Nýja dagblaðið - 20.05.1937, Síða 4

Nýja dagblaðið - 20.05.1937, Síða 4
5. ÁRGANGUR — 112. BLAÐ REYKJAVÍK, 20. MAÍ 1937. UH Nýja Gió H Svartar rósir mikilfengleg og fjörug kvíkmynd frá Ufa með hljómsveit eftir finnska tónskáldið Jean Sibe- lius, þar á meðal: Valse Triste, og kafli úr tón- verkinu Finlandia. Aðalhlutverkin leika eftirlsetisleikarar allra kvikmyndavina: Liliam Harvey og Willy Fritsch Hhh IMFJELit I£TU1?ÍUI „Geríímenn” eilír KAREL CAPEK. Sýning i kveld kl. 8. Aðg.m. seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. BÍÓIIT Zíegfeld Ziegfeld, kvikmyndin í Gamla Bíó, er ákaflega skrautleg söngvamynd. Hún er í 20 þátt- um og stendur yfir í 3 tíma. Myndin fjallar um líf Zieg- felds, (William Powell) æfin- týramannsins, sem byrjaði lífið með tvær hendur tómar, varð um skeið frægasti leikhússtjóri í Ameríku, en dó á miðjum aldri eins fátækur og hann hafði byrjað. Ziegfeld kvæntist tvisvar og í bæði skiftin söng- konum. Luise Rainer leikur fyrri konuna af mikilli snilld. Samtal hennar við Ziegfeld, fyrri mann sinn, þegar hún óskar honum til hamingju með seinni giftinguna, er mjög minnisstætt. Ziegfeld myndin er framar öllu öðru íburðar- mikil söngvakvikmynd. Svartar rósír Nýja Bíó sýnir þýzku kvik- myndina „Svartar rósir“.Mynd- in gerist í Finnlandi um síðast- liðin aldamót, þegar æsingarn- ar voru sem mestar á móti Rússum. Aðalpersónurnar eru uppreisnarmaðurinn og Ung- Finninn Erkki Collin (leikinn af Willy Fritsch), dansmærin Marina Feodorovna (leikin af Liliam Harvey) og rússneski landsstjórinn Aboroff fursti. Er myndin viðburðarík og vel farið með aðalhlutverlcin eins NYJA DAGBLAÐIÐ Annáll Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Til Skagflrðinga. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn og Reykjavíkur apóteki. Útvárpað í dag: kl. 10,00 Veður- lregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Erindi Búnaðaríélagsins: Skagfírðíngar sem eru búsettir hér í bæn- um eru beðnir að koma á fund að Hótel Borg í kvöld kl. 8,30 til pess að setja lög iyrir hið nýstofnaða íélag, út af héraðsskóla í Skaga- Um hænsnarækt, II. (Stefán por- steinsson). 19,55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur: Flug Lindbergs yfir Atlantshaf (þórar- inn Guðnason stud. med.). 20,55 Einleikur á píanó. (Emii Thorodd- sen). 21.15 Frá útlöndum. 21,30 Út- varpshljómsveitin leikur (til kl. 22). Kosningaskrifstofa Framsóknar- ilokksins í Sambandshúsinu er opin kj. 8—12 f. h. og 1—10 e. h. Símar 1029 og 1529. Sögufélag Skagafjarðar. Ný- slofnað er í Skagaíirði félag með þessu nafni. Er ætlun þess að gefa út rit er heiti „Safn til sögu Skagfirðinga", og er því ætlað að fírði. A þennan fund eru og velkomnir þeir menn aðrir, sem sérstakan áhuga hafa fyrir pessu máli. Magnús Guðmundsson. Steíngrímur Steínþórsson. Útbreiðíð Nýja dagblaðíð ZIEGFELD revýkonungurínn Mikilfengleg' og skraut- leg amerísk tal- og söngvamynd í 20 þátt- um, tekin af Metpo-Goldwyn-Mayep fólaginu, og lýsir hinu æfintýralega lífi, fræg- asta leikhússtjóra Ame- ríku, Florenz Ziegfeld Aðalhlutverkin eru meistaralega leikin af Wílliam Powell Myrna Loy og Luise Rainer. Heyvinnuvélar IAVA-3363Í HERKULES SLÁTTUVÉLAR D EERING SLÁTTUVÉLAR Deering rakstrarvélar LU M A snúningsvélar Samband ísl. samvínnuíélaga. ræða sem ítarlegast um allt er varðar sögu Skagafjarðar og íbúa hans að fornu og nýju. Framsóknarmenn utan af landi, sem koma til Reykjavíkur, eru beðnir að koma til viðtals á kosn- ingaskriistofu Framsóknarilokks- ins i Sambandshúsinu 3. hæð ■— „Gerfimenn", sjónleikurinn, sem Leikfélag Reykjavíkur hefir verið að sýna undanfarið, verður sýnd- ur í kvöld kl. 8. — Leikrit þetta er að allra dómi, sem séð hafa, hið prýðilegasta, og er því óhætt að hvetja menn til að fara og sjá það. — Meðferð Leikfélagsins á leikriti þessu er að allra dómi hin bezta. Munið að athuga það strax, hvort þér eruð á kjörskrá tU næstu alþingiskosninga. Norski aðalræðismaðurinn heim- fótti þ. 15. maí, samkvæmt fyrir- mælum þar að lútandi, forsætis- ráðherra íslands og bar fram fyr- ir hönd norsku rikisstjórnarinnar, hjartanlegustu hamingjuóskir í tilefni af 25 ára ríkisstjórnaraf- mæli konungs íslands og Dan- merkur. (Tilk. frá norsku aðalræð- ísmannsskrifstofunni. — FB.). Fiskmarkaðurinn í Grimsby mið- vikudaginn 19. maí: Bezti sólkoli 50 sh. pr. box, rauðspretta 60 sh. pr. box, stór ýsa 14 sh. pr. box, miðlungs ýsa 11 sh. pr. box, frá- lagður þorskur 14 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 4/6 sh. pr. box og smáþorskur 4 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd. — FB). „Æfintýri Afrikufarans“ heitir nýútkomin bók, um 80 hls. að stærð, skráð af Benjamín Sig- valdasyni frá Gilsbakka. Segir hókin frá íslendingi, sem dvaldi um skeið við norska hvalveiða- stöð í Suður-Afrílcu. ,J5ífið“, tímarit, 3. og 4. hefti er nýlega komið út. í þessi hefti rita m. a. próf. Sigurður Nordal, Hall- grímur Jónsson skólastjóri, Stein- grímur Arason kennari, Árni Frið- riksson fiskifræðingur, Bjcrn Blön- og vænta má af þessum leikur- um. Það prýðir myndina líka mikið, að aðaluppistaðan í hljómleikum þeim, sem fylgja henni, eru hin heimsfrægu tón- verk finnska tónskáldsins Jeon Sibeliusar: Valse Triste og Fin- landia. c'al löggæzlumaður og Óskar B. Vilhjálmsson garðyrkjufræðingur. þá eru í ritinu ýmsar þýddar rit- gerðir eftir merka menn. Árgang urinn, 4 hefti, 20 arkir alls, kost- ar 5 krónur. Nýlega hafa verið gefin saman í bjónaband ungfrú Sigríður Bcn- teinsdóttir frá Draghálsi í Svína- dal og Jón Magnússon frá Brekku •ó Hvalfjarðarströnd. S. D. Aðventistar halda ársfund sinn þessa dagana í Aðventkirkj- unni við Ingólfsstræti. Meðal ann- ara er þar mættur kristniboðsrit- ari þeirra á Norðurlöndum, pasto P. G. N.ensen frá Oslo. Ylírlit Framh. af 2. síðu. Alls voru greidd 51.929 gild atkvæði. Auðir voru 237 seðlar og 279 ógildir. Alls greidd 52.447 atkv. Á kjörskrá voru 64.339 og var kosningaþátttak- an því 81.5% eða meiri en nokkru sinni áður. Kosningaþátttaka kvenna var mun minni en kosningaþátt- taka karla, einkum til sveita. I Reykjavík var kosningaþátttak- an svipuð og meðaltalið um land allt. Fyrir kjördag voru greidd bréflega 4129 atkv. öllum uppbótarþingsætum var úthlutað og fékk Alþýðu- flokkurinn af þeim 1., 3., 4., 6. og 9. Bændaflokkurinn fékk 2. og 10. Sjálfstæðisflokkurinn 5., 7., 8. og 11. Kanpið

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.