Tíminn Sunnudagsblað - 07.02.1971, Síða 8
Erkibiskup Svía, Ruben Jostfsson, { fullum
ekrúða.
Sænski erkibiskupinn um
kíutverk kLrkjunn-
ar á jörbu nibri
Kirkjan hefur oft verið sökuð
um íhaldssemi. Hún hefur verið
köJJuð hækja og haldreipi þeirra,
sem hafa auð og völd, og henni
hefur verið borið á brýn, að hún
leitaðist við að sætta fólk við rang-
læti og yfirtroðslur, eymd og ör-
birgð. Hún hefur legið undir því
ámæli, að ún léti sig litlu skipta
kjör fólks þessa heims, og trúar-
brögðin hafa verið kölluð ópíum
fyrir fólkið. í bréfi til Láru
komst Þórbergur Þórðarson svo
að orði árið 1924:
,,Klerkarnir ræða sjaldan mál-
efni sem snerta daglegt líf fólks-
ins. Ræðuefni þeirra er venju-
iega loðnar útleggingar á biblíu-
textum og orðamælgi upp í skýj-
unum. Þeir tala sjaldan um þjóð-
félagsástandið, og þá sjaldan þeir
minnast á það, gera þeir það
svo meinleysislega og óljóst, að
engum dettur í hug að taka neitt
mark á því. Þeir ræða ekki orsak-
ir örbirgð'arinnar. Þeir benda aldr-
ei á neina skynsamlega leið út úr
þjóðfélagsógöngunum. Þeir víta
aldrei skaðlegar kjailaraíbúðir.
Þeir rísa aldrei gegn ómannúð-
legri meðferð þjóðfélagsins á
þurfalingum. Þeir láta kaup-
gjaidsmál afskiptalaus. Þeir
átelja sjaldan illa meðferð á
dýrum. Þeim er yfirleitt
illa við nýja þekkingu. Ræð-
ur þeirra eru mjög sjaldan
frumlegar eða fræðandi. Þeir þora
ekki að berjast fyrir nýjum kenn
ingum.“
Svo mörg eru þau orð, að vísu
sögð fyrir hálfum fimrnta áratug
og bera þess að nokkru merki.
En hvernig er þessu nú farið? Er
klerkastéttin enn jafntómlát um
jarðneska velferð fólks?
Þegar svo er spurt, minnumst
við kannski hjálparstarfsemi kirkj-
unnar á síðustu árum og aðildar
íslendinga að því starfi. Hún hef-
ur að vísu aðeins náð til takmark-
aðra svæða, þar sem miklar hörm-
ungar hafa gengið yfir fólk. En af
ýmsu rná ráða, að í sumurn lönd-
um muni kirkjan innan skamms
láta til sín taka á m.iklu breiðari
grundvelli.
Erkibiskup Svía heitir Ruben
Josefsson. Ræða, sem hann flutti
í dónikirkjunni í Uppsölum, iiefur
vakið verulega athygli sökum
þess, að hún þ.ykir boða eindregua
afstöðu á vettvangi, þar
sem kirkjan hefur ek!ki svo
mjög látið til sín taka til
skamms tíma. Mega íslend-
ingar gjarna heyra erkibisk-
ups boðskap og það kannski með
öðrum huga en Jón Lol'ts’son forð-
um, er ráðinn var að hafa hann
að engu. Enda er erkibiskupsboð-
skapurinn annar en á hans dög-
um.
í þessari ræðu sagði erkibiskup-
inn sænski meðal annars:
,Það er sagt, að kirkjan standi
höllum fæti. Því fólki fjölgar, sem
hættir að spyrja um guð. Það er
eflaust rétt. Og kannski ekki vert
að fjargviðrast yfir því. Því að
fleiri og i'leiri eru í staðinn farn-
ir að spyrja um manninn.
Alls staðar þar, sem fólk hitt-
ist er guð nálægur. Hvar sem
vinátta tekst með mönnum, hvar
sem eitthvað það gerist, sem
styrkir mannlegt samfélag, þar
er guð nálægur. Einnig, þótt þeir
séu ekki kristnir, er í hendur tak-
ast. Ég man, að ég fékk talsverð-
ar snuprur, þegar ég sagði, að
guð gæti einnig verið nálægur í
Kína.“
t viðtali við blaðamann frá hinu
fjöllesna tímariti sænsku sam-
vinnufélaganna sagði erkibiskup-
inn:
„Djöfullinn d-ulbýr sig ævinlega
og tekur á sig hvert gervið af öðru.
Hann getur verið einræðisherra
eins og Franco, herforingjakiika
í líkingu við þá, sem drottnar i
104
TlMINN - SUNNUDAGSBLAB