Nýja dagblaðið - 12.12.1936, Qupperneq 1
Ber er hver
að baki * *
er ein af beztu
bókum haustsins
Fœst í bókabúðum!
rwji a
ID/^GrlBIL^IÐIHÐ
4. ár. Reykjavík, laugardaginn 12. des. 1936. 287. blað
Jáivarður VIII. er
ekki lengur konungur
Tíllaga um að gera Bretland að lýð-
veldí Selld með 401 gegn 5 atkvæðum
LONDON:
Klukkan 1,52 síðdegis í gær eftir brezkum tíma lauk kon-
ungdómi Játvarðar konungs VIII. með því að hann undirritaði
Iög, er kváðu á um afsögn hans og svifta alla niðja hans rétti
til konungdóms í Englandi. Ennfremur mæla þessi lög svo fyrir,
að Játvarður og allir hans niðjar séu undanþegnir ákvæðum
hinnar konunglegu hjónabandslöggjafar frá 1772, — þ. e. a. s.
að hvorki hann né niðjar hans þurfi samþykki ríkjandi konungs
til fyrirhugaðs ráðahags.
Mrs. Simpson.
1 fyrrakvöld hafði þetta frum-
varp verið samþykkt við fyrstu
umræðu. í gærmorgun var það sam-
þykkt viö 2. og 3. umræðu á rúm-
um tveimur timum og skömmu
síðar undirritað af konungi.
Attlee hafði lýst yflr því, er
frumvarpið var lagt fram, a3
verjcamannaflokkurinn myndi
stýðja það, með því að hann
teldi sig á þann hátt bezt geta
orðið við þeirri ósk konungs, að
mál þetta fengi sem skjótasta af-
greiðslu, og mcð því að flokkur-
inn viðurkenndi að vilji fjöldans
œtti að ráða 1 lýðræðislandi. En
Attlee sagðist jafnframt vilja leiða
athygli að því, hversu lærdóms-
ríkur sá atburöur væri, sem nú
lvefði gerzt. Hiii mikla viðhöfn,
auðlegð og hlunnindi, sem tengd
væru brezku krúnunní og hinni
konunglegu fjölskyldu hefðu skap-
að henni óeðlilegan sess í meðvit-
und hinnar .brezku þjóðar.
Maxton, þingmaður úr flokki
verkamanna, lýsti því yfir, að
liann teldi þetta hentugt tækifæri
til þess að leggja niður konungs-
stjórn og stofna brezkt lýðveldi og
lagði hann fram tillögu þaraðlút-
andi. Tillögu þessa studdi Camp-
bcll Stephen, en Sir John Simon
svaraði ræðum þeirra f. h. stjórn-
arílokkanna. Hélt hann því fram,
að atburðir undanfarinna daga
væru ljósasti vottur þess, hversu
föstum fótum krúnan stæði í hug-
um þeirra þjóða, er skipuðu
brezka heimsveldið. Hann hélt því
einnig fram, að reynslan hefði
sýnt að lýðvcldi stæðu engu fast-
ari fótum en konungdæmi, ef á
móti blési.
Tillaga Maxton var felld meö
403 atkvæðum gegn 5.
Dómsmálaráðherra lýsti yfir því,
að allar tekjur konungsins myndu
ganga til hins nýja konungs. All-
ar nafnbætur núverandi konungs
(þ. e. Játvarðar) myndu einnig
ganga til hins nýja konungs.
þá var hann spurður hver
myndi framvegis verða tign hins
fráfarandi konungs og var því
svarað á þann hátt, að hinn nýi
konungur yrði að ákveða það.
Ennfremur var því lýst yfir, að
engin fyrirmæli væru til um það,
að konungur, sem af frjálsum
vilja leggur niður völd, yfirgefi
land sitt.
í umræðunum tóku þátt auk
þeirra, sem áður ;er getið, Sir
Austin Chamberlain og Gallagher.
Chamberlain sagði, að fátækling-
amir í kjördæmi sínu litu til kon-
ungsins, sem vemdara síns og
vinar. Gallagher kallaði þetta
„húmbug", nema því aðeins, að
telja ætti konunginn vemdara fá-
tæktar og volæðis.
Buchanan, þingmaður óháða
írjálslynda flokksins lýsti því yfir,
að jafnvel þótt þingmenn flokks-
ins ekki settu sig upp á móti
frumvarpinu áskyldu þeir sér rétt-
indi til þess að gagnrýna frekari
ráðstafanir, sem kynnu að verða
gerðar í sambandi við þetta mál.
í lávarðadeildinni var frumvarp-
ið afgreitt á 5 minútum, en alls
tók afgreiðsla þess í báðum deild-
um 2 klst., 47 mínútur.
Játvarður dvaldi í gær á Fort
Belvedere. þar heimsótti Churchill
hann í gær, meðal ýmsra annara,
og dvaldi hann þar í 3 klukku-
stundir
í allan gærdag var mikill mann-
fjöldi utan við bústað hins nýja
konungs í Piccadilly. Hann hefir
tekið á móti fjölda heimsókna, m.
a. fór Baldwin forsætisráðherra á
fund hans og hyllti mannfjöldinn
forsætisráðherrann, er hann ók
upp að bústað hins nýja konungs.
Greifafrúin af Stratlimore, móðir
hinnar nýju drottningar, var með-
al þeirra, sem heimsóttu konungs-
hjónin í gær.
Valdataka hins nýja konungs
verður tilkynnt kl. 3 í dag, frá St.
James höllinni, og við Charing
Cross Temple Bar og við Kaup-
höllina, samkvæmt venju.
Valdataka konungs verður (til-
kynnt í Nýja Sjálandi á mánu-
daginn 14. des., en það er afmæl-
isdagur hans, og verður það al-
mennur frídagur þar í landi. í
Englandi verður ekki haldið upp
á afmæli hins nýja konungs eins
og venja er til, að þessu sinni.
Heimsblöðin voru venju fremur
samhljóða í gær, um atburði þá,
er gerzt hafa í Englandi. þau lýsa
almennt yfir fenginleik yfir þvi
liverja lausn mál þetta hefir feng-
ið, votta hinum fráfarandi konungi
samúð sína, óska hinum nýja
Konungi til hamingju, og dást að
Baldvin fyrir framkomu hans í
Kl. 9 í gærkveldi flutti hinn frá-
farandi konungur ávarp til fyr-
verandi þegna sinna í brezka út-
varpið. Hann talaði í rúmar 5
minútur. Rödd hans var þreytu-
leg, og bar vott um nokkra geðs-
hræringu. Útvarpið kynnti hann
hlustendum sem „Játvarð prins“.
Honum fórust orð á þessa leið:
RÆÐAN:
Loksins er komið að því, að ég
megi mœla nokkur orð frá sjálf-
um mér. Ég hefi ekkert viljað
dylja, en þar til nú hefir mér ekkl
verið frjálst að tala. Fyrir nokkr-
um klukkustundnm leystl ég af
hendi siðustu skyldu mína sem
konungur og keisari. Nú hefir
bróðir minn, hertoginn af York,
tekið við af mér, og mín fyrstu
orð hljóta að verða yflrlýslng um
hollustu mina við hann. pá yfir-
lýsingu geri ég af hellum hug.
Yður er öllum kunnugt um á-
stæðuna fyrir þvi, að ég hefi af-
salað mér konungdómi. Ég vil, að
yður sé öllum ljóst, að þann tima,
som ég hefi verið að ákveða mig,
hefi ég aldrei gleymt landinu eða
rikjunum, sem ég hefi i 25 ár
xeynt að þjóna, fyrst sem prins af
Wales og siðustu mánuði sem
konnngur. Ég bið yður að trúa
þessu máli. New York Times seg- ’
ir, að málið hafi reynt á sam-
heldni hins brezka heimsveldis,
og hafi það staðizt raunina.
Hinn nýi konungur hlýtur nafn-
bótina Georg VI.
írland fær nýja
sffórnarskrá
LONDON:
De V7alera stjórnarforseti írlands,
lagði l’ram á þingi írska Frírík-
isins í gær frumvarp að hinni
nýju stjórnarskrá Fríríkisins. I
frumvarpinu er falin viðurkenn-
ing á konungdómi hertogans af
York. Embætti ríkisstjórans or
lagt niður og tekur forseti þings-
ins við skyldum hans. Skyldur
konungs eru mjög takmarkaðar
frá því, sem áður var, og er niður-
staðan sú, að þær ná hvergi til
innanrikismála í Friríklnu, þar
sem forseti þingsins undlrritar ný
lög o. s. frv., en okkl konungur
eða fuiltrúi hans.
mér, þegar ég segi yður, að mér
sé ómögulegt að bera þá þungu
ábyrgð né gegna þeim þungu
skyldum, er hvíla á konunginum,
á þann hátt, sem ég vlldl geta gert
það, án þess að hafa við hlið mór
þá konu, sem ég elska. Ég vil að
þér vitið, að þessa ákvörðun hefl
ég tekið einn, aleinn. pað var
nokkuð, sem ég varð að dæma um
sjálfur. Sá aðili, sem þetta mál
snertir, næst mér, hefir allt til
þess síðasta gert sitt itrasta til
þess að fá mig til þess að taka
aðra ákvörðun. Ég hefi byggt
ákvörðun mina einungis á hugs-
uninni um það, hvað myndi vera
öllum fyrir beztu. Mór varð léttara
um ákvörðunina vegna þeirrar
fullvissu, að bróðir minn, sem hefir
langa reynslu f opinberum mál-
um, og er gæddur hinum mestu
mannkostum, myndi geta tekið við
af mér, án þess að á þvi yrði
nokkur dráttur og af þvi hlytist
nokkurt tjón. Hann hefir hlotið,
eins og svo mörg yðar, þá ómetan-
legu hamingju, sem mér hefir
ekki hlotnast, að njóta heimilis-
sælu, með konu sinni og bömum.
Á þessum erfiðu stundum hefi
ég notið huggunar hennar hátign
ar, móður minnar, og fjölskyldu
minnar. Ráðherramir, og einkan-
lega Mr. Baldwin, forsætisráð-
Játvarður.
herra, hafa ætíð sýnt mér hina
mestu nærgætnl. pað hefir aldrei
komið til neins ósamkomulags
milli min og þeirra, né milli min
og þingsins. Með því uppeldi, sem
faðir minn veitti mér, var slíkt
fyrirbyggt. Ég hefði aldrei látið
tii þess koma.
Á meðan ég var prins af Wales,
og síðar sem konungur, hefi ég
ætíð notið hinnar mestu vináttu,
hjá öllum stéttum fóiks, í öllum
löndum hins brezka helmsveidis,
þar sem ég hefi dvalið, eða ferð-
ast um. Fyrir það er ég þakklátur.
Framh. á 4. síðu.
Innbrotsþjófar
staðnir að verki
í fyrrinótt handtók lögreglan
tvo menn, sem brotizt höíðu inn
í brauðgerð i kjallara hússins
Frakkastíg 12.
Kl. 2—3 um nóttina veitt.i liig-
rogluþjónn, sem var á verði á
Fj okkastíg, því athygli, að ljósi
\ar brugðið upp í brauðgerðarhús-
inu. Við nánari athugun varð
liann þess var, að ekki myndi aht
meö felldu. Kallaði hann því
nokkra félaga sína til aöstcðar.
Fóru þeir inn i brauðgerðarhúsið
og handtóku tvo menn, sem brot-
izt höfðu þar inn með því að
stinga upp lás i bakdyrum.
Innbrotsþjófarnir höfðu stolið
dálitlu af smápeningum, sem voru
í opinni skúffu og ennfremur
’iokkru af súkkulaði.
Lögreglan tók sökudólgana þeg-
ar höndum og fór með þá i stein-
inn.
Kl. 9 í gærkveldi talaði »Játvarður
príns« í brezka útvarpið