Nýja dagblaðið - 12.01.1938, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 12.01.1938, Blaðsíða 3
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 3 NÝJA DAIÍBLASHB Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f. Ritstjóri: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. Ritstj ómarskrifstof umar: Lindargötu lí. Símar 4373 og 2353 Afgr. og auglýsingaskrifstofa: Hafnarstræti 16. Simi 2323. kskrlftargjald kr. 2.00 á mánuði. í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðjan Edda h.í. Simi 3948. Á Reykjavík að geta þolað sam- keppni í fram- leiðslu ? Ég hefi bent á hér í blaðinu, að Rvík er ekki samkeppnis- fær í framleiðslu nú sem stend- ur. Dýrtíðin í bænum veldur því. Menn eru hættir að vilja eða koma sér upp eða eiga þau framleiðslutæki, sem starfa að því að búa til vörur fyrir er- lendan markað. Skipastóll bæj- arins minnkar ár frá ári, og ný skip eru ekki keypt. Reykvík- inga virðast heldur ekki langa til að koma upp vélbátaflota, því að fyrir síðustu bæjarstjórn- arkosningar gekk Sjálfstæðis- flokkurinn inn á þá braut, að bærinn byggði báta handa ein- staklingum, sem vildu stunda vélbátaútgerð. Þó varð það ekki nema byrjun. Höfuðstaðurinn er að verða skipalaus, og verð- ur þó að lifa af sjónum og fisk- framleiðslu. Það stoðar ekki neitt, þó að einstöku efnamenn flytji til bæjarin? á gamals aldri með talsverðar eigur, sem þeir hafa dregið saman við at- vinnu út í dreifbýlinu. Ef at- vinnan í bænum er rekin með tekjuhalla og síðan bætt ofan á atvinnulausu fólki í hundraða- tali og fólki á sveitarframfæri í þúsundatali, þá líður ekki á löngu þar til slíkur bær sligast undir sínum eigin þunga. Og ekki bætír það um ef núverandi meirihluti bæjarstjórnar neyð- ist til að veðsetja erlendu félagi tekjur bæjarins í meir en 30 ár. Grunnfæra fólkið í bænum heldur að það megi láta aðra borga fyrir sig, og að þessvegna megi allt af auka eyðsluna. En þetta er misskilningur. Útgerð- armenn hafa litlu eða engu að tapa. Sama er að segja um bankana. Bærinn hefir stór- kostlegar lausaskuldir í bönk- unum, sem hann getur ekki greitt. Og ríkið hefir áreiðan- lega nóg með sina erfiðleika, hálfa milljón króna í atvinnu- bótavinnu og sjö hundruð þús- und í ríkisframlag til kaup- staða og kauptúna, sem ekki rísa undir sínum sveitarþyngsl- um. Það er alveg tilgangslaust að líta til útgerðarmanna, bank- anna, bæjarins eða ríkisins. Enginn þessara aðila getur haldið uppi tekjuhallarekstri á aðalframleiðslu bæjanna. Og það væri líka meir en lítið undarlegt, ef nokkrum manni þætti það eðlileg lausn á máli, Kosmngabaráttan er milli íhaldsíns og Framsóknarflokksíns Framhald af 1. slSu. sívaxandi fátækraframfæri og aukinni skuldasöfnun, án þess að fjárhagur bæjarins fari í kalda kol? Er hægt að fylgja þeirri stefnu, sem ihaldið hefir haft á seinasta kjörtímabili, til frambúðar? Hver hugsandi kjósandi hlýt- ur að svara þeirri spurningu neitandi. Ef hann vill viðrétt- ingu á fjárhag bæjarins og við- reisn atvinnulífsins í bænum verður hann að tryggja það með atkvæði sínu, að aðrir fari með stjórn bæjarins en íhaldið á næstu árum. Hverjir eiga að taka við? Margir standa i þeirri mein- ingu, að hætti íhaldið að stjórna bænum hljóti socialistar og kommúnistar að taka við. Þessir sömu menn halda því áfram að styðja íhaldið, þótt þeir séu sáróánægðir með stjórn þess, vegna þess, að þeir treysta socialistum og kommúnistum enn ver til að fara með stjórn bæjarins. Kröfur þessara flokka um þjóðnýtingu og bæjarrekst- að lífsframfæri heillar höfuð- borgar væri gustukagjöf. Fyrir höfuðstaðinn er ekki nema ein leið opin til að halda við heiðri sínum og sjálfstæði, og það er með því einu móti að minnka dýrtíðina í bænum til mikilla muna, frá því sem nú er og verið hefir um mörg ár. Ég vil nefna nokkur dæmi um viðfangsefnin i baráttunni við dýrtíðina og verða hin einstöku atriði rædd síðar hér i blaðinu. Vöruverð hefir lækkað hér í bænum fyrir störf kaupfélag- anna, sem staðið hafa í skjóli Sambandsins. Smákaupmenn hafa líka lækkað vegna sam- keppninnar og dregið úr láns- verzlun. Ef smákaupmenn í Rvík mynduðu sína eigin heild- sölu og keyptu inn í félagi, eins og stéttarbræður þeirra gera erlendis, þá myndi hagur smá- kaupmanna batna og þeir jafn- framt geta lækkað vöruverð til viðskiptavina sinna. Fisksalan í bænum er í sorg- legu ólagi. Varan mjög dýr og seld á vanræktari stöðum held- ur en leyft er í nokkrum menn- ingarbæ á stærð við Rvík. Fram- sóknarfélagið hér i bænum hefir undirbúið tillögur um nýtt skipulag á fisksölunni í bænum, þar sem bæði er tryggt fullt hreinlæti í fiskbúðunum og verðið stórlækkað. Mun ég skýra þær tillögur hér í blaðinu á morgun. Bæjarbúar eiga nú erfitt með að fá lóðir til leigu undir hús og lönd til ræktunar. Úr þessu má bæta með því að leigja lönd og lóðir miklu ódýrara en nú er gert. Við það lækkar húsaleigan i bænum og þúsundir af bæjar- búum gætu ræktað grænmeti til heimilisþarfa, jafnframt því, að þeir stunda atvinnu í bænum. Húsaleigan í bænum er of há. ur benda til þess að hrundið myndi verða enn meira undir handleiðslu þeirra, ef þeir stjórnuðu einsamlir. Það er líka vitanlegt að þess- ir flokkar geta ekki fengið meira en sex menn kosna. Þeir munu fá færri atkvæði samanlagt nú en í Alþingiskosningunum seinast. Því veldur hin megna óánægja með „samfylkinguna" innan Alþýðuflokksins, og að þessir flokkar hafa enn minna traust vegna bæjarmálanna en landsmálanna. Þeim hefir hvergi heppnast forusta í bæj- armálum, en í landsmálum hef- ir Alþýðuflokkurinn gert marg- vislegt gagn í samvinnu við Framsóknarflokkinn. Eini möguleikinn til þess að hnekkja meirihlutavaldi íhalds- ins og skapa starfshæfa stjórn í bænum er að Framsóknar- flokkurinn fái tvo fulltrúa kosna og þar með úrslitavald í bæjarstjórninni. Sé miðað eingöngu við úrslit Alþingiskosninganna seinustu virðast þeir möguleikar ekki miklir. En þar ber þess að gæta, að þær kosningar voru hér í Að réttu lagi eiga húsin ekki að gefa hærri vexti en sem svar- ar því, sem útvegurinn og land- búnaðurinn geta borgað af framleiðslunni, því að þar er grundvöllurinn, sem öll þjóðar- afkoman hvílir á. Ef ekki er unnt að hækka verð á sjávar- afurðum frá því sem nú er, þá sýnist alveg fullvíst að beita verður húsaleigulögum hér í bænum til að koma á samræmi milli húsaleigu og framleiðslu- verðs. Önnur áhrifamikil leið er til að koma heilbrigðara verð- lagi á hér í bænum, og einkum til að mæta þörfum hinnar upp- vaxandi kynslóðar er samvinna i húsagerð. Bærinn kæmi þá upp miklu verkstæði, einskonar steinsteypugerð, þar sem menn gætu steypt steina í sín eigin hús, um vetrartímann, og sum- ir smíðað sér nauðsynlega hús- muni. Þeir sem efast um að þetta sé framkvæmanlegt ættu að kynna sér hvernig Finnlend- ingar steypa hús í miklu frosti um vetur, og hversu Englend- ingar telja ekki of seintækt að hlaða hús sín úr litlum steypt- um steinum. Leiðin til að rétta Reykjavík við úr þeirri eymd sem tekju- hallaframleiðslan leiðir yfir bæ- inn, er sú, að koma hverri ein- stakri grein framleiðslunnar í það horf, að hægt sé að keppa á jöfnum grundvelli við nábúana í öðrum löndum. Ef Svíar gera húsgögn 50% ódýrari en við og Norðmenn veiðarfæri 30% ódýr- ara, þá er engin leið fyrir land- ann, ef hann á að lifa meðal menningarþjóðanna, annað en að minnka dýrtíðina í landinu, þar til við stöndum jafn vel að vígi og þeir, sem nú taka af okk- ur hvern markað í fyrsta leik. J. J. bænum ekki sóttar af Framsókn- arflokknum af neinu kappi, enda er það margsinnis játað af Morgunblaðinu að Framsóknar- flokkurinn eigi miklu meira fylgi í bænum en þær kosningar sýndu. Það er fjölmargt sem gerzt hefir síðan að listi Framsóknar- flokksins var birtur og undir- búningur bæjarstjórnarkosn- inganna byrjaði, er bendir til þess, að Framsóknarflokkurinn muni vinna glæsilegan sigur og fá tvo menn kosna. Flokknum hafa á þeim tíma bætzt margir nýir áhugasamir stuðnings- menn, sem telja að úrslitavald flokksins í bæjarstjórninni myndi heilladrýgst fyrir bæinn. Eðlilegur flótti frá íhaldinu. Hin vaxandi óánægja með stjórn íhaldsins á bænum mun orsaka verulegt fylgishrun hjá því og þetta fylgi mun koma yf- ir til Framsóknarflokksins. Verkamenn, iðnaðarmenn og fleiri láglaunamenn, sem fylgt hafa íhaldinu fyr að málum, sjá það líka alltaf betur og bet- ur að þeir hafa enga sameigin- lega hagsmuni með þeirri höfð- ingja- og heildsalaklíku, sem stjórnar íhaldsflokknum og not- ar hann aðeins til þjónustu fyr- ir sig. Þeir eru einnig mótfalln- ir þjóðnýtingarkenningum soci- alista og kommúnista og hin víð- tæka atvinnubótavinna hér i bænum er þeim heldur ekki að skapi. Við úthlutun opinbers fjár til atvinnuaukningar eru þeir fylgjandi þeirri stefnu Framsóknarflokksins, að veita því til styrktar hinni arðbæru framleiðslu á þann hátt að það örfi framtak einstaklinganna eins og t. d. jarðræktarstyrkur- inn og aðrir styrkir til landbún- aðarins, sem bundnir eru því skilyrði að einstaklingarnir geri enn meira á móti. í þessum efn- um skilja leiðir þeirra og íhalds- ins, sem stöðugt er að heimta meira fé af rikinu til atvinnu- bóta. Hinsvegar falla skoðanir þeirra og Framsóknarflokksins þar saman eins og í fleiri mál- um og gera það að verkum, að þeir munu veita honum styrk sinn í kosningunum. Málefni ofí fram- bjóðendur tryggja Fram- sóknarflokknum sig'ur. En það, sem mest dregur þó fylgi að Framsóknarflokknum, eru þó málefni hans og þeir glæsilegu fulltrúaefni, sem hánn hefir í kjöri. Framsóknarflokkurinn hefir átt allra flokka mestan þátt í þeirri einu lífvænlegu atvinnu- aukningu, sem orðið hefir hér á kjörtímabilinu, en það er iðn- aðurinn. Hann á tilveru sína fyrst og fremst innflutnings- höftunum að þakka. Þau voru sett á gegn hamrömum fjand- skap allra annara flokka. Al- ,,AUt er bctra en íhaldið" / Alþýðublaðinu 1933 birtist grein eftir núv. framkvœmdarstjóra Al- þýðusambandsins, Jónas Guðmundsson. Þar stóð m. a.: „Ég skal taka það fram, að af tvennu illu, teldi ég miklu heppilegra að semja við íhaldið, en við Fram- sókn, ef Alþýðuflokk- urinn þyrfti á því* að halda, því þó seint gangi með það eina mál, sem Al- þýðufl. hefir unnið að með ihaldinu — kjördœmamál- ið — mjakast það þó í átt- ina, en af samvinnunni við l^Framsókn á undanförnum sárum er enginn sýnilegur ávöxtur, heldur svik á svik ofan, við hvert einasta mál, sem Alþýðufl. var nokkurs virði“. í kosningunum, sem fóru fram nokkru áður, hafði J. G. í samrœmi við þessar kenningar sinar gert bandalag við ann- an íhaldsframbjóðandann, í Suður-Múlasýslu, Magn- ús Gíslason sýslumann, að þeir yrðu kosnir saman af flokksmönnum þeirra en meðframbjóð- endur þeirra sviknir. Með þessu átti að fella þing- menn Framsóknarflokks- ins. Það tókst ekki, en þetta bandalag bar þó þann árangur, að þeir Jón- as og Magnús fengu saman 113 atkvœði! þýðuflokkurinn barðist gegn þeim í fyrstu, því þau myndu draga úr „vinnu við uppskipun og í pakkhúsum". Kommúnistar og íhaldsmenn hafa barizt gegn þeim fram á seinustu stundu. Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn, sem hefir bent á hina réttu leið til almennrar kauphækkunar. Hún er ekki sú, að hækka kaupið, því það leyf- ir ekki geta atvinnuveganna. Hún felst í því að minnka dýxtíð- ina. Á þessu kjörtímabili bæjar- stjórnarinnar hefir þessi stefna Framsóknarflokksins sýnt glæsi- legan árangur i verki. í fjöl- mörg ár hafa Framsóknarmenn ráðlagt reykvískum verkamönn- um að minnka dýrtíðina með kaupfélagsstarfsemi. For- sprakkar verkamanna hafa ver- ir þessu mótfallnir fram á sein- ustu ár. Reynslan af Kaupfé- lagi Rvíkur og nágrennis sann- ar hvorir hafi haft réttara fyrir sér í þeim efnum, Framsóknar- menn eða forsprakkar samfylk- ingarlistans, sem áður fyr hafa svívirt kaupfélögin í orði og verki. Framsóknarflokkurinn hefir í efstu sætum á lista sínum tvo þekktustu og hugkvæmustu at- t hafnamenn landsins, JónasJóns- S son og Sig. Jónasson. Enginn nú- (Framhald á 4. síðu.)

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.