Nýja dagblaðið - 23.06.1938, Síða 1
S Ó L SKINIÐ
ER KOMIÐ.
|| Nita crem og Nita olíur veita
sólarljósinu inn í húðina og
hjálpar því til þess að gera húð
yðar hrausta, brúna og íagra.
í
ID/\&IBILf\iÐIHÐ
6. ár
Reykjavík, fimmtudagnrinn 23. júni 1938.
141. blað
ANNALL
174. dagur ársins.
Sólaruppkoma kl. 2,03. Sólarlag kl.
10,50. Árdeglsháflœður í Reykjavík kl.
0,35.
Veðurútlit í Reykjavík:
Norðvestankaldl og bjartvlðrl. Geng-
ur sennUega í suðurátt og þykknar upp
með nóttunnl.
Næturlæknir
er í nótt Kristj án Grímsson, Hverfís-
götu 39, sími 2845. — Næturvörður er
í Laugavegsapóteki og Ingólfsapóteki.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvik: Mosfellssv.-, Kjalamess-,
Reykjaness-, Ölfuss- og Plóapóstar.
Hafnarfj. Seltjamarnes. Þrastalimdur.
Laugarvatn, Brelðafjarðarpóstur,
Norðanpóstur, Dalapóstur, Barða-
strandarpóstur, Laxfoss til Borgarness,
Pagranes til Akraness, Þingvellir,
Fljótshlíðarpóstur, Esja til Glasgow-
Til Rvíkur: Mosfellssv.-, Kjalamess-,
Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar.
Hafnarfj. Seltjamarnes. Þrastalundur.
Pagranes frá Akranesi. Laxfoss frá
Borgamesi, Laugarvatn, Þingvellir.
Þykkvabæjarpóstur, Norðanbílpóstur,
Breiðafjarðarpóstur, Strandasýslupóst-
ur, Barðastrandapóstur, Kirkjubæjar-
klausturpóstur, Brúarfoss frá Akur-
eyri.
Dagskrá útvarpsins:
10.00 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp.
13,00 Guðsþjónusta í dómkirkjunni.
Setning synódus (prédikun: séra Hall-
dór Kolbeins, prestur að stað í Súg-
andafirði. Pyrlr altari: séra Priðrik
Rafnar, vígslubiskup, Akureyri). —
15.00 Veðurfr. 19.10 Veðurfr. 19.20 Les-
in dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómpl.:
Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Frétt-
ir. 20,15 Prá útlöndum. 20,35 Synódus-
erindi i Dómkirikjunni: „Næsti áfang-
inn“ (Ásmundur Guðmundsson próf.).
21,25 Hljómplötur: Cellólög. 21,35 Ein-
söngur (úr Dómkirkjunni): Andleg
lög (ungfrú Elsa Sigfúss. Við orgel-
ið: Páll ísólfsson). 22,00 Dagskráx-
lok.
Landsfundur kvenna.
Á fundinum í fyrradag var rætt um
samvinnumál kvenna og kosin sérstök
nefnd til að gera tillögur um það mál.
Um kvöldið flutti Baldur Johnsen
læknir mjög fróðlegt erindi um nota-
gildi íslenzkra fæðutegunda. — í gær
var rætt um atvinnumál og nám
kvenna o. fl. Um kvöldið flutti Lud-
vlg Guðmundsson ýtarlegan fyrirlest-
ur um atvinnumál unglinga. — í dag
heldur fundur áfram og í kvöld verða
fulltrúarnir i boði forsætisráðherra.
Drengjamót Ármanns
í frjálsum íþróttum (innanfélags)
verður haldið laugardaginn 2. júlí og
sunnudaginn 3. júlí í Jósefsdal. —
Mótið er fyrir drengi á aldrinum 12—
15 ára og 16—10 ára. Keppt verður 1
hlaupum, stökkum og köstum. Dvalið
verður í skíðaskála félagsins sunnu-
dagsnóttina. Keppendur gefi sig fram
við Þórarinn Magnússon, varaformann
Ármanns, Prakkastíg 13.
Aðalfundur
Læknafélags íslands hefst í dag kl.
4 í Kaupþingssalnum.
LAUGE KOCH
gengur aaeð sigri
af hólmí
EINKASKEYTI FRÁ KHÖPN:
Hæstaréttardómur er nú falinn i
máli þvi, er dr. Lauge Koch höfðaði
gegn 11 jarðfræðingum. Dómurinn
lítur svo á að rit jarðfræðinganna hafi
ekkert það inni að halda sem viðkoml
mannorði Kochs sem visindamanns og
brjóti þess vegna ekki í bága við lög.
HinBvegar telur dómurinn að ályktun
jarðfræðinganna á aðalfundi land-
fræðlfólagslns og skrif þeirra til blað-
Ráðagerðír Þjóðverja og Itala
um nýtt ríkjasamband
Fyrírkomulag þess á
að líkjast brezka
heimsveldinu
Þýzkir og ítalskir fjár-
málamenn vinna nú að því
af miklu kappi að undirbúa
nýtt fjárhagslegt ríkjasam
band, sem svipi að ýmsu
leyti um fyrirkomulag til
brezka heimsveldisins. í því
eiga að taka þátt, auk
Þýzkalands og ítalíu, ýms
ríki í Mið- og Suður-Evrópu
og Spánn. Síðar er ætlast til
að Japan gangi einnig í
bandalagið.
Þessi fyrirætlun hefir verið
rædd nokkuð í þýzkum fjár-
málablöðum undanfarnar vikur.
Af þeim skrifum má marka, að
ætlast er til að smáríkin í Suð-
ur-Evrópu, sem framleiða hrá-
efni, séu í svipuðu fjárhagslegu
sambandi við Þýzkaland og sam-
veldislöndin eru við England.
Jafnframt komi ríkin sér sam-
an um vlðtækar tollaívilnanir,
sameiginlegar aðgerðir 1 geng-
ismálum o. s. frv.
Manchester Guardian telur að
ætlast sé til að niu ríki verði
stofnendur þessa bandalags, en
það eru Þýzkaland, Ítalía,
Spánn, Albanla, Ungverjaland,
Jugoslavía, Bulgaría, Grikkland
og Danzig. Þetta rikjasamband
ætti að geta orðið tiltölulega
fjárhaglega sterkt og yrði sjálf-
bjarga um næstum öll hráefnl,
nema einstaka málma.
Öðrum ríkjum á að vera
greiður aðgangur I bandalagið
og mun þar fyrst og fremst átt
við Japan eða Yenlöndin, sem
talað er um í þýzkum blöðum,
en þ. e. Japan og þeir hlutar
Kínaveldis, sem nú liggja undir
Japani. Tyrkland, Pólland og
Rúmenía eru líka oft nefnd í
þessu sambandi og Portúgal,
ásamt nýlendum, er venjulegast
talinn sjálfsagður þátttakandi.
Örðugasta tálmun í vegi þessa
nýja bandalags er Tékkósló-
vakía og viðskipti Breta við þessi
lönd. Einkum hefir verið mikill
kurr i þýzkum blöðum út af
hinum nýja viðskiptasamningi
Breta og Tyrkja.
amm í sambandi við þá ályktun hafi
verið ærumeiðandi fyrir dr. Koch, án
þess að ummælin væru réttlætt og
dæmir því rétturinn jaröfræðingana
til þess að borga allan málskostnað
fyrir báðum réttum, eða alls 2000 kr.,
en ómerkir ummælin. FÚ.
PER ALBIN HANSON,
PER ALBIN:
Um samvínnu
stjórnmálaflokkanna
EINKASKEYTI FRÁ KHÖFN:
Á pólitískum fundi, sem nýiega var
haldinn i Sviþjóð, flutti forsætisráð-
herrann Per Albin Hanson, ræðu, þar
sem hann sagðl meðal annars:
,,Ekkert gætl verið mér kœrkomn-
ara eða gleðilegra, en að geta safn-
að öllum flokkum saman um það að
byggja upp betri Svíþjóð, og með
þetta takmark fyrir. augum hefi ég
holdur kosið að lelta samvinnu við
ihaldsflokkinn, þar sem þvi var við-
komið, heldur en að ráðast á hann".
— FÚ.
Tveímur enskum
skipum sökkt
í gær
Ordrómur um að
þriðja skipinu
hafi verið sökkt
Snemma í gærmorgun var tveimur
brezkum kaupíörum sökkt með
sprengjuárás rétt utan við hafnar-
mynnl Valencia. Annað þessara sklpa,
„Thortness" sökk á 10 mlnútum, eftir
að hafa orðið fyrir sprengju, sem
Nerki eg nýjung
í húsagerð
Við vegamót Hafnarfjarð-
arvegar og nýbýlavegarins
að sunnan í Fossvogi er
verið að smíða íbúðarhús af
nýrri gerð. Eigendur húss-
ins eru fegðarnir Jón Ein-
arsson og Þorkell Jónsson
frá Leynimýri.
Húsið smíðar Kristján Gunn-
arsson húsasmiður á Þvervegi
14 I Skerjafirði og er hann höf-
undur að húsgerðinni. Múrsmíði
annast Erlendur Einarsson múr-
arameistari í Reykjavik.
í gær var blaðamönnum boðið
að skoða húsið. Til að sjá litur
það út eins og steinhús, en þeg-
ar inn kemur, þar sem verið er
að smíða, sér maður að svo er
ekki. Húsgrindin er úr timbri.
Stoðir 4X2 þm.með 45—50 cm.
millibili með lágréttum binding-
um á milli, 3 í vegghæðinni. Ut-
an og innan á grindina er þanið
vanalegt stórriðið griðingarnet
og veggirnir síðan þaktir utan
og innan með 5 cm. þykkum
reiðingstorfum. Veggirnir eru að
utan þaktir tjörupappa, sem er
þéttnegldur í borðrenninga, sem
negldir eru utan á stoðirnar,
síðan eru veggimir múrhúðaðir
utan á venjulegan hátt. Innra
borð veggjanna er og múrhúðað.
Einangrun útveggjanna eru þvi
2 torflög 5 cm. þykk og lofthólf
i milli þeirra um 10 cm. að þver-
máli. Er þetta óvanalega góð
einangrun, þegar litið er á, að
kastað var úr flugvél, sem flaug lágt
yfir skipin. Tuttugu og fimm af áhöfn-
inni tókst að kornast á brott á löskuö-
um báti, en sklpstjórinn og nokkrir
aðrir hentu sér í sjóinn með björg-
unarbelti. Einn mann, kfnverskan,
vantar af skipshöfninni, og er haldið
að hann hafi drukknað.
Sklpstjóranum af „Thortness" var
bjargað af grísku skipi, eftir að hann
lagði úr Valencia-höfn i fyrrakvöld.
klukkustundlr, en þetta gríska skip
var fyrir nokkru komið i eign brezkra
manna. Litlu síðar var ráðizt á það og
kastað á það tveimur eldsprengjiun.
Kviknaði þegar i skipinu og sökk það
á tvelmur klukkustundum. Allir menn
komust lífs af. Pulltrúi frá hlutleysis-
nefndinni var um borð í báðum sklp-
unum.
Orðrómur gengur um að þrlðja
brezka skipinu hafi verið sökkt í gær,
og er það sklpið „Droxinian" en það
hafðl verið að velkjast í sjónum í þrjár
— PÚ.
11 cm. torflag einangrar svipað
og 25 sm. þykk vikurplata. Skil-
rúmsveggir eru af sömu gerð og
útveggir nema að í þeim er ekk-
ert loft bil heldur torfið felt inn
í grindina, en torflagið þó tvö-
falt milli íbúða og að útigangi.
Skilrúmin eru múrhúðuð. Þak er
af svipaðri gerð og ytra borð út-
veggja. Stórriðið girðingarnet
þanið ofan á sperrurnar, torfið
lagt ofan á það milli renninga
sem negldir eru á sperrurnar
síðan þakið með tjörupappa og
múrhúðað yfir hann. Þar ofan á
þaninn strigi, sem límdur er í
múrhúðina með 8—10 mm.
þykku jarðbikslagi, í það má svo
strá ýmislega litum sandi. Loft-
ið í húsinu er steinsteypuhella
3 y2 cm. þykk, sem steypt er í
grófriðið girðingarnet, sem fest
er upp í bitana og eru þeir þétt-
ir en grannir úr járnbentri
steypu.
Verður því húsið fullgert
steinklætt innan í hólf og gólf.
Gluggakarmar eru steyptir í 10
cm. þykka járnbenta stein-
steypuumgerð og á henni stein-
steypt vatnsbretti neðan við
gluggana. Steinsteypt járnbent
þakbrún er utan um þakið og í
henni þakrenna. Húsið er í 1
hæð með valmaþaki og stein-
steypukjallari undir % þess.
Stærðin er 9XHVi Á stofu-
hæð eru 5 herbergi og 2 eldhús,
2 gangar, baðherbergi og salerní.
„Hvað kostar þetta hús full-
gert?“ spyrjum vér Kristján.
„14—15 þúsund krónur með
raflögn og öðrum þægindum",
segir hann. „En mundi kosta kr.
25.000,00 úr timbri, járnvarið og
kr. 27.000,00 byggt úr steini eftir
vanalegum smíðaútreikningi hér
í Reykjavík.”
,X hverju liggur sá stóri verð-
munur?" spyrjum vér. „Aðalega
í sparnaði á erlendu efni," svar-
ar Kristján, t .d. kostar þessi
steinsteypuplata neðan á loft-
inu með öllu, um kr. 450,00, en
timburklæðing með múrhúðun
um kr. 800,00. Efnið í þakið telst
mér til að muni kosta kr. 600,00,
en væri það járnvarið timbur-
þak, mundi efnið I það kosta um
kr. 1200,00.“
„Hvar fenguð þér reiðings-
torfið?“
„Frá Kaupfélagi Eyfirðinga,
það var ekki til annarsstaðar
þurrt og svona skorið í vetur,
þegar byrjað var að byggja hús-
ið. Annars mun reiðingstorf
vera nægilegt í flestum sveitum
landsins.“
(Framhald á 4. tiSu.)