Nýja dagblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 08.06.1938, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ 40 miljónir króna er §á wara§jóður sem lands- menn eiga i liflryggingum þeim er dú eru i gildi. Líftryggingarfjelagið ,,Danmark“ er eign þeirra sem trygðir eru í fjelaginu. Allur hagn- aður starfseminnar rennur til hinna trygðu. Hver maður sem trygður er í fjelaginu hjer á landi, nýtur þess öryggis sem eignir fjelagsins hjer og erlendis veita. Enginn eyrir af því Enginn veit sína æfina fyr en öll er. fje, sem greitt er hjer í iðgjöld, fer út úr land- inu. Fjeð er ávaxtað hjer í lánum til.ríkis og bæjarfjelaga, lánum til styrktar landbúnaði og sjávarútvegi. Rekstur fjelagsins og starf- semi á íslandi gefur því hinum trygðu og þjóðinni í heild hin sömu hlunnindi og inn- lent líftryggingarfjelag væri. Líftryggingarfjelagið DANMARK STOFNAÐ 1872. Sökum þess hversu eignir fjelagsins eru orðnar miklar og starfsemi þess á allan hátt vel trygð, getur fjelagið greitt háan bónus. Af venjulegum tryggingum fyrir menn á aldrinum 15—42 ára, greiðir fjelagið 12% af tryggingarfjárhæðinni í eitt skifti fyrir öll, sem legst við tryggingarf járhæðina. Þannig hefir komið fyrir, að líftrygging, sem fallið hefir til útborgunar nokkrum mánuð- um eftir að hún gekk í gildi, hefir veri® greidd aðstandendum ásamt bónus er nam \2% af tryggingarfjárhæðinni. Bónusinn er hagnaður hinna trygðu af starfsemi fjelagsins. DANMARK er eitt öflugasta fjelag á Norðurlöndum í sinni grein. EIGNIR 76 MILJÓNIR ENGINN PENINGUR fer út úr landinu af því sem greitt er í iðgjöld. — LÍFIRYGGINGAR — Þórður Sveinsson & Co. h.f. Símnefni: KAKALI. Talsími 3701. IÐGJÖLD eru hvergi annarsstaðar lægri. Garnir Kaupum saltaðar, vel verkaðar garnir og langa úr kindum, kálfum, nautum og svmum. Garnastöðin, Reykfavík, Sími 4241. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að þeir, sem girða lóðir við götur bæjarins, skuli sækja um leyfi byggingarnefndar skv. 5. gr. byggingar- sampykktarinnar, og fylgi beiðninni útlitsmynd girðingarinnar með afstöðumynd, svo og lýsing á þeim girðingum, sem fyrir eru á næstu lóð. Reykjavik, 4. júni 1938. Byggingarfulltrúmn- RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM PRENTMYNOASTOFAN LEIFTUR Hafnarstræti 17, (uppi), býr til 1. flokks prentmyndir. Sími 3334 aðeins TLoftur. Bálfarafélag fslands. Skrifstofa: Hafnarstrœtt 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Simi 4658. Reykjavík - Akureyri alla mániKdaga, þriðjudaga og fiiiimtu- daga. —- Frá Akureyri sömu daga. — Afgreiðsla á Akureyri Bifreiðastöð Oddeyrar Bifreiðastöð Steindórs. Til brúðargjafa: Handskorinn kristall í miklu úrvali. Schramberg- er heimsfræga kunst Keramik í afar miklu úrvali. Schrftmberger Keramik ber af öðrú Keramik, sem gull af eir. K. EINARSSON & BJÖRNSSON. Seljum í heílum skrokkum írosið kjot af veturgðmlu íé. tsbúsið HERÐUBREIÐ Fríkirkjuveg 7, sími 2678. Nú eru aðeins 2 söludagar eftir. — Á föstudag verður dregið i 4. flokki. HAPPDRÆTTIÐ.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.