Nýja dagblaðið - 17.07.1937, Page 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
fþréitamensisrmr
frá Skáni
og afrek peirra..
—miiamMi>iai ww inw» o»'rwwiiwaii»»wi
fjarveru mínni
hálfsmáníiðartima gegnir herra iíeknir Arni
Augiýsing
nm skoðun á bifreiðum og bif-
hjólum í lögsugnarumdæmi
Reykjavikur.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hérmeð bif
reiða- og bifhjóla-eigendum, að skoðun fer fram, sem
hér segir:
Mánud. 19. júlí þ. á. á bifr. og bifhj. RE 1— 50
Þriðjud. 20. — — - —
Miðvik.d. 21. — — - —
Fimtud. 22. — — - —
Föstud. 23. — — - —
Mánud. 26. — — - —
Priðjud. 27. — — - —
Miðvikd. 28. — — - —
Fimtud. 29. — — - —
Föstud. 30. — — - —
Þriðjud. 3. ág. — - —
Miðvikd. 4. — — _ —
Fimtud. 5. — — - —
Föstud. 6. — — _ —
Mánud. 9. — — _ —
Þriðjud. 10. — — - —
Miðvikd. 11. — — ■- —
Fimtud. 12. — — - —
Föstud. 13. — — - —
Mánud. 16. — — - —
Þriðjud. 17. — — - —
Miðvikd. 18. — — - —
Fimtud. 19. — — _ —
— — RE 51— 100
— — RE 101— 150
— — RE 151— 200
— — RE 201— 250
— — RE 251— 300
— — RE 301— 350
— — RE 351— 400
— — RE 401— 450
— — RE 451— 500
— — RE 501— 550
— — RE 551— 600
— — RE 601— 650
— — RE 651— 700
— — RE 701— 750
— — RE 751— 800
— — RE 801— 850
— — RE 851— 900
— — RE 901— 950
— — RE 951— 1000
— — RE 1001— 1050
— — RE 1051— 1100
— — RE 1101— 1260
27. og 28. júlí fer fram bæja-
keppni í íþróttum og taka þátt
í henni Reykvíkingar og Vest-
mannaeyingar. Að þeirri keppni
aflokinni keppir úrval lslending_
anna við skánsku íþróttamenn-
ina, er væntanlega koma hing-
að 25. júlí á vegum Knatt-
spyrnufélags Reykjavíkur og
sendir eru af íþróttasamband-
inu á Skáni og viðurkenndir af
sænska íþróttasambandinu.
Fararstjóri er Nils Fröss-
ling frá Lundi, spretthlaupari.
Hefir hann hlaupið 100 m. á
11 sek. og 200 m. á 23 sek. Is-
landsmet í 100 m. hiaupi eru
11 sek. og á það Garðar Gísla-
son, en 17. júní i vor var sú
vegalengd hlaupin á 11,4 sek.
af þeim, er hlutskarpastur varð.
N. O. Wedberg frá Lands-
krona, spretthlaupari og grinda-
hlaupari. Hefir hann hlaupið
100 m. á 11,2 sek., 200 m. á
23,3 sek., 400 m. á 51 sek., 800
m. á 2 mín 2 sek. og 400 m.
grindahlaup á 56 sek.
O. Bruce frá Ankarsum hef-
ir vakið á sér eftirtekt í sprett-
hlaupi og þolhlaupi og hefir
hlaupið 800 m. á 1 mín. 54 sek.,
en 1500 m. á 4 mín. Bezti
tími, er hér hefir náðst í 800
m. hlaupi er 2 mín. 2 sek., en
1500 m. eru venjulega hlaupnir
hér af beztu hlaupurum á 4
mín. 30—40 sek.
Gösta Larsson frá Hálsing-
borg hefir í langstökki stokk-
ið 7,04 m., í hástökki 1,82 m.
og er góður í þrístökki.
Hjalmar Gren frá Malmö hef-
ii í kúluvarpi kastað 14,5 m.,
í kringlukasti 41,42 m. og
spjótkasti 52,53 og er góður í
sleggjukasti. Kristján Vattnes
liefir kas'tað kringlu yfir 40 m.,
spjóti 57 m. og kúlu yfir 14
m. á æfingum í sumar.
Bæknr.
Landnám Ingólfs. —
Safn til sögu þess.
Tvö liefti af þessu safni eru
nýlega komin út. Eru í öðru
ritgerðir eftir þrjá merka
menn, Finn Jónsson, Ólaf Lár-
usson og Björn Bjarnarson frá
Grafarholti, og skal ekki fjöl-
yrt um það. Hitt heftið inni-
heldur gamlar sýslu- og sókna-
lýsingar, frá tímabilinu 1703—
1852, og er hún elzta lýsing
Ölfushrepps eftir Hálfdan Jóns-
son lögréttumann á Reykjum í
Ölfusi.
Lýsingar þessar eru á köflum
skemmtilegar og stundum smá-
skrítnar og víða er skilmerki-
lega greint frá gróðurfari,
hlunnindum, lifnaðarháttum
fólksins og klæðabúnaði í hlut-
aðeigandi sveitum. Á þeim tíma,
er Hálfdan ritar lýsingu sína,
segir hann, að í Ajrnessýslu
vestan Sogs sé „summa alls
fólksins fimm hundruð tíu tíu
og sjö menn“, og er þá vitan-
lega talið á foma vísu.
Á nokkrum stöðum í þessum
gömlu frásögnum er drepið á
hina dularfullu „hverafugla“.
Ber bifreiða- og bifhjólaeigendum að koma með
bifreiðar sínar og bifhjól að Arnarhváli við Ingólfs-
stræti, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega
frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hád.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu
koma með þau á sama tíma, þar sem þau falia undir
skoðunina jafnt og sjálf bifreiðin.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bif-
hjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð
samkvæmt bifreiðalögunum.
Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga 1. júlí þ. á.,
skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns
verður innheimt um leið og skoðunin fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg-
ing fyrir hverja bifreið sé í lagi.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli, til eftirbreytni.
Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Rvík, 15. júlí 1937.
Jói HeriaiDSSOi. Jðnatan Halivarósei,
settur.
Pétursson læknisstörfum fyrir mig.
Krisijján Grímsson.
Grœnmeflssala í Markads-
skálanv&m v£ð Ingólfsstræti
í dag frá kl. 9 árdegis.
TILKYNNING
Þeir sem óska að flytja til landsins á tímabilinu
frá 1. september til 31. desember þ. á.:
Kornvörur,
Nýlenduvörur,
Efnivörur til iðnaðar og
Pappírsvörur,
eru beðnir að senda umsóknir um gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fyiir 10. ágúst næstkomandi. Gera má ráð
fyrir að umsóknir, sem berast oss síðar, verði ekki
teknar til greina.
Reykjavík, 15. júlí 1937.
Gjaldeyris- og iimflutníngsneínd.
Dósaverksmiðjan h.f.
Sænska irystíhúsínu
TILKYNNIR:
Við framleiðum blikkdósir og brúsa af
flestum stærðum og gerðum.
Unnið er með sjálfvirkum vólum af nýj-
ustu gerð.
SímÍ 4942 (millisamb. frá Belgjagerðinni)
flýsviðin dillisvið
ávalt tíl sölu
fshúsið Hes'ðubreíð, Fríkírkjuveg* 7,
Sími
en þá gátu hefir Ólafur Frið-
riksson ráðið ekki alls fyrir
löngu, svo sem kunnugt er.
Þessar klausur standa í lýs-
ingu Kjósarsýslu frá 1746 eftir
Jón Oddsson Hjaltalín sýslu-
mann:
„Þessar ferfættu skepnur eru
til hér á landi: Kýr, hestar og
hryssur, hundar, refir, kettir,
kindur sauðir og margar mýs“.
„íbúarnir hér í Kjósarsýslu
eru eins og annarsstaðar á
landinu hneigðir fyrir leti, veld-
ur því fátækt og slæmur agi í
uppeldinu“.
„í sýslunni býr ekki annars-
konar fólk en það, sem skýrt
2678.
I hefir verið frá, nema hinn kon-
unglegi landsþingsskrifari Sig-
urður Sigurðsson, sem býr á
eignarjörð sinni Saurbæ“.
Nýtt iðnfyrírtæki.
Nýlega er tekin til starfa
verksmiðja hér í bænum, er
nefnist Dósaverksmiðjan h. f.
I-Iefir hún aðsetur sitt í
Sænska frystihúsinu. Verk-
smiðjan býr til allskonar dósir,
brúsa og þ. h. af margskonar
gerðum. Vélar þær, er verk-
smiðjan notar til iðnaðarins
cru af allra nýjustu gerð.