Nýja dagblaðið - 30.09.1936, Side 4

Nýja dagblaðið - 30.09.1936, Side 4
4 N t J A DAG8LAÐIÐ J HHH|G«mla BióHHH í sunnuhlid (Pá Solsidan) Bráðskemmtileg sænsk talmynd, gerð samkv. gamanleik. Aðalhlutverkin eru leikin af vinsælustu og Agætustu leikurum Svía þeim: Ingrid Bergmann, Lars Hanson og Karin Swanström. Anná.11 Næturlæknir er í nótt Alfrert Gíslason, Holtsgötu 37, sími 2163. Nraturvörður cr 1 Laugavegs- og Ingólfs Apóteki. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veður- íregnir. 19,20 Hljómplötur: Sönglög oftir Brahms og Hugo Wolf. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Er- inrti: Um hákarlinn (Ólafur Frið- riksson, f. ritstj.). 20,45 Lúðrasveit rteykjavíkur leikur. 21,15 Hljóm- plötur: Furtvángler stjómar hljórn- sveitar-tónleikum (til kl. 22). Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað frá og með deginum á morgun um óákveðinn tima. — Opið í rtag kl. 1—3. Ókeypis. „Alt Heidelberg" var leikið í Iðnó s. 1. sunnudagskvöld. Var að- íókn mjög mikil og viðtökur á- horfenrta frábærilega góðar. Næst verður „Alt Heidelberg" leikið næsta sunnudag og aðgöngumiðar seldir við lækkuðu verði. Verður það sennilega síðasta tækifæri ííeykvikinga til að sjá þennan vin- sæla leik fvrst um sinn. L. P. Borberg, forstjóri fyrir sjúkratryggingunum í Danmörku flutti í fyrrartag fyrsta fyrirlestur sinn um sjúkratryggingalöggjöf Iiana. Annan fyrirlestur sinn flyt- ur Borberg forstjóri í dag kl. 6 e. h. í Háskólanum. Aílasölur togaranna. Júní seldi læp 80 tonn af ísfiski í Weser- múnde i fyi-radag fyrir 21400 ríkis- mörk. Venus seldi í Cuxhaven í gær tæp 115 tonn fyrir 30758 rikis- mörk. Rán seldi 1150 vættir í Grimsby í gær fyrir 1441 sterlings- pund. 23726 tunnur af síld var búið að salta á verstöðvum við Faxaflóa. Knnfremur er búið að frysta tölu- \ert af Faxaflóasíld m. a. um 5000 tunnur hér í bæ og auk þess hafa læplega 5000 tunnur fersksíldar verið fluttar til þýzkalands. Togarinn Belgaum kom af veið- um í gær með 2300 körfur fiskjar. Súðin kom hingað siðdegis i fyrradag frá Gnmdarfirði. Fylgdi Ægir skipinu hingað. Verður Súð- in dregin í Slippinn til athugunar og verður því éigi rtæmt um skemmdir á skipinu að svo stöddu. Hlutaveltudansleikur Ármanns verður haldinn í Iðnó (niðri) á morgun, fimmtudaginn 1. okt. Hafliði i Búð Framh. af 1. slöu. Á þessum árum hefir verið unnið að húsabótum, aukinni garðrækt og túnrækt á hverri jörð. Nautgriparækt er óvíða á hærra stigi en hjá Þykkbæing- um, enda hafa þeir haft kyn- bótafélagsskap í því efni um langt skeið. í einu orði. Þykkvibærinn er eitt hið mesta menningarbyggð- arlag um búskap og samvinnu alla, og' gefur bendingu um hvert vert sé að stefna, þegar unnið er að fólksfjölgun í sveit- um landsins. En Hafliða í Búð berast hlýjar. kveðjur við fimmtugs- áfangann og þá meðal annars vegna þess, hvern þátt hann hefir átt í því að gera Þykkva- bæinn að því menningarbyggð- arlagi, sem hann er orðinn. Starfsfólk hlutaveltunnar er beðið ;;ð vitja aðgöngumiða sinna á skrif- stofu félagsins i kvöld kl. 8—10. Togarinn Tryggvi gamli var í Keflavík í gær og lók ísaða síld lil útflutnings. — þeir bátar, sem komnir voru að um kl. 5 e. h. höföu um 1100 turiiíur samtals. — Afli var mjög misjafn. Margir bát- ar fengu ekkert en aðrir sæmi- legan afla. Mestan afla hafði vél- háturinn Ólafur Magnússon um 100 tunnur. — FÚ. Til Siglufjarðar komu í fyrradag togaramir Skallagrímur, þórólfur og Ólafur og í fyrrinótt Gulltoppur, allir af karfaveiðum. Afli þeirra er áæt.laður frá 170 t.il 210 smálest- ir á skip. E.s. Svanholm tekur tómar tunnur og salt og flytur til Keflavíkur. — FÚ. Gengislækkun frankans hefir haft það i för með sér, að verð á bæði gulli og silfri hefir stigið, en Bandaríkjastjórn hefir, sem kunn- ugt er, ákveðið silfurverð dollars- ins. Frá Kína voru i fyrradág' miklar silfurdollarabirgðir sendar til Bandaríkjanna. það er gerf ráð fyi'ir, að vei'ð dollarsins hækki. Colijn, forsætisráðherra Hollands. tilkynnti í fyrradag, að gengis- jöfnunarsjóður hollenzku stjómnr- innar myndi verða 40 miljónir sterlingspund. — FÚ. I gær var iögð fram bænarskrá fyrir þjóðabandalagið, þar sem farið er fram á vinsamlega íhlut- un þess, i málum flóttamanna frá þýzkalandi, og þá einkum Gyð- inga. Að bænarskránni standa 10 félög, flest samtök Gyðinga, en einnig Alþjóðasamband iðnfélaga og Alþjóða-mannréttindafélagið. — FÚ. Dvöl, 7.—8. hefti 4. árg., er ný- kpmin út, og er fjölbreytt að vanda. Fimm stuttar skáldsögur flytja þessi hefti, eftir kunna heimshöfunda, þá: Collins, Fench- twanger, Engström, O’Henry og Zweig. - þá er sönglag eftir Sig- \alda Kaldalóns, kvæði eftir Guðm. Böðvarsson, ritgerð eftir Brands, Um undralönd eftir Guðm. Da- víðsson, Ferðasaga frá Korsiku eftir Björn L. Jónssqn, kýmnisög- ur o. fl. Eimreiðin, III. hefti XLII. ár, er nýkomin út. Efni: Við þjóðveginn, Alftir og álftafjaðrir eftir Jón Theodórsson frá Gilsfjarðarbrekku, Berklaveiki og mataræðið eftir Frá Vestm.eyjum Framh. af 1. síðu. slétta og eins að eigi væru staðhættir þannig, að það borg- aði sig að vinna með dráttarvél. En hvortveggja hefir fallið um sjálft sig. Síðan 1928 hefi ég unnið nær allar sáðsléttur, sem gerðar hafa verið í Vestmannaeyjum, en síðan 1930 hefir nær öll tún- rækt þar verið framkvæmd með sáðsléttun. Auk þess hefi ég mælt upp það land, sem ómælt var, og unnið auk þess, að ann- ari ræktun. 250—270 hektarar ræktaðir — Ilve mikið er nú af tún- um í Vestmannaeyjum? — Alls munu nú vera full- íæktaðir 250—270 hektarar lands, auk þess 70—80 hektar- ar, sem ræktunarundirbúningur er hafinn á. 1926 voru um 100 hektarar ræktaðir. Þá var hey- fengur um 4000 hestar, en nú mun töðufengur eyjaskeggja vera um 10 þús. hestar árlega. Er í því sambandi aðgætandi að töluvert hefir verið ræktað af beitartúnum. Er nú svo komið, að Vestmannaeyingar þurfa eigi að sækja hey til annara, en fyrir 10 árum síð- an sóttu þeir mikið hey frá landi og hlutust stundum slys og skaðar af þeim flutn- ingum. Eyjaskeggjar leggja um 750 pús. kr. til búnaðaríramkvæmda á 10 árum — En er ræktunin ekki kostnaðarsöm ? — Jú, ræktunin krefst mik- ils tilkostnaðar, en landið get- ur skilað honum að fullu. Kostnaður við ræktun og um- bætur við landbúnað í Vest- mannaeyjum á síðasta áratug, telst mér til að muni nema, svo sem hér segir: Við ræktun móalanda um 135 þús. kr., við ræktun uppblásins lands um 120 þús. kr., við ræktun hraun- lendis um 150 þús. kr., kostn- aður við byggingar tilheyrandi landbúnaði um 240 þús. kr., til opinberra vegalagninga um ræktunarsvæðið 95 þús. kr. og til einkavega um 8 þús. kr. Nemur þetta þá samtals tæp- lega 750 þús. kr. Sívaxandi garðrækt — Leggja eyjaskeggjar mikla stund á garðrækt? — Já, garðrækt þeirra hefir aukizt hröðum skrefum undan- farin ár og er útlit fyrir, að þeir muni á næstunni rækta Bifreiðaslys Framh. af 1. síðu. hentist áfram utan í veginum um 15 m. leið. Er bifreiðar- stjórinn ætlaði að beina bif- reiðinni upp á veginn aftur, kastaðist hún frá veginum með slíku afli, að hún veltist um og staðnæmdist loks við síma- staur um 22 metra frá því er hún fór út í vegbrúnina. Bifreiðin staðnæmdist á hvolfi og var yfirbyggingin öll í rústum undir og' umhverfis farartækið, en fólkinu tókst að forða sér undan bifreiðarflak- inu og var einn maður, Magn- ús Daníelsson, fótbrotinn og ein stúlka eitthvað löskuð í fæti. I bifreiðirtni voru alls 5 manns, voru 3 ómeiddir, m. a. Jóhann Lárusson Rist, er stýrði bifreiðinni. Hafði fólkið, sem í henni var, leigt hana af eig- andanum, Sigurgeir Sigurdórs- syni á Bifreiðarstöð íslands. Maðurinn, sem fótbrotnaði, var fluttur á Landsspítalann. Ekki var sýnilegt, að bifreið- arstjórinn væri undir áhrifum áfengis, en samt var hann tek- inn til rannsóknar. nægilega mikið handa sér af garðávöxtum, svo framarlega, sem hægt verður að fá nóg af heppilegum áburði. Mest er nú ræktað af kartöflum og rófum. Verður búið að rækta allt ræktanlegt land eltir 50 ár? -— En hvenær haldið þér, að búið verði að taka allt ræktan- legt land í Heimaey til rækt- unar? — Það er nokkuð komið und- ir afkomu og árferði, en eigi tel ég ólíklegt að því verði lok- ið um 1950, og með sama fram- lagi til vegalagninga og verið hefir undanfarið, ætti að vera búið að leggja vegi um allt ræktanlegt land eftir 10—12 ár. Mér virðist, að landbúnaður- inn geti átt glæsilega framtíð í Vestmannaeyjum, því að landið gefur mikið af sér og eigi þarf að óttast offram- leiðslu, ef rétt er á haldið, og við landbúnaðinn atvinnuaukn- ing. Það er líka mikilsverður hinn rnikli áhugi ungra og gamalla fyrir ræktun — að nema auð- æfi úr skauti jarðar, segir Iielgi að síðustu. Sjósókn Vestmanneyinga hef- ir jafnan verið viðbrugðið og fyrir harðfengi sitt á því sviði eru þeir þekktastir. En nú hafa þeir jafnframt lagt til atlögu við móður jörð og reynzt þar eigi síður. Jónas Kristjánsson, Guðbrands þáttur Erlendssonar eftir J. M. Bjarnason, Gaukurinn spáir, sag-e eftir Huldu, Menning nútímans og mein hennar, eftir S. Sv., Úr ferða- sögu Charles Edmonds á íslandi j 1856 eftir Stefán Einarsson, Bréf 1 úr myrkri, saga eftir þóri Bergs- | son, Sveiflur og geislar eftir Alex- I ander Cannon. Auk þess eru nokk- | ur kvæði, smágreinar o. fl. í rit- inu. Nýja Bió Nútíminn Amerísk kvikmynd samin, sett á svið og leikin af: Charlie Chaplin. Ný Chaplinsmynd er heimeviðburður, en aldrei hefir Chaplins- mynd hlotið jafn al- menna aðdáun og eins einróma lof hjá gagn- rýnendum sem Nútím- inn. 1 Kennsla IP Tek að mér smábörn til kennslu; les einnig með eldri börnum. Upplýsingar í síma 2647 kl. 7—9 e. m. FWteign&stof&n Hafnsrstr- 15. Anniuit kaup og sölu fast- eigna í Reykjavfk og óti ura land. Viðtalstlmi kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Slmi 8227. Jénaa. Faateignamia Helga Sv*5a§- sonar er f Aðalstrmti 8. Inng. fré Bröttugötu. Sími 4180. III'IHI.H Esja fer héðan í strandferð vest- ur og norður um land, á laugardaginn 3, okt. n. k. kl. 9 síðdegis. Tekið verður á móti vörum á morgun og fram til há- degis á föstudag Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. Hvað veit Garðar Framh. af 3. síðu. um það, að kaupmenn geti ekki selt saltkjöt á ísl. markaði, nema 5,5 aurum lægra pr. kg. en S. I. S. Þetta sýnir vanmátt þeirra, samanborið við kaupfé- lögin. En það hryggir mig, að enn skuli þó vera til bændur, sem ekki eru búnir að sjá þetta, og því skuli kaupmenn enn hafa 17,7% af kjötverzl- uninni í sínum höndum. En allt er í þróun, og sam- vinnan á enn eftir að þróast, og allir að fylkja sér undir merki hennar. 26. sept. 1936. Páil Zóphóniasson.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.