Nýja dagblaðið - 12.10.1937, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 12.10.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 12. OKT. 1937. NYJA DAGBLAÐIÐ 5. ÁRGANGUR — 236. BLAÐ IGamla Biófl Stórborgin freístar Listavel leikin og skemti- leg amerísk talmynd. ASalhlutverkin leika JANET GAYNOR og ROBERT TAYLOR. \mm\u KTUivlut „ÞORLÁKUR ÞREYTT I!4Í Skopleikur í 3 þáttum eftir Neal .. og Ferner, í staðfærslu .. Emils Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikið af hr. Haraldi Á. Sigurðssyni. Leikstjóri: Indriði Waage. Sýning á morgun (miðvikudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag (þriðjudag) frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. ÁtYÍana Stúlka óskast í vist til Guð- mundar Kr. Guðmundssonar, Bergstaðastræti 82. Orgelkensla. Kristinn Ing- varsson, Skólavörðustíg 28. — Sími 4395. E*essa viku — en ekki öllu lengur — Nýja Bló Víd þrjú Stó rmerkileg amerísk kvikmynd frá United Art- ists, er hvarvetna hefir vakið mikla athygli og umtal, og verið talin í fremstu röð amerískra kvikmynda á þessu ári. Aðalhlutverkin leika: MERLE OBERON, MIRIAM HOPKINS og JOEL McCREA. „Goðafossíf iei annað kvöld vestur og norður *» Aukahafnirs Onundar- ijörður. — Farseðlar óskast sóttir Syrir há- degi á morgun. Það sem bærinn talar seljum við hverjum sem haSa vill nýslátrað dílkakjöt í heilum skrokkum Syrír heíldsöluverð. — Kjötið er úr beztu fjársveitum Norður- og Vesturlands og vænna en nokkurt annað dílkakjöt sem hér er selt. I i 1 p 1 ð um er hið lága verð okkar w a sykri og hveíti 1 stærri kaupum íshúsid Heröubreid Fríkírkjuveg 7. Símí 2678* Andrés Andrésson. ............0,^.0..............: E.S. NOVA fer héðan í dag, þriðjudaginn 12. þ. m., kl. 4 e. h. vestur og norður um land til Noregs sam- kvæmt áætlun. Aukahafnir: Tálknafjörður, Þingeyri og Djúpavík. P. SMITH & CO. Um kanínurækt Framh. af 3. síðu. linga, eða ráðlausra sérvitringa. Til þess að verulegur skriður komi á málið, væri heppilegt, að menn, sem færu utan, kynntu sér kanínurækt þar og veittu síðan upplýsingar. Þeir, sem ut- an fara til landbúnaðarnáms, gætu hæglega kynnt sér þessa grein landbúnaðarins, án þess að kosta miklu til. Kanínu- ræktarfélögin á Norðurlöndum munu fús til að veita allar leið- beiningar í þeim efnum. Karl er nýbúinn að fá þrjár nýjar kanínutegundir frá dýra- garði í Danmörku. Þar á meðal er svonefnd „silfurkanína", en skinn hennar er ekki ólíkt á lit skinnum silfurrefa.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.