Nýja dagblaðið - 29.06.1937, Side 2
2
NYJA DAGBLAÐIÐ
Til fróðleiks fyrir íslenzka
sundmenn verður hér á eftir
birt yfirlit um heimsmet karla
og kvenna á helztu vegalengd-
um. Núverandi methafar eru
jafnframt tilgreindir.
Heimsmet karla:
I. Frjáls aðferð:
100 m: P. Fick, U.S.A., 56,4
sek.
200 m: J. Medica, U.S.A., 2
mín. 07,2 sek.
300 m: J. Medica, U.S.A., 3
mín. 21,6 sek.
400 m: J. Medica, U.S.A., 4
mín. 38,7 sek.
500 m: J. Medica, U.S.A., 5
mín. 57,8 sek.
800 m: S. Makino, Japan, 9
mín. 55,8 sek.
1000 m: Negami, Japan, 12
mín. 41,8 sek.
1500 m: Arne Borg, Svíþjóð,
19 mín. 07,2 sek.
1 ensk míla (1609 m): J. Me-
dica, U.S.A., 20 mín. 57,8
sek.
4X200 m: Japan, 8 mín. 51,8
sek.
J. Medica á auk þess heims-
met á þremur yards-vegalengd-
um: 300, 440 og 500. Elzt af
þessum metum er 10 ára gam-
alt, met Arne Borg á 1500 m.
ÍÞROTTIR
Yfírlit um heímsmet í sundkeppni
- - Islenssk met ti! samanburðar - -
II. Bringusund:
100 m: Higgins, U.S.A., 1 mín.
i 10,0 sek.
: 200 m: J. Kasley, U.S.A., 2
mín. 37.7 sek.
400 m: Finn Jensen, Danmörk,
5 mín. 45,0 sek.
500 m: Kaye, U.S.A., 7 mín.
23,8 sek.
Kasley á auk þess heimsmet-
ið á 200 yards vegalengd.
III. Baksund:
100 m: A. Kiefer, U.S.A., 1
mín 04,8 sek.
200 m: Sami 2 mín. 24,0 sek.
400 m: Sami 5 mín. 13,4 sek.
Kiefer á auk þess hþinfs-i
metið á 150 yards vegalengd-
inni.
I
Heimsmet kvenna:
I. Frjáls aðferð:
100 m: W. den Ouden, Holland,
1 mín. 04,8 sek.
200 m; W. den Ouden, Holland,
2 mín. 25,3 sek.
300 m: Ragnhild Hveger, Dan-
mörku, 3 mín. 50,1 sek.
400 m: Ragnhild Hveger, Dan-
mörku, 5 mín. 14,2 sek.
500 m: Ragnhild Hveger, Dan-
mörku, 6 mín. 45,7 sek.
800 m: Ragnhild Hveger, Dan-
mörku,ll mín. 16,1 sek.
1500 m: Grete Frederiksen,
Danmörku, 22 mín. 36,7 sek.
Ein ensk míla: Helen Madison,
U-S.A., 24 mín 34,6 sek.
4X100 m: Holland, 4 mín. 32,8
sek.
W. den Ouden á auk þess
heimsmetin á 100 yards, 220
yards og 300 yards. Ragnhild
Hveger á heimsmetið á 880
yards. Heimsmetin á 440 yards
og 500 yards á Tini Wagner,
Iiolland.
II. Bringusund:
100 m: Hanni Hölzner, Þýzka-
land, 1 mín. 20,4 sek.
200 m: J. Waalberg, Holland,
3 mín. 00,2 sek.
400 m: M. Genenger, Þýzka-
land, 6 mín. 19,2 sek.
500 m: Inge Sörensen, Dan-
mörku, 8 mín. 01,9 sek.
Hanni Hölzner á einnig
| heimsmetið á 200 yards vega-
] lengdinni.
!
III. Baksund:
] 100 m: Nida Senff, Holland, 1
I mín. 13,6 sek.
; 200 m: Ragnhild Hveger, Dan-
j mörku, 2 mín. 41,3 sek.
400 m: Ragnhild Hveger, Dan-
mörku, 5 mín. 44,5 sek.
Yngsti methafinn er Inge
Sörensen, sem er ekki nema 12
ára og vakti fyrst athygli á sér
í fyrrasumar. Ragnhild Hveger
er nýlega orðin 16 ára og hefir
því góðar líkur til þess að geta
bætt sundmet sín.
Til samanburðar fer hér: á
eftir, yfirlit um íslenzk sund-
met:
Islenzkt met karla:
I. Frjáls aðferð:
50 m; Jónas Halldórsson, Ægi,
29,4 sek. (sett 1937):
100 m; Jónas Halldórsson, Ægi,
1 mín. 07,9 sek. (1937).
200 m; Jónas Halldórsson, Ægi,
2 mín. 36,2 sek. (1932).
400 m: Jónas Halldórsson, Ægi,
5 mín. 33,2 sek. (1936).
500 m: Jónas Halldórsson, Ægi,
7 mín. 16,8 selt. (1935).
1000 m: Sigurður Runólfsson,
K. R., 20 mín. 03,4 sek.
(1932).
1500 m; Jónas Halldórsson,
Ægi, 23 mín. 10,0 sek.
(1934).
II. Bringusund:
50 m: Þórður Guðmundsson,
Ægi 38,0 sek. (1932).
100 m: Þórður Guðmundsson,
Ægi, 1 mín. 24,6 sek. (1932).
200 m: Þorsteinn Hjálmarsson,
Áhmann, 3 mín. 08,0 sek.
(1935).
400 m: Ingi Sveinsson, Ægi,
6 mín. 39,1 sek. (1935).
500 m: Ingi Sveinsson, Ægi,
8 mín. 27,9 sek. (1935).
4X100 Sundfélagið Ægir, 4
mín. 11,0 sek. (1935).
III. Baksund:
100 m: Jón D. Jónsson, Ægi,
1 mín. 21,3 sek. (1937).
200 m: Jónas Halldórsson, Ægi,
3 mín. 03,8 sek. (1935).
400 m: Jón D. Jónsson, Ægi,
6 mín. 43,5 sek. (1937).
Islenzkt met kvenna:
I. Frjáls aðferð:
50 m: Jóhann Erlingsdóttir,
Framh. á 4. síðu.