Nýja dagblaðið - 25.10.1936, Blaðsíða 1
Vestmannaeysngar seldu
í sumar ísvarinn fisk til
útlanda iyrir 250—300
þúsund krónur
Þeir haSa leíftad aðsftodar ríkissftjórn-
arinnar ftíl að fiá rúm hjá Eímskipa-
fiélaga ísL fiyrir fiískinn ftil Breftlands
Diagnótaveiðar og' útflutn-
ingur á ísvörðum fiski, er orð-
inn allverulegur og vaxandi
þáttur í atvinnulífi Vestmanna-
éyinga. Síðastliðið sumar hafa
verið fluttir út frá Vestmanna-
eyjum um 9000 kassar af ís-
vörðum flatfiski, og fyrir fisk
þennan hefir fengizt 250—300
þúsund krónur í erlendum
gjaldeyri.
Þáttakan í dragnótaveiðun-
um frá Eyjum hefir aldrei ver-
ið jafnmikil og síðastliðið sum-
ar og' árangurinn aldrei áður
eins góður. Þetta er meðal ann-
ai s því að þakka, að tala þeirra
sjómanna, sem kunna að fiska
rneð dragnót vex á hverju ári,
og svo hinu, að aldrei áður hafa
verið jafnhagkvæmar samgöng-
ur við Bretland eins og síðast-
liðið sumar, en þá féllu ferðir
til Bretlands tvisvar í viku,
þannig að Esja og Primula fóru
frá Eyjum sinn sunnudaginn
hvort og skip frá Eimskip um
miðja vikuna. Hinsvegar olli
það nokkrum óþægindum, að
skip Eimsgipafélagsins voru
stundum orðin fullfermd áður
en þau komu til Eyja og gátu
því engan ísfisk tekið þaðan,
og hefði orðið að tjóni hefði
Esjan ekki verið í ferðunum til
Glasgow og svo Primula í ferð-
um til Leith, því þá hefði orðið
að fleygja fiskinum.
Eina haustatvinna sjómanna
i Eyjum, er dragnótaveiði og
ýsuveiði á línu og stunda þann
veiðiskip venjulega um 20 bát-
ar og stundum fleiri og hefir
það of’t drjúgum bætt í búi. —
Nú eru bátar í Eyjum byrjaðir
ýsuveiðarnar og hafa veitt
sæmilega þegar veður hefir
ekki hamlað, en þó lítur svo út,
að þessi veiðiskapur verði að
hætta, þar sem Éimskip hefir
tilkynnt, að skip þess, þau er
til Bretlands sigla í þessum
mánuði, geti engan ísfisk tekið.
Vestmannaeyingar hafa þess-
vegna snúið sér til atvinnumála-
ráðherra, og beðið hann að
bei'ta áhrifum sínum hjá Eim-
skipafélaginu í þá átt, að ávalt
verði séð fyrir nægu rúmi í
skipum félagsins fyrir þann ís-
varinn fisk, sem frá Eyjum þarf
að flytja og er vonandi að úr
rætist. Einnig væri æskilegt, að
Eimskipafélagið og gufuskipa-
félög þau, er halda uppi ferð-
um milli íslands og Bretlands
höguðu ferðum sínum- þannig
íramvegis, að þær yrðu að sem
beztum^notum til útflutnings á
Framh. á 4. síðu.
Norræni daguriim
Deild úr Morræna félaginu stofnuð á ísafirði
Viðtal við ritara Norrœna félagsins.
Eins og áður hefir verið
frá skýrt í Nýja dagblaðinu
vei'ður mikil viðhöfn um öll
Norðurlönd Norræna daginn, n.
k. þriðjudag og tekur íslenzka
þjóðin virkan þátt í hátíða-
höldunum.
Nýja dagblaðið hefir átt tal
við ritara Norræna félagsins
hér, Guðlaug Rósinkranz, um
tilhögun Norræna dagsins og
tilgang. En hann er þessum
málum vel kunnugur, hefir tek-
ið virkan þátt í endurreisn og
starfi Norræna félagsins hér,
og fylgst vel með öllum undir-
búningi fyrir Norræna daginn.
— Á undanförnum full'trúa-
j íundum Norræna félagsins hef-
| ir verið rætt um það að hafa
sérstakan kynningardag árlega
: um öll Norðurlönd og var það
j endanlega ákveðið. Er tilgang-
urinn með deginum að kynna
I stai’f Norræna félagsins og
| vekja áhuga almennings fyrir
j auknu samstarfi Norðurlanda-
þjóða í menningar- og við-
skiptamálum.
Hefir þetta hvarvetna mætt
hinum beztu undirtektum með-
Framh. á 4. síðu.
t
Sígurður Jónsson
frá Laug
Sigurður Jónsson frá Laug
andaðist í fyrrinótt, þar sem
hann hafði valið sér náttstað á
ferðalagi á leið til heimilis
síns í Reykjavík.
Hann kom kl. 11 í fyrrakvöld
til náttstaðar að Fellsmúla á
Landi, með öðrum manni;
voru þeir á leið ‘til Reykjavík-
ur í bifi’eið. Bar eigi á öðru en
að Sigurður væri alheill og
glaður. Og þegar í rekkju kom
tók Sigurður sér bók í hönd og
varð þess vart að hann hætti
að lesa og slökkti ljósið kl. 1 í
fyrrinótt. — En i gærmorgun
var hann látinn þegar að var
l.omið.
Sigurður frá Laug var nafn-
kunnur dugnaðarmaður og svo
ötull urn ferðalög, að af bar.
Fór hann vegleysur í bifreið
og var á þann hátt oft braut-
ryðjandi að því að þar yrði
vegur lagður.
Sigurður var 46 ára að aldri,
búsettur á Ásvallagötu 31 og
lætur eftir sig konu og ung
börn.
HiMen viðurkennir
yfirráð Ífalíu í
fibessiniu
Fær Þýzkaland hlut-
deild í herfanginu?
London í gær. FÚ.
Þýzkaland hefir formlega við-
urkennt yfirráð Itala í Abes-
siníu. Hitler lýsti þessu yfir,
við Ciano greifa, er greifinn
heimsótti hann í dag í Berch-
tesgaden. Opinber tilkynning
um viðurkenningu þýzku
stjórnarinnar á stjóm Itala í
Addis Abeba var samtímis gef-
in út í Berlín og í Róm.
Oi’ðrómur gengur um það,
að ítalir ætli að launa Þjóð-
verjum þetta með því að veita
þeim hlutdeild í hagnýtingu
auðæfalinda Abessiníu, og
standa ekki í vegi fyrir land-
Framh. á 4. síðu.
Frá Spáni
London í gær. FÚ.
Frá vígstöðvunum á Spáni
hafa engai’ fréttir borizt í dag,
aðrar en þær, að stjómarherinn
hafi nú algerlega umkringt
Huesca, og að stórskotaliðið
hafi hafið skothríð á borgina,
úr 500 metra færi.
V e r z lunarsamní ngunum
víð Breta frestað par til
á fyrri hluta næsta árs
Brezka sftjórnm
ganga. frá
í gærmorgun barst ríkis-
stjórninni skeýti þess efnis, að
Bretar teldu sig eigi viðbúna
að gera endanlega verzlunar-
samninga við Islendinga fyr en
á fyrra hluta næsta árs. Mun
því íslenzka sanxninganefndin
hvei-fa heimleiðis næstu daga.
Það er kunnugt, að það var
samkvæmt ósk Breta, að samn
inganefndin fór utan.
En nú hafa Bx’etar eigi viljað
ganga frá endanlegum samning-
um, heldur óska eftir því að
nýjar samningaumleitanir fari
ekk£ vxðbúín að
sammtigfim
fram á fyi’ra hluta næsta árs,
um svipað leyti og samningar
liefjast við hinar Norðurlanda-
þjóðirnar.
Þær ástæður færa Bretar
fram fyrir þessu, að enn hafi
eigi vei’ið teknar fullnaðará-
kvarðanir um heildarinnflutn-
ing á kjöti og fiski til Bret-
lands, og að enn liggi óaf-
greiddar fyrir enska þinginu
tillögur og álit brezku fiski-
málanefndarinnar um fiskinn-
flutning og fiskflutningakvóta
til Englands.
Búnaðariélag Seltirninga
sampykkti í gær að lýsa yfir ánægju sinni með
nýju jarðræktarlögin, og æskja pess, að Bf. í.
fari áfram með framkvæmd jarðræktarlaganna
Búnaðarfélag Seltirninga hélt
eðalfund sinn að Mýrarhúsa-
skóla í gær, að afstöðnu
h reppaskilaþingi.
Á fundinum voru m. a. sam-
þykktar eftirfarandi ályktanir:
„Aðalhaustfundur Búnaðar-
félags Seltirninga, haldinn 24.
okt. 1936, lýsir sig fylgjandi
því, að Búnaðarfélag íslands
fari áfram nxeð þau mál, sexn
það hefir haft með höndum að
þessu fyrir ríkisstjóraina, með
þeim skilyrðum, sem sett eru í
jarðræktarlögunum nýju“.
(Till. þessi var borin fram af
formanni félagsins og samþ.
í einu hlj.).
„Fundur haldinn í Búnaðar-
félagi Seltiminga 24. okt. 1936,
lýsir ánægju sinni á breytingu
þeirri, er gerð var á jarðrækt-
arlögunum á síðasta þingi og
telur þau nú ná betur tilgangi
sínum en áður og þó einkan-
lega til að jafna aðstöðumun
milli smábýla og stórbýla“.
(Till. þessi samþ. í e. hlj.).
|
Hafa þá þrjú hreppabúnaðar-
félög, sem vitað er um, gex*t
| samþykktir viðvíkjandi jarð-
ræktarlögunum, og hafa allar
samþykktirnar gengið á móti
meirahluta búnaðarþings.
Mussolíni bendir á Smillj.
hyssusting'i sem „tákn
I ræðu, sem Mussolini flutti landið, til þess, að leita að
fyrir 150 þús. fascistum í Bo- „draugastjói’ninni“ í Core“.
logna síðdegis í dag, minntist „Vér bjóðum heiminum sætt-
hann ekki á viðurkenningu ir“, sagði Mussolini ennfremur.
Þýzkalands á valdarétti ítala í „Vér réttum fram olíuviðar-
Abessiníu. Hann talaði hins- grein — tákn friðarins —. Hún
vegar um friðai’vilja Itala og er sniðin af linti stórvaxins
afrek ítalska hersins. „Vér höf- skógar — en það er skógur 8
um“, sagði hann, „skapað milljóna byssustingja, sem
keisaraveldi á sjö mánuðum, bomir eru í krepptum hnefum
með fimm orustum. Nú höfum 8 milljóna ungra og vaskra
vér sent hersveitir vorar út um drengja.“