Nýja dagblaðið - 29.06.1937, Side 1
Geríst kaupendur
Nýja dagblaðsíns
strax í dag!
EW^EIÆflC)
5. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. júní 1937. 147. blað
fluttír í þúsunda-
taM tíl Spánar
LONDON:
Frá Gibraltar kemur símfregn
um það að undanfarna claga hafi
þúsundir máriskra hermanna
verið fluttir yfir Miðjarðarfiafið og
settir á land í Gibraltar.
Að því er ráðið verður af síðustu
fregnum frá Spáni er nú hvergi
barist að ráði nema á Baskavíg-
stöðvunum. Uppreisnarmenn segj-
ast lial'a unnið sigur á Baskahern-
um í fyrradag og tekið mikið af
iöngum og vopnum. Iiershöfðingi
Norður-Baslcahersins ber ekki á
móti þessari fregn öðru vísi en
svo, að þeir hafi gert harðvítuga
gagnárás.
Hræðsla við blaðamenn
Brezkum blaðamönnum á Ítalíu
iiefir nú með öllu verið bannað að
dveljast í Neapel eða gera nokkr-
ar athuganir þar. Orsökin er talin
vera sú, að ítalskir liermenn, sem
sœrst hafa á Spáni, eru fluttir til
Neapel, og er litið á þetta bann
stjórnarinnar sem vott þess að
stjómin óski ekki að brezkir
blaðamenn séu að hnýsast í á-
stand þeirrá.
Ný stjórn í Kataloniu
Stjórnin í Cataloníu sagði af
sér í gœr, en það var búist við
að önnur stjórn verði skipuð í
liennar stað, þegar í gærkvöldi.
Companys forseti Cataloníu flutti
ræðú í gær, þar sem hann sagði,
að Catalonía þyrfti sterkt og öfl—
ugt stríðsráðuneyti, sem gæti
hjáipað til þess að vinna borgara-
styrjöldina á Spáni. — FÚ.
Karlakór
Reykjavíkur
undirbýr utanSör
Karlakór Beykjavíkur er þessa
(iagana að hleypa af stokkunum
liappdrætti vegna fyrirhugaðrar
söngfarar til útlanda.
í happdrættinu verður margt af
góðum vinningum, svo sem ferð
með kórnum til útlanda, 600 kr.
málvork eftir Kjarval, 40 úrvals
bækur á islenzku, ferðalög, hús-
ínunir o. fl. o. fl.
Kórinn fór fyrir skömmu söng-
för iil Noregs, Svíþjóðar og Dan-
merkur og gat sér þar ágætan
orðstír, svo að fyllsta ástæða er
til að ókka þess, að söngför sú,
sem nú er fyrirhuguð, geti náð
fram að ganga. Slíkar ferðir eru
menningarmál, scm stuðla að auk-
inni kynningu iands og þjóðar, og
geta orðið þjóðinni að miklu
gagni.
þess er að vænta að bæjarbúar
sýni máli þessu fullan skilning
og liðsinni kórnum með því að
kaupa happdrættismiðana.
Alls 97 þús. hektolitrar komnir í bræðslu
Slæmt veiðíveður var um helgína
Versta veður gerði norðanlands
á laugardagskvöldið og var norð-
vestan snjóhríð á sildveiðasvæð-
inu mestalla aðfaranótt sunnu-
I
Uagsins. Leituðu skipin sér skjóls
undir Grímsey og voru þar um
nóttina um 200 skip. Síld óð mik-
ið, þrátt fyrir illviðrið, en ákaflega 1
gisið. Á sunnudaginn batnaði
veðrið og var sæmilogt veiðiveður
í gær.
Síðastl. lauyardagskvöld var bú-
iö að leggja á land í bræðslu
97.359 hektólítra af síld, en 98.122
hl. á sama tima í fyrra.
Skiptist veiðin þannig miUi
skipanna (talið í málum):
Botnvörpuskip:
Mótorskip:
Baldur 147
Belgaum 726
Bragi 224
Gai’ðar 744
Gyliir 177
Gulltoppur 852
Gullfoss 248
Hannes í’áðherra 943
Haukanes 436
Hávarður Isfirðingur 272
Hilmir 499
Júpiter 173
Kári 345
Maí 386
Ólafur 529
Otur 256
Rán 224
Sindri 634
Tryggvi gamli 1341
Brimir 264
Surprise 523
Línuguluskíp:
Alden, Stykkishólmi 116
Arinann, BcykjaVík 204
Bjarki, Siglufirði 194
Drangey, Akureyri 146
Andey, Hrísey 685
Bjarnai’ey, Hafnarfirði 511
Frcyja, Reykjavík 833
Fróði, þingeyri 813
Ilringur, Siglufii’ði 1456
Jarlinn, Akureyri 1287
Jökull, Hafnai'firði 836
Málmey, Hafnarfirði 138
Olaf, Akureyi’i 218
Ólafur Bjai'nason, Akranesi 2612
Pétursey, Hafnarfii’ði 35
Rifsnes, Reykjavík 1123
Rúna, Akureyi’i 775
Sigi’íðui’, Reykjavik 1379
Súlan, Akui-eyri 656
Svanur, Akranesi 388
Sæboi’g, Hrísey 1293
Sæfari, Reykjavík 461
Venus, þingeyri 207
M.s. Eldboi’g, Borgarnesi 1749
Anna, Akureyri
Agústa, Vestmannaeyjum
Árni Árnason, Gerðum
Aithur & Fanney, Akureyri
Ásbjörn, Isafirði
Auðbjörn, Isafirði
Bára, Akureyri
Birkir, Eskifirði
Björn, Akureyri
Bris, Akureyri
Drífa, Neskaupstað
Freyja, Súgandafirði
Frigg, Akranesi
Fylkir, Akranesi
Garðai', Vestmannaeyjum
Geir goði, Reykjavík
Gotta, Vestmannaeyjum
Grótta, Akureyri
Gulltoppur, Hólmavik
Gunnbjöm, ísafirði
Haraldur, Akranesi
Harpa, ísafirði
Helga, Hjalteyri
Hilmir, Vestmannaeyjum
Hrefna, Akranesi
Hrönn, Akureyri
Huginn I, ísafirði
Huginn II, ísafiröi
Iluginn III, ísafirði
311
222
130
72
151
246
959
403
344
92
532
256
18
326
634
106
92
609
77
930
318
11
484
26
84
564
1662
933
1428
Höfrungur, Réykjavík 18
Höskuldur, Sigluíirði 496
h-björn, ísafirði 614
.Tón Jiorláksson, Reýkjavík 665
Kari, Akureyri 464
Ivolbeinn ungi, Akureyri 260
Kolbrún, Akureyri 324
I.iv, Akureyri 136
Már, Reykjavík 381
Marz, Hjalteyri 157
Minnic, Akureyri 1500
Nanna, Akureyri 595
Njáll, Hafnarfirði 209
Olivette, Stykkishólmi 200
Pilot, Innri-Njarðvik 65
Síldin, Hafnarfirði 383
Sjöfn, Akranesi 181
Sjöstjarnan, Akureyri 347
Skúli fógeti, Vestmannacyjum 91
Sleipnir, Neskaupstað 357
Snorri, Siglufirði 299
Stella, Neskaupstað 1332
Svalan, ísafirði 111
Sæbjörn, ísafirði 167
Sæhrímnir, Siglufirði 753
Valur, Akranesi 132
Valur, Akureyri 18
Valbjörn, ísafirði 312
Vébjörn, ísafirði 381
þingey, Akureyri 25
þorgeir goði, Vestmannaeyjum 140
þórir, Reykjavík 38
þorsteinn, Reykjavík 694
RAGNHILD HVEGER,
hin hcimsfræga kornunga sund-
kona. Sjá nánar grein á 2. sfðu.
Mótorbátar
tveir nm nót:
Draupnir/Veiga, Sigluf./Vm. 541
Erl. I./Erl. II., Vestm. 613
Erlingur/Villi, Siglufirði 932
F ylkir/Gyllir, Norðxirði 39
Kornólfur/Aldan, Seyðisf. 340
Hafþór/Rán, Akranesi 350
Ileimir/Úðafoss, Akranesi 99
Magni/þi’áinn, Neskaupst. 51
Muninn/Ægir, Sandg./Gerðum 121
Óðinn/Víðir, Garði 47
Reynir/Víðir, Eskifirði 110
DAGHEIMILIÐ VESTURB ORG
Merkilegum áfanga náð í uppeldísmálum bæjarins
Nú eru iiðin nálega tólf ár síð-
an Isak Jónsson hóf sitt mark-
vissa starf í þágu bernskunnar
hér í bænum. Um langt skeið hef-
ir hann og nánustu samstarfs-
menn hans lagt fram krafta sína
án þoss að njóta nokkurs opinbei's
fjárstyrks. Á sumardaginn fyrsta
bcfir fólkið í bænum safnazt
saman við Austurvöll, hlýtt á
ræður og lúði’ablástur og annað,
sem þar hefir fram fai’ið á vegum
harnavinafélagsins Sumai'gjöf og'
keypt m.ci’ki dagsins. það hefir til
kamms tíma verið eini fjárhags-
legi stuðningui’inn, sem þessir
menn liafa notið. En nú hefir
uokkuð úr þessu rætzt. og fær fé-
lagið á þessu ári 3000 króna ríkis-
styrk og hefir helmingur þess fjár
þegar vei’ið inntur af höndum. í
íyrra lét bæjai’sjóður 1200 krónur
af hendi rakna og í ár var sú upp-
hæð tvöfölduð, þótt að vísu hafi
allt til þessa á því staðið að fá
það fé útboi’gað.
Daghoimilið Grænaborg og allur
rckstur þess, er bæjarbúum
kunnur. Nú um þessar mundir
eru þar skráð 128 börn og voru
111 af þeim mætt í Grænuborg í
gæi’. Sú endurbót hefir verið gerð
á dagheimilinu í vor, að skýli
hefir verið í’eist þar í einu homi
lóðarinnar, þar sem börnin geta
hafzt við, þegar svo ber undir og
sofið cða hvílst þegar hlýtt er
veður og' gott. Tiðindamaður N.
dbl. kom snöggvast að Gi’ænuboi’g
í gær og sátu þá öil börnin að
máltíð á lítilli grasflöt í’étt hjá
skýlinu. Sum sungu hástöfum.
í vetur í’éðust áhugamenn þeir,
sem fyrir þessari stai’fsemi standa,
í það að koma upp nýju dag-
heimili fyrir Vesturbæinn. Keyptu
|xeir í því skyni gamla Elliheim-
ilið við Kaplaskjólsveg og létu
gera á því miklar bi’eytingar, og'
cr það nú hið snotrasta útlits.
þetta barnaheimili hefir hlotið
nafnið Vesturborg. Fyrsta hand-
takið var unnið við Vesturborg 24.
febrúar í vetur, en til starfa tók
lieimilið 12. júní. Húsið er 8,5X8
m. að stæi’ð, ein hæð og kjallai’i.
Lóðin, som fvlgir, er eitthvað á
aðra dagsláttu. Kostnaðurinn, sem
þessar framkvæmdir hafa haft í
för með sér, er nálægt 18 þúsund-
nm króna.
Tekjur þær, sem Sumargjöf hef-
ir haft á sumardaginn fyrsta lxafa
eingöngu verið notaðar til þess að
standa straum af rekstri Grænu-
boi'gar, og því ekkert fé verið fyr-
ir hendi, sem nota mætti til að
gi’eiða þá stóru fjárhæð, ' sem
þessi aukning starfseminnar hefði
i för með sér. Hefir því verið til
jæss ráðs gripið, að efna til happ-
drættis í fjáraflaskyni. Munir þeir,
sem dregið verður um, eru all-
margir og sumir eigulegii'. Ein-
hvern mun t. d. fýsa að fá til um-
í'áða einkabifreið að Geysi og
Gullfossi eða ókevpis far til Ak-
ureyrar og til haka. Happdrættis-
miðar verða til sölu fram til 20.
júlí.
Tíðindamönnum blaða var í gær
hoðið að koma og skoða Vestur-
horg. vestui’ eftir kom, voru
eldri börnin að leikjum úti. Sum
'róluðu, önnur vógu salt, nokkur
’.éku crocket, en öll voru þau glöð
og sæl í sólskininu. Af hafinu
lagði liressandi andblæ. Á hlaðinu
stendur dálitið hús, skilið frá að-
albyggingunni. þar inni léku
nokkur börn sér að ýmsum leik-
föngum, bílum, vögnum og kubb-
um, on hæði þar og úti á gras-
blettinum voru fallegar, ungar
stúlkur, þíðar í viðmóti, sem
hjálpuðu börnunum og leiðbeindu
þeim í leikjum sínum og störfum.
Ég gaf mig á tal við nokkur
hörn og ein lítil stúlka, s.em mig
minnir að héti Hildui’, kom með
vönd af iokasjóði, peningablómi,
Framh. á 4. síðu.