að réði úrslitunum, en
kl. 11,30 hafði þeim enn ekki
tekizt að ná þorpinu. Upp-
reisnarmenn gera nú ákafa
árás á þorpið.
Flóttamenn til Frakklands
frá Irun segja, að borgin sé
þakin götuvígjum, og að sand-
pokum hafi verið komið fyrir í
öllum gluggum, sem viti að göt-
unum, og þar séu skyttur. Þá
hafi sprengjur verið lagðar í
flest hús, og hóti lýðveldissinn-
ar því að sprengja borgina í
loft upp og farast þannig sjálf-
ir, heldur en láta hana falla í
hendur uppreisnarmönnum.
í orustunni, sem stóð á þess-
um stöðum í gær, er áætlað, j
að um 2000 manns hafi fallið.
Síðasfa Nlraun
Nl varnar
Eftir hádegið í dag varð hlé
á bardaganum um þorpið ná-
lægt Irun, sem áður er getið,
en að því loknu hófu uppreisn-
armenn aðra árás, og svöruðu
stjórnarliðar henni með skot-
hríð úr vélbyssum sínum, og
höfðu báðir aðilar bætt við sig
hergögnum á meðan á hléinu
stóð. Þegar síðast fréttist, stóð
þarna ægilegur bardagi. Sjón-
arvottar telja þetta síðustu tU-
raun lýðveldissinna til að verja
Irun.
Af öðrum vígstöðvum er lítið
að frétta, og ekkert sem talizt
verður áreiðanlegt. Uppreisnar-
menn hafa beðið ósigur í tveim-
ur smáorustum á vígstöðvunum
í grennd við Madrid, að því er
fréttir frá stjórninni herma og
segir stjórnin ennfremur, að
menn úr liði uppreisnarmanna
á þessum slóðum hafi gerzt lið-
hlaupar. Þá telja stjómarliðar
Framh. á 4. sfðu.
Þá telur Klemenz, að kom-
rækt gefi meiri arð en gras-
rækt, og það sé orðið að stað-
reynd, að unnt sé að rækta allt
fóðurkorn í landinu sjálfu og
ennfremur allt haframjöl til
manneldis.
Kornrækt - Sáðskipti
Klemenz vill, að bændurnir
hefjist handa um kornrækt á
ræktuðu landi, og hafi síðan
sáðskipti á korni, kartöflum og
töðu.
Sáðskipti tvöfaldar
uppskeru
Þá skýrði Klemenz frá einni
eítirtektarverðri tilraun, sem
hann hafði gert.
Hann tók tvo hektara af
landi.
Á öðrum var ræktað gras í
4. ár. Uppskeran af þessum
velli öll árin var samtals 7 þús-
und fóðureiningar.
1 hinum var ræktað bygg
tvö fyrstu árin, kartöflur
þriðja árið. Uppskeran af þess-
um hektara var 15 þúsund fóð-
ureiningar samtals öll árin.
Við þessa athugun er þess
að geta, að vinnan og útsæðis-
kostnaður er nokkuru meiri í
síðara tilfellinu. En þrátt fyrir
það, er fjárhagsafkoman miklu
betri með sáðskiptiaðferðinni.
Karfaveiðar
Fimm togarar hafa komið
síðasta sólarhring til Siglu-
fjarðar með karfa. Hefir þar
borizt á land síðan síldveiðun-
um lauk hátt á 11. þúsund mál
karfa og mun útflutningsverð-
mæti hans nema um 100 þús-
undum króna.
Veiðin eykst viö Austurland
Togarinn Brimir hefir nú
verið úti í 3 sólarhringa að
karfaveiðum fyrir Austurlandi,
og hafði í gærmorgun kl. 8
fengið alls 100 tonn af karfa.
Skipið komst í góðan karfa á
þriðjudagskvöld og aflaði aðal-
lega í fyrradag.
Með skipinu eru tveir menn,
sem voru með í Þórsleiðangr-
inum og sendi Fiskimálanefnd
þá austur til að leiðbeina um
að finna miðin.
Vonir manna um góð karfa-
mið fyrir Austurlandi eru nú
mikið að glæðast.
Ihaldíd leggur níður ylírkennara-
embæftíð við Máðbæjarskólann
Neitar að taka til greina rádningu meírihluta
skólaneindar á Pálma Jósepssyni ssm yfir-
kennara, en vill heimiia Haiigrími Jónssyni
að ráða Elías Bjarnason tii aðstoðar.
Hallgrímur Jónsson skólastjóri gengur með
íhaidinu á móti flokksbræðrum sínum
i skólanefnd
Bæjarstjórnarfundur hófst
kl. 5 í gærkvöldi, og voru mörg
mál á dagskr.
Fundur þessi virtist í upp-
hafi ætla að ganga mjög greið-
lega, og kvaddi enginn sér
bljóðs fyr en kom að 7. lið
dagskrár, en hann var um ráðn-
ingu yfirkennarans við miðbæj-
arskólann. Reis þá borgarstjói'i
úr sæti sínu og hóf máls á því,
að þetta embætti (yfirkennara-
embættið) við skólana í Reykja-
vík væri ekki til og hefði aldrei
verið; var helzt á borgarstjóra
að heyra að þessi yfirkennara-
titill, sem kennarar hafa verið
að skreyta sig með væru illa
fengnar fjaðrir.
Urðu um þetta nokkrar um-
ræður, en ekki harðar. Undir
þessum umræðum upplýstist
það, að skólastjórinn Hallgrím-
ur Jónsson, hefði óskað eftir
því á skólanefndarfundi, að ef
■ hann mætti nokkru um það
íáða, hvaða kennari yrði feng-
inn honum til aðstoðar við
skólastjórnina, þá kysi hann
lielzt til þess Elías Bjarnason
kennara. En flokksbræður Hall-
gríms í skólanefnd höfðu á
þessum fundi ráðið Pálma Jós-
efsson fyrir yfirkennara; er því
ekki hægt að segja, að sam-
vinnan milli meirihluta skóla-
nefndar og skólastjóri byrji
; vel.
: Að síðustu var samþykkt, að
heimila Hallgrími Jónssyni
skólastjóra, að ráða Elías
; Bjarnason, til aðstoðar. Verður
Elías, sem er gamall kennari,
því sennilega að heita hér eftir
aðstoðarmaður, eða ef til vill
aðstoðarkennari.
Jafnaðarmenn vilja gefa Varðarfélagínu 1100,00
kr., en íhaldsmenn sampykkja að gefa 2200,00
Næsti liður á dagskrá, var
fundargjörð hafnarnefndar frá
17. ágúst s. 1. Hefir þar verið
til meðferðar umsókn um eftir-
gjöf á leigu eftir lóð Varðar-
hússins.
Á þessum fundi hafði hafn-
arstjóri lagt til, að félaginu
yrði gefin eftir eins árs leiga
eða ca. kr. 1100,00, en það þótti
Jakob Möller smánarboð og
lagði til að því yrðí gefnar eftir
rúmlega 2200 krónur.
Undir þessum umræðum upp-
lýstist það, að jafnaðarmenn
hefðu verið fáanlegir til að
fylgja tillögu hafnarstjóra og
j gefa H.f. Varðarfélaginu eftir
ca. kr. 1100,00. Það upplýstist
ennfremur á fundinum, að leig-
: an eftir lóðina hafði ekki verið
i metin þegar félagið fékk lóðina,
; en því verið gert að greiða kr.
| 4,00 eftir fermetrann. Nú kvað
, leigan hafa verið metin og
; hækkaði hún þá upp í kr. 4,25.
1 Hefir því félagið búið við of
i lága leigu undanfarið.
Tillaga Jakobs Möller var
samþykkt á bæjarstjómarfund-
: inum með 8 : 3 atkv.
ForstöðumannssfarSinu við Sundhöllina
ráðstaSað
17 mál voru á dagskrá 0g
það síðasta, sem rætt var fyrir
opnum dyrum var „ráðstöfun
forstöðumannsstarfans við
Sundhöllina".
Borgarstjóri kvaddi sér
hljóðs um þetta mál og gat
þess, að Erlingur Pálsson yfir-
lögi’egluþjónn hefði beðið sig
að lýsa því yfir, að hann
tæki aftur umsókn sína, af þvS
að lögregluþjónar bæjarins
hefðu skorað á sig að fara ekki
úr lögreglunni. Síðan bar borg-
arstjóri fram þá tillögu, að sett
yrði í starfið til eins árs frá
1. sept. að telja.
Frh. á 4. síðu.