Tíminn Sunnudagsblað - 21.09.1969, Síða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 21.09.1969, Síða 9
Reisa andskotans ofan í Vatnsdalinn Jón Halldórsson bjó í Seli í Hrunamannahreppi. Hann var faðir Jóns Repps, sem landskunnur var á sinni tíð. Á fjárskaðaárunum á öldinni sem leið, fór Jón Hall- dórsson til fjárkaupa norður í Húnaþingi, ásamt fleiri Ámesingum. Komu þeir að Grimstunguheiði niður að Gilhaga, er fremstur bæja varð á leið þeirra. Þar kom Jón í hlað, hitti stúlku að máli og bað hana að gefa sér að drekka. Kvað hann þá þessar vísur, sem lýsa því, hvernig lionum þótti vegurinn: Vegurinn ofan í Vatnsdalinn virðum eykur kvíða. Um hann hefur andskotinn aldrei þorað að ríða. Þegar himnum flæmdist frá og fór til heljar kvalinn, hérna skreið hann hnjánum á hræddur ofan í dalinn. Nú kom stúlkan með drykkinn. Jón tók við könnunni, bar hana að vörum sér og tæmdi. Síðan bætti hann við: En hvergi skjól fékk handa sér, heljar pínu kvalinn, af því góðir englarnir allan byggðu dalinn. ----———-------— -----—.—,— -----—~— ------——— ir verða að vera toomraiir á sinn sfcað, er ktuitókan sliær sex. Ölhim fyrinmiæliuim verður afð fyigja ná- tovæmíLaga. Þegar mierara eru veikir eða öranur lögieig förföil hindra, meiga þeir setija marara í sinra sfcað, en toomi enginn, verður hlutaðeig- andi miaður að greiða hundrað og áttatíu toróraur í skaðahætur á hiverja k'IuiWkuisturad. Þeir, sem eklki kotna réttsturadis, erau sektað- ir. og vísað brott úr flotoknum, ef nototour brögð eru að ósbundvísi. Gefist mieran upp í miðju kafi eða sé vísað hrott, fá þeir enduragreitt peniragaifraamlag sitt, en fyri.r hverja tolutokusifcund, sem þeir kunraa að hafia uranið, fá þeir etotoi nema sex- tiíu kraóraur. Höfuðatiriðið er, að menn vinni saimara með glöðu geði, láti þver- m'óðstouiliaiust að stjórn og afkasti því, sem fyraiir era sett, o-g belzt ein- hveraju'þara umifra'" Hér er ekkert svigrúm fyrir duifcíiunga einstakl- inigsins. Vinniuframilagið inna meran aif Bönd'um í bveim áföngum. í fvrri áfangaraum hreinsa þeir og lag- færa hina vélgröfnu graunna, og geira anraað það, sem þeira eru vel færir um, áður en sjál’ft húsið er byggt, hlaða útveggi kjallarans, sfceypa kjal'laragólf og aranaS því um Ilífct. Síðan koma trésmiðirnir, rafvirkjaranir og pípuilagninga- mennirnir á vet'tvang. Þegar þeir hafa lokið starfi sínu, tatoa eigend- urnir við á ný. Þeir múrhúða kjail- arann að utan og innan, reisa milli v-eggi, mála og veiggfóðraa. Þeim er fengið það í heradur, er til þess þarf, raátovæmfflega mæfflt og tafflið í hverja íbúð, og veitit leiðsögn um vinnuhrögð. En noti þeira til dæm- i$ rneiri máfflningu en trúnaðaramað- ur bæjarfélaigsins á því sviði telur hæfiiegt, verða þeir að faraa sjálf- ir eftir herani í búðiraa og borga haraa úr sírauim vasa autoalega. Sama giMir uim aJilia hffluti aðra, ef eittbvað er farið fraam úr því, sem éætlað var, viilljamdi eða óviffljaradi. Húsira erau iamgflest ein hæð, kjalari og ris með glugga á stöfn- um. Tvær íbúðir eru undir sairaa þaki, og igrunniflötur hivorrar íbúð- ar át'taitíu til raíultíu og sex fermetr- air. Húsin eru úr timibri á stern grurarai og igóllf úr timbrai. Herbergi á íbúðarhæð eru þrjú, stofan þrjá- tíu til fjörutíu fermetrar, útidyra- hiurað úr valeik, en aðrar hurðir úr rauðaiviði. í kfj-aiiara eru -geym'slLur, þvöt-t'ahe-rbergi, vinnub-erbergi ef villll og þess h-áttar. í risinu gefca eigendur innrétitað svefnherberagi, ef þeir vilja, en notað það til geyimislu eiffla. Þakið er úr rauðum tígulh-elfflum. Á húsunuim erau sval ir með smíðajárnsgrindum, steypt þrep f-raman við aðalirangang og h-andirið úr smiíðajiámi, stigi niður í tojalarann, bæði inra í húsimu og úr g-arðinum, sem fyligir því. Gólf- in eru olíúborin eða lötokuð. Góð- ir stoápar eru í eldbúsi, gangi og svefnJierabergi, íor- stotfa rúmigóð, raflmagnsreillLa ytfir eld'avéffl, geyimir með heitu vatni og þurrakskáp'.ir í kjalla-ran- uim. HLnig-að til hefur verið arinn í sltofu, en nú á -að felLa hann nið- ur. Reynslara sýn-ir, að sjatdan er. toveiítot á arni, þegar nýja'irumið er af, og sé haran engin-n, má losna við raeyiklháfa, því að hús öLl erau hit- uð með rafimiagni í Stafanigri. Þessi hús hafa reynzt 120— 240 þúsund torónum ódýrari en sam- bæriffleg hús, sem einstatolin-gar byiggja, toosta frágengin 840- -1065 þúsu-nd torónur. Menn eru ekki valdir i þessa byggiragaraflokka eftir aldri, þó að aldraðir mien-n og lúnir séu varað- ir við erfiðinu, sem fy-lgir þessu skipulagi. í raeynd eru þeir flestir innan þrítugt, er í byggimigiarflotok- ana garaga. Efraafflítið fólk, se-m ekki getur leitað styrkis hjá vei stæðum fosel-drum eða öðrum nánuim vandaimönnum í góðri aðstöðu, nýt ur forgangsréttar, eira-kum þó, ef Flutt á 742. síðu. IÍMINN — SUNNUDAGSBLAÐ 729

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.