Nýja dagblaðið - 07.10.1936, Side 1

Nýja dagblaðið - 07.10.1936, Side 1
4. ár. Reykjavfk, miðvikudaginn 7. október 1936. 230. blað. Stórfelldasta orusta Eldsvoðí í D u b 1 í u borgarastvrjaldarinnr var háð við Ovaedo í fyrrada g London í gær. FÚ. i í gær var stórorusta við O- viedo, en um þá borg hafa námumenn úr Astúríuhéraði : setið síðan skömmu eftir að styrjöldin á Spáni hófst. Or- ustan í gær var sú stórfelld- asta, sem átt hefir sér stað frá i upphafi styrjaldarinnar. Stjórn- : in tilkynnir, að hersveitum hennar hafi enn í gær miðað ! nokkuð áfram og að þær séu nú komnar inn í sjálfa borgina á þremur stöðum. Uppreisn- j aiTOenn viðurkenna, að þama | hafi orðið grimmileg orusta í í gær, en segjast hafa gert gagn- ' árás á hersveitir námumanna, j með góðum árangri. Þeir segja, ! að stjórnarherinn hafi haft brynvagna, og að flugvélar stjórnarinnar hafi dreyft eld- íimum vökva yfir borgina, en síðan kastað yfir hana 400 sprengjum, og skotið á hana eitt þúsund kúlum. Flóttamenn frá Bilbao komu til St. Jean de Luz í dag. Á meðal þeirra var Dr. Jouneau, úr stjóm alþjóða Rauða Kross- ins, en hann hafði farið þang- að til þess að reyna að fá báða aðila í styrjöldinni til að gera með sér samning um meðferð á föngum, í því skyni að draga úr hörmungum styrjaldarinn- ar. Dr. Jouneau segir, að enda þótt hann hafi ekki getað kom- ið því til leiðar, að slíkur samn- ingur yrði gerður, þá hefði sér orðið nokkuð ágengt. Þó hefðu 150 fangar verið skotnir í Bil- bao, í hefndarskyni fyrir loft- árás af hálfu uppreisnarmanna. Stjórnm bannar útflutning á gulli og silfri Loftárás á fjórar borgir Spánska stjómin hefir í dag bannað útflutning á gulli og silfri úr landinu, og hefir auk þess lagt bann við því, að þeir sem fara af landi burt hafi með sér meira silfur en fjóra pe- seta. Hersveitir uppreisnarmanna sækja hægt áfram í áttina til Madrid. Það er sagt, að bráð- lega megi búast við árás á Aranjuez. Borg þessi hefir mikla hemaðarlega þýðingu, og er Caballero sjálfur farinn þangað ásamt nokkrum af ráð- herram sínum, til þess að stjóma vörn borgarinnar það- an. — London í gær. FÚ. Samkvæmt fréttum frá upp- reisnarmönnum, var ekki ein- ungis gerð loftárás á Madrid í gær, heldur og á Malaga, og á Valencia og Barcelona. — Flóttamenn frá Malaga segja, að ástandið í borginni sé mjög alvarlegt, og t. d. sé þar að verða tilfinnanlegur matvæla- sokrtur. Franco hershöfðingi hefir til- kynnt, að allar fréttir um það, að hann hafi lofað þeim, sem veittu uppreisnarmönnum að- stoð, einhverjum hluta af löndum Spánar, séu algerlega gripnar úr lausu lofti. 70 háskólastúdentar lýsa vanþóknun sinni á erindi prófi. Hallesby bingað Háskólinn á engan I tilefni af hingaðkomu norska prófessorsins Hallesby, sem hingað mun vera sendur með nokkra föraneyti frá kristilegu félagi stúdenta í Oslo, í þeim erindagerðum að kynna íslenzkum stúdentum sértrúarskoðanir próf. Halles- by, hafa fjölmargir íslenzkir stúdentar skrifað undir eftir- farandi yfirlýsingu. Er það gert í þeim tilgangi að fyrirbyggja pátt í sendilörinm þann misskilning, að Háskóli Islands eigi nokkum þátt að þessari sendiför eða stúdentum sé að henni nokkur þökk. Yfirlýsing háskólastúdent- anna er svo hljóðandi: „Þess hefir verið getið í ýmsum blöðum höfuðstaðarins, að prófessor Ole Hallesby frá Safnaðarskólanum (Menighets- fakultetet) í Oslo sé væntanleg- Framh. á 4. síðu. á Irlandi London í gær. FÚ. í gærkvöldi varð stórkostleg- ur eldsvoði í Dublin í írlandi, og biðu þrír slökkviliðsmenn bana. Eldurinn kom upp seint í gærkvöldi í rafgeymaverk- smiðju, og síðan urðu þrjár stórkostlegar sprengingar af völdum eldsins, en veður var hvasst, og reyndist mjög erfitt fyrir þær sakir, að ráða niður- lögum hans. Þegar slökkviliðsmannanna var saknað, var farið að leita þeirra, og leitinni haldið áfram í rústunum í alla nótt, en lík þeirra fundust ekki fyr en snemma í morgun. Þ j ófnaður í fyrrinótt var stolið 19 gærubúntum í porti hjá vöra- geymslu Eimskipafélags ís- lands. Voru tvær kindargærur í hverju búnti, en eigandi þeirra var Siáturfélag Suðurlands. Lögreglan handsamaði þjóf- inn í gær og meðgekk hann brot sitt. kom saman 1 Breytíffigar á stjórnarskránní standa fiyrár dyrum Kaupm.höfn í gær. Einkaskeyti FÚ. Danska ríkisþingið kom sam- an til fundar í dag. Stauning sagði, í ræðu þeirri er hann hélt, að umræður myndu nú hefjast um breytingar á grund- vallarlögunum. Hann talaði einnig um möguleikana fyrir því, að vinnutíminn yrði stytt- ur, til þess að unnt væri að koma atvinnulausum mönnum að atvinnu; að hert yrði á eft- irliti með verðlagsmyndun og ágóðaskiftum; að ráðstafanir vrðu gerðar til þess að afla smábændum viðbótarlands; að gerðar yrðu breytingar á lög- um, til þess að tryggja jafn- rétti barna sem fædd eru utan hjónabands, við hjónabands- ! börn; endurskoðun á fræðslu- löggjöfinni og fleira. Hann gat þess í lok ræðu sinnar, að ríkis- ! þíngið yrði að vera við því | búið, að gera sérstakar ráð- j stafanir til hjálpar Færeyjum, þar sem þær ættu nú við sívax- andi erfiðleika að stríða. Hann gat þess, að vegna þess erfiða ástands, sem skapast hafði við tregðu á sölu landbúnaðaraf- urða í Danmörku, þyrftu menn ekki að gera sér vonir um að fyrst um sinn rættist úr, á sviði viðskiptamálanna, svo neinu næmi. Landvinnmgabarátta Japana í Kína Borgrarastyrjaldfir grúfia yfiir landinu efins og protlaus plápa Húsbruni SíðastliSna nótt brann hús í Haukadal I Þingeyrarhreppi. Húsið var eign Jóhanns út- gerðarmanns Jónssonai' í Haukadal, og var verbúð, not- uð til veiðarfærageymslu. Enginn bjó í húsinu, en menn höfðu verið við ræstingu þess í gær og yfirgefið það seint í gærkvöldi og var þá ekki út- kulnaður eldur í ofni og elda- vél. Ætla menn að út frá eld- stæðum þessum hafi kviknað. Eldsins varð vart kl. 1,30 í nótt og var húsið alelda, þegar að var komið, og brann það og allt í því, sem brannið gat. ílúsið var vátryggt hjá Brana- bótafélagi íslands, og nokkur hluti veiðarfæranna. Slysið i Vfiðfifirðfi Mönnum mun enn í fersku minni hið mikla sjóslys i Norðfirði, er þrír bræður, á- samt fjórða manni frá sama lieimili, Viðfirði, drukknuðu £ fiskiróðri. Eftir er á heimilinu öldruð móðir og ekkja með fjögur kornung börn. Frh. á 4. s. Stöðugar óeirðir standa yfir milli Japana og Kínverja austur í Asíu. Allir kunnugir vita, að Jap- anir sitja um hvert færi til þess að blanda sér í málefni Kína og á þann hátt, að leiða megi til aukinna landvinninga fyrir þá á meginlandinu. Yfir Kínaveldi grúfa innan- landsóeirðimar eins og ólækn- andi pest. Sumir hinir svonefndu hers- höfðingjar Kínverja leika þar slunginn en örlagaríkan leik. Þeir safna sér liðsflokkum stór- um og smáum og halda til bar- áttu við samlanda sína, aðra hershöfðingja eða Japani, sem hafa orustubúið setulið ekki all- fjarri. Þessir flokkar fara eins og logi yfir akur og skilja eftir auðn eina og eyðileggingu. Ekki ósjaldan er það, að Japanir kaupa herforingjana til þess að hörfa brott úr landinu áður en til úrslita dregur um sigur- sæld og’ landvinninga. í skjótri svipgn breyta her- íóringjamir um háttu. Þeir hætta ófriðnum, en hrifsa fyrst til sín allt fémætt, er greipar mega sópa, halda síðan undan lengra inn í landið, leysa upp herinn og setjast að 1 einhverri kínverskri borg, þar sem þeir geta áhyggjulítið notið rán- fengsins og lifað í allsnægtum, það sem eftir er æfinnar. Hinir óbreyttu liðsmenn, sem | gintir hafa verið út í styrjald- irnar, standa uppi allslausir og eiga lítilla úrkosta annara en þeirra að ganga til handa næsta æfintýramanninum, sem gerast vill hershöfðingi og leiða her- mennina fram til nýs ófriðar, sem þeir telja að gefi þeim Framh. á 2. síðu. Skemmtikvöld Framsóknaríélagf- anna í Oddfellowhúsinu Fyrsta skemmtikvöld Fram- j Skemmtikvöld Framsóknarfé- sóknarfélaganna í Reykjavík | laganna undanfarna vetur hafa verður í Oddfellowhúsinu ann- ! notið mikilla og vaxandi vin- aðkvöld og verður skemmtunin sælda. Er því viðbúið að fjöl- f jölbreytt. Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.