Nýja dagblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Tilkvnning frá Síldarntvegsnefnd Þar sem ekki hefur verið fylltur Matésíldarkvóti til Þýzkalands eru líkur til að eitthvað megi selja á þann markað at' léttsaltaðri Faxasíld til reykingar. Enn- frá Mjólkuraamlagi Eyfirðirðinga, altaf fyrir- liggjandi í heildaölu hjá fremur má vera að selja megi lítið eitt af svilfuliri Faxasild til Ameriku og sömu- leiðis er nú þegar gerður samningur um sölu á 2000 tunnum af lóttsaltaðri síld til Svíþjóðar. • Með tilliti til þessa hefur Síldarútvegsnefnd ákveðið að veita reknetabátum er veiðar stunda sunnanlands veiðileyfi til söltunar sem hér segir: a) 225 tunnur á hvern bát sem veitt hefur í Rússasölu 200 tunnur eða meira. b) 150 tunnur fyrir aðra báta. Sild sú sem söltuð kann að hafa verið utan Rússasamnings. áður en veiði- leyfi þetta er gefið, dregst frá framangreindu söltunarleyfi. Ebki verður leyfður útflutningur á síld nema hún sé seld eigi lægra en með eftirfarandi lágmarksverði, frítt um borð: Saltsíld venjuleg kr. 21.00 — magadregin — 22.75 — hausskorin og slógdregin — 26.50 — hausskorin og sl»gð — 29.00 Kryddsíld kverkuð — 28.00 — hausskorin — 30.00 — hreinsuð — 32.00 Flökuð síld — 41.00 Ókverkuð saltsíld (rundsaltað) — 19.00 LJtflutningur á síld í umboðssölu verður alls eigi leyfður, Sala á skoskverkaðri (matésverkaðri) sild fer fram fyrir milligöngu Síldar- útvegsnefndar. Um leið og síldarútflytjandi sækir um út.flutningsleyfi verður hann að gefa upp af hvaða bátum síldin hefur vei*ið söltuð. Yegna óseldra sildarbirgða sem liggja hér í landi, og mikils framboðs af sild annarsstaðar frá, vill nefndin enn á ný vara síldarsaltendur við að salta síld nema þeir hafi trygga sölu fyrir nana. Hvað viðkemur sölu á skoskverkaðri síld, getur nefndin að sjálfsögðu enga ábyrgð tekið á hve mikið verði hægt að selja af henni. Sambandi isl. samvítmuféiaga Sími 1080. verður settur í dag kL 1 e. hád. Inntökupróf hefjast i dag. Vera Simillon er flutt á Laugaveg 15 I. hæð, (hús Ludv. Storr) Vera Simlllon. Tilkynniné. Háttvirtum viðskiptavinum sælgætisgerðarinnar „ Gleym mér ei“ tilkynnist hér'með, að ég heí'i selt Lakkrízgerðinni h.í'. í Reykjavík sælgætisgerð mína „Gleym mér ei“. Ég vil nota tækifærið til þess að þakka hinum mörgu viðskiptamönnum hér í bænum og uti um land fyrir viðskiptin á umliðnum árum og vænti þess, að viðskiptavinir verksmiðj- unnar láti hina nýju eigendur njóta hins sama velvilja og írausts, sem verksmiðjan hefir notið undir rninni handleiðslu. '■' ■■■ f ' - V ■ ‘ Reykjavík, 30. september 1986. Pr. sælgætisgerðin „Gleym mér Nefudin vill brýna fyrir mönnum að vanda veikun og aðgreiningu síldarinn- ar sem bezt, þar »em búast má við að ekki sé unnt að selja hana að öðrum kosti, Guðjón Jónsson. og ber hver saltandi fulla ábyrgð á smni framléiðalu. Síld.a.r'ú.t'veg'snefndL. Craimir Kaupum vel verkaðar kindagarnir hæsta verði. Einnig stórgripagarnir. langa og svínagarnir. Garnirnar verða að vera hreinstroknar og vel pækilsaltaðar. Verða þær metnar við móttöku og fer verðið eft- ir gæðum. Allar upplýaingar um verkun garnanna gefur Ari K. Eyjólfsson, verkstjóri. Móttöku annast Garnaslöðin, Rauðarárstíg 17, Reykjavík. — Simi 4241. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080. »Dettifoss« fer í kvöld vestur og norður. »Sel£oss« fer á laugardagskvöld til Breiðafjarðar, Vestfjarða og Siglufjarðar, þaðau til Ant- werpen og Rotterdam. Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt uul- gætisverksmiðjuna „Gleym mér ei“, og munum við framvegis framleiða hinar góðu og þekktu sælgætisvörur verksmiðjunnar á sama grundvelli, sem verið hefir, og væntum við vinsamlegra viðskipta allra kaupmanna og kaupfélaga á landinu, og munum vér kappkosta að gjöra viðskiptin sem hagkvæmust, fyrir báða aðila. ÍIIIW Reykjavík, 30. september 1936. Lakkrísgerðm h.f. í Reykjavík Vitastíg 3. Sími 2870. Smiðir. Við höium til sölu eini til g^áning* ar (Poleringar) sem eru fljótvirkari en eldri aðferðir. Allmargir smiðir eru þegar farnir að nota þessi efni. Vélritaðar notkunarreglur fyrir hendi. Biðjið um þær á skrifstofunni. Áfengísverzlun ríkisins.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.