Nýja dagblaðið - 09.12.1936, Side 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
Ylirlitsskýrsla um hag Reykjavíkur árin 1924-’37
Ár Fólksfjðldi Fátækrafram- færi 03 Kr. a Atvinnubóta- vinna (2 Kr. a. Útgjöld bæjarsjóðs Kr. a. Útsvör Kr. a. Neyzluskatturp Kr. a. Skuldir bæjarsjóðs Kr. a. Fiski- skip Afii tagður á land Skippund
1924 20.657 450.139.82 116.043.32 2.517.306.43 1.298.135.25 1.905.047.99
1925 22.022 410.079.82 41.162.59 3.051.539.97 1.846.391.00 1.290.346.87 32 118.555
1926 23.190 487.319.95 45.281.58 2.899.733.51 1.634.203.50 1.461.753.43 36 58.246
1927 24.304 598.910.07 72.566.63 3.075.091.43 1.406.657.50 1.670.186.05 40 101.851
1928 25.217 590.110.49 2.789.234.31 1.613.310.00 1.626.165.79 36 116.493
1929 26.428 564.339.32 3.889.791.26 1.629.303.00 2.531.197.73 38 93.864
1930 28.182 609.272.52 4.093.192.68 2.033.295.00 2.810.153.97 40 116.521
1931 28.847 756.491.71 43.410.22 4.093.901.81 2.455.685.70 3.144.568.12 34 95.540
1932 30.565 870.091.60 542.645.68 4.435.190.71 2.114.128.50 3.564.403.58 28 64.363
1933 31.689 888.272.91 401.903.44 4.382.692.89 2.428.064.00 3.366.212.98 30 117.556
1934 32.974 1.059.398.30 798.905.67 4.673.190.156) 2.546.848.52 198.000.00 3.909.029.68 29 92.556
1935 34.231 1.421.149.75 666.931.68 5.089.176.066) 3.221,699.50 338.000.00 4.801.729.02 28 79.875
1936 35.500 5.109.820.00 3.750.000.00 305.000.00 22 34.919
1937 5.795.420.00 4.082.600.00 353.000.00
fer í dag kl, 6 síðdegis
vestur og norður.
Athugasemdir:
J) Með fátækraframfœri er talinn sjúkrakostnaður, annar en berklastyi’kir. Auk þess hefir Vetrarhjálpin styrkt 1935 nálægt 2900 manns.
2) Ríkissjóður endurgreiðir bænum 1/3 af kostnaði við atvinnubóta vinnu.
3) Neyzluskattur = það, sem tekið er til þarfa bæjarsjóðs frá vatns- og hitaveitu, gasstöð og rafmagnsveitu.
4) Fiskiskip = línuveiðarar og togarar, sem leggja afla á land í Reykjavík.
5) Við öll útgjöld bæjarins 1934 og 1935, samkvæmt bæjarreikningum. er bætt framlagi til gatna að fi’ádregnum fyrningum af þeim.
fer væntanlega í kvöld til
önundarfjarðar og Siglu-
fjarðar. Þaðan til Antwerp-
en, London og heim aftur.
5. flokksþing
Framsóknarmanna
Samkvæmt lögum um skipulag Framsóknarflokksins hefir
miðstjórn flokksins á fundi þ. 5. desember ákveðið að kveðja
saman flokksþing í Reykjavík föstudaginn 12. febrúar n. k.
Sæti og atkvæðisrétt á flokksþinginu eiga samkvæmt 1. gr.
flokkslaganna, kjörnir fulltrúar flokksfélaganna, alþingismenn
flokksins og miðstjómarmenn.
Flokksfélög í héruðum hafa (samkv. 3. gr.) rétt til að
senda jafn marga fulltrúa á flokksþingið og hreppar eru á fé-
lagssvæðinu. Flokksfélag í kaupstað jafn marga og alls eiga
sæti í bæjarstjóm kaups'taðarins, þó með nánar ákveðnum tak-
rnörkunum um félagafjölda.
Kjörnir fulltrúar leggi fram skrifleg kjörgögn: Útdrátt úr
fundargerð, staðfestan af fundarstjóra og ntara, eða yfirlýs-
ingu félagsstjómar.
Miðstjórnin hefir falið sérstakri nefnd að annast allan
nánari undirbúning flokksþingsins. 1 nefndinni eru:
Guðbrandur Magnússon forstjóri, formaður, Páll Zóphón-
íasson alþm., Vigfús Guðmundsson gestgjafi, Magnús Björns-
son ríkisbókari, Jón Ehnil Guðjónsson kennari, Runólfur Sig-
urðsson skrifstofustjóri, Magnús Stefánsson afgreiðslumaður,
Guðm. Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri og Halldór Sigfússon
skattstjóri.
Skrifstofa nefndarinnar er í Hafnarstræti 16, Reykjavík,
sími 2323, — og verður einhver af hálfu nefndarinnar til viðtals
kl. 9—11 f. h. hvem virkan dag.
Tilkynningar um þátttöku í flokksþinginu séu komnar til
nefndarinnar eigi síðar en 1. febrúar næstkomandi, en helzt
fyrir 20. janúar.
F. h. miðstjórnar Framsóknarflokksins.
Jónas Jónsson Eysteinn Jónsson
form. ritari.
Kaupum flöskur
fii fösfudagskvölds.
Móftakan í Nýborg.
Álengfísverzlun
ríkisíns.
•§* Alit með íslenskuin skipum! t
Bökunardropar
Á. V. R.
Romdropar
Vanílludropar
Citrondropar
Möndludropar
Cardemommudropar
Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi
Öll glös eru með áskrúiaðri kettu.
Áfengísverzluu ríkísins.
Mysuostur
frá Akureyri
jalnan Syrirliggjandi
Samband ísl. samvínnuiélaga
fer á laugardagskvöld kl.
12 um Vestmannaeyjar til
Leith, Grímsby og Kaup-
mannahafnar.
Hef keypf rakara*
sfofu í Aðalsfr. 6.
Vann nm 11 ár á rakara-
stofu Eyjólfs Jóhannssonar
Bankastr. 12. Vönduðvinna
Karel Gíslason.
Blómaverzhm
J. L. Jacobsen
Vesturgötu 22
Simi 3565.
Hefur m. a. chrysantemum,
fín og gróf aspargus,
blómstrandi calla, og be-
goniur í pottum frá kr. 1,00
caktusar og skrautpottar,
gerviblóm, cycasblade og
thuja vlð mjög vaegu verðí
Lesendur blaðsins, komið
og skoðið og sannfærist.