Tíminn Sunnudagsblað - 21.09.1969, Side 13

Tíminn Sunnudagsblað - 21.09.1969, Side 13
Haraldur Runólfsson, bóndi í Hólum, nágranni Heklu um tugi ára. — Hv-ens veigna var hann Rutt- uæ í seirm a sttdptið? — Þa'ð var vegna jarðskjálft- amma, sem urðu hérna þá. öll hús hrundu á allstóru svæði í Rangár- vaMiaisýisiu. í Næíurbolti mun tjómið toaifa orðið einna mest. Árið efit-iir að þeltta gerðist urðu eldgos ó Lamdimannaafirétti o-g þau voru sett í sanfbamd við þennan jarð- skjáifta. Mér hefur verið sagt gerla frá því, þegar bærinn í Næf- uirbiolti hirumdi og get reynt að skýra ýklkur frá því. Það dó þar eitt barn. Húsalkynnuim var svo háttað, að þar var sex staifgólfa trauistbyggð baðstofa. Fólkið var allt inmi nema húsbóndi'nn, Ófeiguir Ófeigsson, afi konunnar minnar. í jarðskjálftan- urn fél þekjan ofiain á fóikið í bað- stofunni, en það varð því til lífs, að baðstofuborðið, sem stóð við gluigga fyrir miðjmm gafli, datt á hliðima og á því lent.i þekjan. Flest fól'kið var svo ómeitt í biiinu, sem varð á mili gólifsims og þekjumnar. Móðir bóndans sat á rúminu sínu og þekjan sprakk yfir henni. Hún sat með þattcið í kjöltumni á eftir. En af barninu er þaS að segja, að sperrutá lenti á höfðinu á því og það iézt þegar. Ófeigur bóndi stóð úti á hiaði fyrir framan skemm una, og Skemimuþilið féll yfir hann. Það viidi honum til, að steirnn, sem var í skemmukamp- inum, datt fyrst niður og þilið ofan á hann. En þegar farið var að aðigæta, hvað gömlu konunni leið, kom í ljós, að hún var lær- brotin. — Þegar þetta gerðist, var konan nrín á öðru ári. — Svo að við víkjum að öðru, Haraldiur, var eikki mikil biibót, að siluingiinum úr Veið-ivötnum hér áðuir fyrr? — Jú, svo saninarleiga. Það var venjuliega farið þangað haust og vor. Við fórum þrettán saman, tólf bændur af La-ndinu og ég sá þreifitándi. Hioltame-nn voru svo i öðrum hópi. Það var venjan, að hver maður veiddi upp á tvo be-sta, ekki farið til byggða fvrr en þvi var náð. Veinjuil-ega tók það fjóra isóttaiiihriuga. — Hveirnig veiðarfæri voru not- uð? — V-eiðarfærin voru net og lóð- ir. Siiiuingiurinin var áikafttiega feit ur og góður, eáns og hann er revnd- ar enn. Hamn var svo ailitaf geymd ur siailtað'uir. Vi-3 vötnin -kynntist ég m-örgu fóttlki og að . fle-stu góðu Meðal anmairs er m-ér miinnisstætt, að ég kynntist þar svolítið Jóni Helgasyni prófessor. Ég held upp á hann síðan og svo er ha-nn lííka ágætt skálid. — Ei-nhver sagði mér, að þú værir greinjaiskytta, Harattdur? — É-g er nú að miestu hættur að fást við sfflkt, góði minn. Ég hafði attídire-i nema haigttaibyssu, sem ég mátti ekki bj-óða nema 50— 70 míet-ra fær-i. En ég hitti nú oftast það, sem ég komist í færi við. Nú leika þeir sér að þvtt að skjóta ref- ina með rififJli á 500 metra færi eða mei-ra. — Þið hér í Hóluim er-uð næstu náigraninar Hekttu. Þú segðir okkur karm-siki eitth-vað frá siðasta gosi? — Ég get reynt það. Annars hef uir mákið veri-ð rætt urn það, og það er kannski að bera í bakka- futtllan ttækinn að segja frá því. Eiginttega voru menn farnir að bú- aist við þessu hjá h-enni. Þeir jarð- fræðingarnir, Siigurður Þórarins son og G-uðmiundur Kja-rtansson, voru nýbúniir að vera hér og mæla í henni hátann og gera hinar og þessair athuiganir. Þeir komust að raium um. að hún hlyt-i að farn a-ð verða iéttairi. Svo tók hún jóðsótt- ina 29. m-arz uim kiu'klkian hálfsjö. Ég lá í rúm-i mí-nu eins og lög gera ráð fyrir og vaknaði við það, að ég fann ein-s og einhvern titr- ing í bakið. Svo -sá ég, að mynd- ir á veggnum á móti runninu hreyfðuist. Ég héllt helzt, að farið væri að hvessa á auistan, því að af þeiirri átt verðuir oft afispyrnurök hór. — En þú hefur nú fljótlega komizt að raun um hið sanna? — Já, auðvitað. Það var ék'kert snnávegis, sem rauk af He-klu, þe-g- ar ég kom út. Mér bafa sagt vis- ir mien-n, að mökkurinn hafi orð- ið 27 kilómetra hár þennan fyrsta mo-rgum. Fyrstu tvo tímana ko-m vikur. — Va.r ekki dáttát-ið gola þen.nan miorgun? — Jú, stóð af norðvestri, Vikur- röstiin fór auistur Rangáirvallaafrétt og auistur í Fljótsh-Mð. Ég var beðinn að mæla breidd he-nnar, og ég m-ældi hana lauslega á hest um um hau-stiö í le-itunum. Mér tattdist tii, að það væru um 45 kilómetrair frá röndttmmi hjá Fossi á Rangárvöilum og austur yfir. Siðan kom þetta éskaplega hraun- flóð. Og hitinn við hira-unið fyrstu dagana! Ég tóik stein úr hraunbrún- inmi nieð skói.fliu handa Guðmundi I I M I N N SUNNUDAGSBLAÖ 733

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.