Nýja dagblaðið - 11.08.1937, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 11.08.1937, Blaðsíða 1
Geríst kaupendur Nýja dagblaðsíns strax í dag! ID/^GflBIL^iÐIHÐ 5. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 11. ágúst 1937. 183. blað Nýjung víð Landssímann Kolaverðíð Almenningur getur, innan skamms, fengið að vita hvað tímanum líður, hvenær sólarhringsins sem er, með pví að hríngja I ákveðið símanúmer. Rödd ungírú Halldóru Bríem svarar öllum Reykvíkíngum Ungfrú Halldóra Briem talar inn á plötur talvóiartrtu- ar hjá hr. Ahlberg verkfrœSingi. Landssíminn hefir nýlega fengið falvél til að svara íyrirspumum um, hvað tímanum líður. Er vélin frá fimianu L. M. Eriksson í Stokkhólmi. Allir klukkutímar og mínútur sólarhringsins, svo og sek- undur (í tugum) eru talaðar inn á plötur. Hver sem vill vila hvað rétt klukka er, hvenær sem er sólarhringsins, getur hringt í á- kveðið símanúmer, sem er i sam- bandi við talvélina. Svarar vélin þá þeim tíma, sem er það augna- blikið, t. d. 14—10—50. Rétt klukka er þá 10 mínútur og 50 sekúndur gengin í þrjú. Á miðnætti (kl. 12) svarar vélin: 0—0—0. Talvélin er ekki tekin til notk- unar fyrir almenning ennþá. Verð- ur að reyna hana rækilega nokk- urn tíma áður en það er gert. Má búast við að það taki nokkrar vikur, jafnvel einn til tvo mán- uði. En að loknum þeim reynzlu- iíma verður auglýst það símanúm- er. sem hringja skal í, til þess að fá að vita hvað tímanum liður. Ungfrú Halldóra Briem, sem stundar nám við tekniska háslcól- ann í Stokkhólmi, var fengin til að tala inn á plötur talvélarinn- ar. Hefir henni tekist það prýði- lega, enda hefir hún fagra og hreina rödd og mun vafalaust verða fljótt vinsæl meðal Reyk- vikinga, þegar hún fer að kenna þeim að fylgjast með tímanum gegn um símann. þetta nýja hlut- verk ungfrú Halldóru verður mik- Danskt forlag gefur út bækur Kíljans og Krístmanns Guð- mundssonar Bókaforlag Steen Hasselbach i Kaupmannahöfn hefir ákveðið að gefa út í haust síðústu skáldsögu I-Ialldórs Kiljan Laxness, „Ljós iieimsins", og þýðir Jakob Bene- diktsson magister bókina á dönsku. Áður hefir Hasselbach for- lag gefið út þýðingar af skáldsög- unum „þú vínviður hreini“, „Fugl- inn í fjörunni" og „Sjálfstætt fólk“. Sama forlag hefir ákveðið að gefa út í haust danska þýðingu á bók Kristmanns Guðmundssonar, „Bjartar nætur". Hefir þetta forlag áður gefið út þýðingar á mörgum hókum Kristmanns og seinast í fyrra haust á skáldsögunni „Böm jarðar". — FÚ. ils vert í daglegu lífi bæjarbúa. þúsundir og aftur þúsundir sím- notenda fá daglega hjá henni þann boðskap, er ætti að geta kennt mönnum það boðorð, sem helzt til oft er brotið meðal fslendinga, en það er stundvísi. Og ekki mun mýkt og fegurð raddarinnar spilla fyrir því uppeldisstarfi hennar. Svenska Dagbladet skrifar um ungfrú Halldó|ru og þetta nýja hlutverk hennar, 27. maí í vor. þar segir meðal annars: (hún) ,.har inte endast vacker röst och þjóðverjinn Herbert Böhmer, sem Svifflugfélagið fékk hirgað til ’.andsins í sumar, fór í gær. Dvaldist hann ásamt Agnari Ko- íoed-Hansen og 20—30 piltum úr Svifflugfélaginu uppi við Sauða- fell í nokkra daga við flugæfing- ar. Æfingarnar þar efra tókust mjög vel þrátt fyrir rigningu og vont veður og tóku piltarnir góð- um framförum þann stutta tíma, sem verið var þar upp frá. Hingað til hefir Svifflugfélagið tydligt tal, hon er en förtjusende mig dam pá det hela tagit.......“ Reykvíkingar munu verða á sama máli og blaðið, jafnv.el þeir, sem kynnast henni aðeins gegn um talvélina. — Ungfrú Halldóra er nú stödd hér í bænum en held- ur til Stokkhólms á morgun, með Lyru. þessari nýung landsímans verð- ur væntanlega mjög vel tekið og munu menn óska, að ekki líði allt of langur tími þar til talvélin verður almenningi til afnota. aðeins haft til umráða tvær renni- flugur eða skólaflugur, sem notað- ar eru til æfinga og undirbúnings hinu reglulega svifflugi. Er önnur renniflugan einkaeign, en hina smíðuðu félagamir sér í vetur. Nú er í ráðum að félagiö reyni að safna fé til að geta eignazt reglu- lega svifflugvél. Rannsóknir, sem hafa farið fram á skilyrðum til svifflugs sýna, að þau eru mjög góð hér á landi og veldur því bæði landslag og hita- appstreymi. FRÁ SVIFFLUGFÉLAGINU Hann var fljótur að bresta kola- hringurinn í Reykjavík. Samdæg- urs og nýja kaupfélagið auglýsti kol fyrir 8 krónum lægra verð, en kolaverzlunum höfuðstaðarins hafði þóknazt að setja, ekki að- ems á þau kol, sem nú eru að koma til landsins, heldur einnig á öll þau kol, sem þær áttu þegar siðasta tíu króna hækkunin var auglýst á hverri kolasmálest, þá rýkur ein verzlunin til og auglýs- ir, að samskonar kol eins og kaup- félagið ætlar að verzla með, séu þeir reiðubúnir til að selja fyrir iveimur krónum lægra verð en kaupfélagið býður. Mun þetta eiga að verða til þess að bæjarbúar geri sér i hugarlund að kaupfélagskolin séu ill-nothæf vara. En varlega skulu menn taka Kol og Salt trútmlegt í því efni — tjns og á stendur. Upplýst hefir verið, að kaup- verðið á kaupfélagskolunum muni vera 1 sh. (kr. 1.10) lægra á smál. en á þeim hitamestu kolum, sem hingað eru flutt og bezt munu henta skipum. Flutningsgjaldið er hinsvegar jafnlrátt á hvaða kola- legund sem er, og að kalla helm- Ingur af kostnaðarverði þeirra hér á höfn. Svo ekki er lítið misræmið í verðlagningu Kol og Salt ef það þarf að selja öll vonjuleg kol á 00—62 krónur, en getur selt kola- tegund kaupfélagsins á 52 krónur. Munu bæjarbúar fylgjast vel með öllum kolaauglýsingum og ( öllum rökum, sem forsvarsmenn I kolahringsins koma með sér til j málsbóta, en hvort þeir taka það allt hátíðlega er annað mál. Stefián Guðmundsson fier úr bænum í dag Stefán Guðmundsson hefir nú þrívegis gefið Reykvíkingum þess kost að hlýða á söng sinn og hverfur í dag héðan úr bænum. Mun hann ferðast eitthvað um og syngja á ýmsum stöðum úti á landi. Aðsóknin að söng Stefáns hefir verið með fádæmum. Aðgöngu- miðarnir hafa selzt á skemmri líma en áður hefir átt sér stað um siíkar söngskemmtanir og það þótt fremur sé fáliðað i bænum um þessar mundir, þar eð mikill J.iöldi bæjarbúa er í atvinnuleit úti á landi eða fjarvistum af öðr- um ástæðum. það er eins og hinum unga íöngvara sé jafn létt og lagið að syngja hin einföldu og Ijúfu lög: „Ég lít í anda liðna tíð“ og „í dag Framh. á 4. síðu. Myndin sýnir það, hvemig krcssgötur líta út, eftir að markaðar hafa verið brautir fyrir gangandi fólk, yfir akveginn. — Örvamar á gangstéttum og brautunum yfir akvegi, sýna hvernig ganga skal um krossgötur, en strikalínan á ská yfir götuna, sýnir hvernig e k k i má ganga. — Sjá grein á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.