Nýja dagblaðið - 21.06.1938, Side 1
Hafið þér notað
BLITS
þvottaduft?
Reynið það í næsta
þvott, og þér sann-
færizt nm gæðin.
ID/^GfIBII/MDIHÐ
6. ár | Reykjavík, þriðjudaginn 21. júni 1938. 139. blað
ANN ÁLL
Síldveiðarnar í vikulokin
172. dagur ársins.
Sólaruppkoma kl. 2,02 Sólarlag kl.
10,57. Árdeglsháflæður 1 Reykjavlk kl.
10,45.
Næturlæknir
er 1 nótt KJartan Ólaísson, Lækjar-
götu 6B, síml 2614. Næturvörður er 1
Laugavegs og Ingólfsapótekl.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 10,00 Veðurfr. 12,00 Hádeglsútv.
15,00 Veðurfr. 19,10 Veðurfr. 19,20
Hljómpl.: Tataralög. 19,40 Augl. 19,50
Préttlr. 20,15 Erindi: Um plöntusjúk-
dóma, I. (Ingólfur Davíðsson, mag.).
20,40 Symfóníutónleikar: a) Symfónla
nr. 1, c-moll, Op. 68, eftir Brahms. b)
Lög úr óperum. 22,00 Dagskrárlok.
Stefán Guðmundsson
söngvari syngur í Gamla Bíó á
morgiin kl. 7,15. Reykvíklngar munu
fagna því, að fá tæklfæri tU að hlusta
á þennan fræga söngvara og ekki dreg-
ur úr eftirvæntingu manna að Harald-
ur Sigurðsson píanóleikari aðstoðar.
Strætisvagnar Reykjavíkur h.f.
auglýsa á öðrum stað hér í blaðinu
sérstakar ferðir um útjaðra bæjarins
og næsta nágrenni I austur átt. Fólk,
sem býr fyrir lnnan bælnn ætti að
kynna sér þessa auglýsingu vel, og
helzt að geyma hana.
Landsfundur kvenna.
Á sunnudaginn fluttl Þórður Eyjólfs-
son hæstaréttardómarl erindi um rétt-
arstöðu konunnar. Pulltrúar á fundln-
um eru mllll 50 og 60. Samsæti var
haldið á sunnudagskvöld og sátu það
allmargir gestir auk fulltrúanna, alls
um 70. Útvarpað var ræðum frá sam-
sætinu. í gær hófst fundurlnn með
messu 1 dómkirkjunni, séra Jón Auð-
uns messaði. Gengið var síðan til Al-
þinglshússins og þar setti formaður
Kvenréttindafélags íslands, Laufey
Valdimarsdóttir, fimdinn.
Farþegi varð bráðkvaddur
um borð á M.s. Dronnlng Alexand-
rine á laugardagskvöldið skömmu áður
en sldplð lagðist hér að bryggju, en
það var að koma frá Norður- og Vest-
urlandlnu. Farþeginn hét Jóhannes
Þórðarson og var áður póstur á ísa-
flrðl.
Sundmeistaramótið
heldur áfram i kvöldi kl. 8Í4 í Sund-
höllinni. Er það síðasta kvöid mótsins.
Verður þá keppt í 400 metra bringu-
sundi karla, 200 metra bringusundi
kvenna, 100 metra bringusundl drengja
innan 16 ára og 1500 metra frjáls að-
ferð karla.
SIQURGEIR ÁRSÆLSSON
úr Ármanni. Hann er mjög efnilegur
hlaupari, varð til dæmis íyrstur bæði
1 800 m. og 5000 metra hlaupi á sunnu-
daginn.
Italir vílja hraða
íramkvæmd brezk-
ítalska sáttmálans
Þeir parfnast ensks
fjármagns vegna
Abessíníu og viður-
kenningu Breta og
Frakka á yiirráðum
sínum par
Samkvæmt útvarpsfréttum frá
London i gærkveldl fór Clano utanrík-
isráðherra ítala á fund enska sendi-
herrans i Róm í gærmorgun og til-
kynntl honum að italska stjórnin
óskaði eftir að brezk-italski sáttmál-
inn gengi sem fyrst i gildl.
Enska stjómin setti það skilyrði 1
öndverðu, að hún samþykkti ekkl
sáttmálann fyr en ítölsku sjálfboða-
llðamir hefðu verið fluttlr frá Spáni
og Ítalía lýst því greinilega yflr, að
hún ætlaði ekki að ná sórstökum yílr-
ráðum þar i landi.
Vlrðist þessi tilkynning Ciano þvl
benda tll að ítalska stjómin ætll að
gera alvöru úr heimflutningl ítölsku
sj álfboðaliðanna.
Það sem veldur þessari framkomu
stjórnarinnar eru fyrst og fremat fjár-
hagsörðugleikarnir 1 Abessinlu, sem
gera henni óhjákvæmilegt að íá brezkt
fjármagn til framkvæmda þar og
formlega viðurkenningu Breta og
Prakka á yfirráðum ítala 1 Abesslnlu,
þvi það myndl gera þelm stórum auð-
veldara að friða landið. Herkostnaður
ítala á Spáni er þeim líka þungur
baggi, en hagnaðurinn vafasamur.
Meðal hinna spönsku fylglsmanna
Prancos fer andúðin gegn ítölum stöð-
ugt vaxandl, enda eru Spánverjar
taldlr einn sjálístæðasti þjóðstofn í
heimi og manna ólíklegastlr til að
þola erlenda Ihlutun um mál sín.
Aðrar útvarpsfréttir frá Spáni eru
þessar:
Eftirlit með
loftáráisum.
AðstoSarmaður brezka utanrikis-
málaráðherrans, Mr. Buttler, tilkynntl
í gær 1 neðrl málstofu brezka þings-
ins, að undirbúningi væri loklð, að
sendingn hlutlausrar rannsóknamefnd
ar, sem færi til þeirra staða á Spánl,
sem yrðu fyrir loftárásum, tll þess' að
rannsaka hvort að þar v.æru nokkur
hernaðarvirki, sem réttlættu áráslna.
í nefndinnl verða Norðmenn, Bretar
og Svíar.
Uppreisnarmenn undlrbúa
allsherjarsókn, áður en
ítalarair fara heim.
Sagt er að uppreisnarmenn haldi
nú uppi ákafrl sókn við Teruel-
Sagunto-veglnn og suður af Castellon.
Uppreisnarmenn játa, að stjómin
haíl látlð hefja þarna gagnsókn með
óvenjulegum ákafa og telur stjómin
að sókn uppreisnarmanna suður af
Oastellon hafl verlð stöðvuð. Menn
sem fylgjast vel með styrjöldinni telja
að síðustu ráðstafanir uppreisnar-
Aílinn var þá
orðinn 20 þús.
hl. meiri en í
fyrra
Samkvæmt heimild Fiski-
félags íslands var bræðslu-
síldaraflinn síðastl. laugar-
dagskvöld orðinn 48.942 hl.,
en var á sama tíma í fyrra
29.856 hl.
Alls voru um 50 skip þá búin
að leggja afla á land, en mörg
hafa bœzt við slðan. ÖII skipin,
sem fara á veiðar, eru þó ekki
komin út enn, og er þvi enn ekki
séð, hversu mörg þau verða, en
útlit er fyrir að þau verðl ekki
færri en í fyrra.
Eftir verksmiðjum skiptist
aflinn þannlg:
Rikisverksm., Sigluf. 29.713 hl.
Rauðka, Sigluf. 3.060 —
G-rána, Sigluf. 637 —
Dagverðareyrarverksm. 920 —
Hjalteyrarverksm. 11.687 —
Krossanesverksm. 2.925 —
AFLAHÆSTU
SKIPEN.
Um helgina höfðu þessi sklp
orðið mestan afla:
M.s. Stella ............ 1728 mál
M.s. Grótta ............ 1721 —
E.s. Andey ............. 1254 —
M.s. Geir goði..... 1115 —
M.s. Huginn ni..... 1106 —
E.s. Venus..... 1104 —
M.s. Soll deo gloria . . 1099 —
E.s. Freyja ............ 1051 —
M.s. Jón Þorláksson 1033 —
M.s. Huginn n...... 966 —
E.s. Rifsnes ............ 940 —
E.s. Sigríður... 895 —
M.s. Garðar ............. 877 —
M.s. Huginn 1............ 835 —
M.s. Minnie ............. 805 —
E.s. Hringur.... 794 —
E.s. Bjarnarey...... 788 —
M.s. Sleipnir ........ 788 —
E.s. Skagfirðingur .. 768 —
M.s. Sæhrfmnlr .... 730 —
í fyrradag barst talsvert mikil
sild á land, en 1 gær var frekar
slæmt veiðiveður.
manna bera vott um að þelr séu að
undirbúa allsherjarsókn sem mlði að
þvi að snelða stórt land af þeim hluta
Spánar, sem stjómln heíir á valdi
sínu. FÚ.
Fimm ný sundmet
Sundmeistaramót L S. í. stendur nú
yfir hér i Sundhölllnni. Þátttakendur
i mótinu eru 76. Frá Sundfélaginu
Ægi 37, frá Gllmufélaginu Ármanni
24, frá Knattspymufélagi Reykjavikur
12, frá U. M. F. Reykdæla 2 og frá
Sundíélaginu Gretti 1 Bjamarfirði 1.
Mótið hófst á sunnudaginn kl. 4 i
SundhölUnnl. Úrslit þá urðu sem hér
segir:
100 metra frjáls aðferB karla. Fyrst-
ur varð Jónas Halldórsson Æ. á 1 min.
3,8 sek., sem er nýtt met. Gamla met-
ið, sem hann átti einnig, var 1 mín.
4 sek. Annar varð Logi Einarsson Æ.
1 mln. 5,8 sek. og þriðji var Halldór
Baldvinsson Æ. á 1 min. 6,5 sek. í
þessu sundl tóku þátt 6 keppendur og
syntu þelr allir vegalengdina á mlnni
tlma en 1 min. og 9 sek. Er það ágætur
árangur.
200 metra bringusund. karla. Fyrstur
varð Ingi Sveinsson Æ. á 3 mín. 4,8
sek., sem einnig er nýtt met. Gamla
metið, 3 mln. 5 sek. átti hann sjálfur.
Annar var Jóhannes Björgvinsson Á.
á 3 min. 13 sek. og þrlðji Esra Péturs-
son Æ. á 3 mín. 20,7 sek.
25 metra frjáls aðferB, telpur innan
12 ára. Fyrst var Margrét Vlkar 24,0
sek„ önnur Slgrlður Guðmundsdóttir
K.R. 24,4 sek. og þriðja Halldóra Ein-
arsdóttir Æ. 24,5 sek.
100 metra frjáls aðferð, konur. Fyrst
var Ragnh. S. Steingrímsdóttir Æ. á
1 mín. 31,3 sek. önnur Þórunn Kjart-
ansdóttir Æ. á 1 mín. 40,7 sek. og
þriðja Alda Hansen Æ. á 1 mln. 50,2
sek.
50 metra bringusund, drengir innan
14 ára. Fyrstur var Einar Steinarsson
Æ. á 45,4 sek., annar Ámi Kristjáns-
son Æ. á 45,4 sek. og þriðjl Randver
Þorsteinsson Á. á 45,6 sek. Þeir Einar
og Ámi syntu sixm i hvorum riðli
og náðu sama tlma 45,4 sek. Vom þeir
síðan látnlr synda saman og syntu þá
aftur á sama tlma báðir 44,3 sek„ en
þó var Einar aðeins greinanlega á
undan.
4x50 metra boösund. i þvi sundi
tóku þátt fimm sveitir, þrjár frá Ægi,
ein frá K. R. og etn írá Ármanni.
Úrsllt urðu þau, að fyrst varð K.R.
á 2 min. 9,4 sek„ önnur B-sveit
Ægis á 2 mín. 10,6 sek. og þriðja C-
sveit Ægis á 2 min. 16,9 sek. A-svelt
Ægis og svelt Ármanns voru báðar
dæmdar úr leik. Timl A-sveitar Ægis
var 1 mín. 56,6 sek„ en Ármanns 2
mln 3,5 sek. A-sveit Ægis settl slðar
utan dagskrár nýtt ísl. met 1 min. S8J
sek. Gamla metlð, sem Ægir áttl, var
1 min. 58,6 sek.
SundmeistaramótiS hélt áfram 1
gærkvöldl kl. 8í6. Var þá keppt i eítlr-
töldum sundum:
400 metra frjáls aöferð karla. Fyrst-
ur varð Jónas Halldórsson Æ. á 5 min.
10.7 sek„ sem er nýtt met. t þessu
sundi setti Jónas einnig met í 200
metrum, frjáls aðíerð, 2 mln. 26,7 sek.
Gamla metið í 400 metrum var 6 mín.
12.7 sek., en í 200 metrunum 2 mín.
29,4 sek. Annar varð Logi Einarsson
Æ.á 5 min. 32,9 sek. og þriðji Halldór
Baldvlnsson 6 min. 54,6 sek.
50 metra bringusund, stúlkur Innan
14 ára. Fyrst varð Steinþóra Þóris-
dóttir U. M. F. Reykdæla á 47,2 sek„
önnur Hulda Jóhannsdóttir Á. á 48 sek.
og þriðja Valgerður Júllusdóttir Æ. á
48.7 sek. (Framh. á 4. síðu.)
ÍÞRÓTTAMÓTIÐ
Nýtt met í hástökki
íþróttamótið, sem halda átti
17. júní, en þá frestað vegna
veðurs, var haldið 1 fyrradag.
Veður var enn afleitt, rigning
mestan hluta dagsins, og mátti
heita ófært veður & stundum.
íþróttamótið hófst með þvi að
Noregsfaramir, úrvalsflokkur
kvenna úr Ármanni, sýndu
fimleika undir stjórn Jóns Þor-
steinssonar. Tókst það prýði-
lega, eins og vænta mátti, og
var stúlkunum klappað óspart
lof I lófa.
íþróttakeppnin hófst með
hundrað metra hlaupi. Þátt-
takendur í því voru 7. Úrslit
urðu þau, að fyrstur várð
Sveinn Ingvarsson K. R. á 11,8
sek. (hljóp I undanrás á 11,7),
annar Baldur Möller á 12,00
sek., (hljóp í undanrás á 11,9)
og þriðji Haukur Claessen K. R.
á 12, 02 sek.
Meðan á hundrað metra
hlaupinu stóð, var einnig keppt
í spjótkasti. Keppendur í þvi
voru fjórir. Lengst kastaði
Kristján Vattnes K. R. 58,54 m„
annar varð Anton B. Björnsson
K. R. 41,95 m. og þriðji Sigurð-
ur Júlíusson Ármann, kastaði
40,95 m. Metið i spjótkasti er
58,78 og var Vattnes því ekkl
langt frá því.
Hástökkið fór fram næst á
eftir spjótkastinu. Keppendur í
því voru fimm. Hæst stökk
Sigurður Sigurðsson K. V. 1.82,5
m. og er það nýtt met. Má það
kallast vel af sér vikið, að setja
met I því veðri, sem var á
sunnudaginn. Gamla metið var
1,81 og setti Sigurður það 1936.
annar Baldur Möller Á. á 12,00
Fimleikafélagi Hafnarfj&rðar,
stökk 1.65 og þriðji Sigurður
Gislason Fimleikafél. Hafnarfj.
stökk 1,55.
Þá var 80 m. hlaup fyrir
stúlkur. Fyrst varð Helga Helga-
dóttir K. R. á 11,7 sek., önnur
Ragna Böðvarsdóttir Á. á 11,8
sek. og þriðja Lára Sumarliða-
dóttir Á. á 12,00 sek.
Svo kom langstökkið. Þátt-
takendur voru fjórir. Lengst
stökk Sig. Sigurðsson K. V. 6,31
m„ annar Varð Georg L. Sveins-
son K. R. 6,26 m. og þriðji Jó-
hann Bernhard K. R. 6,13 m.
Jóhann Bemhard er ungur og
efnilegur íþróttamaður. Tók
hann þama á sunnudaginn
þátt í mörgum lþróttagreinum
og náði góðum árangri, þótt
Annar varð Guðjón Sigurjónsson
ekki kæmist hann allsstaðar í
viss, að síðar heyrist nánar frá
honum.
5000 metra hlaup. Þátttak-
endur áttu að vera sjö, urðu
fjórir til að byrja með, en einn
gafst þegar upp.
(Framhald á 4. siðu.)