Nýja dagblaðið - 03.03.1937, Side 4
REYKJAVÍK, 3. MARZ 1937.
NYJA DAGBLAÐIÐ
5. ÁRGANGUR — 51. BLAÐ
JGamla Bió[
Tarzan
strýkur
Nýjasta Tarzan-mynd-
in leikin af
Johnny
Weissmulier
og Maureen
O’Suliívan.
Mynd þessi teltur fyrri
mynduin þeirra langt frarn
hvaö spenning og gerð
anertir. — Sýnd ki. 9. —
Aðgöngum. seldir frá kl. 1.
UIIHILU KETUITUUI
„annara
MANNA KONUR“
Spennandi leynilögreglu-
gamanleikur í þrem þáttum
eftir WALTER HACKETT
Sýníng- á morgun kl. 8.
Lægfsta verd.
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á
niorgun.
SIm i 3191.
aðeins Loftur.
Ann&ll
i
| Veðurútlit fyrir Reykjavík og
! nágrenni: Hæg suðaustan átt fyrst,
cn vaxandi með kvöldinu. Úr-
komulaust.
Næturlæknir er í nótt Katrin
Thoroddsen, Egilsgötu 12, sími
4561.
Mæturvörður er í Ingólfs apóteki
; og Laugavegs apóteki.
j Útvarpið: Kl. 8,00 Morgunleikf.
; 8,15 íslenzkukennsla. 8,40 þýzku-
j kennsla. 10,00 Veðurfr. 12.00 Há-
!' degisútv. 15,00 Veðurfr. 19,10 Veð-
| urfr. 19,20 Erindi: Deildartungu-
! vcikin (Sigurður Hlíðar dýraiækn-
; ir). 19,40 þingfréttir. 19,55 Augl.
! 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Atvinnu-
! mál, III: Iðnaður (Emil Jónsson
j aiþm.) 21,00 Föstumessa í Dómk.
| (sr. Bjarni Jónsson). 22,00 Tríó
; Tónlistarskólans leikur (til kl.
'j 20,30).
j Skipafréttir. Esja var i Stykkis-
; hólmi í gærkyöldi, en er væntan-
lcg hingað urn hádegi í dag. —
Súðin var á Siglufirði i gærmorg-
un. — Lyra er í Bergen. — Island
er í Kaupmannahöfn. Drottningin j
er í Reykjavík. — Gullfoss fór frá
Leith í fyrrakvöld áleiðis til Vest-
mannaeyja. Goðafoss er í Reykja-
i vík. Brúarfoss var á Dalvík í gær-
í morgun. D.ettifoss fór frá Vest-
M.s. Droimíng
Alexandríne
fer í kvöld kl. 8 síðd. til Kaup-
mannahafnar (um Vestmanna-
eyjar og Thorshavn).
Parþegar sæki farseðla fyrir
hádegi í dag og tilkynningar um
vörur komi fyrir hádegi í dag.
Skipaaígreiðsld
Jes Zimsen
Tryggvagötu. — Sími 3025.
mannaeyjum í gærkvöldi áleiðis
til Hull. Lagarfoss var i gær á leið
til Austfjarða frá Leith.. Selfoss
var í gær á íeið til landsins frá
Leith.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af séra Bjarna
Jónssyni ungfrú Aðalheiður Ólafs-
dóttir, Óðinsgötu 15, og Jónmund-
ur Guðmundsson sjómaður af
Akranesi.
Hálftunnur
undan kjöti kaupum víð. Aðeins hreinar, ný>
I legar og gallalausar tunnur koma til greina.
6ABNAST0ÐIN
Rauðarárstíg 17.
Simi 4241.
Höfnin. Andri og Hafsteinn
komu af ufsaveiðum mcð yfir 100
smálesta afla hver. Maí kom úr
leiðangri, er hann fór í því skyni
að leita að karfamiðum. Enskur
togari kom í gærkvöldi. Hannes
láðherra kom frá Englandi.
„Orri“. Fundur verður haldinn
kl. &y2 í kvöld að Hótel Borg.
ISysnostnr
frá Akureyri
jafnan fyrirliggjandi
Samband ísl. samvínnufélaga
Simi 1080
S j ó m aimaheimí ii
Framh. af 3. síðu. ■
ríkissjóð í tvennum skilningi, !
bein og óbein fjárútlát. Það er \
að vísu rétt, en ef það reynist j
satt, að ástandið á fyrgreindum
stað mundi batna og þjóðin
þyrfti ekki að bera kinnroða
fyrir framferði þegna sinna,
aðsjáandi fjölda útlendinga, þá
er tapið, sem talað var um,
vegna hinnar nýju byggingar, !
orðið að gróða.
Hin ástæðan er sú, að á
þessum stað hafi Verið rekin
sjómannastofa, með litlum á-
rangri. Hvað því viðvíkur, um
beint gagn þessarar stofu, sjó-
mönnunum til handa, get ég
því miður ekki sagt um. En
þess skal getið, að ekki er rétt
að bera saman eitt eða tvö
herbergi í miður skemmtilegu j
húsi og hið fyrirhugaða hús. j
í fyrra tilfellinu er aðeins einn |
maður, er nýtur lítils opinbers '
styrks, eða jafnvel fær engan, I
að berjast fyrir þessu máli. En !
í síðara tilfellinu er það hið ;
opinbera, sem er stjórnandi og :
stofnandi stofnunarinnar.
Þess skal einnig getið, að á 1
Siglufirði er ein bygging sem ,
Norðmenn eiga, er þeir nota j
sem sjómannaheimili, það er i
að segja fyrir norska sjómenn. i
Þeir íslenzku eiga ekkert slíkt
heimili.
Ég hefi hér í þessari grein
aðeins drepið á eitt atriði í
starfi siglfirzkra bindindis-
manna, til þess að draga úr því
ómenningarástandi sem ríkir í
áfengismálunum yfir síldveiði-
tímann. Ekki svo að skilja, að
fleira hafi ekki verið rætt og
fleira verði reynt, sem einnig
getur stutt að því að tilætlaður
tilgangur náist, en út í þau
atriði fer ég ekki að þessu
sinni. Ég vænti þess að menn
úr öllum stéttum og hvar í
stjómmálaflokki, sem þeir
standa, ljái framangreindu máli
stuðning.
Jón Kjartansson.
Nýj> Bfé
VICT0RIA
mikilfengleg k vik my nd
samkvæmthinni heims-
frægu skáldsögu með
sama nafni eftir norsba
stórskáldið:
Knut Hamsun.
Aðalhlutverkin leika:
Louise Ullrich og
Mathias Wiemann.
TilkjNiiiiigar
in
Munið trésmíðaverk-
stæðið Kolasundi.
Herbergi með húsgögnum ná-
lægt miðbænum óskast um 2ja
mánaða tíma. Uppl. í síma 2996
kl. 6—7 í kvöld.
Blanko Blanko Blanko Blanko
©
.W
C
c3
3
ffl
o
I
M
Blanko
hinn GÓÐI
FÆGILÖGUR
er vinur allra
vandlátra hús-
mæðra.
Notið
B L A N K O.
Beztur og þó
ódýrastur.
td
»
w
o
a
o
tð
o
W
©
w
oiiuBia ojjuuia ojiueia ojpreia
Allt með Isicnskum skipum!
UPPREISNARMENN. 30
— Mjög svo, hr. Sanders. Og ég kem strax og hr.
Drysdale getur verið án mín.
— Það er afbragð.
Hr. Mark Sanders, þingmaður, neri pattaralegur
höndunum saman og leit brosandi af ánægju á nýja
einkaritarann.
— Ég ætla að tala strax við hr. Drysdale, mælti
hann.
* * * *
— Jæja, hvemig líkar yður við nýja husbóndann,
ungfrú Manners? spurði Gregory Drysdale hálf-
tíma síðar.
— Mér fellur hann alls ekki. Það er eitthvað svo
skriðdýrslegt við manninn, sem mér fínnst við-
bjóðslegt. Engu síður ætla ég að vinna hjá honum.
— Ég verð að segja, að þér eruð kynleg ung
stúlka. Hví í ósköpunum kvíðið þér fyrir að vinna
fyrir þennan mann ?
— Hver er þessi Avery? spurði hún í stað þess
að svara.
— Maður í þjónustu lögreglunnar, sem ég hefi
þekkt í tíu ár.
— Þér hafið þá ekki þekk't hann vel, hr. Drys-
dale.
— Má ég spyrja, ungfrú Manners, hvað þér eigið
við með slíkri fullyrðingu?
— Sjálfsagt. Mér er það Ijóst, að það er alvar-
legs eðlis, sem ég ætla að segja, en ég held, að hr.
Avery sé sá, sem opnaði peningaskápínn og tók
skjölin fyrir nokkrum nóttum.
— Hamingjan góða! varð Drysdale að orði. —
Iivað kemur yður eiginlega til að draga slíka á-
lyktun ?
Hún sagði honum frá því í stuttu máli.
— Og því má bæta við, að hann er vinur þess
manns, sem eðlisávísun mín kemur mér til að van-
treysta, mælti hún.
Gregory Drysdale hallaði sér í áttina tii hennar.
Hann var alvarlegur á svip.
— Kæra, ungfrú Manners. Ef þér farið að vinna
fyrir þennan mann, Sanders, þá langar mig til að
biðja yður að lofa mér einu.
— Já?
— Ég vil að þér lofið mér að taka ekki neina
óþarfa áhætttu. Ef skoðun yðir er rétt, þá getur
verið, að þessi Sanders sé ákaflega hættulegur!
— Það er einmitt þess vegna, að ég féllst á að
verða einkaritaði hans, svaraði Mary.
13. KAPÁTULI.
Jimmy hittir Jerry Hartsgill.
Lestin, sem fer frá Kings Cross stöðinni norður
á bóginn, klukkan fimm á morgnana, er ein af beztu
í heiminum. Það er „Skotinn fljúgandi", sem er dá-
samaður í kvæðum, sögum og ferðamannabækling-
ingum. Meðal farþega þennan morgun var Jimmy
Stevenson.
Jimmy hafði ekki mikið meðferðis, en hann bjóst
samt við að þetta gæ'ti orðið löng ferð. Hann vissi
ekkert, hvert sporin myndu liggja, en hann var á-
kveðinn að fylgja þeim til enda. í þessari leit var
ef til vill öryggi og heiður Englands í veði.
Frá því hann hafði sloppið svo nauðuglega úr
þessu neðanjarðarvíti hjá X, þá höfðu viss orð
aldrei úr huga hans farið.
„Björninn“. Hver gat hann verið? Rússi? Rússi,
sem bjó langt norðurfrá? Foringi fyrir bölvuðu
samsæri 'til þess að koma Englandi á vonarvöl?
Þetta virtist vera.
„Hann býr langt norðurfrá og er eins grimmur
og öldurnar, sem gnauða við bústað hans“!
Honum fannst sem hann sæi þessi orð með eld-
legumum stöfum. Rússi, sem bjó á ströndinni. En
á hvaða strönd? „Norðurfrá“. Var það í Englandi
eða Skotlandi?
Jimmy bros'ti snöggvast þarna í horninu á þægi-
legu jámbrautarvagninum. Það átti þá að afhenda
þessum „birni“ hann, á meðan hann var Philip Van
Loan. „Björninn" bjóst auðsjáanlega við honum.
Fjandinn hafi það; hann skyldi ekki verða fyrir von-
brigðum. Hann ætlaði einhvernveginn að finna út,
hvar þrjóturinn ætti heima og heimsækja hann!
Náungi, sem skemmti sér við að höggva smá'tt og
smátt fingumar af mönnum, áður en hann aflimaði
þá alveg, var þess virði að vera heimsóttur. Auk
þess var hann næstráðandi í þessu ágætlega skipu-
lagða samsæri, sem varð að uppræta án tafar og
miskunnarlaust.