Tíminn Sunnudagsblað - 27.04.1969, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 27.04.1969, Blaðsíða 16
„Hvað bau'ðsitu hornuim?“ spuTÖi húsfreyja. „Tvey pund,“ sagði hanm, „og meira að segja átta skiildmga í 'iðbót, og það hétt ég, að væri sæmffliegt boð. En hamn vffll fá tvö og télf.“ „Reyndu að bjöða homuim tvö og tíu.“ sagði húm. „Eir það, gamli?“ spyr hanm mig. ,.Já,“ segi ég. „Ef þú vilt borga kioniunmii þarna átta krónur, 9em hún á hjá mér, og fæ svo tvö pumd og tíu shffllimga á mánuði — þá fer ég.“ Það birti yfir honum. „Jæja, gamli. Þú ert ekki svo dúmmur. En feomdu þá strax með mér tid sórimskrifarams til að munstra.“ ,Ég má tiil afð borða fyr9t.“ sagðj ég. „Ég hef efekert borðað ' m>orgun.“ Æ, það tefur.“ tuldraði hamn. Það varð þó úr, að ég féfek að borða, og hamn hreyfði efefe-i meiri móitmælum við því. ,,Eg, Jógvan Peter Mikfeetsem, förer af fiskeskibet Marteina T.N. 107“. Þammig byrjaði ráðningar- sammimigurinm, og félíi altt í ljúfa föð með ofekur. Við vorum komn- i> um borð í skipið imnam fclufeku- tima eftir að sanimimigiír var gerð- ur Menmirnir, sem ætluðu af skip- imm, voru farnir í land, og nú hófst ferðin. Vindur var bagstæður fyrsita kaistið. Ég var á vakt með skipstjóramum. Á hinmi vatotinmi va.r stýrimaðuirimn, Rasmus að mafmi, og há9eti, sem hét Jóhamnies. Þeir voru báður frá Sumba, sem er nofekuð summar á Suðurvy. Skip- stjóri-mn átti helmia í Hvalvífe, 9em er norðar. Á fyrstu vaktimmi 9egir skip- stjórimm við mig: ,,Nú ætla ég að biðja þig, Gúð- múnd gamli, að kóka miatinm aðra vaiktima á móti Jóhammesi, þrí við höfuun engan kokk. Ég skal stýra fyrir þig á meðan.“ „Ja, ég kamn nú bara ekki að sjóða miat,“ 9egi ég, „nema þá beitot kjöt. Em pömmuköfeur get óg bafeað, því að það hef ég gert áð- ur.“ Hanm hló hjartanTega. „Þú ert að gambast, gamili, þvi ef þú fcanmt að sjóð-a kjöt og baifca pa-ndefeager, þá ættirðu lífea að kunma að sjóða fiák og hita vatm í te og kaffi. Em það, sem þú efeki toamtt, stoal ég lerd teg,“ Þetta geltók ágætleig-a. Ég sauð matinm, seim rauuar var nú sjald- an amimað en kve-tfesig-ar og toart- öfttir og h-itaði vatm í te og feaffi Mest um vert þótti mér, að karl- imn var skemmtfflegur og oft kom hamn t-ffl mín, þegar óg var við stýrið, og masaði við m-ig um affla heima og geim-a. Hamn fræddi miig um ýmiisl-eigt, sem ég vissi efetoi áður. Oft mimintist hanm á kven- fóilk, en ha-nn var piparsveim-n, og stýrimaðurimn var búinm að segja mér, að ha'mn f-enigi hvergi kvem- ma-mn, því að hamn væri svo nízkur. að hamn tímdi varla að éta. Ég átt-i ebkj bágt með að örú-a þeiirri sögu. „Átt-u ekfei gemtu uppi á ís- liamdi?“ spurði hamn m-ig eitt sámm. „Nei,“ sagði ég. „0, 9takfeialimn,“ sagði hamn — „átt emga gentu, og þó ertu nú bara ljómandi fittur dromgur." „Ja, það er nú svonia,“ sagði ég. „Hefur feammsfee einhver genta narrað teg?“ 9puiði hamn. „Narrað? Hverniig?“ „Nú, tú forstendu-r eimtoi. Hvað feafflið þið það á íslaindi, þeigar mað- ur er forsvaðu-r við eima ge-ntu, og svo fer hún að vera ví örum?“ „Þá segju-m við, að hún hafi svi-kið hanm.“ segi ég. „En það hefu-r engin stúlfea narrað -mig, því að ég hef aldrei átt neina.“ „0, stafetoalinm," sagði hann, „þá veiztu efeki, hvursu konufóllki er varið.“ „Veizt þú það þá?“ spurði ég. „Þú á-tt vÍ9t enga konu sjáMur.“ „Hver hefur fortalið þér, að ég ætti enga konu? H-afa Rasmus eða Jóhanmes sa-gt þér þáð?“ „Nú, er það nobkurt leyndar- mál?“ spyr ég. „Mér var sa-gt það heima í Tromgisvági.“ „Nei,“ sagði ha-nn, „óg á enga konu. Þær vilja mig ekki.“ „Það er eíkfei trúleg saga, að sjálfseignarskipsbjóri, ungur og mymdarl'egu-r ,ei-ns og þú ert, fái efctoi kon-u. Reyn-du á ísiandi. Ég er viss um, að þú fiengir þar prest-s dóttur eins og að direkfca.“ „Heldurðu það, gamtt?“ saigði hann. „Já, óg or alveg viss um það,.“ sagði óg. „Em þú yrðir að gefa henmi eititJhvað í bekkjargjöf — það er siður á ísliandi." „Nú. Hvað gef'a þe'ir for exemip- el?“ „E-f konan er rfflc eða á ríltoa for- el-dma, þá verðnr það að vera nokfk- uð mifeið, till að mymda efni í upp- h-iut og peysuföt og alilt sfflfur á þess komair f-aitnáð. Sunnar gema siig efeki ánægðar mieð miinna en mött- uí Tíka, altam baldýrað-an með guffl- og slfurvíra'vi)iifei.“ „Og hvað myndi nú þetta toosta?“ spyr hanm. „Það veit é.g ekfci,“ sagði é-g — aldrei minma en þrjú þúsumd torómúr.11 ,,Jesús Kristur, beigginn söde — Jesús, bróðir bezti. Það yrði of dýrt fyrir miig. Trey túsund feróm- ur — o-nej, nej.“ „Það væri nú toammisfci hægt að koma því niður í hálift þriðja þús- un-d,“ sagði ég. En h-amin vffldi þá efeki ræða mál- ið mieira í það sinm. Hann kom þó strax að þessu sama á næsbu vafet. „Lamg'air þig efelki stundum í feomufóik?“ spurð-i hanin. Jú, ég gat efe'ki neitað því, að það kæmi að m-ér einstaka sdmm- um. „Við toomum nú bráðum tffl Grím-sby,“ sagði hann, „og þá ve-rð ur maðu-r nú að hafa hemil á kvennsemm-n-i, ef efefei á iilfLa að fara. Því ann-ars getur máður feng ið pox.“ „Pox?“ át óg eftir honum. „Hvað er það mú?“ „Nú, ertu svona sakl-eysur, að þú vitir ekki, hvað pox er? Hvern- i'g fór etoki fyrir risanum í fjör? Hainm iemti á m-etlu í Blatíkpooi og smitaði svo konu-ma, þegar- harnn kom heiim, og börnin Ifea. Það er betra að fara varliega, drenguir minn, og dreklka si-g efciki of f'uilíl- an, því þá veit maður lítið, hvað maður gerir. Og risirnn var fuil- ur, og vissi ekfei fyrr ern hann vatomaði um morgunimn í bælinu hjá bemini. Ja, harra gúð — það er miargt að variast. Og svo al'ir þessir fínu, fínu pemgar, sem fara í feonu'f-Óllk og genevur.“ Okbur bom samam um, að það væri slæm -nneðferð á peningum. ★ 352 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.