Nýja dagblaðið - 31.08.1938, Side 4
REYKJAVÍK, 31. ÁGÚST 1938.
NYJA DAGBLAÐIÖ
6. ARGANGUR
199. BLAÐ
G A M L A B 1 Ó
Söguleg, rússnesk kvik-
mynd um frelsishetju
Rússa í byltingunni 1917—
1919.
Aðalhlutverkin leika rúss-
neskir úrvalsleikarar.
Sýnd kl. 9.
Kjötlögin
og framkvæmd þeirra
(Framhald af 3. síðu.)
á það enn. Hér er því ekkert mál,
sem Sigurður þarf að heyra álit
ráðherra um. Fyrst er að vita
hvort hann getur fengið bænd-
urna sjálfa ril að óska eftir
slátrunarleyfi í Furufirði. Með-
an hann getur það ekki, og með-
an þeir gera það ekki, þá talar
Sigurður fyrir daufum eyrum,
talar nánast við sjálfan sig, um
ímyndaðan vilja bænda.
Og það er helst á honum að
skilja, að Dýraverndunarfélagið
eigi að taka í taumana og þvinga
bændurna fyrst til að sækja um
heimaslátrunarleyfi og kjöt-
verðlagsnefnd svo til að veita
þeim það. En væri nú ekki eðli-
legra að viðkomandi gerðu það
sjálfir ótilkvaddir af því að þeir
finndu þörfina?
Loks endar Sigurður með því
að telja kjötverðlagsnefnd og
fjárpestina þyngstu plágur sauð-
fjáreigenda hér á landi. Eg er
ekki alveg viss um hvort það eru
aðrir en Sigurður, sem jafna
þessu saman. Sannanlega hefir
útborgað kjötverð til bænda ver-
ið hærra vegna starfs kjötverð-
lagsnefndar, bað er árangurinn
af hennar starfi. Eg held að
bændur sem hafa misst vegna
pestarinnar finnist hún hafa
sýnt sér annan árangur. Og eg
hygg líka að Sigurður sjái hann.
Því þó hann hafi í sínum lands-
kunnu mosagreinum sýnt meiri
fyrirlitningu á bændastétt lands
ins, en velflestir sjálfstæðismenn
þá ætla ég þó ekki að fyrirlitn-
ingin á þeim gangi svo langt að
hann ekki sjái hvað þeim er
hagur og hvað ekki. Og það
reikningsglöggur er hann að
hann sér 5—15 aura mun á
kjötverðinu.
Eg hryggist af því, vegna Sig-
urðar sjálfs, að hann skuli verða
vís að því að segja ósatt þegar
hann telur sig vera að fræða
aðra. En ég gleðst yfir þessu
vegna framgangs málefnanna,
sem Sigurður á að berjast fyrir.
Dæmin gegn um aldirnar hafa
alltaf sýnt að þeir menn missa
traust, sem ekki geta sagt satt
frá, og það þykir mér gott, vegna
málefnanna, að Sigurður missir
traust og hefir engin áhrif með
skrifum sínum. Það er raunar
langt síðan hann missti það
hjá bændunum og sveitafólkinu,
en hann missir það líka hjá hin-
um, og er það vel farið. Ef til
vill auðnast honum þar á eftir
að lifa það lengi, að hann geti
bætt ráð sitt áður en vistaskipt-
in koma.
28. ágúst 1938.
Jarðsettur 35 árum
{yrir andiátið
(Framhald af 2. slðu.)
sér til torgs eins, fjölfarins; þar
sat hann og gaumgæfði vegfar-
endur með háðslegu glotti á vör-
unum. Hann anzaði aldrei þótt
á hann væri yrt og brátt festist
við hann nafnið „hans þögla
hátign.“
Enginn lagði hinn minnsta
trúnað á það, að hann hefði
nokkru sinni verið bankamaður,
en langflestir þykjast þess full-
vissir, að hann hafi verið her-
foringinn, sem hvarf úr tölu lif-
enda með dularfullum en óskýrð
um hætti fyrir löngu síðan.
Beztu kolín
ÍAA
Maðurinn minn og bróðir okkar
Stefián Þórarinsson
firá Valþjófisstað
andaðist á Landsspítalanum p. 29. p. m.
Margrét Sveinsdóttir.
SÍgríður Þórhalla og Bryndis
Þórarinsdætur.
GEIR H. ZDEGA
Símar: 1964 og 4017.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður
og ömmu
Guðrúnar Björnsdóttur
fer firam frá Fríkirkjunni, og hefst með
bæn firá heimili hennar, Bergstaðastr. 11
á morgun, (fiimmtud. 1. sept.) kl. 2 e. h.
F. h. vina og aðstandenda
Guðni Einarsson.
Vegna jarðarfiarar verður
lokað allan dagínn á morgun
(fiimmtudagfínn 1. sept. 1938).
Kolaverzlun
Guðna Eínarssonar & Eínars.
X V J A B f Ó
Dularfulla
ílugsveitín
Amerísk stórmynd í 2 köfl-
um, 24 þáttum, óvenjulega
spennandi og viðburðarík.
Aðalhlutverkin leika:
Jack Mulhall,
Bob Steele,
Luc le Brown o. fl.
Fyrri hluti sýndur í kvöld.
Börn fá ekki aðgang.
Htnnði
VANTAR 2—3 HERBERGJA
ÍBÚJ). Þórhallur Friðfinnsson,
klæðskeri. Símar 2888 og 3423.
- Kaup og sala -
Kopar
keyptur í Landssmiðjunni.
Bálfarafélag fslands.
Skrifstofa: Hafnarstrœti 5.
Félagsskirteinl (æfigjald) kosta 10 kr.
Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100
krónur, og má greiða þau í fernu lagi,
á einu ári. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu félagsins. Sími 4658.
Úrvalsrítgerðir
Jónasar Jónssonar
Fyrsta bíndi ritgerðasafnsins kemur út
í haust. — Gerist strax áskrifiendur.
Umboðsmenn í hverju byggðarlagi. —
Einnig geta menn sent pantanir árit-
aðar: Jón Helgason, pósthólfi 961,
Reykjavik, eða snúið sér til afigreiðslu
Tímans —
Bókin kostar fiyrir áskrifiendur 5 kr.
óbundin, en 7,50 í bandi.
Þetta verða beztu bókakaup ársins.
í HEILDSÖLU:
j| kjjjt afveturgömlufé
Ishúsið HERÐUBREIÐ
Fríklrkjuveg 7. — Sími 2678.
. ............... ■ ■ ■ ■■■■■■/
wwmðwv.w.v.w/.v.w.v.v.w.w.'.w
ww.v.v.vwAVAróðmmvAw.w.w.■.%■/
THE WORLD'S GOOD NEWS
will come to your home every day through
THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR
An International Daily Newspaper
It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monltor
does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them,
but deals correctively with them Features for busy men and all tho
family, including the Weekly Magazine Section.
The Christian Science Publishing Society
One, Norway Street, Boston, Massachusetts
Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for
a period of
1 year $12*00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00
Wednesday issue. <ncluding Magazine Section: 1 year $2.60. 6 issues 25c
Name___________
Address________
Samþle Coþy on Request
Nýtízku kjólatölur
— á 12 aura, 15 auna, 25 aura, nýkomnar. —
K. EINARSSON & BJÖRNSSON
Bankaslrætl 11.
Kjötverzlanir
Seljum hreinsaðar kindagarnir.
GARNASTÖÐIN, Reykjavík.
Sími 4241.