Nýja dagblaðið - 09.12.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 09.12.1936, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 9. DES. 1936. NYIA PAGBLAÐEP 4. ÁRGANGUR — 284. BLAÐ ■BIGainlB BlóHH Leyndardómur spílabankans Framúrskarandi spenn- andi og dularfull leyni- lögreglumynd eftir skáldsögu S.S.v.Dine „The Casino Munder Case“. Aðalhlutverkin leika: PAUL LUCAS og Rosalínd Russell Börn fá ekki aðgang. Frú Símpson Framh. af 1. síðu. þcss að ráða bót á ástandi, sem er orðið óþolandi, og veldur öllum viðkomandi óhamingju". Yfirlýsing þessi kom öllum að óvörum, og ber að líta á hana sem algerlega persónulega. (FÚ). ísl. stúdeniar í Höfn Framh. af 1. síðu. enda, þar sem Háskólinn hafi ekki áunnið sér það traust, sem þurfi til þess að skapa honum það álit, að hann sé réttlátur og óhlut- drœgur dómstóll. Ályktun þessi var samþykkt nœr einróma. Milli 50—60 stúd- cntar sátu fundinn. 1 Ksnp og sala Blómlaukar (túlipanar og páskaliljur), til sölu. Blóma- búðin Laugaveg 76, sími 3176. ■■■ ■nMa nnnpmjji Tilkyimiiigar Geymsla. Reiðhjiil tekin tii geymslu á Laugaveg 8, Laugaveg 20 og Vestur- götu 5. Símar 4661 og 4161, 00 »Orninn«. Anná.11 Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Hvasst suðvestan eða sunnan. Rigning. Hlýrra. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustíg 12, sími 2234. Næturvóx-ður er í Laugavegs- og Ingólfs Apóteki. Dagskrá útvarpsins: Kl. 8,00 Morgunleikfimi. 8,15 íslenzku- j kennsla. 8,40 þýzkukennsla. 10,00 , Veðui’fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. | 15,00 Veðurfi’egnir. 19,10 Veður- I fregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt • lög. 19,30 Erindi Búnaðarfélagsins: Refasýningar og refamerkingar (H. J. Hólmjám forstj.). 19,55 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi: Efnisheimurinn, II (Steinþór Sigurðsson magister). 20,55 Tríó Tónlistarskólans. 21,25 Útvarps- sagan. 21,45 Einsöngur (Bjarni Bjarnason). 22,05 Hljómplötur: Endurtekin lög (til kl. 22,30). Barnavinafélagið Sumargjöf boð- ar til foi’eldrafundar í Oddfellow- j liúsinu í kvöld kl. 8,30. þar verð- ur skýrt frá starfsemi félagsins á árinu, sem nú er að líða, en eins og félagsmönnum mun kunnugc, þá hefir starfsemin verið allum- fangsmikil þetta ár og mun fróð- legt að kynnast því nánar. jþá fiytur dr. Símon Jóh. Ágústsson erindi og Kristján Kristjánsson syngur. Tilkynning frá VefrarhJálpinnL í kvöld kl. 8—11 fara skátar um bæinn, austan Lækjargötu, til þess að safna fatnaðargjöfum fyrir Vetrarhjálpina. Einnig veita þeir móttöku peningagjöfum gegn kvittun. — Allir skátarnir verða auðkendir með merki Vetrarhjálp- arinnar. — þess er að vænta, að fólk taki vel þessum umleitunum og séi’staklega eru þeir, sem eitt- hvað œtla að gefa, vinsamlega beðnir að hafa það tilbúið þegar skátarnir koma, til þess að flýta ívi’ir starfi þeirra. Sjúklingar á Reykjahæli í Ölf- usi hafa beðið Nýja dagblaðið að færa Ilreppakórnum innilegar þakkir fyrir skemmtunina 6. þessa mánaðar. Belgaum kom af veiðum í gær með 1200 körfur fiskjar. Fór skiþ- ið í gærkvöldi á leið til Englands mcð aflann. Vestanátt var um allt land í gær. Á Austurlandi var bjartviðri, en smáskúrir eða él vestanlands. Á Norðausturlandi var 1—3 stiga frost, en 1—3 stiga hiti í öðrum landshlutum. Skipafréttir. Gullfoss íór í gær frá Leith áleiðis til Vestmanna- cyja og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hull í gær áleiðis til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Brúar- foss kemur að vestan í dag. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld kl. 6. Lagarfoss var í gær á leið til útlanda frá Djúpavogi. Solfoss er í Reykjavík. Dronning Alexandrine var vænt- anleg hingað frá útlöndum í gær, cn vegna óhagstæðs veðurs hefir skipinu seinkað svo að ekki er bú- izt við þvi til Vestmannaeyja fyr en í kvöld. Háskólafyrirlestrar á sænsku. — Sænski sendikennarinn, fil. mag. Sven Jansson, heldur í kvöld ái'ram fyrirlestrum sínum um skáldskap Svía á síðustu árum og lýkur að segja frá skáldum þeim í Stokkhólmi, sem hann tal- aði um í síðustu fyrirlestrum sín- um, og mun ennfremur tala um helztu skáld á Skáni. Fyrirlestur- inn verður fluttur í Alþýðuhúsinu nýja (gengið inn frá Hverfisgötu) og hefst kl. 8 í kvöld stundvíslega. Öllum er heimill aðgangur. Námskeið í sænsku. þeir, sem ætla að taka þátt í námskeiði því í sænsku, sem fil. mag. Sven Jans- son heldur í háskólanum á veg- um félagsins Svíþjóð, eru beðnir að tala við kennarann í kvöld að lcknum fyrirlestri hans í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Gjafir til Slysavamafólags ís- lands 1936. Safnað af Guðmundi Jónssyni, kennara, Hvanneyri kr. 04,25. S. Einai-sson, Vík, Mýrdal, lcr. 10,00. Sóknamefnd Víkurkirkju kr. 100,00. Einar kr. 60,00. þor- stcinn M. Guðmundsson kr. 2,00. Samskot úr Skaptártungu v/ G. Svcinsson, kr. 112,00. Luther • li’ímsson, Seljaveg 17, kr. 3,00. Englendingar halda enn fast við Locarno- samningana LONDON: í neðri málstofu brezka þings- ins var Cranborn lávarður spurð- ur að því í gær, hvort loforð brezku stjórnarinnar um hemað- arlega aðstoð við Frakka, ef á Frakkland yrði ráðizt, næði til ný- lendna þess, svaraði fulltrúinn því, að lofox’ð þetta byggðist á Locamo- sáttmálanum, og í honum væi’i greinilega tekið fram, að skuld- bindingar aðila væru bundnar við Evrópu. Kvenfélag Hvammshrepps, Vík í Mýrdal, kr. 100,00. Ágóði af skemmtun í Vík í Mýrdal kr. 96,00. Steinunn Sigurgeirsdóttir kr. 10,00. Kvenfélag Fljótshlíðar, Rangár- vallasýslu kr. 50,00. Sveinn Jóns- son, þingeyri, kr. 60,00. Ágóði af skemmtun á Óspakseyri kr. 140,00. Sigurgeir Ásgeirsson, Óspak,seyri, kr. 10,00 Kvenfélagið „Unnur“, Rangárvöllum, kr. 100,00 Guð- bi’andur Einai’sson, Hækingsdal kr. 30,00 Kvenfélag Vatnsdæla, Húnavatnssýslu kr. 60,00. — Kær- ar þakkii’. — J. E. B. í BorgarfjarðarhéraSi hefir Deild ai’tunguvcikin náð í haust geysi- lcgi útbreiðslu og drepið allt að hclmingi sauðfjár á sumum bæj- um — eða alls 6—7 þúsund fjár. — Ásgeir Ólafsson dýralæknir í Borgarnesi ferðaðist um Borgar- fjarðarhérað í mánuðinum, ' sem leið, til þess að safna skýrslum um útbi’eiðslu sýkinnar og ýms- um gögnum, er að haldi mega koma við x’annsóknir á eðli sýk- innai’, og segist honum svo frá: Veikin byrjaði í Deildartungu í ckt. 1934 og á Kletti í Reykholt3- dal í nóv. sama ár. í des. í Geirs- hlíðai’koti í Flókadal og nokki’u síðar í Geirshlíð. í fyi’ravetur, 1935 —1936, bi’eiddist veikin mjög lítið út, en í sumar og haust hefir hún náð geysilegi’i útbreiðslu og hefir fé sýkst á flestum bæjum í fjór- um fyrstu hreppum Borgai’fjarðar- ■ Nýja Bló H Adoli í herþjónustu Sænsk tal- og söngva- skemmtimynd. — Aðalhlutvei’kið leikur sænski skopleikarinn frægi ADOLF JAHR ásamt Karin Alblhn, Thorsten Winge o. fl. Aukamynd: Innsíglíng til Stokkhólms Hrífandi sænsk náttúru- fegurð. Þjóðverjar vfgbúast á sjónum LONDON: í gær var hleypt af stokkunum í Kiel stóru þýzku beitiskipi, 26.000 smálestir að stæi’ð. Hitler og nokki’ir af ráðherrum hans \oru viðstaddir. Skipið var nefnt „Gneisenau" og skírði það ekkja yfirforingjans á þýzka beitiskip- inu „Gneisenau", en því var sökkt i sjóorustu við Falklandeyjar 8. des. 1914, eða fyrir réttum 22 ár- um. (FÚ). héi’aðs: Hálsasveit, Reykholtsdal, Hvítársíðu og þverái’hlið. í fleiri hrcppum hefir veikin gert vart við sig, þó ekki sé rúm til að telja það upp hér að þessu sinni. — FÚ. NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f. Ritstjóri þórarinn þórarinsson. Prentsmiðjan Edda h.f. Sími 3948. M E L E E S A. 34 — Iierra. Það má enginn lifandi maður segja neitt ljótt um Maríönu mína, og sama máli er að gegna um Meleesu. Þarna norður frá — hann benti lengra til norðurs. — Þar þekki ég hundrað menn, rnilli Athabasca og Hudsonsflóans, sem hefðu drep- ið þig- umhugsunarlaust fyrir þessi orð. Og Jean Croisset getur ekki hlustað á þau. Ég drep þig ef þú tekur þessi orð ekki samstundis aftur. — Guð minn. Howland horfði beint í augu Crois- sets. Þetta þykir mér vænt um að heyra — Jean. Sjáðu til. Ég elska hana, — ég meinti ekki þetta sem ég sagði. Ég mundi fremja glæp hennar vegna. — Ég vildi bara vita — hvað þú mundir gera ef — Croisset rétti sig upp og hinar þunnu varir hans herptust saman í bros. — Ef þú varst að gera að gamni þínu, þá var það hættulegt gaman. — Ég var ekki að skemmta mér, æpti Howland. Ég var að freis'ta þess að fá þig til að segja mér eitthvað um Meleesu. Heyrðu Jean. Hún. sagði við mig í gærkvöldi, að það væri ekkert rangt við það, þó ég elskaði sig, og þegar ég lá bundinn í snjónum, þá kom hún til mín og kyssti mig. Ég skil þess- vegna — Croisset greip framm í. — Gerði hún það, herra minn? — Já, ég sver það. — Þá ert þú heppinn maður, því ég skal veðja lííi mínu að það hefir hún aldrei gert áður við- nokkum mann, og gerir aldrei oftar. — Jú, það vona ég hún geri — ef þið drepið mig ekki. — Ég mundi ekki hugsa mig tvisvar um að stytta þér aldur, ef ég byggist við því. Og það eru margir sem mundu gera hið sama, ef þeir vissu að hún hefði kysst þig einu sinni. En þú verður að hætta þessu skrafi, herra minn, því annars neyð- ist ég til að binda fyrir munninn á þér. — En ef ég sýni mótþróa? — Þú hefir gefið mér drengskaparheit þitt. Hér norður frá er það okkar fyrsta boðorð, að halda orð sín. Ef þú efnir ekki loforð þitt, þá verður þú skammlífur. — Herra trúr. Þú ert frekar ánægjulegur félagi, mælti Howland brosandi. Veiztu það, Croisset, að þetta lítur eins vel út sem gamanleikur, og harm- leikur. Ég hlýt að vera afarmerkilegur maður í ykkar augum, hvað sem þið svo haldið að ég sé. Spurðu mig að því hvað ég eiginlega sé, Croisset? — Já, hver ert þú, herra góður? — Ég veit það ekki, Jean. Virkilega, þá hefi ég ekki hugmynd um það. Ég hélt einu sinni að ég væri verkamaður í verkfræðingafélagi í Chicago. En það var víst draumur. Finnst þér það ekki skrítinn draumur? Svo hélt ég að ég hefði komið hingað norður eftir til þess að byggja jámbrautar- línu hér yfir þessa skollans, — nei þessar stórfeng- legu snjóbreiður, en það er víst eintómt hugmynda- flug. Hefirðu nokkurntíma heyrt getið um vit- lausra spítala, Croisset? Ég er víst í einni slíkri byggingu, þær eru úr steini, og það eru járnsteng- ur fyrir gluggunum, — og þú, Croisset, ert vörður- inn minn. Þú ert góður maður, Croisset, að sitja hér hjá mér, og tala við mig, og ég vona að mér gefist tækifæri til að launa þér það seinna. Ef til vill verður þú einhverntíma vitskertur, Croisset, og þá dreymir þig um fallegar stúlkur, og járn- brautir, skógarlönd og snjóbreiður, og þá verð ég vörður þinn. Viltu ekki þiggj a vindil? Það eru að- eins tveir eftir? — M o n D i e u. Já, ég skal þiggja vindil. Er elgsteikin góð, herra minn? — Ágæt. Ég hefi ekki smakkað ma't síðan fyrir hálfu öðru ári síðan að mig dreymdi að ég sat á dynamitskassa, sem var að springa í loft upp. Hef- ir þú nokkurntíma setið á dynameti, Jean? — Néi, herra minn. Það hlýtur að vera ónota- legt. — Já, það er þessi draumur, sem hefir gert hár mi'tt hvítt, Jean, svona snjóhvítt, — Þú sérð hversu hvítt það er orðið? Croisset leit áhyggjufullum augum á Howland, og undrunin og óróleikinn óx í augum hans, unz How- land stóðst ekki mátið lengur, og skellti upp úr. — Vertu ekki hræddur, Jean. Ég er meinlaus. En ef eitthvað óvenjulegt kemur fyrir, þá verð ég alveg óður. 'Segðu mér, förum við ekki að leggja af stað?

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.