Tíminn Sunnudagsblað - 18.01.1970, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 18.01.1970, Blaðsíða 19
Maggi Sigurkarl: Þrjú kvæii 1. III. Einu sinni fæddist lítiS barn. Þeir ganga allir götuna. Vitringar sáu stjörnu, einn eftir annan, sem vísaði þeim leiS allir meS hlekkjaSa fætur að fjárhúsjötunni. En þeir vissu ekki, hver hann var og hendurnar bundnar á bak. og færSu honum gull og gersemar. En þeir finna ekki fjötrana, af því aS sál þeirra er sokkin í nitján hundruS sextíu og níu ár hefur stjarnan vísaS okkur veg. i dýki af gulli og djásnum. og enn færum viS honum Er ekki vont aS vera þræll einskis verSar gjafir. og vita þaS ekki? Er þá frelsi aSeins marklaust orS? ViS þekkjum ekki enn HvaS merkja þá orSin: hann, sem sagSi: „ÞaS, sem þiS gefiS hinum minnsta MóSurmál og föSurland? þaS gefiS þiS mér." Dularfull orS. Og „ElskaSu náungann Þeir dansa um götuna, eins og sjálfan þig." einn eftir annan, í titrandi frelsi, og fagnandi, uppréttar hendur II. Ég græt aS morgni. Hjarta mitt hrópar hátt. á móti himni. er hillingar dagsins birtast í sólarátt, Er ekki dásamlegt, er vorblærinn Ijúfur leikur um fjöll og sund, aS þeir skuli hafa hrist af sér allt lifandi fagnar hugljúfri unaSsstund: hlekkina? „Eitur, meira eitur." Svo þegar nóttin rósfingruS reifar allt, Þeir hafa þoraS aS vera þeir sjálfir. rökkvuSum hjúpi og strýkur svo milt og svalt, ESa er þaS bara draumur líknandi hönd um heita, tárvota kinn, hjarta mitt andvarpar sárt í hvert eitt sinn: „Eitur, meira eitur." DýrSlega daga, sindrandi sólaróS — fagur, fjarlægur draumur? og svalandi nætur brennur í hei; i glóS harmþrungin sál, er biSur um friS og fró. Forlagadómur hljómar meS kaldri ró: „Eitur, meira eitur." «4* ríMINN SUNNUDAGSBLAÐ 27

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.