Nýja dagblaðið - 14.10.1936, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 14.10.1936, Blaðsíða 1
Markaðsaukningin í Bretlandi Þorvarður Þorvarðsson fys-v. prentsmíð|u- stjóri fannst ör- endur i gærmorgun Súðin stórskemmist Aðgerðin kostar 126 ]>ás. kr. Hún fer fram hér og' verður lokið á 50 dögum nemur sem svarar um 5500 iunnum kjöfts ogf sennálega um 50 þúsund vættnm ai ísfiski Þorvarður Þorvarðsson fyr- verandi prentsmiðjustj. fannst um kl. 9 í gærmorgun örendui í krikanum vestan við Kveld- úlfsbryggjuna. Nýja dagblaðið skýrði frá því á sunnudaginn var, að brezk stjómarvöld hefðu ákveð- ið að leyfa innfJutning á skips- farmi af frosnu kjöti héðan til viðbótar því innflutningsmagni, sem heimilað er í gildandi við- skiptasamningi við Breta, sem gerðir voru árið 1932. Tilkynningin um þessa mark- aðsrýmkun fyrir frosið kjöt bars’t ríkisstjórninni hér rétt fyrir síðustu helgi. Jafnframt var það tilkynnt, að veitt myndi viðbótarleyfi fyrir inn- flutningi 50 þús. vætta af ís- 1 fiski eða sem svarar 4ö skips- förmum, en þó því aðeins að samþykki fengizt hjá öðrum þjóðum, sem hlut eiga að máli. Var talið eigi ólíklegt, að þetta samþykki myndi fást. Ennfremur hafa nú af hálfu íslenzku i'íkisstjómarinnar ver- ið teknar upp viðræður um nýj- an viðskiptasamning við Breta. Og eins og- skýrt var frá hér í blaðinu lögðu sendimenn héðan af stað áleiðis til Englands með Dettifossi s. 1. sunnudagskvöld. Innflutningsrýmkun sú, sem orðið hefir á freðkjötsinnflutn- ingnum, nemur sem svarar 5500 tunnum af saltkjöti. En innflu'tningurinn til Noregs er nú 7000 tunnur. Þó að þessi , íreðkjötsinnflutningur héldist áfram, ber þess þó vel að gæta, að þörf mun verða á saltkjöts- markaði í Noregi þrátt fyrir það, bæði vegna þess að kjöt- íramleiðslan eykst, og þó ekki sízt vegna þess, að nokkuð mikinn hluta af kjötmu verður að salta fyrst um isinn vegna þess, að aðstöðu vantar til frystingar. Er það kjötmagn, sem óhjákvæmilegt er að salta, vart undir 5000 tunnum og jafnvel meira. Eigi að síður hefir þessi rýmkun freðkjötsinnflutnings- ins í Englandi mjög mikla þýð- ingu, þótt hún að vísu komi nokkuð seint til þess að full not verði af henni á þessu ári. Eins og áður er getið, er Framh. á 4. síðu. Árás a uppreísnarmanna Madrid taiin Var þá heimilisfólk hans á Ásvallagötu 10 A farið að leita hans, því að hann hafði eigi komið heim í fyrrinótt. Þorvarður fæddist 23. mai 1869 að Kalas'töðum í Hval- firði, en fluttist hingað til bæj- arins 10 ára gamall og átti hér heima til dauðadags. Fimmtán ára hóf hann að nema prentiðn, en stundaði hin fyrstu ár jafn- framt því nám í Latínuskólan- um. Að loknu prentnámi vann hann í ýmsum prentsmiðjum, þar til hann stofnaði Prent- smiðju Reykjavíkur 1902. Þeg- ar hlutafélagið Gutenberg keypti prentsmiðju hans þrem- ur árum síðar, varð hann prentsmiðjustjóri þar, þangað til 1929, að ríkið keypti Guten- berg. En eftir það var hann í Framh. á,4. síðu. Fascistar verjast í dómkirkjunni í Oviedo London kl. 8,55, 13./10. FÚ. Árásin á Madrid er enn ekki hafin. I gær var barizt á nánd við San Martin, og stóð bar- daginn um yfirráðin yfir ak- veginum milli Avila og Toledo. Uppreisnarmenn segja, að þeir ihafi hrundið árás stjórn- arhersins, en stjómin tilkynn- ir, að hersveitir hennar hafi haldið velli. Um Oviedo er nú líkt á kom- ið og um Toledo, síðustu dag- ana, sem barizt var um borg- ina. Stjómarliðar hafa nú hrakið uppreisnarmenn úr öll um byggingum borgarinnar nema dómkirkjunni og vopna- verksmiðju einni, en herlið Mára og málalið frá Marokko er á leiðinni til Oviedo til að- stoðar uppreisnarmönnum. f grennd við Cordoba vai'ð grimmileg orusta i gær. Stjórn- in tilkynnir, að hersveitir upp- reisnarmanna hafi að lokum lagt á flótta, en uppreisnar- menn segjast hafa tekið þorpið Nava del Reine. Það er nú búið að koma föstu skipulagi á fangaskipti, og fara þau fram í Frakklandi. Baska- stjórnin hefir nú látið af hendi allar konur, sem hafðar hafa verið í gæzluvarðhaldi vegna stuðnings þeirra við málstað upprei snarmanna. Aukin starfsemí Lúðrasveilar Reykjavíkur Lúðrasveit Reykjavíkur er nú að auka að mun starfsemi sína. Hljóðfærum hefir verið fjölgað, og þýzkur hljómsveit- arstjóri fenginn, hr. Albert Framh. á 4. síðu. Líkeins skipverja af Pourquoi pas? Sannst í iyrradag Það verður jarðsett hér á morgun Lík fannst í fyrradag í flæð- armáli nálægt Straumfirði á Mýrum. Líkið var í fötum, en allmikið skaddað. Er talið að það sé af einum skipverja af „Pourquoi pas ?“ FTakkneska konsúlatið skýrði Nýja dagblaðinu frá því í gær- kveldi að mótorbáturinn Vonin frá Akranesi myndi flytja líkið hingað til bæjarins í dag. Er ákveðið að það verði grafið í nýja kirkjugarðinum í Foss- vogi á morgun. Hefst jarðar- íararathöfnin í Landakots- kirkjunni kl. 9 árdegis. Við rannsókn á strandferða- skipinu Súðin, sem strandaði að kvöldi 25. f. m. á Vestri- boða við Grundarf jörð, en komst síðan hingað og var dregið í Slippinn, hefir komið í ljós, að skipið er mikið brotið. Fer aðgerð fmm hér og kostar 126 þús. kr. Rannsóknina framkvæmdu M. E. Jessen forstöðumaður vélstjóraskólans fyrir hönd \ átryggjenda, en Ólafur Sveins- son, skipaskoðunarstjóri fyrir hönd Skipaútgerðar ríkisins. Leiddi rannsóknin í ljós, að botn skipsins undir vélarúmi er mikið brotinn, sérstaklega bak- borðsmegin. Skrúfan er brotin og afturstefnið mikið brotið og þarf að taka upp vélar og öxul. Súðin er vá'tryggð að mestu gegnum h.f. Trolle & Rothe í dönskum vátryggingafélögum, sérstaklega Skandinavia. Sjó- vátryggingafélag íslands er meðtryggjandi. Vátryggingafélagið Skandi- navia hefir sent hingað full- trúa sinn Th. Thorstrup, sem um mörg ár var skrifstofumað- ur hjá h.f. Trolle & Rothe hév. Annast hann samningagerðir hér fyrir hönd vátrygginga- íélagsins. í Nú hefir verið ákveðið að aðgerð á skipinu fari fram hér og voru samningar þaraðlút- andi undirskrifaðir í gær. Allur kostnaður við aðgerð- ma verður um 126 þús. kr. Að- gerðina f ramkvæma: Lands- smiðjan. Slippfélagið h.f. og Stálsmiðjan s.f. Verður væn't- anlega byrjað á verkinu í dag, en ákveðið er að því verði að fullu lokið á 50 virkum dögum, eða um 10. desember. Eftirlit með framkvæmd verksms hafa: ólafur Sveins- son, skipaskoðunarstjóri fyrir hönd Skipaútgerðar ríkisins og Jessen skólastjóri fyrir hönd vátryggjenda. Símamálastjórí býst víð að símg’jöld millí Islands og útlanda lækki nokkuð Einkaskeyti frá Khöfn 13./10. _ FU. Guðm. Hlíðdal póst- og síma- málastjóri kom í dag til Osló eftir að hafa tekið þátt í nor- rænu símaþingi í Stokkhólmi og verið í Kaupmannahöfn, Berlín og London í erindum símans. Hann skýrir frá því í viðtali, sem hann hefir átt við blaða- j mann frá Aítenposten, að hann j búist við því, að samningaum- i leitanir, sem hafa á'tt sér stað ! um lækkun á símagjöldum milli Islands og útlanda muni bera j þann árangur að gjöldin lækki j til muna. Þá hefir HMðdal einnig leitað samninga hjá Norsk elektrislc Byraa um stækkun talsíma- ' stöðvarinnar fyrir Reykjavík ! og Hafnarfjörð. 90 tonn a! fersksíld á leið til Þýzka- lands í dag í gær komu hingað 12 bátar af síldveiðum með 550—560 tunnur síldar. Var afhnn seld- ur í togarann Sindra, sem fer með síldina ísaða á Þýzkalands- markað. En vegna þess að skipið á að taka hér 90 tonn fersksíldar og eigi barst nægur afli í dag bíður skipið eftit' síldveiðabátum, sem væntanleg- ir eru síðdegis í dag. Firmað Island Co. í Altona kaupir síldina fyrir milligöngu Norðmannsins Seve Roald. Félög ungpa Fram- sóknarmanna víðs vegar um land hefja vefpapsfapf- semi sína Vetrarstarfsemi félaga ungra Fraiusóknarmanna víðsvegar um land er nú hafin. í kvöld heldur F. U. F. hér í bæ annan umræðufund sinn á þessum vetri, og er útlit fyrir, að starf- semi þess eflist stórlega. Það er Mka hvatning ungum Framsóknarmönnum í höfuð- stað landsins, að í vor og sum- Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.