Nýja dagblaðið - 10.09.1937, Side 1

Nýja dagblaðið - 10.09.1937, Side 1
Geríst kaupendur Nýja dagblaðsíns strax í dag! rwJIA ID/^GilBII/MÐIHÐ 5. ar. Reykjavík, föstudaginn 10. sept. 1937. 209. blað Hækkun á verðupphæð innflutníngs- ins staiar eíngöngu af verðhækkun er- lendis og auknum kaup- i i um á útgerðarvörum Saga Morgunblaðsíns um vöruþurð við síðastliðín áramót er alger tilbúningur 1 frásögn Morgunblaðsins í gœr mn verzlunarjöfnuðinn kemur íram hin venjulega tilhneiging rit- stjórnarinnar til þess að skýra rangt irá staðreyndum og búa til sögur um ástæður og orsakir, sem aldrei hafa neinar verið. Blaðið segir að ein höfuðástæð- an til þess að innflutningurinn hafi orðið meiri nú en í fyrra sé „vöruþurð sú, sem hér var orðin i árslok síðastl. árs, sem skapast iutföi vegna þeirrar hégónmgirnd- ar Eysteins Jónssonar að hafa verzlunarjöfnuðinn hagstæðan hvað sem það kostaði". Eins og iðulega hefir verið sýnt fram á hér í blaðinu, eru þetta hin tilhæfulausustu ósannindi. Hækkunin á verðupphæð innflutn- ingsins stafar ekki af auknum innflutningi neyzluvara svo nokkru nemi. það mun koma i Ijós, þegar skýrslur birtast um ársinnflutninginn, að magn þeirra verður svipað og í fyrra. Hitt er það, að þær hafa hækkað gífur- lega í verði og það svo mjög að á tímabilinu frá Júrií 1936 þangað til í Júní 1937 hafa kornvörur hækkað um 43%, nýlenduvörur um 27% og algengasta byggingar- oi'ni um 17—35%. Jafnframt þessu liefir orðið að stórauka .innflutn- inginn á útgcrðarvarningi, vegna raikinna síldveiða. I júlílok var innflutningurinn á útgerðarvörum, skipum og vélum, orðinn nær 2 millj. kr. mciri en í fyrra og má þó íullyrða, að innflutningur þess- ara vara liafi hlutfallslega orðið iangmestur í ágústmánuði, en lullnaðarskýrslur liggja ,ekki fyrir um það enn. Flutningskostnaður hefir Iíka yfirleitt stórhækkað, en lmnn er talinn með í verðupphæð mnflutningsins. Að hækkun innflutningsins si.afi af vöruþurð um áramótin, er því fullkomnasta blekking og Morgunblaðið fær áreiðanlega engan til að trúa henni, þó það rndurtaki hana nú í þrítugasta og íimmta sinn. En að verzlunarjöfnuðurinn skuli ekki vera liagstæðari cn þetta i ágústlok, þrátt fyrir hinn mikla útflutning i mánuðinum, sannar ótvírætt þá stefnu fjármálaráð- lierrans, að gæta hafi þurft hins ítrasta sparnaðar með erlenda gjaldeyrinn og að ekki megi að neinu leyti slaka til á fram- kvæind innflutningshaftanna. pað er fullkomið útlit fyrir að verð- hækkunin ætli að mestu leyti að vega á móti hinum aukna út- flutningi og því sízt minni ástæða nú en áður til að gæta fyllstu varúðar. Er Morgunbl. farið að óttast bæjarstjórnarkosníngarnar ? Það er byrjað á nýjum skrífum um skatta- og tollamál tíl að draga athyglí frá útsvörum Ráðstefnan í Nyon verður haldin án þátttöku ítala og Þjóðverja Bretar og Frakkai auka flota sínn á Míðjarðarhafínu Japanír geta ekki rofið varnarlínu Kínverja 60 japanskar Slugvélar haSá verlð skotnar níður LONDON: Við Shanghai hefir engin breyt- ing orðið á afstöðu herjanna síð- listiiðinn sólarhring. .Tapanir hafa ekki getað rofið varnarlínur Iíín- verja, en tvær gagnárásir Kín- verja hafa engan árangur borið að heldur. Japanska hcrstjórnin hefir lýst því yfir, að búast megi við loft- árásum í hinu þríhyrnda svæði milli Shanghai, Nanking og Hanc- how. það var á þessu svæði, sem brezki sendiherrann var á ferð þegar ráðizt var á bifreið hans. Segir Japanska hcrstjórnin að raunverulega geti enginn verið ó- lmltur nema á sjó, því þar njóti þcir verndar japanskra lierskipa. Við skipasmíðastöðina i Kobe í Japan hefir verið stöðvuð smíði á seytján skipum, sem stjórn Sov- ét-Rússlands hafði pantað. Kínverska stjórnin tilkynnir,, að á tímabilinu frá 14. ágúst til síð- ustu mánaðamóta hafi 61 flugvél verið skotin niður fyrir Japönum, og 81 japanskur flugmaður verið iarðaður í kínverskri jörð. - FÚ. Kappróðrarmótið Kappróðrarmót íslands fór frain siðdegis í gær. Kepptu þrjár sveitir, allar úr Ármanni. Veður var óhagstætt og talsverður öldu- gangur. Árangur varð því frekar úæmur. Fyrst varð A-sveit á 9 mín. ,30.7 sek. Er það sama sveit og fór til Danmerkur í sumar. Önnur var C-sveit á 9 mín. 40.7 sek. B-sveit var 9 mín. 56.8 sek. Róið var frá Laugarnestöngum inn í hafnarmynnið. Er sú vega- iengd um 2000 m. K. R. hefir áður tekið þátt í þessu móti, en sendi enga sveit nú. þetta er í niunda sinn, sem A- sveit Ármanns vinnur mótið. Óiært veiðíveður nyrðra Skip hætta sem óðast veiðum SIGLUFIRÐI f GÆR: Mörg veiðiskipanna hafa nú gert reikningsskil hjá ríkisverk- unum, og eru farin heimleiðis, þó rru ennþá nokkur skip, sem bíða þess að veðurhorfur batni. Und- anfarna daga, eða síðan um helgi, heíir verið ófært veiðiveður. f dag var bjartara og uppstytta, en Framh. á 4. siðu. Morgunblaðið er óvenjulega fjöl- skrúðugt ~af ósannindum um skatta- og tollamál í gær. það segir að „hver einasti skattþogn landsins hafi þreifað á því að tekjuskatturinn hafi stór- hækkað í tíð núverandi stjórnar". þetta segir blaðið, þó það sé liverjum manni, sem eitthvað íylgist með, mætavel kunnugt, að núv. stjórn hefir lækkað skattinn á iágum tekjum og aukið persónu- Irádráttinn. þessi lækkun hefir verið það mikil, að hún hefir unnið upp hækkun, sem gerð var a háum telcjum. þá segir Morgunblaðið einnig, að tollar hafi verið stórhækkaðir af núverandi ríkisstjórn. Bezta svarið við þessu er að at- huga tekjur rikissjóðs af verð- og vörutollum. þeir voru rúmlega 2.8 millj. króna minni síðastl. ár beldur eu 1925, þegar íhalds- llokkurinn hafði landsstjórnina. Á síðastl. ári voru tekjur ríkis- ins af . verðtolli og vörutolli 714 þús. kr. undir meðaltali 12 sein- ustu ára. Til þess að sýna ijóslegast ó- í annindi Morgunblaðsins um skatta- og tollahækkanir núv. rík- ’sstjórnar, skal að endingu bent á þá staðreynd, að árið 1925 námu tollar og skattar til jafnaðar 120 krónum á hvern íbúa landsins. Á þessu ári munu þeir ekki nema 105 kr. á hvem íbúa. IFrú Vígdís 1 Bergsieínsdóttir | 1 dag ei’ til moldar borin frú Vúgdís Bergsteinsdóttir frá Torfa- fctöðum í Fljótshlíð, ein hinna merku Torfastaðasystkina, er tólf komust til fullorðinsára og ellefu liafa náð um sjötugsaldri. Voru þau börn Bergsteins Vigfússonar hieppstjóra og oddvita á Torfa- f töðum. Vigdís var fædd að Vindási í Hvolhreppi 7. ágúst 1856 og var því liðlega 81 árs. Hún ólst upp neð foreldrum sínum að Torfa- stöðum til fullorðins ára, en giftist þá Bjariia Guðrnundssyni frá N’atnshóli i Landeyjum og reistu þau hú að Búðarhólshjáleigu í fömu sveit. En jafnvel á þeim ár- um tók ekki hinn erfiði búskapur npp alla starfskrafta hinnar gáf- uðu og atorkusömu konu og nani hún því á fyrstu hjúskaparárum sinum ljósmóðurfræði og stundaði Ijósmóðurstörf í Austur-Landeyja- hreppi og víðar í allt að 20 ár. Eftir fimmtán ára sambúð missti Vigdís mann sinn og stóð ein uppi með firnm böm í ómegð. þau spor hafa jafnan veríð þung hverri konu, en hið mikla þrek rg gáfur Vigdísar yfirstigu erfið- icikana og kom hún öllum böm- um sínum ágætlega til manns. Börn Vigdísar eru: Guðríður dáin, >ar gift, Kristín, ekkja vestur á Kyrrahafsströnd, Bergsteinn bóndi ; Kanada, Bjarni alþingismaður og skólastjóri á Laugarvatni og .Tórunn. ýfirhjúkrunarkona á Kleppi. Frh. á 4. síðu. En á sama tíma hækka á- lögur Reykjavíkurbæjar á hvern íbúa í bænum úr 98 krónum upp i 137 krónur. þessar tölur þurfa bæjarbúar að muna, bera þær saman og minnast þeirra í bæjarstjórnar- kosningunum um áramótin. það er líka ekki kannske sízt þeirra vegna, sem Morgunblaðið er nú byrjað á nýju moldviðri um skatta og tollamálin. LONDON: Bæði Ítalía og þýzkaland haía tilkynnt, aö þau muni ekki senda .ulltrúa á ráðstefnuna í Nyon. Al- banía hefir ekki ennþá sent svar cn talið líklegast að liún fari að dæmi Ítalíu og þýzkalands. þar sem hvorki ítalir né þjóð- verjar taka þátt í ráðstefnunni um óryggi skipa í Miðjarðarhafi, mun '’áðstefnan fara fram að mestu ieyti í Genf, þótt hún hefjist i Nyon. Nyon var valin sem fund- arstaður með tilliti til þess, að þýzkaland og Ítalía vildu ekki sækja neinn fund, sem haldinn væri i Genf. Franska stjórnin kom saman á íund i gærmorgun til þess að á- kveða afstöðu Frakka til mála þeirra, sem ráðstefnan á að fjalla um. Delbos og Eden munu ræöa málið í kvöld, er Eden kemur tll Parísar, og verða þeir siðan sam- ierða með næturlestinni til Genf. Brezka stjórnin hefir skipað 5. tundurbátadeild sinni að halda til Miðjarðarhafsins til aðstoðar við önnur brezk skip, sem þar eru íyrir. Fjórum frönskum tundurspillum hefir verið boðið að vera við því búnir að sigla til Miðjarðarhafs- ins. OSLO: því var opinberlega lýst yfir í gær í Rómaborg, að stjórnmála- sambandið við Rússland yrði ekki s'itið að svo stöddu. — FÚ. Uppreisnarmenn nálgast Gijon Brezku skipi rænt LONDON: Tundursnekkja uppreisnar- manna tók í gær brezkt skip, undan norðurströnd Spánar. — Skipið var innan spánskrar land- helgi og var á leið til Gijon frá Bordeaux. Sá hluti stjórnarhersins, er und- anfarna daga hefir hörfað undan l'Ci' uppreisnarmanna til Evrópu- liæðanna svonefndu, stendur nú íyrir uppreisnarmönnum i sókn J’eirra til Gijon. Hefir verið bar- izt þarna í návígi í þrjá undan- farna daga og segir stjómin að Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.