Nýja dagblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 4
4 N Ý J A D A G B L A Ð I Ð Sofffaratbölnin |00Gamla BiéWMBW í sunnuhlið (Pá Solsidan) Bráðskemratileg sænsk talmynd, gerð sanikv. gamanleik. Aðalhlutverkin eru leikin af vinsælustu og ágætustu leikurum Svía þeim: Ingrid Bergmann, Lars Hanson og Karin Swanströnt. Annáll Næturlæknir cr í nótt Árni Pét- iirsson, Skála, Sími 1900. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingóifs Apóteki. Veðurspá fyrir Revkjavík og ná grenni: Stinnings kalcli suðaustan. Dálítil rigning. Dagskrá ótvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðm:- l'regnir. 19,20 Hljómplötur: Svert- ingjasöngvar. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Kosn- ingarnar i Danmörku (Ragnar E. Kvaran). 20,40 Tríó Tónlistarskól- ans: Tríó i B-dúr, Op. 99, eftir Sclmbort. 12,10 Lesin dagskrá næstii viku. 21,20 Utvarpshljóm- sveitin: ..Matsölubúsið", cftir Sup- pc, o. íl. (til kl. 22). Franska herskipið fór béðan í gærkvöldi, en flutningaskipið Aude 'fer kl. 10 f. b. í dag. Samvinnuskólinn verður settur ki. 1 dag. Iðnskólinn verður settur í kvöld kl. 7 í Baðstofu iðnaðarmanna. Umferðarslys í fyrrakvöld. Urn kl. 6 var fólksbifreið á leið efttr Laugarni'ssvegi til Reykjavíkiir og ók fram á konu, er ge,kk vinstra mogin á veginum ásamt tveimur stúikubörnum, 0 og 8 ára. pegar Inlreiðin nálgaðist stúlknrnar, bljóp eldri lelpatt, Ásdís Magnús- dóttir, Laugavegi 67, þvert yfir veginn og lenti á bifreiðinni og lientist spottakorn frá lienni og lá ]>ar meðvitundarlaus. Karl Jóns- son lækni bar þar að í bifreið i .'Önnti svipan og flutti telpuna með- \ itundnrlausa á Landsspítalanri. Kom i Ijós, að við áfallið hafði bún fongiö beilabristing og liri'St- iii' komið í liöfuðkúpuna. En líð- an hennar var eftir atvikum góð i gæi'kvöldi. — lim kl. 8 í fyn-a- kvöld varð árekstur inilli bifreiðar og lijóh'eiðamanns á gatnamótum Eiríksgölii og Barónsstígs. Hjó!- reiðrtmaðuiinn, Jóhfannes Pálsson, Skólavörðiistíg- 14, var fluttur á Landsspítalami og hafði fengið lieilaliristing. En í gærkveldi leið bonum vel, eftir umsögn spítala- læknis. Lik Magnúsar Jóhannessonar, sem, eins og áður er getið, týndist aJ' vélbátnum Garðari, 26. ágúst, er báturinn lá við bryggju á Fiat- eyji, fannst sjórekið hjá Görðum 26. þ. m. — FÚ. Vélbáturinn Njáll kom til Hafn arfjarðar í gær með um 120 tunnur í ddar. — FÚ. Framh. af 1. síðu. orðum hins hörmulega mann- tjóns, og þess afhroðs, er franska þjóðin hafði goldið við fráfall dr. Charcot og manna hans. Einnig rakti hann í ía- um dráttum störf dr. Charcot í þágu vísindanna. Klukkan er nær 10. Ég hefi tekið mér stöðu á svölunum á Iiótel Borg. Drúpandi fánar blasa við hvert sem auga lítur. Fjöldi fólks er á leið niður að liöfn, að skipinu, sem á að flytja líkkisturnar 22. Veggur fólks lykur um Túngötu og Kirkjustræti efst og þyrping mikil er við Landakot. Kirkju- klukkurnar kveða við — það er verið að bera líkkisturnar úr kirkju. Klukkan er 10 Líkfylgdin sígur hægt af stað niður Tún- götu, en að baki hennar er gat- an auð, allir hverfa til hafnar- innar. — Má gleggst greina líkfylgdina, þegar hún fer um Pósthússtræti og fyrsti hluti liennar er í Hafnarstræti, en síðasti við dómkirkjuna. Fyrst fer fylking skáta og eru fyrir henni bornir 12 ís- lenzkir fánar. Þá kemur Lúðra- sveit Reykjavíkur, kl?edd ein- kennisiotum og leikur sorgav- mars eftir Möller. Næst koma biskup kaþólsku kirkjunnar, prestar og kórdrengir, allir klæddir skrautklæðum og fara með mikilli viðhöfn. Þá koma 12 flutningabifreiðar með lík- kisturnar. Er ein kista á fyrsta vagninum, það er lík dr. Char- cot, en síðan eru tvær kistur á hverjum vagni, nema ein á þeim síðasta. Kisturnar eru sveipað- ar fraklcneska fánanum og all- ar prýddar blómsveigum. Frakkneskir sjóliðar ganga taktfast í röðum beggja megm við bifreiðarnár, 30 með tveim fremstu bifreiðunum, en síðan 8 með hvei’ri.. Og á eftir fer stór líkfylgd, margt stórmenna í viðhafnarbúningum. Með'd þeirra eru ráðherrar, biskup og ■ aðrir virðingamenn íslenzkir, fulltrúar erlendra ríkja, svo og f rakkneskir sj óliðsf oringj ar með mönnum sínum, sem hing- að hafa komið til að sækja lík hinna framliðnu. Líkfylgdin hverfur vestur Tryggvagötu. Göturnar eru nær mannlausar. Það er þögn. Elnn lífs 22 liðnir Klukkan er að ganga 12.. — Líkfylgdin er komin niður á hafnarbakka, umkringd þús- undum manna. Vestanvert við bryggjuna er flutningaskipið Togarar þeir, sum veitt hafa karfa fyrir ríkisverksmiðjuna á Sólbakka, eru nú hœttir veiðum. Hafa þeir lagt á land alls 12630 smálestir. af karfa og hefir verið unnið úi' honum '2235 smálestir af mjöli, 528 smálestir búklýsi og 37 smálestir lifrarlýsi. Hvert skip hef- ir aflað sem hér segir: Hávarður ísfirðingur 3857 • smálestir, Sindri 3556, porfinnur 3367, Hafsteinn ,,Aude“ og standa berhöfðaðir sjóliðar þar heiðursvörð, en gegn þeim sjóliðar um borð á „Hvidbjörnen“. Lúðrasveitin leikur kaþólskt sálmalag og heiðursskot kveða við frá her- skipinu franska. — Hátíðarat- höfninni er lokið. Mannfjöldinn hverfur á braut. Það er verið að hefja fyrstu líkkistuna um borð í Aude. Einmana máfur flögrar lágt yfir bryggjunni. Síðasta starf dr. Charcots í lifanda lífi var að leysa máf úr búri sínu. Er þetta hann? Mennirnir af frakkneska her- skipinu eru komnir um borð í dráttarbátinn Magna, sem á að flytja þá um borð. Við land- ganginn standa tveir karlar og konur. Það er heimilisfólk frá Straumfirði, sem komið er hingað til að kveðja stýri- manninn af Pourquoi pas?, hinn eina, sem af komst. Allt í einu stekkur snarlegur maður upp úr Magna og til Straumfjarðarfólksins. Það er frakkneski stýrimaðurinn. Hann faðmar klökkur gistivini sína og seinast Kristján Þórólfsson, lífgjafa sinn. Hann fer um borð í Magna um leið og báturinn leggur frá landi og veifar að landi svo lengi sem auga nem- nr. — En hinum megin bryggj- unnar er verið að færa lík fé- laga hans tuttugu og tveggja á skipsfjöl. Kappflugið Ml Höfðaborgan London kl. 17 30./9. FLJ. Hals kapteinn er nú fimm klukkustundum á undan öllum meðkeppendum sínum í kapp- fluginu til Jóhannesburg og Iiöfðaborgar. Hann var í Tan- ganyika á hádegi í dag og átti þá eftir um 1500 mílur ófarn- ar, og ætti að geta komizt til Johannesburg kl. 8 í kvöld, ef i oimm gengur allt að óskum. Hann hvíldi sig nokkra stund- í Tanganyika, þar sem hann var orðinn mjög þreyt.tur eftir 30 kiukkustunda óslitið ferðalag. Næstur Hals er Houston og var hann einni klukkustund á eftir I-Ials til Khartoum, en þar hefir hann tafizt vegna lítils- liáttar bilunar á vélinni. ítölsk vél er á leiðinni til Khartoum með vélarhlut þann, sem vanx- ar. Waller hefir einnig orðið fyrir því, að olíuleiðslan í véi hans hefir bilað, og má vera, að hann neyðist til að hætta við flugið. Tommy Rose skemmdi flugvél sína allmikið, er hann lenti í Cairo í morgun, og get- ur ekki haldið áfram. Þeir Scott eða Llewellyn eru taldir líkleg- astir til þess að verða næstir sigurvegaranum. 1661, Ólafur 152, Garðar 28 og Kávi 7 smálestir. — Hávarður, Siiidri og porfinnur vom allan tímann og lögðu einnig dálítinn afia á land i Siglufirði. Hafsteinn hætti karfa- voiðum i júnímánuði.. — FU. Ritfreg-nár . Framh. af 3. síðu. sem frábærar þóttu að efni og stíl, og vöktu almenna aðdáun, einnig þeirra, sem ekki töldu sér skylt að láta höfundinn njóta sannmælis, um hin venjulegu ritstörf hans. í nýútkominni bók, birtast nú aftur ýmsar þessara snjöllu ritgerða, sem svo mikla athygli vöktu norðanlands á sínum tíma, og auk þess nokkrar yngri, þá eru og í bókinni nokk- ur smákvæði og lausavísur, gamalt og nýtt. Þarna eru m. a. hinar af- burða snjöllu ritgerðir úr Degi um Stefán skólameistara, Iíannes Hafstein og Þórarinn Jónsson á Halldórsstöðum — og liin snilldarfagra jólahug- leiðing um brautaiwerðina á eyðisléttum Kanada, minningin um það, hvernig „um alla jörð leggur ylinn frá handtökum þeirra yfirlætislausu manna, sem standa trúir á varðstöðv- um skyldunnar og færa sínar jólafórnir“. Enginn hefir, á prenti enn sem komið er, minnzt Stefáns heitins skóiameistara eins vel og Jónas Þorbergsson gerði í tveim örstuttum greinum, sem báðar eru í þessari bók. Marg- ir af nemendum hins glæsilega æskuleiðtoga myndu vilja gera þessi orð J. Þ. að sínum: „Máttur glæsimennskunnar er mikill, einkum þegar birtir yfir persónunni af innra eldi. Og þegar yfirburðamaðurinn stígur af þrepinu, sem hæfileik- ar og atorka liafa lyft honum upp á, niður til smælingjapna, sem eiga allt sitt líf í vonum, og stendur þeim jafnfætis, — þá klöknar þar, sem kuldi or inni fyrir, þá vaxa von þeim sem eitthvað vilja“. Minnisstæð mun mörgum verða þessi mannlýsing í eftir- mælunum eftir Þórarinn d Halldórsstöðum: „— Ófrumleiki almennings- venja var honum óskapfelldur. Iíann var ' hvorttveggja, bág- rækur og óteymandi. Hann átti gnægð skoðana og úrlausnar- ráða á málum mannanna, en liann skorti þann þýðleik og lítilþægni, sem þarf til að víkja af *settri leið eða beygja sig niður til hjálpar því, sem van- burða berst til lífsins í almenn- ingsskoðunum. Hann var ríkur að frjórri hugsun, en átti minna af skipulagshæfni og hófsemi. Skap hans var mikið og þoidi litla sveigju — -— Kunnugir munu e. t. v. sakna þess, að J. Þ. hefir ekki tekið neitt af ritdómum sínum upp í þetta úrval. En víst er það, að mörgum þeirn, er „íslenzkri tungu unna, mun verða tíðlitið í þessa bók, bæði nú og á síð- ari tímum. Því að vart hefir hin einkennilega þingeyska stíllist í óbundnu máli annars- staðar meiri fágun og full- komnun náð en í ritgerðum Jónasar Þorbergssonar. f*j*» AIH með islensknm skipnin! »$i Nýja Bió Nútímítm Ameiísk kvikmynd samin, sett á svið og leikin af: Chnrlie Chaplin. Ný Chaplinsmynd er heimsviðburður, en aldrei hefir Chaplins- mynd. hlotið jafn al- menna aðdáun og eiias einróma lof hjá gagn- rýnendum sem Nútím- mn. Tek að mér smábörn til kennslu; les einnig með eldri iiörnum. Upplýsingar í síma 2647 kl. 7—9 e. m. Skemmtileg forstofustofa tn leigu við miðbæinn. Sími 4399. Gott lierbergi fyrir einn eða tvo einhleypa til leigu á Mar- argötu 2. Sími 1549. Klæðaverzlunin Guðm. B. Vikar, Laugaveg L7. Sími 3245. — Úrval af hinum góðu Gefj- unarfataefnum, stöðugt fyrir- liggjandi (hlý og endingargóð). — Föt saumuð með stuttum íyrirvara. I TUkyiming Fastcignasaia Helga Sveáíns- sonar er í Aðalstræti 8. íung. í > á Bröttugötu. Sími 4180. M. a n p i d Stiórnarráðsfulltrúi gistir fangahúsið Framh. af L sfðu. liann sig vera í Stjórnarráðinu „til þess að fylgjast með svindl- inu“. 1 gær var hann útúrdrukk- inn á heimili Eysteins Jónsson- ar fjármálaráð.herra og tróð þar illsakir við heimafólk. I nótt var hann í fangahús- inu. Hvort mun Gísli Bjarnason verða starfsmaður ráðuneytis- iil lengdar úr þessu?

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.