Tíminn Sunnudagsblað - 18.08.1968, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 18.08.1968, Page 1
 VII. ÁR. — 26. TBL. — SUNNUÐAGUR 16. ÁGÚST 1968 SUNNUDAQSBLAÐ Þa8 er margra mál, a8 Akureyri sé fegurstur bær á landi hér. Margt stuðlar að því: Lega hans og umhverfi, mikill og fagur gróður og gömul og ný hús með þekkilegum svip. En fleira má þar sjá, ef um er skyggnzt. Sá, sem tók þessa mynd, hefur reikað niður að bátahöfninni við Glerárósa, þar sem kænurnar «ru í röðum, bæði á floti og á sandi uppi. mm Pífi EFNI I BLAÐINU Þýtur í skjánum bls. 602 Rætt við Kolbein Kristinsson frá Skriðulandi — 604 Þáttur um ránskap Einars á Staðarhóli — 608 V.S. spjallar um íslenzkar bókmenntir — 611 í búðarþjónustu á Akureyri árið 1914 — 612 Fjögur á ferð — og hin fimmta á reikl — 615 Úr ríki náttúrunnar' — 616 Leikfð á Gestapo — 620

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.