Nýja dagblaðið - 29.01.1938, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 29.01.1938, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 29. JANÚAR 1938 NYJA DAGBLAÐIÐ 6. ÁRGANGUR — 22 BLAÐ KvvCÍGamla BíóO'.v'.íí- Landnáms- ■: hetjurnar ■: Stórfengleg og vel gerö am- I; erísk kvikmynd eftir kvik- H; myndasnillinginn Cecil B. de Mille. í Aðalhlutverkin leika ■« JEAN ARTHUR Í o8 í; GARY COOPER l’a i sínu allra bezta hlutverki, í; sem einn af hinum hug- ■“ djörfu og æfintýrafíknu ;! brautryðjendum Vestur- v heims. !« í Börn fá ekki aðgang. „■ :■ .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v M.s. Dronning Aíexandríne fer mánudaginn 31. þ. m. kl. 6 sfðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag fyrir kl. 3. Fylgibréf yfir vörur komi í dag, og í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. SKIPAAFGMEIÖSLA JES ZIMSEN Tryggvagötu — Sími 3025. Framkv. hitaveítunnar Framhald aj 1. stðu. a. m. k. eins og af Sogsláninu eöa 6%%, í umboðslaun vegna efniskaupa 2% (5% af % hlutum lánsins) og til eftirlitsmanna 3% af lánsupphæðinni. Ótalið hjá Pétri er svo 2% stimpilgjald. Sjá því allir, hversu miklu óhagstæð- ara þetta lán er en ríkislánið 1935. Það er líka fullvíst og auðséð á hin- um loðnu skrifum íhaldsblaðanna, að borgarstjórinn hefir enn enga fullnað- artryggingu fyrir því að lánið fáist. Ástæðan til þess er hin erfiða fjárhags- afkoma Reykjavíkurbæjar, sem gerði Jóni Þorlákssyni ófært að fá lán til Sogsvirkjunarinnar, nema með hjálp ríkisins. Reyndi Jón þó alla lánsmögu- leika til fullnustu, en Pétur leitaði að- eins eftir láni á einum stað með mikilli leynd og fór að öllu eins aulalega og frekast er hægt. Það er því alveg víst, að ekkert verð- ur úr þessari lántöku eða framkvæmd hitaveitunnar yfirleitt, nema andstæð- ingar íhaldsins komi til hjálpar eins og i Sogsvirkjunarmálinu. Framkvæmd hitaveitunnar verður því ekki til fulln- ustu tryggð, nema með ósigri íhaldsins í kosningunum á morgun. Baráttan jyrir notkun „heita vatns- ins“ var hafin og háð af Framsóknar- flokknum gegn vantrú Ihaldsverlcfrœð- inga og rógi íhaldsblaðanna um „heita staði". Framsóknarflokknum er bezt treystandi til að halda þessari baráttu áfram og tryggfa framkvœmd hita- veitunnar. Allir einlægir fylgismenn hitaveitunnar greiða því B-listanum atkvœði sitt og tryggja með því úr- slitavald Framsóknarflokksins í bœjar- stjórninni. Næturlæknlr er í nótt Ólafur Þorsteinsson, D-götu 4, sími 2255. Næturvörður er í lyfja- búðinni Iðunn og Reykjavíkur Apóteki. Benedikt Jónsson frá Auðnum, varð 92 ára í gær. Skaftfellingamót verður væntanlega haldið seinnihluta næsta mánaðar. Þeir, sem ætla að taka þátt í mótinu, eru beðnir að rita nöfn sin fyrir 5. febrúar á þátttökulista, sem liggja frammi í Parísarbúðinni, Banka- stræti, verzl. Vik, Laugaveg 52 og skrif- stofum byggingamanna, Suðurgötu 3. I matinn á kosningadagínn Dilkakjöf, Ærkjöt, Hangfið kjöf, Svið o. IL ^óð^æti. Kjötbúð Vesturgötu 16, símí 4769. | Lifir Vilmundur á | | 40 uurum á dag? | N J. J. sagði í útvarpinu að <? í< hann áliti heppilegt að <? << styrkþegar lifðu á einföld- <? um óbrotnum mat, án allra |< » eiturnautna, eins og land- j:< H læknir gerir. << f Alþbl. segir að J. J. vilji << færa dagsfæði styrkþega « <> niður í 40 aura. Eftir þessu :< << lifir Vilmundur á 40 aurum. :< » Fæði hans er sú eina fyrir- << jj< mynd, sem J. J. hefir sett << um frambærilega dags- u << eyðslu. j:< | Nú vaknar sú spurning: << f Álítur Alþbl. hættulegt fyr- | ir heilsu fólks að fylgja :| << fordæmí landlæknis? :< Skemmtííundir F ramsóknarmanna Framh. af 1. slðu. Auk þess voru sungin nokkur lög, þar á meðal Reykjavíkurljóð Einars Benediktssonar, sem Framsóknarmenn hafa bent á sem einskonar þjóðsöng Reykjavíkur, og virðist þegar eiga miklum vinsældum að fagna. Ræðumönnum var mjög vel tekið og yfirleitt skemmti fólk sér ágætlega, eins og æfinlega á skemmtunum Fram- sóknarmanna. Þegar Framsóknarvist var spiluð hér í fyrsta sinni — það var á Hótel Skjaldbreið fyrir nokkrum árum — var aðeins spilað á 6 borðum. Á Hótel Borg var í gærkveldi spiluð Framsókn- arvist á 96 borðum. Þátttakan hefir aukizt feikilega, og eins er um fylgis- aukningu Framsóknarflokksins. Fólk- ið þyrpist nú um hann, það hefir séð á störfum hans í landsmálum, að hann er eini flokkurinn, sem treystandi er til að ráða fram úr þeim vandræðum, sem nú steðja að Reykjavík. Þessi míkla aðsókn að skemmtunum .■.W.W 1*ÍA ".W.V ,w.v.v Aýja Ifio .■.■.■.■.■.■.■ í iiHættuÍeg^ 'í kona Mikilfengleg amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika í FRANCHOTT TONE !■ og ^ BETTE DAVIES, £ leikkonan fræga, sem Am- v ■II eríkumenn dáðst að sem £ ;! sinni fremstu karakter- ;! í leikkonum. í í „■ Aukamynd: «■ '■ ■■ !; Borah Mmeviteli !■ hinn heimsfrægi munn- hörpusnillingur og hljóm- t sveit hans leika nokkur !■ B ■“ fögur lög. *£ j£ Börn fá ekki aðgang. ■; v.w.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v Hóte! Borg Allír salírnír opnír í kvöldogannað kvöld uðeins Lottur, Framsóknarmanna, sýnir ljóslega að Reykvíkingar fylkja sér fast um Fram- sóknarflokkinn, og hafa fullan huga á að velta honum úrslitavald í stjórn bæjarins við kjörborðið á morgun. Kjörseðill við bæjarst|órnarkosnlngar í Reykjavik 30. janilar 1938. A-listl 1. Stefán Jóh. Stefánsson hæsiar.mfl. 2. Ársæll SigurÖsaon bókari. 3. Soffía Ingvarsdóttir húsfrú. 4. Jón Axel Pétursson framkvæmdastj. 5. Björn Bjarnason iðnverkamaður. 6. Héðinn Valdimarsson alþingismaður. 7. Einar Olgeirsson ritatjóri. 8. Haraldur Guðmundsson ráðherra. 9. Porlákur G. Ottesgn verkstjóri. 10. Katrín Pálsdóttir húsfrú. 11. Guðjón B. Baldvinsson akrifstofum. 12. Áki J. Jakobsson lögfræðingur. 13. Hallbjörn Halldórsson prentari. 14. Sigurður Guðmason verkamaður. 15. Stefán ögmundsson pnentari. 16. Kristín ólafsdóttir læknir. 17. Páll Þóroddsson verkamaður. o. s. frv. X B-listi 1. Jónas Jónsson skólastjóri. 2. Sigurður Jónasson forstjóri. 3. Jón Eypórsson veðurfræðingur. 4. Guðm. Kr. Guðmundsson akrifst.stj. 5. Eiríkur Hjartarson rafvirki. 6. Þórir Baldvinsson byggingarmeistari. 7. Eysteinn Jónsson ráðherra. 8. Hiimar Stefánsson bankaatjóri. 9. Steingr. Steinþórsson búnaðarmálastj. 10. Björn Rögnvaldsson húaasmíðameist. 11. Helgi Lárusson framkvæmdaatj. 12. Aðalsteinn Sigmundsson kennari. 13. Halldór Sigfússon skattstjóri. 14. Ólafur Þorsteinsson gjaldkeri. 15. Sigurður Baldvinsson póstmeistari. 16. Pálmi Loftsson forstjóri. 17. Stefán Rafnar skrifstofustjóri. o. s. frv. G-listi 1. Guðmundur Ásbjörnsson útgerðarm. 2. Bjami Benediktsson prófessor- 3. Jakob Möller alþingismaður. 4. Guðrún Jónasson frú. 5. Guðm. Eiríksson húsasmíðameistari. 6. Valtýr Stefánsson ritstjóri. 7. Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri. 8. Jón Björnsson kaupmaður. 9. Gunnar Thoroddsen lögfræðingur. 10. Pétur Halldórsson borgaratjóri. 11. Guðrún Guðlaugsdóttir frú. 12. Sigurður Sigurðsson akipstjóri. 13. Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur. 14. Sigurður Jóhannsson verzlunarmaður. 15. Ragnhildur Pétursdóttir frú. 16. Björn Snæbjörnsson bókari. 17. Marta Indriðadóttir frú. o. s. frv. D-listi 1. Óskar Halldórsson útgerðarmaður. 2. Jón Aðils verkamaður. 3. Ingibjörg Stefánsdóttir frú. 4. Sigurjón Sigurðsson a';ud. jur. 5. Teitur Finnbogason verzlunarmaður. 6. Friðþjófur Þorsteinsson bílstjóri. 7. Ásgeir Þórarinsson vicrzlunarmaður. 8. Ingólfur Gíslason verzlunarmaður. 9. Hákon Waage iðnverkamaður. 10. Haukur Þorsteinsson bílstjóri- 11. Lárus Karlsson verzlunarmaður. 12. Kristján Lýðsson- 13. Gísli Bjarnason lögfræðingur- 14. Kristján Kristófersson bílaviðgm. 15. Þorgeir Jóelsson vierkamaður. 16. Gísli Guðmundsson skipasmiður. 17. Svavar Sigurðsson verzlunarmaður. o. s. frv. verið kosinn. framan B. Þannig lítur kjörseðillinn út þegar B-listinn hefir KJóslð B- listann — SetJIð x fyrlr

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.