Nýja dagblaðið - 14.10.1936, Side 4

Nýja dagblaðið - 14.10.1936, Side 4
4 l N * J A DAGBLAÐIÐ ættu að koma sem fyrst með ílát. Á morgun og næstu daga fáum við nýslátrað dilkakjöt frá Búðardal og Hvammstanga, en með því að sláturtíðin er þá og þegar á enda, er vissast að tryggja sér nú þegar það kjöt, sem menn ætla sér að fá. - Gerið pantanir yðar núna fyrir helgina. íshúsið HERÐUBREIÐ, Fríkirkjuvegi 7. - Sími 2 6 7 8. BMMIGamla BlóHHH sýnir kl. 9: Útlaginn Stórfengleg- talmynd, sem gerist á Lapplandi, og leikin af sænsku leikur- unum: Gull Mai Norin og Sten Lindgren. Börn fá ekki aðgang. Anná.11 Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grénni: Allhvasst suðaustan. Rign- ing. Næturlæknix er í nótt, Kristinn Björnsson, Stýrimannastíg 7, sími 4004. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki og Ingólfs-Apóteki. Útvarpað í dap: kl. 10,00 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Dægurlög. 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20,15 Er- indi: Um fóðui rannsóknir og gildi þeirra, I (JJórir Guðmundsson landbúnaðarkand.). 20,40 Einsöng- ur: Lög efitr Bjarna porsteinsson (Einar Markan). 21,05 Hljómplöt- ur: pjóðieg tónlist (Grieg, Sibelius, Moussorgsky, Tachaikowskv, Liszt, Rarktók, Kodally, Smetana, Dvo- rák) (til kl. 22). Fundur F. U. F. í Sambandshús- inu hefst,kl. 8V2 í kvöld. „Dalafólk". í gær kom á mark- aðinn ný bók eftir hina vinsælu skáldkonu Huldu (Unni Bjark- lind). Er það saga undir nafninu „Daiafólk". A veiðar fóru í gær línuveiðar- inn Sigríður og togarinn Max I’emberton. Veðrið. í gær var austan átt um allt land með litiisháttar rigningu. Hiti var 0—2 stig á Norður- og Austurlandi, en 5—7 stig á Suður- og Vesturlandi. Áheit á Strandarkirkju frá „Norðanmanni" kr. 5,00. Skipalréttir. Gullfoss kom til Hesteyrar í gærmorgun kl. 11. Goðafoss fer vestur og norður í kvöld. Brúarfoss var í gær á leið lil London frá Reyðarfirði. Detti- l'oss fór frá Vestmannaeyjum í iyrradag áleiðis til Hull. Lagarfoss \ar á Skagaströnd í gærmorgun. Seifoss fór frá Siglufirði í fyrra- kvöld áleiðis til útlanda. Smokkfiskafli nokkur er nú í Amarfirði og hafa bátar úr Bol- ungarvík stundað þar veiðar. Einn bátur Samvinnufélags fsfirðinga hefir undanfarið stundað rekneta- veiðar í Faxaflóa, en lítið veitt. — FÚ. Ógurlegf mannfjón af völdum fellibyls London kl. 8,55 13./10. FÚ. Að minnsta kosti 310 manns hafa í'arizt í fellibylnum, sem ennþá geisar á Filipseyjum, og hundruð manns er saknað. Er óttast, að mörgum hafi skolað til sjávar með flóðunum, sem orsakast hafa af óveðrinu. 1-Iermenn og' lögreglumenn eru í óða önn að gera við flóðgarða, til þess að reyna að koma í veg fyrir frekara tjón. Á fundi Félags ungra Framsókn- armanna í húsnæði Samvinnu- skólans í kvöld, verður rætt um \ etrarstarfsemi félagsins og menn- ingu til sjávar og sveita. prjú íshús ísfirðinga hafa verið sameinuð og er verið að setja hraðfrystivélar í tvö þeirra, en eitt verður notað til beitugeymslu. FÚ. Vænn dilkur. þyngsti dilkkropp- ur, sem komið hefir nú í slátur- húsið á Borðeyri, vóg 25,7 kg. — Dilkurinn var frá Miðhúsum í Bæjarhreppi, horinn um mánuð af sumri. FÚ. Leikfélag Akureyrar er nú tekið til starfa og hefir l ivö kvöld sýnt við húsfylli gamanleikinn „Eruð þér frímúrari?11 eftir Franz Arnold og1 Ernst Bach. — Leikfélagið hef- ir áður sýnt á Akureyri 3 sjónleiki eftir sömu höfunda. Leiðbein- andi sjónleiksins er Jón Norð- fjörð. FÚ. Mikilsverð tilkynning var gefin út i fyirakvöld, um samvinnu um gjaldeyrismál. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að hvert það riki, sem veitir Bandaríkjunum svipuð hlunnindi geti fengið gull í Bandaríkjunum i skipti fyrir dollara. Bretland og Frakkland liafa nú ákveðið að veita Banda- ríkjunum svipuð hlunnindi, þ. e. a. s. að Bandaríkin fái guli í Eng- landi skiptum fyrir sterlingspund. Frakkland hefir einnig gerzt aðili að þessum samningi gagnvart hæði Bretlandi og Bandaríkjun- um, þ. e. a. s. samningur veitir gagnkvæm hlunnindi öllum aðil- um. — Árangurinn af samningi þessum ætti að verða sá, að greiða fyrir gjaldeyrisverzluninni. Henry Morgenthau, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hefir nefnt samn- ing þenna „endurreisn gullmynt- fótarins á nýjum grundvelli". Hann sagði í viðtali við blaða- menn, að þetta nýja íyrirkomulag hefði það framyfir hið gamla, að það flytti gjaldeyrisverzlunina úr höndum spákaupmanna i hendur ríkisstjómanna. — Hver aðili get-\ ur sagt samningnum upp með 24, kiukkustunda fyrirvara. Hverju ríki sem er, er heimilt að gerast aðili að þessum samningi. — FÚ. Útbod Þeir sem yilja gera tilboð í raflögn í Háskóla íslands, ritji teikninga og út- boðslýsingar til undirritaðs Ljósvalla- götu 12 fyrir kl. 3 eftir hádegi á fimtu- dag 15. þ. m., gegn fimmtíu króna skila- tryggingu. Jón Gauti. Vetrarstarfsemi Þorvarður Framh. af 1. síðu. Þbrvarðsson Vesalingarnir Stórfengleg amerísk kvik- mynd frá Uneted Artists félaginu, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Les Miserables eftir franska skáldjöfur- inn Victor Hugo. — Aðal- hlutverkin leika: Fredric March, Charles Laughton, Rochelle Hudson, John Beal o. fl. Börn fá ekki aðgang. ar hafa ungir samherjar þeirra víðsvegar á landinu stofnað með sér félög og hafið þrótt- mikið starf. Þannig hafa ungir menn í Árnessýslu, Dalasýslu, á Siglu- firði, í Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslum stofnað í sum- ar með sér félög, sumstaðar rnörg, og fylkt sér undir merki Framsóknarflokksins. Aldrei hefir eins margt ungt fólk helgað sig málefnum Fram- sóknarflokksins og einmitt nú. En á sama tíma kýtir unga íhaldið í Rvík um það í hve marga hlutu flokkur þess muni deilast í náinni framtíð. Á sama tíma vekja ungir nazistar á sér andstyggð alþjóðar. Og þegar byltingalýður kommún- ista leitast dulbúinn við að granda lýðræðinu, þéttast fylk- ingar ungra Framsóknarmanna til sóknar og vamar. Hin heilbrigða æska landsins er þess vel vitandi, að það er Framsóknarflokkurinn, sem hefir fært fram til sigurs mál- efni unga fólksins, honum fyrst og fremst er treystandi til að viðhalda og efla lýðræði, menn- ingu og félagshyggju í landinu. Þess vegna vex fylgi Fram- sóknarflokksins meðal æskunn- ar í landinu. Þess vegna er stefna Framsóknarflokksins stefna framtíðarinnar. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. Bálfarufélag Islands Innrltun nýrra félaga i Bókaverzl. Snæbjamar Jónssonar. Árgjald kr. 3,00. Æfitillag 25.00. Gerist félagar. Framh. af 1. síðu. þjónustu prentsmiðjunnar til dauðadags. Þorvarður var fyrsti maður, sem Alþýðuflokkurinn fékk kjörinn í bæjarstjórn Reykja- víkur. Þrívegis var hann í kjöri við alþingiskosningar fyrir hönd Alþýðuflokksins. En hin síðustu ár tók hann eigi þátt í stjórnmálum. Með Þorvarði Þorvarðssyni er fallinn frá einn hinn merk- asti maður þessa bæjar, og öt- ull forvígismaður verkamanna- líreyfingarinnar. Aukin starfsemi Framh. af 1. síðu. Klahn, til þess að kenna og stjóma lúðrasveitinni fyrs't um smn. Lúðrasveitin hefir átt við marga örðugleika að stríða að undanfömu, einkum fjárhags- lega, og áhuga þeirra manna, sem hafa varið tíma og erfiði í að halda sveitinni uppi, án nokkurrar hagnaðarvonar, hef- ir verið of lítill gaumur gefinn. — Þetta þarf að breytast. — Bæjarstjórnin, og bæjarbúar yfirleitt, ætti að veita þessari starfsemi meiri athygli og stuðning. Eitt af því marga, sem Reykjavík vantar, til þess að vera sæmileg höfuðborg menn- ingarríkis, er vel æfð og öflug lúðrasveit. Ýmsar hátíðlegar athafnir á almannafæri fá stór- um áhrifaríkari blæ, þegar Júðrasveit leggur sinn skerf til. Má í þessu sambandi minna á þá miklu hlutdeild, sem Lúðra- svei't Reykjavíkur átti í því að gera minningarathöfnina um hina sjódrukknuðu menn af franska hafrannsóknarskipinu hátíðlega og áhrifamikla. S. IIH"*->«-u111 Úrval af hinum viðurkenndu góðu fataefnum frá Gefjun, fyrirliggjandi. Tek einnig efni til saumaskapar. Fyrsta flokks saumastofa. Klæðaverzl. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17. Sími 3245. Alpa eplin komin. Pöntunarfélag verkamanna. ■ I Kennfila Ensku kenni ég vel og ódýrt. Sími 3664. Markaðsaukningin Framh. af 1. síðu. þessi innflutningsrýmkun nú þegar á þessu ári árangur af umleitunum í þessa átt, sem ríkisstjórnin hér hefir borið fram við Breta. Hefir brezku stjórninni einkum verið bent á það í viðræðum um þessi mál, að verzlunarjöfnuðurinn milli íslands og Bretlands væri Bret- um mjög hagstæður og að inn- flutningur okkar til Bretland3 ætti því að aukast. Bretar hafa hinsvegar talið sig mjög bundna við kaup frá nýlendum sínum. Um þessi við- skipti Bretlands og nýlendanna voru hinir svokölluðu Ottawa- samningar. Um þá samninga, sem nú eru fyrir höndum milli Islendinga og Breta, er of snemmt að spá. En vænta má, að þar gæti í einhverju af hálfu Breta þeirr- ar nýju viðskiptastefnu, sem talið er að sé að ryðja sér til rúms síðan gjaldeyris og við- skiptasamkomulagið var gert milli Frakka, Breta og Banda- ríkjanna.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.