Nýja dagblaðið - 19.09.1937, Qupperneq 1
Geríst kaupendur
Nýja dagblaðsíns
strax í dag!
ID/^GrlBILf^tÐIHÐ
ár.
Reykjavík, sunnudaginn 19. sept. 1937.
217. blað
Frá starfsemi
Kaupiélagsíns
Visenda“-málið
Bretar
starfið
undirbúa gæzlu-
ai miklu kappi
Ný búð opnuð i Kefia-
vík um miðjan næsta
mánuð.
Kolin seljast ágætiega
Hin nýja glervöru- og búsá-
hal-dabúð Kaupfélagsins vakti
mikla athygli vegfarenda í Banka-
strœti í gœr.
Er allur frágangur á gluggasýn-
ingum og innréttingu hinn smekk-
legasti og virðist jafnframt mjög
haganlegur. Hefir verið reynt að
fylgja sem mest fyrirkomulagi
slíkra verzlana hjá sænskum kaup-
félögum, en þau eru viðurkennd
fyrir að standa í fremstu röð í
þessum efnum.
í Keflavík hefir Kaupfélagið
okki haft nema pöntunarafgreiðslu
i'ram að þessu, en nú er vexúð að
innrétta þar búð, sem ráðgert er
að verði opnuð um miðjan næsta
mánuð. Verður hún aðallega fyrir
matvörur, en auk þess verða þar
ueildir fyrir glervöru- og búsáhöld
og algengustu vefnaðarvöru. Verð-
ur kappkostað að hafa búðina sem
íullkomnasta. Eftir að hún er tek-
in til starfa, ætti að vera auðvelt
fyrir Hafnamenn og Njarðvíkinga
að skipta við Kaupfélagið, en á
því geta náttúrlega verið ýmsir
öi’ðugleikar, meðan það hefir ekki
opna búð í Keflavík.
Kolasalan hefir gengið mjög vel
hjá félaginu undanfama daga og
heíir það naumast haft undan að
afgi’eiða þær möi’gu pantanir, sem
því hafa borizt daglega.
Seiníng
Háskólans
Aðeíns einn nýr stú-
dent hefir innritast í
heimspekideildina en
von mun á nokkrum
Þjóðverjum
Setning Háskóla íslands fór fi'am
i neði’ideildai’sal Alþings kl. 11 f. h.
í gær.
Hafa um 30 nýir stúdentar þeg-
ar innritast í hóskúlann að þessu
smni, en von mun á fleirum.
Skxptast nýliðarnir þannig ndlli
öeilda: 15 í lagadeild, 13 í lækna-
deild, 2 í guðfræðideild og 1 í
h<<mspekideild. þegar skólanum
lauk síðastl. vor, voru 12 nernend
ur í guðfræðideild, um 20 í heim-
spekxdeild, 58 í læknadeild og 00
i lagadeild. Má gera ráð fyrir að
iangflestir þein’a verði í liáskóJ.an-
um áfi'am, þó ckki séu allir komn-
•v enn til bæjarins.
þá er voix á nokkrum útlend-
ingum í heimspekideildina, aðal-
lega þjóðverjum.
Má sennilega gera ráð fyrir að
180—190 stúdentar swki nóm í há-
skólanum newtk. vtftur.
Enska stjórnín bíður aisökunar á
iramierðí togarans og loiar að revna
að íyrírbyggja
•Samkvæmt skeyti frá utanríkis-
málaráðuneytinu danska, hefir
Ixrezka stjórnin nú svai'að mála-
leitun íslenzku ríkisstjómarinnar
út af landhelgisbi’oti og mannráni
brezka togarans „Visenda".
Er það tekið fram í svari lirezku
stjórnarinnar að henni þyki miður
að brezkur skipstjói’i liafi sýnt svo
vítavert fx’amfei’ði, og að hún muni
snúa sér til brezka togaraútgerð-
armannafélagsins til þess að reyna
að koma í veg fyrir endurtekningu
á slíkum athæfum.
Bi’ezka stjórnin mun rneð hlið-
sjón af fraruburði skipstjóx'ans á
„Visenda" líta svo á að um land-
hclgisbi’ot hafi ekki verið að í’æða,
en fi’ekari sannanir fyrir landhelg-
isbrotinu vei’ða nú fæi’ðar brezku
stjóminni, samkvæmt því sem
skýrsla skiplxerrans á varðbátnum
„Gautur" ber með sér, og í sam-
bandi við það, á sama hátt og
þegar hefir verið gert útaf hlið-
stæðu broti dragnótaveiðiskipsins
Vígsla atvinnudeild-
ar Háskólans
Vönduð bygging
Atvinnudeild Háskólans var opn-
uð í gær kl. 3 að viðstöddum all-
rnörgum boðsgestum.
Ræður fluttu við það tækifæri
pi’óf. Alexander Jóhannesson, sem
er foi’m. byggingarnefndar, Har-
sldur Guðmundsson kennslumála-
ráðherra og Trausti Ólafsson, foi'-
stöðumaður stofnunarinnar.
þegar í’æðuhöldum var lokið,
’.ar húsið fyrst skoðað en siðan
var boðsgestum veitt kaffi.
Ytai-leg lýsing á húsinu birtist
hér í blaðinu í gær. En það er
áreiðanlega ekki ofsögum sagt, að
vel hafi verið til þess vandað og
reynt að hafa fyrii’komulagið sem
Ixaganlegast. Lýsti Trausti Ólafs-
son þvi lika yfir í ræðu sinni, að
hann væri mjög ánægður með
bygginguna. það er húsameistari
ríkisins, Guðjón Samúelsson, sem
hefir gert teikningu hússins, en
byggingameistarar hafa verið
lngibergur þorkelsson og þorkell
Ingibergsson. Eftirlit með bygging-
uni annaðist þorlákur Ófeigsson.
Með atvinnudeildinni ei’u full-
gerðar tvær byggingar af fimm,
sem eiga að standa á háskólalóð-
inni. Eiga byggingarnar að
mynda hálfhring og verður há-
íkóliim í miðju.
slíkt framvegis
„Desert Song“, gengið eftir frekaii
svari um möguleilcana fyrir að
skipstjórinn á Visenda verði lát-
inn sæta ábyrgð í Bi’etlandi.
V erkf allíð
í vei’kfallinu hjá Kol & Salt
gei’ðist ekki annað tíðinda i
gær en það, að Dagsbrúnai’stjói’n-
:n tilnefndi Guðmund Oddsson til
að vera fulltrúa sinn í sátta-
nefndinni. Vinnuveitendafélagið
liafði tilnefnt Knud Zimsen fyr-
verandi borgai'stjói’a. Ekki munu
nefndarmenn hafa í'æðst neitt við
í gær.
Flugvél ræðst á
enskan tundur-
splllir
Upprelsnarmenn grun*
aöir um árásina
LONDON:
Sex spi’engikúlum af stæi'stu
gerð var í fyri’adag kastað niður
yfir brezkan tundurspilli, undan
norðurströnd Spánar af árásar-
'iugvél sem þar bar að. Árás
þessi olli ekki manntjóni, með
því að engin sprengjan hitti skip-
ið. Eftir að þessari árás var lokið
hélt flugvélin af stað til lands og
misstu skipverjar sjónar á henni.
Bannsókn sem síðar hefir farið
fram virðist gefa til kynna, að
hér hafi verið að verki flugvél
uppreisnaimanna, sem hafi litið
svo á, að hér liafi verið um að
ræða skip frá spönslcu stjórninni.
— FÚ.
Hvað gerír
Þjóðabandalagíð?
Negrin bar fram
kröfur Spánar á
fundi pess í gær
LONDON:
Juan Negrin, forsœtisráðherra
Spánar, flutti ræðu í Genf í gær á
fundi þjóðabandalagsins og bar
þar fram þá málaleitan, að
spönsku stjórninni yrði heimilað
að verða aðili að Nyonsáttmálan-
um. Hann fór þess á leit að
þjóðabandalagið tæki til með-
ferðar innrásir þjóðverja og ítala
á Spén og samþykkti viður-
ífölsk blöð húdskamma Breta.
Eitt blaöið segír að Delbos og Litvinoff
séu verkfæri í höndum Edens
LONDON:
Brezk herskip eru nú að safnast
saman i Gibraltar til þess að talca
þátt í sameiginlegum vörnum
gegn sjóránum á Miðjarðarhafi.
Opinberlega er tilkynnt í gær, að
2G brezk lierskip séu nýkornin til
Gibraltar í þessu skyni þar af 22
tundurspillar, 2 kafbátar og tvö
rrustuskip. Sú ókvörðun stjórna
Fralcklands og Bretlands að liætta
hlutleysiseftirlitinu á sjó með
siröndum Spánar, hefir orðið til
þess, að fjöldi brezkra lierskipa
hefir losnað úr þeirri þjónustu og
getur nú tekið þátt í vörnunum
{egn sjóránunum.
ítölsk blöð eru afar harðorð í
garð Englendinga, þessa dagana
og þykir Bretland hafa snúizt
rajög fjandsamlega við málefnum
Balíu upp á síðlcastið. þau saka
hrezku stjórnina um að hún liafi
sprengt þá vináttu sem á var
komin milli Bretlands og Ítalíu,
þau tala um að Frakkar og
Rússar hafi gert sameiginlegt
samsæri gegn Ítalíu, en eitt blað-
ið segir, að það liafi verið hönd
Bretlands, sem stjórnaði atburð-
um síðustu daga, þannig að Del-
bos og Litvinoff liafi ekki verið
annað en verkfæri í hendi Ant-
hony Edens til þess að koma
íram svikráðum við ítaliu. - FÚ.
Japanir sæta meirí mótspyrnu
í Norður-Kína en þeír
höíðu búist við
Fallbyssur þeirra eru fíu sinnum
hraðskeyffari en byssur Kínverja
LONDON:
I Norður-Kína er kínverski her-
inn á undanhaldi og brýtur allar
brýr að baki sér eftir því sem
frekast er auðið til þess að tefja
framsókn Japana, sem sækja fast
á eftir með skriðdrekum og öllum
nýtízku hergögnum. Japanska
lierstjórnin lætur þó í ljós von-
1 rigði yfir því að hún hafi mætt
sterkari mótspymu \ á þessum
í lóðum, en hún átti von á.
I Shanghai urðu stórskotaliðs-
orustur í gær, en svo mildu
munar á útbúnaði japanska og
kínverska hersins, að japönsku
fallbyssurnar skjóta tíu sinnum
íleiri sprengikúlum á sama tíma
og þær kínversku. — Japanska
herstjórnin gaf út yfirlýsingu í
<lag, sem talin er að muni hafa
mikil ólirif meðal erlendra ríkja.
Ilún lýsir því yfir, að hún viður-
kenni ekki sölu á neinu kínversku
skipi, sem fram hefir farið síðan
ofriður hófst og muni ákvæðum
hafnbannsins við Kína verða lótin
gilda gegn öllum slíkum skipum,
kenningu ó því, að þessi ríki bæri
að álita sem árásat^ríki. Loks fór
hann þess á leit að þjóðabanda-
lagið athugaði, hvaða ráðstafanir
inint væri að gera, til þess að
stöðva slíka innrás og flytja út-
lenda hermenn á brott úr land-
inu. — FÚ.
í hverrar eigu sem þau eru talin.
Kona Chiang Kai Shek lcom til
Shanghai fró. Nanking í gær og
hefir í hyggju að dveljast þar
nokkura hríð. — FÚ.
Síldarafli Norð-
manna við ísland
EINKASKEYTI FRÁ KBH.:
Seinustu fregnir um sildaraflR
Norðmanna við ísland eru á þá
leið að norsk veiðiskip hafi nú
komið til Noregs með samtals
233041 tunnur síldar. Af þessum
afla eru Norðmenn búnir að selja
72 þúsund tunnur. Norsk blöð
skýra frá því að aðstandendur
flostra þeirra veiðileiðangra, sem
gerðir liafa verið út til íslands á
þessu sumri, séu mjög ánægðir
með veiðina, en jafnframt er mik-
ið rætt um það, í norskum blöðum,
Itve örðugt sé að selja. síldina
lyrir það verð sem útgerðarmenn
þurfi að fá. — FÚ.
Bernharð Stefánsson alþm. og
frú koniu fró útlöndum ineð Brú-
arfossi seinast og fóru heimleiðis
héðan i gær. Bemharð er seni
kunnugt er formaður milliþinga-
nefndarinnar i bankaniólum og fór
hann utan til að afla sér frekari
r.pplýsinga um þau mál.